Tíminn - 19.06.1964, Síða 6

Tíminn - 19.06.1964, Síða 6
Diskar og bollar Vlð leggjum á borð tvisvar á dag, án þess að hugsa um það og veitum diskunum enga sérstaka athygli. En þessir diskar, sem við handfjötlum daglega eiga sér sína sögu. Ef við snúum þeim við, þá sjáum við stimpil á botni þeirra, sem sýnir hvaðan þeir eru. Það er til fjöldi af verksmiðj- um, sem framleiðir leirtau en þær sem við hér á landi þekkjum bezt, eru Arabía í Finnlandi og Gustavs berg í Svíþjóð. Á markaðinum er líika mikið af þýzkum vörum. Diskurinn fer í gegnum margar hendur 1 verksmiðjunni. Fyrst er leirinn tekinn og mótaður, og eft- ir að honum hefur verið gefið form, er hann brenndur, síðan er hann húðaður, svo að hann verði glansandi. Að lokum er leirinn málaður eða koparþrykktur. Leirtauið getur verið handmál- er keypt inn, þá svara þeir venju- lega, „það er of dýrt fyrir fólk að kaupa 1. flokks leirtau“! Leirtau hefur gjörbreytzt frá fyrstu tíð, hvað lit og form snert- ir. Okkur myndi þykja það skrýt- ið ef farið væri að nota leirtau frá 1700 eða 1800. Það var þungt og óþægilegt í notkun, og oft mik ið málað í skærum litum, myndir af blómum, ávöxtum og landslagi. Eftir þessu að dæma, virðist mat- urinn á þeim tímum hafa verið fremur litlausc Virðulegan sess hefur handmál- aða kínverska leirtauið skapað sér. Kínverjar hafa fram á síðasta ára- tug verið þeir einu, sem framleitt hafa hrísgrjóna-postulínið svo- nefnda, með bláu munstri, ená,,. , , , , . .... síðasta áratug hefur Finnum tek-! hvi‘a’,1svo er hæf f, hafa mlsh ' nota fyrir gesti og má ekki brotna. Hver húsmóðir vill gera mál- tíðina sem skemmtilegasta fyrir fjölskyldu sína. Sumar halda að nóg sé að hafa mikinn og góðan mat á borðinu, en það er eklki gam an að ganga að matarborði, sem er með óhreinum dúk, kryppluð- um munnþurrkum og matardisk- um, sem hafa lifað sína beztu daga. Oft heyrast raddir um það, að viðkomandi sé orðinn þreyttur á þessu eða hinu munstrinu. En þá er heppilegast að kaupa hvítt, þá verður maður sízt leiður. Þeir, sem ekki vilja hafa alveg hvítt matarstell og vilja skapa meiri litagleði, geta haft matardiskana ist að uþpgötva leyndardóminn við framleiðslu þess en þeir geta ein- að þó að um fjöldaframleiðslu sé að ræða, þá gengur hann á milli þriggja til fjögurra málara, sem mála hver með sínum lit. Áður var það þannig, að einn og sami maðurinn málaði ákveðið munst- ur sem átti sér langa sögu að baki, og oft og tíðum var eign fjölskyldunnar sem gekk í erfðir. Ef leirinn er koparþrykktur, þá er munstrið grafið á koparrúllu, sem liturinn er borinn á, síðan er hann prentaður á pappír og þrýst á leirtauið og þá situr munstrið eftir. Við mikla notkun t. d. við stöðugan uppþvott getur koparþrykkið smám saman máðst af. Af leimum eru til 3 tegundir, feltspaltleir, flintleir og beinleir. Beinleirinn er tvímælalaust sá sterkasti og fallegasti af þeim, en jafnframt dýrastur. Er hægt að þekkja hann á því, að hann er alveg hvítur og sléttur, og ef hann er horinn upp að ljósi þá sést í gegnum hann. Styrkleika sinn á hann að þafeka því, að í hann eru notuð möluð dýrabein. Hjá verksmiðjunum er leirinn síð- an flokkaður niður, vandlega er skoðað, hvort nokkur rispa sé á húðinni eða ójafna í leirnum. — Hingað til landsins ér mikið flutt af 3. flokks leirtaui, það er hrjúft, og oft er hægt að finna misfellur í leirnum, ef þreifað er eftir með fingrinum. Þegar kaupmenn eru an dúk og matarfat í sterkum lit, Við megum heldur ekki gleyma því að maturinn gefur diskunum sinn lit. Þið sem viljið gera heimilis- haldið léttara hvað því við kemur — að leggja á borð — bera fram mat — þvo upp, leggið áherzlu á hversdagsleirtauið. Að eiga fáa, en góða hluti, sem hægt er að nota til þess að laga matinn í, getur valdið því að við spörum okkur tíma, pláss í skápnum og vinnu. Eitt ílát í staðinn fyrir 3, .ættíirað vera markmiðið, annars, væri .útkoman svona,: j, ,, Éitt ílat til þéss að gera matinn í, annað til þess að bera á borð og það þriðja til þess að geyma afganginn í og jafnvel það 4. til þess að hita matinn í upp á ný. Hugsið um allan uppþvottinn. Þess vegna verðum við að athuga ílátin vel áður en við kaupum þau og ekki einungis láta fallegt mynztur ráða gerðum okkar. Eldfastur leir er góður í þessu tilliti. í verzlun- um er hægt að kaupa eldföst föt og skálar með loki. Ef við bökum til dæmis fisk í ofninum á slíku samsett allt frá 32 hlutum upp í fati, þá getum við með góðri sam 58, er varla að finna lengur í verzl vizku sett það beint á borðið, og unum. Þau hentuðu við allar há-' síðan geymt á því afganginn í ís- tíðir fjölskyldunnar og voru oft skápnum. Gæta verður þess að notuð til hversdagsþarfa. í dag eldfasti leirinn hitni ekki of mik- teljast þau til hinna mestu dýr- ið, því þá getur hann sprungið. gripa. Sömu sögu er^að segja um j bláu stellin frá aldamótunum og ; Það borgar sig að kaupa vand- þau bleiku frá 1930. Margir hlutir , að leirtau, að vísu er það dýrara til þess að byrja með, en ef við kaupum lélegt, þá verðum við að borga lægri upphæð mörgum sinnum. Kaupið leirtauið ekki ein- ungis vegna þess, að það sé fallegt. Athugið vandlega, hvort að litur- inn og mynztrið fari vel við það sem þið eigið fyrir. Einnig, að hægt sé að kaupa til viðbótar við það serii þið eigið fyrir, ef ykkur skyldi vanhaga um það. ungis framleitt það í hvítum lit. Góðu gömlu stellin, sem voru þeirra voru reyndar aldrei notað- ir, en stóðu í skápum, rykféllu þar og tóku upp skáparýmið. Nú er þessu öðruvísi farið, fólk er hætt að kaupa stór stell. Nýgift hjón kaupa staka diska og bolla í mismunandi litum, sem auðvelt er að þvo og hentugir í notkun. Það er of dýrt að kaupa leirtau sem er alltaf geymt upp í skáp og sjaldan notað, af því að það á að Mjólkurkönnur eiga að vera með góðu haldi og firn-ið Sem einfaldast. Athuglð hvort hægt sé að koma hendinni niður \ þæ'- svo að auðveldara spurðir um það, hvers vegna það Isé að Þvo Þ®r- mWtíw, SÝNISHORN AF KAFFIBOLLUM. Það sem ber að hafa í huga við kaup á leirtaui. að formið sé sem einfaldast, að það sé stöðugt og ekki hætta á því að það velti um koll, þó komið sé lauslega við það, að gott sé að ná taki á því, að gott sé að hella úr því, og síðast en ekki sízt, að auðvelt sé að þvo það upp. Kaffibollarnir. Upp í skáp, niður úr skáp, fram og til baka á borðinu, í uppþvotta balann og upp úr honum aftur, oft á dag. Er nokkur hlutur í hús inu sem er notaður eins oft og kaffibollarnir? Efjaust eru ekki allar húsmæð- ur það gefnar fyrir kaffisopann, Framhalo é 13 siðu. RETTUR VIKUNNAR RÉTTUR VIKUNNAR. Stöðugt fjölgar grænmetis- tegundunum á markaðinum. — Við höfum valið rétt vikunnar úr ríki náttúrunnar. Bezta salat sumarsins. 2 meðalstór salathöfuð, 2—3 tómatar, 100 gr. agúrka. 1 búnt hrfeðkur 5 ó s a : 2 msk. edik. 6 msk. matarolia V3 tsk. salt, pipar á hnífsoddi (sykur). Þvoið salatið vel og látið síga vel af því. Skolið tómatana og agúrkuna og þvoið vel hreðk- urnar. Skerið tómatana í báta og sneiðar, agúrkuna í sneið- ar, eða strimla og hreðkurnar í sneiðar- Látið grænmetið í skál. Hrærið saman öllu 'pv; sem á að fara í sósuna, heilið henni yfir salatið og blandið því vel saman — Berið salatið fram vel kælt. Grænmeti i potti með makkarónum. 200 gr. makkarónur, 1 lítið blórnkálshöfuð, 1—2 blaðlaukar, 2 litlar guÞætur, 3—4 tómatar, 1—2 msk. smjörlíki, Mí 1. soð eða vatn, salt, pipar Grænmetið hreinsað, blóm- tálið tekið niður í hríslur, blað laukur og gulrætur skorið í sneiðar, makkarónpmar brotn- ar í smábita Grænmetið og makkarónurnar sett í lögum í pott, salt og pipar stráð á hverf lag. Efst er látið lag af tómöt- um. skornum : sneiðar, þar of an á er bætt nokkrum smjör- bitum. Soðinr hellt yfir það mikið, að það fljóti rétt yfir grænmetið. Potturinn settur yfir hægan hita, soðið þar til allt er meyrf Rifnum osti eða saxaðri stein- selju stráð yfir. 6 TfMINN, föstudaglnn 19. júní 1964 —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.