Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 10
Miðvikud. 5. ágúst 1964 Dominicus Tungl í h. 10.0. Árdegisháfl. í Rvk. kl. 2.59 Heilsugæzla Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöSinni er opin allan sólarhring Inn. — Nœfurlæknlr kl. 18—8; súni 21230. NeySarvaktin; Shnl 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga kl. 13—17 Reykjavík: Nætur- og helgidags- vörzlu vilkuna 1.—8. ágúst er i Laugavegsapóteki. HafnarfjörSur: Næturvörzlu að- faranótt 5. ágúst annast Eirlk- ur Bjömsson, Austurgötu 41, — sámi 50235. Var þaS fyrrrmálslamb sem Pétur Beinteinsson kvaS um: LamblS húsl hef ég í heys vlS dúsur mlklar. HárlS brúsar háff á því, hvar í lúsln sprlklar. f DAG miSvikudaginn 5. ágúst verða skoðaSar I Rvík bifreíðarnar R-8101—R-8250. Flugáætlanir Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá NY kl. 05,30. Fer til Oslo og Helsing- fors kl. 07,00. Kemur til baka frá Helsingfors og Oslo kl. 00,30. — Fer til NY kl. 02,00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 08,30. Fer til Gautaborgar og Kmh kl. 10,00. Bjami Herjólfs- son er væntanlegur frá Stafangri Kmh og Gautaborg kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Flugféiag fslands h.f.: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22,20 í kvöld. Ský- faxi fer til Bergen og Kmh kl. 08,20 í dag. Véiin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 22,50 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 á morgun. >— Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Hellu, ísafjarðar, Hornafjarðar, Vestm.eyjar (2 ferðir), og Egils- staða, — Á morgun er áætlað að fljúga til AkureyTar (3 ferðir), fsafjarðar, Kópaskers, Vestmanna eyja (2 ferðir), Þórshafnar og Egilsstaða. Siglingar SkipaútgerS riklsins: Hekla er 1 Rvfflc. Esja fór frá Rvik í gær- kvöldi austur um l'and í hring- ferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21,00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er í Rvík. Hafskip h.f.: Laxá íestar á Norð ur- og Austurlandshöfnum. — Rangá kemur til Norðfjarðar í kvöld væntanleg til Rvikur 7. þ. m Selá fer væntanlega frá Rott- erdam í dag til Hull og Rvíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull kom til Rvíkur í gær frá London. Hofs- jökull er í Keflavík, fer þaðan til Norrköping, Finnlands, Ham- borgar, Rotterdam og London. Langjökull er í Cambridge. Jarl- inn fór frá Calais 31. 7. til Rvík. Kaupsklp h.f.: Hvitanes er í Bil- bao Skipadeild S.Í.S .: Arnarfell er í Bordeaux, fer þaðan 8. þ. m. til Ant., Rotterdam. Hamborgar, Leith og Rvíkur. Jökulfell lestar a Norðurlandshöfnum. Dísarfell fer á morgun frá Austfjörðum til Dublin og Riga. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga fel er i Ventspils, fer þaðan ti) Leningrad og ísiands. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Batumi til Rví,k- ur. Stapafell fer f dag frá Rvík til Austfjarða. Mælifell fer í dag frá Leningrad til Grimsby. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer í skemmtiferð 7. ágúst 1964 kl. 9 frá Hallgrímskirkju. Farið í Þjórs árdal. Takið með ykkur gesti. — Upplýsingar i síma 14442 og 13593. BlöB og tímarit Sveitarsfjórnarmál timarit Sam- bands islenzkra sveitarfélaga, 3. hefti 1964 er komið út. í því er sagt frá breytingum á tekju- stofnalögunum, birt er ágrip af erindi Valdimars Kristinssonar, viðskiptafræðings á fulltrúaráðs- fundi sambandsins um þróunar- svæði á íslandi og Spurt og svar- að úr bréfabókinni heitir nýr dálkur. — í Tryggingarmál, sem er i umsjá Tryggingarstofnunar rikisins, skrifar Páll Sigurðsson tryggingarlæknir grein um starf norræn. nefndar til samræming- ar örorkumats slysatryggingar 1961—1963. Sagt er frá 6. nor- ræna almannatryggingamótinu í Kaupmannahöfn 12.—14. maí s.l. Greint er frá nýjum reglum um daggjöld opinberra sjúkrahúsa, og sagt frá nýjum lögum frá Al- þingi. DENNI — Snati á afmæli á morgun, óg hann vantar nýtt hálsband og j | >~*| j hundakex. Heyrirðu það, Georg? MIDVIKUDAGUR 5. ágúst: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,00 Lög úr söngleiknum „Cand- ide“ eftir Leonard Bernstein. — 19,30 Fréttir. 20,00 „Bergmál frá París": George Feyer ieikur á píanó. 20,20 Vestmannaeyjar í blíðu og stríðu: Dagskrá samin af Jónasi St. Lúðvíkssyni. 21,00 Ein- söngur: Elsa Sigfúss syngur and- leg Iög eftir íslenzk tónskáld; dr Páll ísólfsson Ieikur undir á org- el. 21,15 Fimm kvæði, — ljóða- þáttur valinn af Helga Sæmunds syni Broddi Jóhannesson les. — 21,30 Tónleikar. 21,45 Frimerkja þáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22,00 Fréttir. „Flugslys á jökli“ II. Stefán Sigurðsson kenn ari les. 22,30 Lög unga fólksins. Úlfar Sveinbjörnsson kynnir. — 23.20 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 6. ágúst: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis útvarp. 13,00 „Á frívaktinni“, sjó mannaþáttur (Eydís Eyþórsdótt- ir). 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Danshljómsveit Ray Martins leik- ur. 19.30 Fréttir. 20.00 Smásaga: „Líf og list" eftir Gísla J Ást- þórsson. Höf. les. 20,30 Frá liðn- um dögum; — þriðji þáttur: Jón R. Kjartansson kynnir söngplöt- ur Sigurðar Skagfields. 21,00 Á tíundu stund. Ævar R. Kvaran leikari tekur saman þáttinn. 21,45 Tónleikar. 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „Flugslys á jökli". III. Stefán Sigurðsson kennari les. 22,30 Harmonikuþáttur- Jo Ann Castle leikur. 23,00 Dag- skrárlok. Hjónaband Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Ósk ari J. Þorlákssyni, ungfrú Ásdís Jónsdóttir frá Granastöðum og Sigtryggur Vagnsson frá Hriflu, S.-Þing., starfsmaður f Atvinnu- deild háskólans. Heimili þeirra er að Hátúni 21. (Ljósm. Stúdíó Gests). — Það er sama, hver þú ert. Alllr her- mennlrnir eru hér í bygglngunni. Ég þarf aðeins að ýta á þennan hnapp . . . — . . . og þá ýtl ég á gikkinn. — Sklljum við hvor annan, hershöfð Ingi? — Já. — Ég kom hingað tll þess að segja þér að fara með allt llðlð frá Hundaeynni — strax! — Þú ert fyndinn. ha, hal! Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af séra Garðari Svavars- syni í Laugarneskirkju ungfrú Bára Sigurbergsdóttir skrifstofu stúika og Ragnai Jónsson bifvéla virki Heimili þeirra er að Rauða iæk 47 íLjósm Stúdfó Gests). StUfcfi 10 TÍMINN, miðvikudaginn 5. ágúst 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.