Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 3
 DANSKA stúlkan á MYNDINNI, Vlvi Bak, er orSin „nafn" í evr- ópskum kvikmyndum. Og ástaeSan fyrir því ætti aS vera flestum Ijós. Hún er nú í Júgóslavíu og leikur þar í kvikmyndinnl „Holiday in St. Tropez". St. Tropez er lítill bær á frönsku rlvierunnl, og varS frægur, þegar kvikmyndin „Og guS skapaöi konuna" meS Brigitte Bardot var tekin þar. Og eins og slíkum bæ sæmlr, er Vivl frekar léttklædd í myndinni. — En lífiS er ekki bara dans á rósum fyrir Vivi. Fyrrverandi eiginmaSur hennar, austurrískur „playboy", Heinz Sebek aö nafni, hefur enn einu sinni lagt fram háa fjárkröfu á hendur henni. ÞaS mun m. a. hafa þau áhrif, aS Vivi veröur aS fresta fyrir- huguSu brúSkaupi sínu og þýzka leikarans Ditmar Schönherr í eitt tili tvö ár. STARFSFÓLKIÐ í Buckingham Palaee, heimili brezku konungshjón- anna, hefur mikiS dálæti á Elisabetu drottningu, og kom þaS Ijós- lega fram nýlega. Læknar drottningarinnar ráSlögSu henni aö reyna ekki meira á sig en nauSsynlegt væri og lögSu því til, aS hún skyldi neyta morgunverSar í rúminu. Og nú hefur starfsfólkiS gefiS henni mjög fínt borS á hjólum og meö'plötu, sem hægt er aö ýta inn yfir sængina, svo aS drottningin getur neytt morgunverS- ar síns í hinum mestu makindum og lesiS morgunblöSin um leiö. HIN fagra SOPHIA LOREN, sem viS sjáum hér á MYNDINNI, umkringda af fréttamönnum og lögreglumönnum, dvelur nú í ísrael og leikur þar j kvlkmynd- inni „Judith", sem Paramount lætur gera þar. Þegar hún kom til Tel Aviv-flugvallarins, þyrpt- ist mikill mannfjöldi aS henni og eiginmanni hennar, Car|o Ponti, og er myndin tekin viS þaS tækl- færi, KVIKMYNDAIFRAMLEIÐENDUR í Hollywood viröast oft halda, aS gæöi og vinsældir kvikmyndar fari eftir því hversu miklum fjár- munum er ausiS í gerö hennar. En þeir hafa vissulega rangt fyrir sér, og er Kleópatra-kvikmyndin kannski bezta dæmi þess. Aftur á móti kosta beztu kvikmyndirnar j$ft minnst. T. d. hefur brezka kvikmyndin fræga „Tom Jones" veriS sýnd í fjörutíu vikur í „Clnema One" í New York og gefiS af sér tæplega 70 milljónir íslenzkra króna í gróSa á þeim eina staSI MAO OG FELAGAR hans í Peking láta varla svo dag líSa aS þeir skammi ekki kapitalistana og allt sem þeim fylgir. En Mao breytlr þó ekki alveg í samræml viS orS sín, því aS hann hefur fariS aS dæmi margra kapitalista og keypt sér Rolls Royce-bifreiS meS öllum þeim lúxusútbúnaSi, sem hægt er í hana aS koma. Og fleiri háttsett- ir menn innan kínverska Kommúnistaflokksins eru farnir aö njóta slíkra lúxusbíla. T. d. fékk kínverski ambassadorinn í Kenya, Wang Yu Tien, nýlega nýjan Cadilac, sem á diplómataverSi kostaSi tæp- lega eina milljón íslenzkra króna. ENN ÞÁ er allt óvíst um framtíS Soraya fyrrverandi keisaraynju inn- an kvikmyndaheimsins. Til viSbótar þelm erfiSleikum sem hún á vlS aS stríSa á því sviSi, hefur önnur ósk hennar brunniS upp til ösku. Hana hefur lengi dreymt um aS kaupa eina af hinum litlu og fögru eyjum í Jónahafinu. Þar ætlaSi hún aö hafa eins kon- ar einkakeisaradæmi og njóta hvíldar og einveru á slíkri paradísar- eyju. Hún baS því grísku ríkisstjórnina um aS selja sér slíka eyju, en hefur fengiS neitun, þar sem grískar eyjar eru alls ekki til sölu, hversu mikiS sem j boSi er. r / SARA heitir litla stúlkan á MYNDINNI, sem tekin er af föSur hefln- ar, Tony Armstrong-Jones, fyrrverandi hlrSljósmyndara hjá brezku hirSinni, núverandl jarli af Snowdon og eiginmanni Margrétar prins- essu. MóSir Söru, Margrét prinsessa, er til vinstri á MYNDINNl, en bróðir hennar, DavíS, stendur hjá henni. A VIÐAVANGI I „Vísisánægja" Hin fræga stórfyrirsögn Ví&is á dögunum um þaB, a» ajlir væru ánægSir með útsvörin sín og skattama, hefur orðið mörg- um umræðuefni og mundi verða mikið aðhlátursefni, ef hlátur væri ekki flestum fjariri við tílhugsun um útsvör og skatta þessa dagana. En fátt hefur mistekizt eiivs hraipallega í íslenzkri blaðamennsku fyrr og s.íðar og þessi tilraun Vísis til þess að gera álögurnar að allsherjar ánægjuefni manna. Jafuivel Alþýðublaðið, sem ætti þó að renna nokkurt blóð til skyldunnar við Vísi skinnfið, gerir ekkert annað en hæðast að garminum og Iætur Kankvís sinn kveða kíminn brag, sem hann kallar „Vísisánægju", og segir þar -svo: Borgarstjórn gerði mér grdða mikin-n og stóran, af gleði mín ásjóna tindrar og skín. Ég elska og dásama bless- aðan borgarstjórann, sem býðst til að hirða öll launin mín. AlþýðublaSið reynir kænsku Þetta er hið eina, sem Al- þýðublaðið miinnist á skatta- o>g útsvarshækkanirnar s.l. sunnU- dag, og birtist þar e'itt tilbrigði þeirrar „kænsku", sem Alþýðu- flokkurinn er að reyna að beita í þessum málum. Hann lætur eins og hanm hafði alls ekki ná- lægt þessum málum komið, eigi engan hlut að skattpíningar- lögum ríkisstjórnarinnar, sé alsaklaus og er meira að segja farinn að láta skína í heilag- leika sinn og vanþóknuin á með- ferðinni á almenningi. Þetta er gamalkunnugt kænskubragð þjófsins, sem hljóp út á næsta götuhorn og hrópaði: „Þjófur, þjófur, til þess að leiða athygl- ina firá sér. Tabú Morgunblaðsins Morgunblaðið hefur hins veg- ar alveg gefizt upp við að ræða um skattpíninguna, og er ekki á útsvör eða skatta minnzt í sunnudagsblaðinu, hvorki í leið- urum né Beykjavíkurbréfi, þar sem helztu atburðir vikumyar eru allajafna ræddir. Viirðist Ijóst, að ritstjórar Mbl. hafi séð, að bezti kosturinn sé að þegja, og engu líkar en þessi mál séu orðin tabú á Morgunblaðinu. f þess stað er rætt ýtarlega um sigurlíkur Goldwaters I Reykja- víkurbréfi og þær ekki taldar sem verstar og raktar ýmsar líkur til þess, að sigurliorfur hans fari mjög batnandi. Vísir reynir enn að berja höfðinu við steininn, em sú bar- smíð er orðin heldur lausleg. Tönnlast hann en í gær á dæm- inu um 140 þúsundin sín og vill telja það skattalækkun, að skattstiginin skyldi ekki vera látinn standa óbreyttur, svo að þurftartekjur manna, sem hafa hækkað mjög vegna óðadýrtíð- arinnar, teldust hátekjuskatt- stofn. Fegurðin við Breiða- fjörð í stað þess að tala um skatt- píningu stjórnarinnar og íhalds ins í Reykjavík, er horfjð til náttúrufegurðarinnar við Breiðafjörð í Reykjavíkurbréli framhalð s 15 síðu T í M I N N, miðvikudaglnn 5. ágúst 1964 — 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.