Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 6
 FÁLKINN ER KOMINN ÚT MEÐAL EFNIS: Ævisaga Jacqueline Kennedy. I. Æskuár. í þessu blaði hefst ævisaga Jacqueline Kennedy hinnar dáðu ekkju Kennedy heitins Bandaríkja forseta. Hér segir frá bernsku hennar og æsku og fylgja greininni margar myndir úr lífi Jackie á þeim árum. Stolnu árin. Annar hluti hinnar spennandi fram haldssögu eftir Margaret Lynn, um stúlkuna, sem vaknaði að morgni brúð kaupsdagsins og komst að raun um, að 14 ár voru liðin frá því í „gær kvöldi', og hún var gift öðrum manni og átti orðið gjafvaxta dóttur Mýir lesendur geta byrjað hér á þessari óvenjulegu og spennandi sögu. Sérðu dýrðina, Hallur hiinn? A sunnudaginn voru liðin nákvæmlega fjörutíu ár frá því að fyrst var flogið yfir Atlants hafið hingað til lands. Það gerðu nokkrir flugkappar úr flugher Bandaríkjamanna og þeir lentu á Hornafirði. Við birtum frásögn af þessu glæfraflugi og myndir, SEM EKKI HAFA ÁÐUR BIRZT OPINBERLEGA. ' Konur! Lesið kvennaþætti Kristjönu Steingrímsdottur Þeir birtast vikulega i ■fálkan um. Þar er að finna Uölda góðra mataruppskriíta og prjónauppskrifta auk fjölda hollra húsráða. Sprett úr spori. Nokkrar myndir af fallegum hestum a xapp reiðum í Skógarhólum á dögunum Til sölu, timbur- hús í miðbænum kjallari, tvær hæðir og rishæð stærð rúmlega 100 ferm — Eignarlóð Hóflegt verð MáIflufhlfi9sskrlfAtof«: ■ ' J Þorvár'íur K. Þorsteíriísp Mlklubrsul 74. *. Fa>t«lgmvl8iktptti Guðrtvundur Tryggvason Slml »790. Fordson bíll til sölu tiJ niðurrifs. Til svms við HÖlðaborg f>0 i bílskúr. milli kl. 5 og 7 í dag. GYLFIGREID- IR ROTHÖGGID Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, ritar grein í Al- þýðublaðið s.l laugardag um skattaálögurnar síðustu. Hann segir þar m.a.: „En aðalatriðið í sam- bandi við raunverulega skattabyrði borgaranna er auðvitað, hversu mikinn hluta af tekjum þjóðarinn- ar opinberir aðilar þ.e.a.s. ríkj og sveitarfélög, taka til sinna þarfa — —“ Þetta er hárrétt hjá Gylfa og af þeim upplýsingum hans um tekjur sWattgreiðenda og opinber gjöld þeirra, til ríkis og sveitarfélaga, má sjá m.a. þetta. Á valdatímabili núver- andi ríkisstjórnar þ.e. frá og með árinu 1960 — árs- ins 1964 hefur tekjuskattur einstaklinga hækkað um 614%. Nettótekjur og út- svör um 224%. N^ttótekjur einstaklinga, sem gjöld þessi eru lögð á, hafa hins vegar aðeins hækkað um 49%. Hækkun á tekjuskatti fé- laga á sama tímabili er 72% og á útsvari og að- stöðugjaldi 273% en hækk- un nettótekna þeirra 57%. Eftir þessar upplýsingar úr grein Gylfa, sem stjórnarblöð- in eiga erfitt með að vefengja, má segja, að þau eigi engan góðan kost eftir i deilunni um skattana Sá bezti væiri þó tví- mælalaust sá, að biðja lesend- ur sína afsökunar á þeim reg- infirrum og rangfærslum, sem þau hafa viðhaft út af skatta- lagabreytingunum frá f vor og lofa bót og betrun í framtíð- inni. En hafa þeir, sem að þessum skrifum standa, manndóm til slíks? Við sjáum hvað setur. Dúnhreinsunin Stykkishólmi er flutt að Belgsholti, Melasveit. Þeir, sem vildu láta hreinsa dún, hafi samband við Sigurð Jónasson, Stykkishólmi eða Magnús Ól- afsson, Belgsholti, sími um Akranes. Elínborg Jónasdóttir. rmnmT ’64 Höfun. nokkra nýja Trabant bíla til afgreiðslu strax th \ p i vt fó'bchjfreið sostai ki 6’> 900 00 i'RiRtMT c’otinn sostai kr 78.400.00 Kvnnið vðnr skilmála vora. LAUGAVEGI 90-92 Við seljum Opel Kad station 64 Opel Kad station 63. Wolksv 15. 63 Wolksv 15. 63 N.S.U Prin? 63 og 62. Opel karav 83 og 59. Simca st 63 os 62. Simca 1000 63 Taiinns R0 s’ation. rauðará SKÚLAGATA 5S— SfMÍ 15*12 i öet ræðisk r it stota n Iðnaðarbankahúsinu hæð, Tómasar Arnasonar og i/ihiáms Amasonar 6 T I M 1 N N, miðvikudaginn 5! ágúst 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.