Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 7
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. F'-'itr.'-cvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G Þorsteinsson Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Frétta- stjóri: Jónas Kristjánsson Auglýsingastj.: Sigurjón Daviðsson. Fl.t't jórnarskrifstofur I Eddu-húsinu, simar 18300—18305 Skrif- stofur Bankastr 7 Afgr.simi 12323 Augl., sími 19523 Aðrar skrifstofur. sfmi 18300 Askriftargjald kr. 90,00 á mán. innan- iands - t lausasölu kr. 5,00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f. Helgi Bergs: ■ ■■■ ■■■■ ■■■ ■ ■ ■« ■■■ NÝ flTÖK I VEGA- MÁLIIM NAUÐSYNLEG Ref sing fyrir ef tirvinnu Það hefur verið meginstefna ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum, þótt því hafi ekki verið opinberlega yfirlýst, að láta verðlag hækka meira en kaupgjald og halda þann- ig niðri kaupgetu almennings. Frá þessari óyfirlýstu meg- instefnu sinni, hefur ríkisstjórnin aldrei hopað, þótt hún hafl kastað fyrir borð flestu því, sem hún hefur opinber- lega lýst yfir, að væri markmið hennar. Það verður ekki annað sagt en að ríkisstjórninni hafi urð ið vel ágengt í þessum efnum. Meðan dagkaup láglauna- fólks og millistétta hefur ekki hækkað nema um 60%, hefur verðlag vöru og þjónustu hækkað 80—100%. Þess vegna er svo komið, þrátt fyrir allt góðæri undanfarinna ára, að daglaun hrökkva nú miklu verr fyrir nauðþurÞqm pn þau gerðu fyrir sex árum. Góðærið hefur á vissan hátt bætt úr þessu. Góðærinu er það að þakka, að atvinna hefur orðið svo mikii. að flestir hafa getað aflað sér nokkurrar eftirvinnu. Til-þess að vega gegn hinni vaxandi dýrtíð. hafa menn auídð mjög eftirvinnuna og þannig getað a<" '• sér launa, er ha^a nægt fyrir nauðþurftum. Þær aukatekjur, sem láglaunafólk og millistéttar hata tryggt sér á þennan hátt, hafa hins vegar ekki samrýmzt þeirri trú stjórnarflokkanna. að umframt allt yrffi að haida kaupgetu almennings niðri- Samkvæmt þeirri skoð- un stjórnarflokkanna, voru eftirvinnutekjurnar alveg sér- staklega hættulegar. Þess vegna varð að skerða þær með einum eða öðrum hætti. Þetta tækifæri gafst stjórnarflokkunum í sambandr við breytingu á skatta- og útsvarslögunum á seinasta bingi Allir voru sammála um, að vegna aukinnar dýrtíðar og kauphækkana af völdum hennar, væri óhjákvæmilegt að breyta skattalögunum. Ríkisstjórnin féllst því á að auka persónufrádráttinn nokkuð, en þó alltof lítið. miðað við dýrtíðina. En jafnframt framkvæmdi hún tnjög lævís- lega breytingu á skatt- og útsvarsstigsnum, er hækkaði skatta og útsvar á skattskyldum tekjum hjá millistéttum og láglaunafólki, er hafði drýgt tekjur sínar með auka- vinnn Stjórnarandstæðingar bentu strax á þetta. en menn gerðu sér þetta yfirleitt ekki nógu Ijóst fyrr en ska^skráin var birt i seinustu viku. Þá kom vel i ljós af- l-ið’ngin af breytingu skatt- og útsvarsstiganna, er rík- ;csliórnin gerði á síðastl. vetur. Útsvör og skattar hækk- uðu vjfurlega á öllum meðaltekjum. Jafnvel tvö- og þre- földuðust.. Þannig telja stjórnarflokkarnir sig hafa tryggt það, að eftirvinnan verði ekki til að auka kaupgetu almennings. Mcu hinum nýju skatta- og útsvarslögum er raunveru- lega búið að gera þessa vinnu refsiverða. Það verður ekki haft af ríkisstjórninni, að hún fylgir fram með odd og egg þeirri stefnu sinni að halda kaupgetu almennings 1 skefjum. Fyrst stórskerðir hún kaupmátt daglaunanna og síðan gerir hún eftirvinnuna refsiverða. Hve lengi ætl- ar láglaunafólk og millistéttir að kyssa á þennan vönd? Alþýðuflokkurinn Alþýðublaðið virðist enn standa í þeirri meiningu, að hægt sé að láta fólk trúa því, að Alþýðuflokkurinn sé enn skjól og skjöldur launastétta eins og í tíð Jóns Bald- vinssonar. Nýja skattskráin sýnir bezt. hverjum Albýðii- flokkurinn er nú helzt skjól og skjöldur. bví að án aðstoðar hans hefði íhaldið ekki getað lækkað skatta á fyrirtækjum og hátekjumönnum meðan þær eru stórauknar á millistéttum og láglaunafólki- BIFREHKAFLOTINM í >and inu eykst lnögiuu skrefmn. — Flutnmgar meB bílnm eru aDt- af aS aukast og koma í staT) annarra flutninga. Stórum flutn ingabifreiðum fer þannig mjög f jölgandi á þjóðvegunum. Fleiri og fleiri eignast einkabifreiðir til fólksfiutninga og gera verð- ur ráð fyrir að sú þróun haldi áfram. Þessi míl’a fjölgun bifreið- anna gerir sívaxandi kröfur til vegakerfisins, sem fyrir löngu er orðið algerlega ófullnægj- andi og ástandið hríðversnar með ári hverju. Vegir okkar eru allflestir Iþannig gerðir. jafnvel mestu umferðaræðarnar. að í votviðr um myndast hola við holu. svo að sífelll þarf að vera að hefla vegina. en í þurrviðrum eru þeir huldir rvkmekki þann ig fvkor hurtu efaníh’irður fvr- ir milliónir króna. Þannig iigg ur bað í augum unni hversu eífiirloga mikhi mgiri viabalflc Ikoctnaðu' ve"auna er en vera mundi. ef fiölförn"stu vegirnir vrnru bvggA'r úr varanleg" efni ^amt eru hetta smámunir hií þv' Hnni sem vondir vegir va’di *> hoim f"rartmlri'iim. co"' um bá aka ';,'ðhaldskostnað"r hifreiðaflota lándsmanna nem ur árlega hundruðum millióna króna ng er miklu meiri en mnð nnkkru mnti <*etur taliat o*i:ipcft auk hess sem endin" h!,ro:ðanna er mnn minni en tíðkast bar sem vegir eru sæmi lefir Nú begar bifreiðir ern orðnar 30.000 í landinn og siálf sagf varlega metnar á 4000 milliónir króna að verðmæti. bá mnnar það engum Iiégómn fyrir þjóðina. þvort þær end ast árinu lengur eða skemur. Mörg fleiri sjónarmið mætti nefna til skilnings á því, að hér er um stórfellt þjóðfélagsvanda mál að ræða. Þó að það verði ekki gerf hér frekar. En einu sjónarmiði má þó sízt gleyma og það er öryggið á vegunum. Nýlega var frá þv1 skýrt í blöð- um og birtar um það tölur, að hifreiðaárekstrum og bifreiða- slysum fjölgaði ár frá ári. — Dauðaslys í umferðinni eru orð In óhugnanlega tíð. Ljóst er að ófullkomið vegakerfi á sinn þátt í þessu þó fleira komi til. Það mun almennt litið þann- ig á, bæði hér á landi og ann- ars staðar, að eðlilegt sé að tekjum ríkissjóðs af umferðinni s. s. innflutningsgjöldum af bif reiðum og rekstrarvörum þeirra sé varið til umferðarmála. Þar til fyrir tæpum áratug síðan mnn það líka hafa látið nærri. að þessar tekjur stæðust á við útgjöldin til vegamála. En síð an hafa þessar tekiur hækkað mun örar en fjárveitingar til vegamála og vaxandi hluta um- ferðarteknanna hefur þannig verið varið til annarra þarfa. Þegar Alþingi var að fjalla um nýjn vegalögin á s 1. vetri var öllum orðið Ijóst, að mikii þörf væri nýrra átaka i vega- málum. f lögunum var gert ráð fyrir að afla aukins fjár til vega HELGI BERGS málanna með nýjum sköttum á rekstrarvörur bifreiðanna nt a. benzín, en eftir sem áður rennur þó talsverður hluti um ferðateknanna til annarra þarfa. Tilraunir Framsóknar manna á Alþingi við undirbún ing vegalaganna til að fá leið réttingu á þessu báru ekki ár angur. Eigi að síður stóðu all ir þingflokkar að setningu lag- anna. þar sen þau voru augijós lega sþor í rétta átt o° þörfi" fyrir umbwtur knýjandi Það er þó þegar orðið Ijóst að þær tekjur, sem vegagerð- inni eru ætlaðar samkvæmt þessum lögum eru algerlega ónógar til úriausnar þeim stór- kostlegu verkefnum, sem hafa hrannazt upip á þessu sviði og það verður ekki hjá því kom- izt að taka þessa fjáröflun tii endurskoðunar með það fyrir augum að ríkissjóður skili þeim hluta umferðarteknanna, sem renna til annarra þarfa, þann- ig, að þær gangi óskiptar til úrlausnar hinna miklu verk- efna í vegamálum. Verkefnin í vegamálum eru margs konar. Sízt skal hér dreg ið úr þeirri brýnu nauðsyn, sem á því er, að koma á öruggu vegasambandi við þau byggðar lög í dreifbýlinu, sem enn hafa ekki samband við þjóðvegakerf ið. Hitt dylst þó varla þeim, sem vilja líta á þessi mál sem fiárhagslegt viðfangsefni þjóð- srinnar í heild, að viðfangsefn- in eru stórfelldust ^iar sem um ferðin er mest Mjög stór hundraðshluti umferðarinnar í landinu fer fram á vegarköfl- nm, sem samtals eru ekki ýkja langir op það er á þessum vetr- Þar sem ekkert blaS kom út í gær dag), birtist hin viku- lega þriðiudagsgrein i þessu blaði. um, sem viðhaldskostnaður er mestur og slit á fararíækjum alvarlcgast. í nýju vegalögunum er nokk- uð tillit teki? til þessa. Þar er gert ráð fyrir því að þeir vegir skuli gerðir með varan- legu siitlagi, þar reni innan 10 ára megi búast við yfir 1000 bfla uniferð á dag ytir sumar- ntánuðina. Samkvæmt núgildandi vegaá- ætiun eru í þessum fiokki vega Revkjanesbraut til Kefiavíkur og Snðurlandsbrawt tii Selfoss. Það er a’veg víst, þo að þessar frantkvæmdir I.osti að sjálf- sögðu mikið fé, að þá mun það skila sér margfaldlega aftur á skömmum tirna í lækkuðum við haldskostnaði vega og farar- tækja. Um þessa tvo vegakafla fer verulegur liluti bifreiðaum ferðarirtnar í landinu. Austan itm Hellisheiði fata að veru legu leyti frara aðdrættir að höfuðborgarsvæðinu og kostnað itr við þá flutninga hefur bein og veruleg áhrif á verðlag lífs- nauðsynja á fjölbýlasta svæði ’andsins. Það er þess vegna mikil nauð syn, að þessum frantkvæmdunt verði hraðað svo sem mest má ' erða. Fyrir nokkrum árum var haf- izl handa um endurbyggingu Reykjanésbrautar og ttndanfar- in tvö sumur var steypt slit- lag sett á talsverðan spöi af veginum. Aflað hafði verið til iandsins dýrra og fuilkominna tækja til þess háttar fram- kvæmda. og var vel og myndar- lega að verki staðið. Það eru að vísu vonbrigði að það skuli ekki vera Vegagerðin. sem á og rekur þessi tæki. en það er annað mál. Almennt fögnuðu menn þessum framkvæmdum og gerðu ráð fyrir að sleitu- laust yrði haldið áfram á hverju sumri eftir því, sem tækjakost- ttr og aðstæður leyfðu. Reykia- nesbrautin kláruð og síðan hafizt handa á Suðurlands- braut. Nú bregður svo við að útlit virðist á að ekkert verði steypl í sumar og hinn dýri og full kotnni tækiakostur látinn með öllu ónotaður á öðru aldursári Þetta eru ekki heillavænlee vinnubrögð. Sjálfsagt virðist að halda áfram þessum fram- kvæmdum, sem eru svo bráð- nauðsynlegar og raunar þegar ákveðnar. Taka fyrir hæfilegan kafla á hverju ári t. d. 20—30 km., sem telja má hæfilegt sunt arverk fyrir þann tækjakost sem fyrir hendi er. Undirbygs ingu þess kafla þyrfti að sjálf sögðu að vinna árið áður svn ekki standi á því. Verkefni einc og þessi verðttr að vinna sant kvæmt skipuiegri áætlun ti' allmargra ára Vandalaust ætt: að vera að Ijúka við vegina tn Keflavíkur oa Selfosc á 4 ti’ r árum. Innan fárra ára mtinii sv «"nh alr * • < ’ * T I M I N N, miðvikudaginn 5. ágúst 1964 — 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.