Tíminn - 26.05.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.05.1964, Blaðsíða 10
Pe*^Sr*'| M. £:’ * v- í dag er þriðjudagurinn 26. maí Ág. Englapostuli Tungl f hásuðri kl. 0,11 Árdegisháflæði kl. 5,25 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8: sími 21230. Neyðarvaklln: Síml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykiavík: Naeturvarzla vikuna frá 23. maí til 30. maí er í Reykja víkur Apóteki. Hafnarfjörður. Næturlæknir frá kl. 17,00 26. maí til kl. 8,00. 27. maf er Ólafur Einarsson, Öldu- slóð 46. Sími 50952. Z' §1019 Kristján Ólason á Húsavík kveð or: Stríkka gerði stag og kló stórum herðir rokið. Minni ferð um saltan sjó senn er að verða lokið. Frú Anna Guðniundsdóttir frá Akureyri keypti einn miða í happdrætti Krabbameinsfélagsins og gaf syni sínum Guðmundi, 14 ára, mlðann. Hér sjást þau mæðginin ásamt fjölskylduföðurnum, Brynjólfi Helgasynl í Iðunnl, er þau tóku ð móti vinnlngnum við hús Krabbameinsfélaganna. Vinningsnúmerið var 47597 og var bfllinn strax skrásettur með Akureyrarnúmeri. Þau hafa aldrei átf bíl áður. — Happ- drættið gekk mjög vel að þessu slnni. Komu mjög góð skll utan af landi og í Reykjavík seldust mið- arnir upp. málið. Fer til Glasgow og London kl. 8,15. Flugáætlanir mÁrnað heiíía Flugfélag íslands h. f. Mlllilandaflug: GuHfaxi fer til Glasg. og Kaup mannahafnar í dag kl. 08:00. Vél In er væntanleg aftur til Reykja vífcur kl. 22.00 i kvöld. GlJSfaxi fer til VSgö, Bergen og Kaupmannah. ld. 08.30 f dag. Sólfaxi fer til Osló og Kaupm.h. 3d. 08.30 I fyrramálið. Innanlandsflug: f diag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagur urhólsmýrar, Hornafjarðar, Kópa skers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu og Egilsstaða. Pan. Amerlcan þota er væntan- leg frá New York kl. 7,30 í fyrra Sextugur er í dag Árni Jóhanns son, bóndi. Hrauni í Unaðsda! Skagafirði. Fréttatilkynning Læknar fjarverandi. — Ráðieggingastöðin um fjöl- skylduáætl'anir að Lindargötu 9 verður lokuð til 6. júlí vegna sumárleyfis Péturs H. J. Jak- obssonar yfirlæknis. Skipadeild SIS. Arnarfell er í Leningrad, fer þaðan væntanlega 27. þ. m. til íslands. Jökulfell er í Rends- burg. Fer þaðan til Hamborgar, Noregs og fslands. Dísarfell fer í dag frá Gdynia til Sölvesborg, Ventspils og Mantyluoto. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxa- fióa. Helgafell fer væntanlega 30. þ. m. frá Rendsburg til Stettin, Riga, Ventspils og íslands. Helga feU' fór í gær frá Hafnarfirði til Batúmi. Jöklar h. f. Drangajökull fór frá Hamborg 23. þ. m. til Reykjav. Langjökull er í Reykjavík. Vatnajökull kom tll CaJais 24. þ. m. fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. Hafsklp h. f. Laxá er í Rotterdam. Selá lestar á Faxaflóahöfnum. Rangá er á leið til Norður- og Austurlands hafna. Hedvig Sonne er í Dublin. Finnlith er í Vestmannaeyjum. Effy fer frá Hamborg 27. til ís- lands. Axel Sif er væntanleg til Reykjavíkur 31. maí. Eimsklpafélag Reykjavíkur h. f. Katla er í Cagliari. Askja lestar á Norðiirlanrlqhnfniim. Skipaútgerð ríkislns. Hekla er í Reykjav. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólf ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Hafnarfirði 23. þ. m. áleiðis til Karlshamn. Skjald- breið er á leið til Reykjav. frá ísafirði. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík. Gengisskráning Nr. 22.— 11. MAÍ 1964: Bandar.dollar Kanadadollar Dönsk króna Nork. kr. Sænsk kr. Finnskt mark Nýtt fr. mari 120,20 42,95 39,80 622,00 600,93 835.55 1.338,22 1.335,72 Franskur franki 876,18 Belgískur franki 86,29 Svissn. franki 994,50 Gyllini 1.188,30 Tékkn. kr. 596,40 120,50 43,06 39,91 623,60 602,47 837.70 1.341,64 1.339,14 873.42 86,51 997, u5 1.191,36 598.00 „Þúsund dalir lagðir til höfuðs ingja." morð- — Hva-hvað kemur þetta mér við? — Þú skalt komast að raun um það! — Viltu, að ég flnni þennan mann? Velztu, hver hann er? — Já, ég veit, hver hann erl ^nneciicc..i.u;lí; mahu — Eg trúl þvl ekki, að hann sé fjögur huindruð ára, Gooley. Hann er ungur mað- ur . . . — Nel, alllr í frumskóginum vlta . . — Þvættingur — hann er dásamlegur dularfullur og sterkur . . . — Hann er maðurinn, sem mig hefur allt af dreymt um, en hann sagði, að ég sæl hann aldrei framar .. .! HANN heldur það! 16. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirkju ung- frú Jóhanna Skarphéðinsdóttir, skrifstofustúlka og Gunnar Pálmason, sjómaður. Heimlll þeirra er á Mánagötu 18. Ljós- mynd: Studíó Gests, Laufásveg 18.). 16. maí voru gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú María K. Ragnarsdóttir og Magnús H. Sig urðsson bóndi. Heimili þeirra verður að Birtingaholti Hruna- mannahr. (Ljósm. Studió Gests. Laufás.veg 18). 17. maí voru gefin saman í hjóna band af séra Guðm. Guðmunds- syni í Útskálakirkju, ungfrú Sig rfður Halldórsdóttir og Svavar Dskarsson, vélstjóri. Heimili þelrra er að Bræðraborg, Garði. (Ljósm. Studíó Gests. Laufásvcg 18). Á hvítasunnudag gaf dr. Ei- ríkur Albertsson saman í hjóna- band dótturdóttur sína ungfrú Maríu Guðmundsdóttur og Guð- mund Gauk Vigfússon, starfs mann hjá Flugfélagi íslands. 10 T í M I N N, þriðjudagur 26, ma| 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.