Tíminn - 23.06.1964, Page 8

Tíminn - 23.06.1964, Page 8
Barnaskóli ísafjarðar. Bamaskóla ísafjarðar var slitið 20. f. m. í Templarahúsinu. Björg- vin Sighvatsson sem gegnt hefir skólastjórastarfinu í vetur vegna árs ortofs skóia1 tjórans, gerði grein fyrir skóla'-tarfinu á vetrin um og afhenti nemendum próf- ekírteini í skólanum voru alls 352 börn. Böra á aldrinum 7—9 ára voru tamtals 184. Börri á aldrinum 10 —13 ára voru samtals 168. Undir barnaprci gengu 57 börn, cg luku 55 þeiria prófinu, en tvö börn nlðu ekki tilskilinni lág- markseinkunn. Á barnaprófinu hlutu 8 börn ágætiseinkunn, 1. eink. hlutu 26 fcöm, II. eink. iilutu 20 börn og m. eink. eitt Darn. Hæstu eink- unn á bamaproímu hlaut Sigríð- ur Jónsdóttir 9,28. Hæstu eink- unn í skólanum hlaut Hjálmar H Ragnarsson, 9,33 en hann er nem- endi í V. bekk. Iðnskólinn í Reykjavík Iðnskólanum í Reykjavík var eagt upp laugardaginn 30. maí s i. Skólastjóri rakti skólastarfið á wetrinum. Brautikiáðir voru 229 netnendur og hlutu 7 ágætiseink- vnn, 124 I. eink 82 n. eink. og 16 III. eink. 15 nemendur að auki . r,eyndu burtfararpróf en luku ekki próíi. Hæstu einkunn á burtfararprófi blaut Magnús II Gíslason húsa- smiður, 9.40. Alls voru bekkjardeildir í vetur 15. Nemendur voru alls 1611 og rkiptast þannig: í reglul. iðnskola >11, haustnámskfíðum 405 og i neistaraskóla og framhaldsdeild- nm. Frá Eiðaskóla. Alþýðuskólanum á Eiðum var s.itið laugardagmn 30. maí við athöfn í Eiðakirk.iu. Þórarinn Þórorinsson, skólastj. .utti skólaslitaræðu. Skólinn staripði með svipuðam hætti og áður, nema hvað nú var í fyrsta sinn staifræktur 4. bekn- ur í skólanucn til undirbúnings fui! gildu gagnfræðaprófi, og nám l \ erknámsdeild niiðskóla var mið- ?.ð við framhaldsnám í iðnskóia. Prófum luku 120 nemendur þar af 11 í gagnfræðadeild og 18 i iandsprófsdeild miðskóla og af þeim hlutu 15 framhaldseinkunn, þ. e. meðaleinkunn 6 eða þar yfir í bóklegum gremum. Hæsta einK rnn á gagnfræðaprófi hlaut Guðný Kristjánsdóttir irá Stöðvarfirði 8 25. Er hún fyrsti gagnfræðingur- inn sem útskrifast eftir f.iögra ára nám í Eiðaskóla Á landsprófi hlaut hæsta eink- unn Stefán Vilhjálmsson frá Brekku í Mjóaf iði 9.10 í land’- prófsgn.inum, sem jafnframt e.r kæsta einkunn á landsprófi við Fiðaskóla- Á almennu miðskólaprófi urðu þau hæst Herborg Jónasdóttir írá Neskaupstað úr bóknám / ild 7.21 en Daniel Sigurðsson frá Haf- crmsstað 7.36 úr verknámsdeild. Við Durtfararpróf eldri deildar varð hæstur Jón Atli Gunnlaugs son frá Setbergi í Fellahreppi. með einkunnina 9.2 að meðaltali úr öllum greinum en í yngri dfeild Sigbergur Friðtiksson frá Vattar nesi, 8.67 (9.04 í bóklegum grein- um). Frá Peykjaskóla. f Reykjaskóla coru í vetur alls 103 némendur í 3 bekkjardeild- vm, 34 í yngri deild, 40 í eldri deild og 29 í fvamhaldsdeild. Prófum í yngn og eldri dei.'d skólans lauk 2. maí. Hlutu hæsfa einkunn í jmgri deild Hjörtor Pálsson 8,98 og Guðrún Pálsdóttir 8,96, systkini frá Syðri-Völlum, V.- Hún. f eldri Jcild hlaut hæsta einkunn Eiríkur Jensson frá Reyk hólum 8,59. Framhaldsdeiid skólans lauk prófum 29. maí 22 nemendur gengu undir lanaspróf og stóðust allir. 20 hlutu framhaldseinkunn. Hæstu einkunn hiaut í landspócv greinum Gunnai Frímannsson irá Garðhorni á Þelcmörk 9,24, sem er hæsta landspióf er tekið nef- ur verið við skélann. Að prófuni loknum fóru nemendur framhalds deildar í 4ra daga ferðalag aust- li á Fljótsdalshérað. Byggingaframkvæmdir eru hafn ?r við skólann og verða byggðar tvær kennaraíbúðir 1 sumar, sem tr hluti af væntanlegum fram- kvæmdi'.m á næ^tu árum, en hús næðisskortur háír skólanum mjög. Skólinn er iöngu fullskipaður fyrir næsta vet'n’ Sundnámskeið eru yfirstandandi og nokkurra daga iþróttanámskeið fyrir unglinga úr Húnavatns- og Strandasýslum vcrður í lok þessa mánaðar Kennarai verða: Magnús Ólafsson. Gunnlaugur Sigurðsson o. fl. Gagnfræðaskóli Austurbæjar Gagnfræðaskoia Austurbæjar var slitið laugardaginn 30. maf, en landcprófsdeiidum skólans 13 þ. m. í skóiaslitaræðu greindi skóla- stjórinn, Sveinbjorn Sigurjónsson frá störfum skó'ans á liðnu ári og lýsti úrslitum prófa. Innritað- ir nemendur voru 414, og kennt 1 15 Bek.kjardeildum. Gagnfræðaprxjfi bóknámsdeildar új 4. bekk luku nð þessu sinni 8S nemendur og stiðust allir. Hæsta aðaleinkunn hlaut Viðar Elíssoi, ágætiseinkunn, 9.05. í almennucn 3 bekkjardeildum gengu 56 nemendrr undir próf. 48 iuku prófi og sfóðust. Hæst varð Jenny Sörheller, 8.21. Verzl. nardeild 3. bekkjar starf aði nú í fyrsta sinn í skólanum. Þar tóku 30 nemendur próf, og stóðust allir. Hæst varð Sigur- veig Úlfarsdóttú, 8,38. Landspróf miðskóla þreyttu 79 nemendur. 78 þeirra stóðust mið- skólapróf, þar ?f 59 með fram- haldseinkunn, 6 og þar yfir í Alþýðuskólinn að Eiðum. Jandsprófsgreinum. Hæstur varð Erlendur Jónssox, 6,71 (ágætiseink unn, hin hæsta á landsprófi : skólanum til þessa) Unglingapróf þreyttu 158 nem endur. 148 þei.ra luku prófi og stóðust. Hæstur varð Egill Þorl- arsson, 9,54. rnn (6) náðu 22, þar af 16 1. fein'kunn Tvær hlutu ágætiseink- unn, A’ina Bjö g Halldórsdótíir, Hafnarfirði, 9,63 — en það er hæsta oinkunn, sem tekin hefur ■'erið á landspmfi við Kvenna- skólann — og Lara Halla Maa-..k, Reykjavík, 9.48. Tónlistarskóli ísafjarðar. Tónlist.arskóli Isafjarðar er nú búinn að starfa i 16 ár og skóla- stjóri er Ragnar H. Ragnar. Miðs vetrarhljómleikar vom haldnir 7 marz. Þar komu fratn 23 nem- endur, ' orhljómleikar fóru frarn 27. maí í Axþýðuhúsinu. Kom rram 21 nemandi. Til að krydda eínisski'ána söng þar tenórsöngv- arinn Sigurður Jónsson nokkur lög með undirltik skólastjórans. Lokahátíð skólans, skólauppsögn, fór svo fram í Alþýðuhúsinu 30. maí. Á bessari lckahátíð léku þrír nemendur, sem lengst eru kommr nokkur níanóverK. Það voru: Anna i.íálfríður Sigurðaidóttir, Hjálmar Helgi Ragnarsson og Sigríður Ragnarsdóttir. Þeim var þakkað með miklu kappi. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Nú í vor gengu 23 námsmeyja’’ nndir landspróf í Kvennaskólan- um í Reykjavíl; Framhaldseink- Réttarholtsskólinn. Réttarholtsski.U'num var sagt upp laugardaginn 30. maí. í fyrsta bekk lulu 231 nemandi prófi. Hæsta e'nkunn í 1. bekk hlaut PÓra Krislinsdóttir 9,42. f öðrum bekk tóku 228 nemend ur próf og stóðust 204 nemend ir prófið. Þar hlaut hæstu einkunn Z-órey Ólafsdót'ir í II. bekk A 9,58. í þnðja bekk voru starfand! þrjár mismunaudi deildir, verz’- unardeiid, landsp'ófsdeild og al- rnenn deild. f verzlunardeild tóka 25 nemendur próf og stóðustu það aílir. Hæsta einkunn í verzlunar aeild hlaut Óskar Magnússon 8-56. í almennri deild toku 26 nemendur próf og stóðus4: 22. Hæsta eink- nnn í aimennri deild^ hlaut Helga Erlendsdóttir 7,27 í landsprófs- deild gengu 26 nemendur undir landspróf og stó'-ust það allir, en 21 hlutu framhaideinkunn 6.00 og þar yfir. Hæstu einkunn í lands- prófsdeild hlaut Sigurður Guð- mundsson I. ágætiseinkunn 9,13. f fjórða bekk gengu 53 nemend ur undir gagnf’æðapróf og stóð- ust það allir. Hæstu einkunn á gagnfræðaprófi hlaut Ingibjörg Er lendsdóttir 8.91 MINNING Jónína Benediktsdóttir Þann 15. þ. m lézt í Landakots spitalanum I Reýkjavík frú Jónína Benediktsdóttir, Hamrahlíð 25, :n útför hennar lór fram frá kau fellunni í Fossvcgi í gær. Líkt og þegar ækur fagur iður niður fagrr hlíð, : kkar rcnnur æsl.udagur ævin segir hvergi: bíð.“ Jónína var fædd að Þorvalds- ,-töðum i Skriðdal í S.-Múlas. 19. febrúar árið 1830 Foreldrar hennar voru hjónin: Vilborg Jónsdóttir prests að Klyppstað Jónssonar vefara og Benedikt hrepprtjóri Eyjólfsson Benediktssonar bónda að Litla- Sandfelli í Skriðdsl. Jónína ólst upp með foreldrum sinum og systkinum á Þorvaldc- töðum. Var hún elzt 6 barna ’eirra \Rlborgar og Benediktar, tr til aldurs komust. En þau voru auk Jómnu, Sigríður húsfreyja á Þorvaldsstöðum, Þórunn sauma- kona og Þorbjörg kennari, báðar f Rcykjavik, Þuríður og Stefán, tr bæði létust á unglings aldri. Æskuheimili Jónínu, var tví- mælalaust, með mestu mynda> heimilum á Austurlandi á þeirri tíð. Efnahagur gcður, mannmargt og gestnsið, og samanstóð af fólki, á öllum aldri, bæði skyldu og ’ andalausu. Þar þótti öllum gott að vera — vinnusemi, glað’-ærð og háttprýði, voru þær dyggðir er þar voru 1 hávegum hafðar og húsbændurn- ir ætluðust til, að allir tileinkuðj sér, enda sjálf fyrirmynd í þeirn efnum. t- Það du'dist heldur eng um, að heimili .bragur á þessa stóra heimili, sem taldi jafnan r.i eira og minna á annan tug manna, var svo sem bezt verður á kosið. Það var eins og þetta væri ein samhent fjö skylda, sem vildi lxag, heill og heiður heimilisins x óilu. — Það var mikill liarmur kveðixn að þessu heimili, er tvö yngsta ‘ystkinin. Þuríðar og Stefán urðu „hvíta dauðantm'’ að bráð í olóma æskunnai. en hann gerðist stórhöggur víða ura Austurland á þeitn árum. Jónína naut góðrar barnafræðslu í heimahúsum, pó skólakerfi það, sem nú gildir væri ekki komið. Ágætir heimilisKennarar voru á Þorvaldsstöðum vetur eftir vetur — þar á meða. frú Sigrún heitin Blöndal á Haliormsstað á yngri árum sínum. Jónína var bráð vel gefin og uókhneigð, ör i lund og geislaði af æskufjöri. — IJamhleypa dag- leg og jafnvíg á verklegt og bóK- legt nám og þannig hefui þessi æskumynd mótazt í hug .minn, að eiginlega hefur mér aldrei gctað fundizt Jónína öldruð kona. — En þó er nú þetta staðreyndin að „okkar rennur æskudagur, æv- in segir hvergi: bið“, hversu bja’t ur og -agur, se;c morgunn lifsins hefur verið. Jónína gekk ung í Kvennaskól- ann á Blönduóji og sigldi slðan til Danmerkur til frekara náms, að því ioknu lagði hún fyrir sig fcarnakennslu, bæði í heimasveit sinni og víðar. Hún var ágæti.r kennari, að ailra domi. Óttaðust sumir að oreyndu. að hún mundi verða ura of vanstillt og kröfuhörð, en svo reyndist ekki er út í starfið kom. Henni var sér'.ega sýnt um a:5 skýra námsefnið fyrir nemendum sínum og vekja áhuga þeirra cg metnað. Að vísvildi hún sjá sem bezían árar.gur af starfi sinu cg það vilja alíi" góðir kennarar. en hún var líka sannarlega hlý cg skilringsrík, 1 garð þeirra, er minna niáttu sín ef hún fann hjá þeim einlægan og góðan vilja. Eg held að Jonína hefði verið á réttum stað i lifinu sem kenn- ari. — 'jlíkt hið sama mætti og segja um ýmislegt annað vegna f.'ölhæfni hennar — Hún var um s.reið í stjórn Ung- mennafélags Skriðdæla og á marg cn hátt, virkur og aterkur félagi, eins og þær Þ. rvaldsstaðasystur ailar. Árið 1923 gifrjsí Jónína Heiga bónda Fjixnssyni s Geirúlfsstöðu r., er þar bjó með rnóður sinni, Berg þóru Hclgadóttur, hinni kunnu j-áfukonu. Helgi var hinn mikilhæfnsti raaður, secn hann átti kyn tii og fótti þetta því jafnræði, en-ia "arð hiónabanc þeirra farsæít, þó eigi væru þau skaplík, og bæði héldu hluí sínum, ef því vax* að skipta. — Jónína sýndi það brátt, eftJr sð hún tók við húsmóðurstörfum á Geirúlfsstöðuji að hún var mik il búsýs’.ukona, svo sem rætur ætt 8 T I M I N N. þriSiudaour 23. iúní 1964.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.