Tíminn - 26.05.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.05.1964, Blaðsíða 12
FASTEÍGNAVAL TIL SÖLU OG SYNIS RAÐHÚS um 80 ferm. kjallari og tvær hæðir við Ásgarð. Á hæð- unum er alls 6 herb. íbúð, en í kjallara 2 herb., þvotta hús með vélum, og geymsl- ur. Allt laust fljótlega ef óskað er. Hæð og ris, alls 7 herb. og 2 eldhús í sérlega góðu ástandi við Langholtsveg. Sér inng. Bílskúrsréttindi. Ræktuð og girt lóð (fallegur garður). 5 herb. íbúðarhæð 115 ferm. í steinhúsi við Bárugötu. Laus strax. 5 herb. risíbúð, nýstandsett við Lindargötu. Sér inngangur. Sér hitaveita. Sólrík kjallaraíbúð um 90 ferm 3ja herb. í Vogunum. Stórir innbyggðir skápar, ný eldhús innrétting, góð geymsla. Sér inngangur og sér lóð. Væg útborgun. 5 herb. efri hæð í nýlegu stein húsi við Kambsveg. Allt sér. Fokheld einbýlis- og tvíbýlis- hús í Kópavogskaupstað. Fokheld hæð 144 ferm. algjör- lega sér við Miðbraut. 1 veð- réttur laus. Um 300 þús. kr. lán til 15 ára með 7% vöxt- um getur fylgt á 2. veðr. Einbýlishús, tveggja íbúða hús, verzlunarhús, skrifstofuhús í borginni. 3ja herb. íbúð um 90 ferm. á 1. hæð við Bergþórugötu. Laus 1. júní n.k. Útborgun t. d. 50 þús. strax og 1. okt. n.k. kr. 250 þús. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. risíbúð um 70 ferm. við Laugaveg. 3ja herb. efri hæð um 85 ferm. við Skipasund, ásamt 45 ferm. bílskúr. íbúðin er í góðu ástandi. Nýleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð með svölum við Njálsgötu. 2ja herb. jarðhæð, tilbúin und- ir tréverk við Háaleitisbraut Nýr sumarbústaður við Þing- vallavatn. Góð bújörð, sérlega vel hýst, nálægt Reykjavík, og margt fleira. Athugið: Að á skrifstofu okk ar eru til sýnis myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höfum í umboðssölu. Einnig teikningar af nýbygg- ingum. Sjón er sögu ríkari. ' SJ0N ER SÖGU RlKARI NÝJA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG112 -SÍMI24300 LAUGAVE6I 90-92 Sfærsta úrval bifreiða á einum stað Salan er örugg hjá okkur íbúðir óskast Vantar 3—4ra herb. góða kjall- ara eða risíbúð. Góð útborg- un. 4ra til 5 herb. hæð með allt sér. Mikil útborgun. 2ja herb. íbúð í góðu standi í gamla bænum. Góð útborg- un. TIL SÖLU: 2ja herb. ný og glæsileg jarð- hæð við Brekkugerði. íbúð- in er ca. 60 ferm. í tvíbýlis- húsi með allt sér. Öll sam- eign frágengin. 2ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. Laus strax. 2ja herb. íbúð á hæð við Efsta sund. Bílskúrsréttur. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. Laus strax. 3ja herb. hæð við Bergstaða- stræti Allar innréttingar nýj ar og vandaðar. Teppi, tvö- falt gler. Sér inngangur og sér hitaveita. Góð áhvílandi lán. 3ja herb. nýleg íbúð í háhýsi við Hátún. 1. veðr: laus. Sér hitaveita. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg. Sér hitaveita. 3ja herb. ritíbúð við Sigtún stór og rúmgóð. 3ja herb. hæð við Þverveg í timburhúsi. Verð kr. 360 þús. Útborgun kr. 100 þús. 4ra herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. Sér hitaveita. 4ra herb. hæð við Nökkvavog. Góður bílskúr. 4tra herb. risíbúð í smíðum í Kópavogi. 4ra herb. nýleg efri hæð við Garðsenda. Sér inngangur. - Vandaðar innréttingar. Hæð og ris. Hæð og ris, 5 herb. íbúð í timburhúsi við Bergstaða- stræti. Bílskúrsréttur. Laus eftir samkomulagi. 5 herb. nýleg og glæsileg hæð við Rauðalæk. Mikið og fag- urt útsýni. 5 lierb hæð í steinhúsi, vestar- lega í borginni. Verð kr. 550 þúsund. Útborgun kr. 225 þús. Laus eftir samkomulagi. 5 herb. hæð í nýju húsi við Hlaðbrekku í Kópavogi. Múr húðuð innan með vönduðum innréttingum. Ný húseign í Kópavogi, 4ra herb. hæð næstum fullgerð ásamt kjallara með 1 herb., þvottahúsi, geymslu og stóru vinnuplássi, sem má breyta í 2ja herb. íbúð. Raðhús við Ásgarð (ekki bæj- arhús). 128 ferm á tveimur hæðum auk þvottahúss o. fl. í kjallara. Næstum fullgert. Glæsilegt einbýlishús við Mel- gerði í Kópavogi. Hús við Nýbýlaveg, úr timbri múrhúðað. Rúmgóð 2ja herb. íbúð. Útborgun 125 þús. kr. ALMENNA FASTEIG WASAIAN LINDARGATA 9 SlMI 21150 HJALMTYR PETURSSON Skólavörðustíg 3, II. hæð Sími 22911 og 19255. TIL SÖLU m.a.: Lítið ca. 70 ferm. einbýlishús við Kleppsveg. 5 herb. raðhús við Ásgarð. Parhús við Hlíðargerði, 2 hæð- ir, kjallari og bílskúr. Einbýlishús 5 herb. o. fl. Allt á einai hæð við Löngu- brekku. 5 herb. efri hæð við Smára- götu. Bílskúr. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. Bílskúrsréttur. 5 herb. efri hæð við Digranes- veg. Hagstæð kjör. 4ra herb. efri hæð í nýlegu húsi við Kársnesbraut. 4ra herb. efri hæð í nýlegu húsi við Lindargötu. 3ja herb. íbúðarhæð við Kambs veg. Bílskúrsréttur. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3ja herb. falleg íbúð á jarð- hæð við Digranesveg 3ja herb. stór risíbúð við Sig- tún. 3ja herb. góð og ódýr kjallara- íbúð við Hjallaveg. 2ja herb. íbúð að mestu full- gerð við Melabraut. 2ja herb. jarðhæð við Kjart- ansgötu. 2ja herb. stór kjallaraíbúð við Grundarstíg. í smíðum 2ja herb. íbúðarhæð ca. 70 ferm tilb. undir tréverk og málningu við Ljósheima. 4ra herb. íbúðarhæð ca 100 ferm að mestu tilb. undir tréverk við Ásbraut 4ra herb ibúð ca. 107 ferm tilb. undir tréverk og málningu \ið Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúðarhæð 97 ferm. . tilbúin undir tréverk og málningu við Ljósheima íbúðir við Hlíðarveg og Ný- 4ra, 5 og 6 herb. fokheldar býlaveg. Lógfræðiskrifstofa Fasteignasala JÓN ARASON lögfræðingui OILMAR VALDIMARSSON sölumaðm íbúðir í sraíðum 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir við Meistaravelli (vestur- bær). íbúðirnar eru seldar tilbúnar undir tréverk og málningu, sameign í húsi fullfrágengin. Vólar í þvotta húsi. Enn fremur íbúðir af ýmsum stærðum. Hús« & Íbúðasalaí Laugavegi 18, III, haeð Sími 18429 og eftir kL 7 10634 NýEeg 5 herb. íbúöar- hæS við Rauöalæk Stærð 136 ferm. Yfirbyggðar svalir. Hitaveita. Fallegt um- hverfi (Laugardalurinn). M4lflvtnlnB*skrlf»tof»i ■ ■ Þorvarður K. Þorsletrisspr Mlklubrauf 74. >;, ' FaifclanavlSsklptb feuðmundur Tryggv«son ilml 52790. - Til sölu 5 hcrb. íbúð á 1. hæð. — Sér hitaveita og inngangur. 2ja herb. risíbúð við Miklu- braut. 4ra herb. risíbúð í smíðum. 3ja herb. risíbúð í góðu standi 4ra herb. íbúðarhæð við Hlíða veg. Falleg risíbúð með svölum í Kópavogi. 3ja herb. íbúð við Ljósvalla- götu. 3ja herb. risíbúð við Sigtún 3ja herb. endaíbúð við Eski- hlíð. Einbýlishús í Silfurtúni Nýtt raðhús við Hvassaleiti. Einbýlishús við Blesugróf. Einbýlishús á einni hæð í Kópa vogi. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. risíbúð. Útb. 150 þús. 3ja herb. íbúð í Skerjafirði. 5 herb. íbúð í gamla bænum. Lítið hús ásamt byggingarlóð í Kópavogi. Rannvtig Þorsfeinsdótiir, hæsfaréffarlógmaður Laufásvegi 2. Sími 19960 og 13243. TIL SOLU 5 hecb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Kambsveg. Þvottahús á hæðinni. Tvöfalt gler. Sér hiti, sérinngangur og sér lóð. íbúðin er í ágætu lagi (9 ára gömul). Útsýni mjög fallegt. Bílskúrsrettur. Hóflegt verð. 1. veðréttur laus. 5 herbergja íbúðarhæð í Norðurmýri. Svalir móti suðri. Tvöfalt gler. Sér hita- veita. Þessi íbú'ö er stór og rúm- góð og vandaðri að gerð en almennt gerist. 2ja herb íbúðarhæð í nýlegu steinhúsi. Svalir móti suðri. Bílskúr fylgir, þar sem. m.a. mætti hafa smá iðnað. 2ja herb. íbúðarhæð nálægt Sundlaugunum. Málflutnlngsskrlfstofa: ÞorvarÓur K. Þorsteinsson Mlklubraut 74. FastalgnavlSsklptl: Guffmundur Tryggvason Sfml 22790. Viö höfum kaupendur að einbýlishúsum og íbúðum af mörgum stærðum í Reykja- vík og nágrenni. í svipinn vant ar okkur einkum 3ja og 4ra herb. íbúðir. Einnig höfum við kaupendur með litla kaupgetu að einbýl- is- og tvíbýlishúsum (raðhús og hús í smíðum koma til greina.). Málflufnlngsskrlfsfofa: Þorvaríur K. Þorsfélnssor Mlklubrauf 74. >. FaitclgnavlSsklptli • GuSmundur Tryggvason Slml 22790. Lögfræðiskrifstofan Iðnaöarbanka- húsinu, IV. hæð Tómasar Árnasonar og Vilhjálms Árnasonar EIGNASALAN Til söBu 2ja herb. risíbúð í Hlíðunum. Útb. kr. 135 þús. Vönduð 2ja herb. kjallaraíbúð á Högunum. Sér inng. Nýleg 2ja herb. íbúð við Hjalla veg. Bílskúr fylgir 3ja hcrb. parhús við Álfa- brekku. Vandaðar innrétting ar. Sér inng. Bílskúr. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. Sér inng. Tvöfalt gler. 3ja herb. íbúð við Skipasund. Sér hiti. Bílskúr. Nýleg 3ja herb. íbúð í vestur- bænum, hitaveita. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bjargarstíg. Sér inng. Laus strax. 4ra herb. íbúð við Garðsenda. Sér inng. Stórar svalir. Ný glæsileg 4—5 herb. íbúð við Laugarnesveg. Sér hita- veita. Laus strax. 4ra lierb. íbúð við Skólabraut á Seltjarnarnesi. Sér inng. Sér hiti. ( 4ra herb. íbúð við Tunguveg. Sér inng. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Sér inng. Nýleg 5 herb. hæð við Rauða- læk. Sér inng. Sér hiti. 5 herb. efstahæð við Rauða- læk í góðu standi. Teppi fylgja. Enn fremur höfum við 4—6 herb. íbúðir, einbýlishús, rað hús og parhús í smíðum víðs vegar um bæinn og nágrenni EIGNASALAN HKYKJAVIK ’pórÖur 9-talldáróiion liaglttur joctdgnoMli Ingólfsstrætt 9 Símar 19540 og 19191 eftir kl 7. símj 20446 TIL SOLU 2ja herb risíbúð við Laugaveg 2ja herb. íbúð við Mosgerði, Garðsenda, Austurbrún. Barónsstíg, Sund laugaveg Suðurlandsbraut. Ásbraut og víðar. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu, laus strax. Tvær 'Ija herb. íbúðir við Kópavogsbraut. 3ja herb. jarðhæð við Efstasund. Mjög lág út- borgun 3ja herb. íbúð við Goðheima og Laugaveg. 4ra herb. íbúð við Silfurteig. Hringbraut. Hraunbraut. 5 herb íbúð f smíðun- í Kópavogi, seld til- búin undir tréverk og máln- ingu Tvöfalt vérksmiðjugler í gluggum. 6—7 herb. íbúð við Ásgarð Austurstr-aef: 10 5 hæð Simar 7485C og 13428 Auglýsins i Timanum kemur dagiega fyrir auo'ii vsMidláfra blaöa- lesenda um aSlt land. 12 T í M I N N, þriðjudagur 26. ma| 1964. — »

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.