Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 14
J. CLEMENTINE KONA CHURCHILLS segja. Það er hápunktur aðdáun- arinnar. Alger óeigingirni í fari konu — og þá einkum fallegrar konu — er afar óvenjuleg. Clementine er falleg kona og klæðaburður henn- ar og fas ætíð lýtalaust. Jafnvel þótt hún sé veik, gætir hún þess alltaf að eiginmaður hennar hafi það, sem hann þarf á að halda.“ Sir Tom O’Brien ætti að kunna að meta hugulsemi hennar og vin- áttu. Hann var staddur í opin- beru samkvæmi, sem haldið var á vegum hermállaráðuneytisins j árið 1962, þegar Clementine kom J þangað í fylgd með Randolf. | Hún sá, að Tom O’Brien var að virða fyrir sér nokkur málverk af stríðshetjum liðins tíma. í fyrstu sýndist honum hún ætla að fara að ræða við einhverja aðra en í stað þess gekk hún til hans. „Þeir geta beðið“, sagði hún. „Mig langar til að tala við þig. Þó að við sjáumst ekki oft, leng- ur, og þó að ég hafi mig ekki lengur mikið í frammi opinber- lega, þá máttu ekki halda, að ég gleymi nokkurn tíma hollustu þinni við Winston, þegar hann fór sjúkur maður til Bermúda þetta hræðilega gamlárskvöld og þú sendir honum velfarnaðar- skeytið dásamlega. Og við gleym- um því ekki heldur, að þú hlauzt ámæli fyrir það. Þetta munum við enn, eins og alla aðra vinsemd hítta í okkar garð.“ ■ Með þessum orðum átti hún Ið þegar sir Tom var formaður Llanámuverkamanna, en sama ár Ifði Winston verið endurkjörinn frsætisráðherra í fyrsta sinni eft- I. kaflin Rakel horfði á undrunarsvipinn á andlitum ættingja sinna. Sumir voru beinlínis þrumu lostnir, aðr ir vantrúa og sumir virtust fjúk- andi reiðir. Hamingjan góða! hugsaði hún með sér og reyndi að afsaka við brögð þeirra með sjálfri sér. Það er engu líkara en ég hafi kunn- gert þeim, að ég sé í þann veginn að hlaupast á brott með kvæntum manní! Ilún hugsaði með sér, að ef til vill hefði hún átt að búa þau betur undir fréttina og segja þeim það ekki þennan sunnudag, þegar þau voru öll saman komin tii fjölskylduboðs eins og venja var. Hún hafði aðeins sagt þeim stað- reyndirnar. „Ég er trúlofuð Kóreumanni," haföi hún sagt. „Hann heitir John Kim. Ég elska hann mjög heitt.“ Eins og venjulega varð Ruth frænka hennar fyrst til að taka til máls. Ilún hafði verið ein af hinum reiðu. „En hann er heið- ingi,“ andmælti hún. „Hvernig get urðu fengið slíkt af þér, Rakel?“ Rakel brosti, þrátt fyrír gremju sína. „John eo kristinn," svaraði hún mildilega. ,,En hann er að minnsta kosti Austurlandamaður,“ hvæsti Ruth frænka. „Hann er engu skárri en svertingjarnir — í mínum augum. Og áður en þú veizt af, verður þú komin með heilan skara af marglitum krakkaormum, Rakel“. Rakel roðnaði. Frænka hennar átti vanda til að vera skelfileg í munninum. „John er mjög Ijós yfiriítum,“ ir stríð. Hann var þá nýtekinn við embætti. Eisenhower var ný- kjörinn forseti; Stalín sat enn á veldisstóli og það var mikill áróð- ur fyrir sameiginlegum viðræð- um þessana þriggja fyrrverandi stríðsfélaga ■ til að reyna að leysa vandamálin í Þýzkalandi og ann- ars staðar í heiminum. „Winston fór í hálfs mánðar hvíldarleyfi til Bermúda og hafði ákveðið að heimsækja Ike í leið- inni“, sagði Tom O’Brien. „Kvöld- ið, sem hann fór frá London, brast á ofsalegt illviðri. Þetta var fer- legt flugveður. Clementine var af- ar áhyggjufull, en hann vildi af stað, hvernig sem viðraði. Kvöldið áður, hafði ég sent hon- um skeyti, þar sem ég sagði, að honum fylgdu árnaðaróskir allra og að við vonuðum, að hann mundi við heimkomuna geta fært Bret- landi nýja von um bjartari fram- tíð — horfur voru þá slæmar í alþjóðamálum og fólk óttaðist, að annað stríð mundi brjótast út fyrr en varði. Einn af riturum Winstons hringdi á skrifstofu mína til að tilkynna mér, að forsætisráðherr- ann hefði orðið afar glaður yfir skeytinu og spurði hann, hvort ég heimilaði birtingu þess, opinber- lega. Ég kvaðst ekkert hafa á móti því. Ritarinn afhenti fréttamönn- um afrit af skeytinu. Næsta morg- un birtist efni þess í öllum dag- blöðunum og þá varð fjandinn laus. Eitt eða tvö kommúnistísk fé lög innan samtakanna byrjuðu því að senda mótmælabréf til höfuð- samtaka kolanámuverkamanna. Yfir mig dundu skammir og sví- sagði hún. „Flestir Kóreubúar eru þannig. Og það er mjög sennilegt, að börnin okkar — ef við eign- umst einhver — verði alveg hvít. Og hvað sem því líður,“ sagði hún einbeitt, „þá þætti mér ekkert að því, þótt þau væru ekki hvít, ef þau aðeins verða góðar manneskj- ur, þegar þau vaxa úr grasi — eins og fa?Sir þeirra." „Þú ert orðin brjáluð," urraði Ruth frænka. Hún leit um öxl og horfði bænaraugum á móðir Rakel ar. „Getur þú ekki komið fyrir hana vitinu, Maude?“ Maude, móðir Rakelar, var allt- af hikandi og óákveðin og stam- aði nú: „Ég — ég veit eiginlega ekki, hvaö á ég að segja. Ég hef að sjálfsögðu hitt John Kim. Rakel bauð honum heim, en ég hélt bara, að hann væri venjuleg- ur námsmaður, sem hún vor- kenndi.“ „Þú ert meiri bjálfinn að hleypa Asíumanni inn á heimili þitt,“ sagði Ruth og réðst nú að móðurinni. „Þú hefur alltaf verið veiklunduð, Maude, en ekki hefðj mig órað fyrir, þú værir svo græn að hvetja dóttur þína til að uip gangast Asíustúdent við háskó]- ann.“ „Trúðu mér, mig grunaði ekfci . . . “ sagði Maude Hastings i virðingar, formælingar og frek- legar árásir, þess var krafizt, að ég segði af mér og þannig gekk áróðurinn mánuðum saman. Strax og Winston kom heim aftur hitti Christopher Somaes mig að máli í Neðri málstofunni og bauð mér til Downing Street upp á glas af góðu víni. Þar voru bæði Winston og Clementine. Hún mælti: „Ég vona, að ekkl hljótist alltof mikil vandræði af skeytinu sem þú sendir". Vandræð rn voru þá að hefjast. Ég svaraði: „Hafðu engar á- hyggjur af því.“ Sama kvöld buðu þau mér til sín aftur. Við sátum inni í her- bergi hans og hann sagði; „Ég hef verið að lesa úrklippur um það, sem þetta fólk er að reyna að gera þér. En það skiptir engu máli — þetta eru eintóm vind- högg — þeir geta ekki gert út af við þig á þennan hátt — eintóm vindhögg, það er allt og sumt!“ Bæði Winston og Clementine höfðu miklar áhyggjur af því, að allt þetta fjaðrafok út af skeyt- inu gæri gert mér mein, sem raunar tókst aldrei, þar sem skyn- samir menn í verkalýðssamtökun- um vissu, að þetta voru aðeins árnaðaróskir og annað ekki. Win- ston og Clementine buðu mér fulla vináttu sína, á meðan á þessu stóð, og vinátta þeirra hefur var- að síðan. Hvað þau snertir er „vinátta' annað og meira en orðið tómt. Vináttan ristir miklu dýpra en það. Winston hefur skipað sér sess í sögunni sem athafnamesti og á- máttleysislegum afsökunartón. Hún sneri sér nú biðjandi að eiginmanni sínum, en hann veitti henni enga hjálp. Hann hélt áfram að reykja pípuna sína og sýndist djúpt hugsi. Loks sagði hann. „Ertu í raun og veru ákveðin að halda þessu vandræðamáli til streitu, Rakel? Viltu ekki hugleiða að þú hefur ekki séð þennan unga mann — sem þú segist skynlilega vera trúlofuð — í meíra en ár.“ Rakel Hastings rétti úr fagur- löguðum líkama sínum. Hún var tuttugu og þriggja ára gömul og skurðstofuhjúkrunarkona við hið fræga St. Margaret barnasjúkra- hús. Hún var smekklega klædd, og ljóst hárið bylgjaðist um axl- ir henni, andlitsdrættirnir sér- kennilegir, kinnbeinin há og nef- ið uppbrett. Augun voru mjög dökkblá. „Það er alveg satt, pabbi,“ svaraði hún fljótmælt. „Ég hef ekki séð John í meira en ár. En við höfum skrifazt reglulega á, og í einu af síðari bréfum hans spurði hann mig, hvort ég vildi koma til hans og giftast honum..Og ég gaf jáyrði mitt.“ „En hann er ekki einn af okk- ur,“ skaut Ruth inn í „Hann er af algerlega ólíkum þjóðflokki Það væri nógu erfitt, ef hann hrifaríkasti forsætisráðherra Bret- lands. En Clementine hefur skip- að sér sess sem glæsilegasta hús- freyjan á Downing Street 10. Á hjúskaparárum þeirra þurfti Clementine að venjast ýmsu mis- jöfnu. En eitt er það, sem hún hefur aldrei þurft að kvarta yfir. Hún hefur aldrei sagt, að maður hennar hafi ekki kunnað að meta hana réttilega. Winston fór áldrei í launkofa með aðdáun sína á henni allt frá fyrstu tíð. Virðing hans og aðdáun á henni hefur ætíð verið takmarkalaus. Hann hafði mjög mikla ánægju af því að tfna rósir í vönd úr rósa- runnum þeim, sem þau hlutu í gullbrúðkaupsgjöf, hlúa síðan að þeim af kostgæfni, unz hann taldi þær vera orðnar nógu fallegar til, að hann gæti gefið Clementine þær. Gullbrúðkaup þeirra varð fólki um allan heim til mikillar ánægju. Þetta var í eitt af fáum skiptum, sem hamingjusamur hjúskapur varð að forsíðufrétt í dagblöðum. Eftirfarandi gaf að lesa í „Sun- day Times.“ „Af kaldhæðni hefur verið sagt, að hamingjuríkur hjúskapur sé ekki fréttnæmur, Það er þeim. sem hefur mistekizt, sem búa til stærstu fyrirsagnirnar í blöðin. En hér gefur þó að líta hamingju- ríkan hjúskap, sem án, vafa hefur alltaf verið fréttnæmur, enda veit allar hinn menntaði heimur að í fimmtíu ár hefur hinn baráttu- glaði, ofsafengni maður, sem orð- inn er einn vinsælasti maður heimsins í dag, haft sér við hlið eiginkonu, sem hefur styrkt hann, hughreyst og hvatt í gegnum þykkt og þunnt Það, sem bezt sýnir, hve stór- kostleg kona lafði Churchill er, er það, að þrátt fyrir það að hún láti aldrei bera á þeim miklu góð- verkum, sem hún hefur unnið að, væri franskur eða ítalskur, eða jafnvel Þjóðverji. En Asíumaður! Og hver er hann svo? Og hvað getur hann boðið þér?“ Rakel brosti sínu vingjarnlega, töfrandi brosi. „Hann hefur ekkert sérstakt að bjóða mér, ef þú ertt*að hugsa um peninga. Hann er fremur efna lítill. Hann er blaðamaður og skrifar leiðara og greinar í nokk- ur kóreönsk blöð. Hann getur ekki borgað ferðina fyrir míg. Ég verð að leggja fyrir og borga sjálf. En ef þú spyrð mig, hvað hann hafi, þá get ég svarað því á nokkurn hátt. að hann er út- lendingur." „En hann er það,“ sagði Ruth frænka og barði með krepptum hnefunum í borðplötuna. „Þú ert viti þínu fjær, Rakel. Ég er viss um, að þú hefur átt annarra og betra kosta völ. Þegar allt kemur til alls, eru ekki nema tuttugu og þriggja ára og mjög lagleg. Ég skai segja það. þótt þú heyrir sjálf. Og hvers vegna ^viltu þá endilega kasta þér í fangið á ein- hverjum heiðnum blaðamanni?" Rakei andvarpaöi. Hún bjóst við, að það væri ógerningur að koma þeim í skilning um, hvernig henni var innanbrjóst gagnvart John, hversu oft þau höfðu skrif- azt á, hversu mjög hún hafði far- ið að hlakka til að fá bréfin hans. og þrátt fyrir það að hún haldi sig ætíð á bak við tjöldin, vita þó allir um hinn stóra þátt, sem hún hefur átt í að gera hjónaband þeirra að fyrirmynd um ókomna tíð og þannig orðið öllum heim- inum velgerðarmaður“. Rósagarðurinn á Chartwell er tákn fimmtíu gullinna ára, sem Winston og Clementine hafa átt sameiginleg. Aðgangur að garð- inum er nú öllum frjáls, og þar má sjá á meðal tuttugu og níu mismunandi rósategunda, sem mynda rósastíginn fagra, þá rós, sem nú prýðir fegurstu garða Bretaveldis — „Friðarrósin". Þar má sjá rósir frá öllum frægustu rósaræktendum heims, og þegar garðurinn stendur í blóma, er sú sýn ógleymanlega fyrir fegurð og yndisleik. i Þegar þau áttu tuttugu og fimm ára brúðkaupsafmæli, sendi lafði Desborugh þeim bréf, sem undir- ritað var af mörgum, og fékk hún annan mjög góðan vin þeirra til að semja bréfið: Það var Eddie Marsh, og hann skrifaði eftirfar- andi: „Þið eruð ekki á meðal þeirra, sem geta talið sér það til gæfu að eiga sér enga sögu, en þið hafið gengið hina hverfulu en merku lífsbraut ykkar, þar sem skipzt hafa á skin og skúrir, með óbil- andi virðuleik og hugrekki sam- fara styrk og staðfestu og þannig veitt löndum ykkar fordætni um hollan og hamingjuríkan hjúskap.“ En bezt mun sæma að láta Win- ston sjálfan hafa síðasta orðið í bók þessari — viðurkenningarorð hans í garð sinnar Ijúfu Clemen- tine: „Það leikúr enginn efi á, að innan fjölskyldunnar og á heimil- inu, fæðast, dafna og lifa allar stærstu dyggðirnar, allar veiga- mestu dyggðir mannsandans . . .“ ENDIR. Gegnum þessi bréf hafði traust vinátta þeirra smám saman þróazt og orðið að ást. Hún hugleiddi, hversu honum yrði skemmt, ef hann gæti séð hneykslunarsvip- inn á andlitum ættingja hennar, því að hann hafði næma kímni- gáfu. Hann var hávaxinn af Kóreu búa að vera, hafði dökkbrúnt hár og dökk augu, og húð hans var mjög Ijós. „Ég játa, að ég fagnaði honum iíka,“ sagði faðir Rakelar, „en ég leit á hann sem fátækan, einmana námsmann. Ertu alveg viss um sjálfa þig, Rakel?“ „Ég er alveg viss,“ sagði hún rólega. „Þið megið ekki halda, að ég hafi ekki hugsað mig um — þar sem John er Asíubúi og ég Evrópukona — en þegar fólk elsk ast. þá skiptir hörundslitur og tungumál ekki höfuðmáli. Við John skiljum hvort annað fullkom lega. „Og hvenær ætlarðu að giftast þessum manni?“ víldi Ruth frænka fá að vita. „Eins fljótt og unnt er. En við sættum okkur við að bíða. Ég hefði mestan áhuga á.að fá hjúkr- unarkonustarí i Kóreu nokkurn tíma, áður en við giftum okkur, svo að ég geti kynnzt landinu og fólkinu áður. Ég veit ekki, hvort mér tekst það, en fyrir skömmu kom David Burney, skurðlæknir, í ÖRLÖG I AUSTURLÖNDUM EFTIR MAYSIE GREIG 14 T í M I N N, miðvikudaginn 5. ágúst 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.