Tíminn - 23.06.1964, Side 16

Tíminn - 23.06.1964, Side 16
Þriðjudagur 23. júní 1964 138. tbl. 48. árg. Stikker ræðir viS blaSamenn á Mímh-bar. TiI hægri er Stikker, fyrir miðju Bjarni Guðmi'ndsson blaSafu'l- trúi, til vinstri einkaritari Stikkers og umhverfis sitja blaðamennirnir. (Tfmamynd-GE) N.A.T.O. ALDREI ÖFLUGRA EN NU - 'i — sagði Dirk Stikker, framkv.stj. bandalagsins í viðtali víö biaöamenn í gær. dagar þar til dregið verður í happdrætti S.U.F. og F.U.F. Herðum því sóknina, og gerum skil sem allra fyrst. Skrifstofan í Tjarnargötu 26 er opin alla daga frá kl. 9. f.h. — 10 e.h. Símar 12942 — 15564 og 16066. Eitt glæsilegasta happdrætti ársins. Verðmæti 25 vinninga kr. 400.000.00. KAUPIÐ MIÐA — PANTIÐ MIÐA — GERIÐ SKIL. Tjeká-Beykjavík, 22. júní Dirk Stikker, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sem liér dvelur nú, sagði í viðtali við blaða menn síðdegis í dag, að Nato hefði styrkzt mjög þau þrjú ár, sem hann hefði verið framkvæmda- stjóri bandalagsins og teldi hann t. d. hemaðarlegan styrk banda- lagsins hafa aukizt um 25% þessi ár. Kvaðst Stikker bjartsýnn á framtíð Bandalagsins, er hann léti af framkvæmdastjórastarfinu, en eins og kunnugt er hefur Stikker látið af því starfi og við mun taka ítalinn Ambrosio. Vatnsflóð á Barðaströnd KLEIFAHEIÐARVEGUR HORFINN Á KÖFLUM Dirk Stikker sagði, að afsögn hans frá starfanum væri af heilsu farslegum ástæðum. Starfið væri skemmtilegt en mjög erfitt. Hann þyrfti að vinna minnst 14 stundir á hverjum degi, einnig á laugar- dögum og sunnudögum. Hann hefði viljað kynna sér af eigin raun og sem bezt öll þau vanda- mál, sem kynnu að verða rædd og um fjallað innan Atlantshafsbanda lagsins og því hefði starfsdagur- inn oft verið langur, því öll hem- aðarleg, stjórnmálaleg og efna- hagsleg vandamál, sem gerast hvar vetna í heiminum daglega eru með þéttu og stöðugu millibili tekin til umræðu í stöðvum Atl- antshafsbandalagsins. Stykker kvaðst hafa ákveðið að heimsækja öll aðildarriki Nato áð ur en hann léti af framkvæinda- stjórastarfinu til þess að kveðja og þakka fyrir þá ómetanlegu aðstoð Framhald i 15. síðu. FB-Reykjavík, 22. júní Óhemju rigning hefur verið síð- asta sólarhringinn á Barðaströnd- ínni og þar fyrir vestan. Mikið ó- fremdarástand er ríkjandi í vega- málunum í nán-d við Patreksfjörð, Kleifaheiði ófær vegna rigning- anna, og óttast að Þingmamnaheiði kunnl að hafa farið illa líka. Á tímanum frá því kl. 18 í gær til k'i. 18 £ dag, mældist úrkoman í Kvíg- indisdal 89 mm, og hefur hún ekki verið meiri þair á þessum tíma árs, frá því mælingar hófust árið 1927. PALL LAUS KH-Reyk]avik, 22. júní. Páll Finnbogason, ritstjóri „Ok- urkarla ‘ sem handtekinn var 8.1. föstudag, eins og Tíminn skýrði frá, var látinn Iaus í dag. Fær hann nokkuirra daga frest, áður en- hami fcr að afplána 6 mánaða dóm þann, er hann fékk árið 1962. í næsta mánuði verður að líkind- urn tekið fyrir mál hans út af endurteknu skjalafalsi, sem er á- stæðan til þess að skíiorðsbund'in náðun nans féll úr gildi. Samkvæmt upplýsingum Hall- dórs Þorbjörnssonar, sakadómara, sem hefur með mál Páls Finn- bogasonai að gera, er hann á- kærður fyrir hagnýtingu á ellefu fölsuðum víxlum að upphæð kr. 446 500.00. Frumrannsókn hefur farið fram og Páll játað sakar- giftir. Ákæra saksóknara ér dag- sett 9. júní s.l. Ekki hafði tekizt að ná sam- bandi við Pál fyrr en sl. föstudag, til þess að birta honum kæruna. Engin kæra hefur enn borizt á hendur Páli Finnbogasyni fyrir skrif haas i „Okurkörlúm". | Við töluðum við Snæbjörn Thor oddsen bónda í Kvígindisdal í kvöld, og sagði hann, að veður hefði veiið þar mjög slæmt síð- asta sólarhringinn: — Úrkoman mældist 89 mm, og | er það meira en nokkru sinni áður á sama árstíma, frá því veðurat- huganir hófust hér árið 1927, en í september 1949 mældist þó meiri úrkoma, rúmlega 100 mm. — Bragi Thoroddsen vegavinnu- verkstjóri sagði mér í dag, að veg- 1 urinn yfir Kleifaheiði væri ófær, þar eð hann hefur skolazt burtu á köflum. Ekki hefur enn verið hægt að athuga skemmdirnar tili fullnustu vegna veðurs. Vindurinn! Hramhalo i 15 slðu Myndin er tekrn á fiskimálaráS- stefnunni í gær meðan þátttaK- endur hlýddu á erindi Klaus Sunnanaa, fiskimálastjóra Nor- egs, um vanJamál og hagsmoni strandrfkja i sambandi við fls'<- veiðar. (Tímamynd-KJ) OF HÁIR TOLLAR HALDA FISK'■ VINNSLU ÍSLENDINGA NIDRI BÞG-Revnjavík. 22. júní. máls og ræddi hann einkum faldazt, og væri þetta mun hærri sem hér ætti sér nú stað, sem Níunda oorræna fiskiinála- stöðu íslenzlqra fiskveiða og fisk- hlutfallstala en annars staðar í fólgin er í því að íslendingar ráðstefnan var sett í hátíða- iðnaðar i Evrópu. 160 manns sitja Evrópu. Hins vegar hefði verð- flytja fiskinn svo til óunninn út sal Háskólans M. 10 í morg- ráðstefnuina, þar á mcðal fiskimála mæti aflans ekki vaxið í réttu til annarra ríkja Sagði hann. að un. Flutti Emil Jónsson, ráðherrar allra Norðurlandanna. hlutfalli við aukinn fiskiskipastól þetta stafaði m.a af því, að hér- sjávarútvegsmálaráðlierra Minntist fiskimálaráðherra fyrst °S aflamagn, og stafaði það m.a. iendis hefði verið lögð meiri á setniingarræðuna, en að á þá miklu aukningu aflamagns, af því, að mestur hluti aflans færi herzla á að stækka fiskiskipaflot Ixenni koninni tók Davíð Ól- sem hér hefði orðið á síðustu 50— til mjölvinnslu og lýsisframleiðslu. ann til að auka aflamagnið, held- afsson, fiskimálastjóri til 60 árum, en það hefði nálega 19- Þá vék hann að þeirri þróun, Framhaio a 15 <iðu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.