Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.08.1964, Blaðsíða 5
ÍÞRDTTI Aðvörun frá Helsinki FINNUM TÓKST AD SIGRA SVÍA Alf-REYKJAVÍK, 4. ágúst. FINNSKA landsliðið í knattspyrnu vann „sensasjón“-sigur gegn Svíum á sunnudag, 1:0, en landsleikurinn fór fram í Helsinki að viðstöddum 17 þúsund áhorfendum, sem fögnuðu finnsku leikmönn- unum gíf'urlega. Það vekur mikla athygli, að í finnska liðinu voru reyndir 5 nýliðar — og það var einmitt nýliði, Harry Jarvi, sem skor- aði eina mark leiksins. Svíar tefldu sínu sterkasta liði fram og eru því að vonum óánægðir með úrslitin. f þau 56 skipti, sem Svíþjóð og Finnland hafa leitt saman hesta sína, hefur Finnum einungis 5 sinn- um tekizt að sigra. Það er því von, að þeir fagni sigrinum. Þessi úrslit eru einnig aðvörun fyrir íslenzka landsliðið, sem mætir Finnum eftir þrjár vikur á Laugardalsvellinum, 23. ágúst. Þrfr finnskir leikmenn fagna Þdrúffur Beck með Alf-REYKJAVÍK, 4. ÁGÚST. f STUTTU viðtali við Sæmund Gíslason, formann Iandsliðsnefndar KSÍ, tjáði hann okkur, að allar líkur væru fyrir því, að Þórólfur Beck léki með íslenzka landsliðinu gegn Bermuda n. k. mánudagskvöld — og gegn Finnlandi 23. ágúst. — Þetta kom til tals fyrir löngu, sagði Sæmundur, og var þá í fyrstu gert ráð fyrir, að hann léki með okkur alla landsleikina, þ. e. gegn Skotum einnig. En Skotar neituðu, þegar til kastanna kom, og vildu einvörðungu binda landsliðin við áhugamenn. Eins og málin standa í dag, sagði Sæmundur, að lokum, eru sem sé allar líkur fyrir því, að hann leiki landsleikina tvo — og tel ég það mjög æskilegt, að Eina mark leiksins var skorað eftir 59 mínútna leik og skoraði nýliðinn Harri Jarvi, eins og fyrr segir. Hann stormaði upp vinstra kantinn og afgreiddi sendingu frá vinstri innherja með fallegu skoti fram hjá sænska markverðinum, Arne Arvidsen. Síðustu 10 mín. leiksins pressuðu sænsku leik- mennirnir að finnska markinu, en án árangurs. Mest allan leikinn léku finnsku leikmennirnir af festu og ákveðni og voru harðir í „tæklingum" — svo harðir, að sænsku leikmennirnir forðuðust að „tækla“ Sem fyrr segir, léku 5 nýliðar í finnska liðinu. Finnland lék fyrir skemmstu gegn V-Þýzka- landi og tapaði 1 ; 4. Voru þá gerðar miklar breytingar á liði'.iu fyrir leikinn við Svía, komu sjö nýir leikmenn inn i liðið Hafa breytingarnar tekizt mjög vel, og líklega kemur þetta finnska lands- i lið óbreytt til íslands eftir 3 sigrhurai. úr því gæti orðið. *'‘J ' j 'Á vikur. d \ ..’l.jA 1 1 rr.U’i* '1» '' 'fy'k'fc'"' ’c'- ■þ'-ÍVií?‘v'‘?:5vv' Pressufeíkurínn í kvöfc! Alf — Reykjavík. í kvöld fer fram „pressu- leikur “ á Laugardalsvellinum — og mætast þá tilraunaliS landsliSsnefndar og lið blaða- manna Blaðamenn tóku þá nvbreytni upp í sambandi við leíkinn í kvöld að fela einum b’^’manna að velja pressu- li?:" ->n valdi Hallur Símonar- ’ðið að þessu sjnni. sr bmt Larsen skurvegari Kaupmannahöfn, i ágúst Aðils. ; síðustu umferð á skákráótinu í Ain terdam sigraði Bent Larsen júgóslavneska stórmeistarann Pirc og varð þar með efstur á mótinu. Hfm hlaut 7 vinninga Donner va- a.rnar með 6Vb v., þá Duck- stem o v.. Lehmann 5V2 v„ van Seheltinga 5 v.. Kuypers Wi v. Pi ' >g Bareza 3% og Enevold- sp’ í v Bent Larsen segir í Ek-i abiaðinu. „Þott ég sigraði á mnttnu hef ég ekkt verið ánægð- ír -neð taflmennsku míria Skákin i fðustu umferð ei raunverulega st: ‘ina sem et virkilega góð af mr.ni hálfu Oftsinnis lenti ég í h >í‘i|egum stöðum en í öllum til- fe l'in,- tókst mér að „bjarga and- litinn" 'g ná jafntefli.-' Llðin i kvöld eru þannig skipuö: PRESSULIO: Geir Kristjánsson, Fram Árni Njálsson, Val Sigurður Elnarsson, Fram Þórður Jónsson, KR Magnús Jónatansson, ÍBA Sveinn Jónsson, KR Skúll Ágústsson, ÍBA Kári Árnason, ÍBA Gunnar Guðmannsson, KR Gunnar Felixson, KR Valsteinn Jónsson, IBA ★ Karl Hermannsson, ÍBK Rúnar Júlíusson, ÍBK Eyleifur Hafsteinss, ÍA Ellert Sehram, KR Ríkharður Jónsson, ÍA Jón Leósson, ÍA Sveinn Teitsson, ÍA Högni Gunnlaugsson, ÍBK Jón Stefánsson, ÍBA Hreiðar Ársaelsson, KR Heimir Guðjónsson, KR TILRAUNALIÐIÐ: Landsliðsnefnd valdi sameigin- lega varamenn fyrir bæði liðin, og eru þeii Björgvin Hermanns- son, Val, Jóhannes Atlason. Fram, Sigurður Albertsson, ÍBK, Einar Magnússon. ÍBK, og Baldur Schev- ing. Fram Ekki skal neinu spáð fyrir fram um leikinn í kvöld Á pappírun- um virðast liðin nokkuð jöfn, þannig að alla vega má búast við skemmtilegri keppni — Leikur- inn hefst klukkan 20.30. r Úlympíumeistarinn sigraöi auðveldlega FRANSKI Olympíumeistarinn, Bonlieu. gisti Keriingarfjöll um verzlunarmannahelgina og tók þá þátt í svigmóti. seni ÍR efndi til. Svo sem vænta mátti bar Bonlieu sigur úr býtum, sigraði keppinauta sína með miklum yfirburðum. hlaut tímann 65,1 sek. Annar varð Haraldur Pálsson á 77,6 sek. Því miður treysti helzta afreksfólk okkar sér ekki til að vera með í keppn- inni — og varð mótið af þeim sökum heldur rislágt. — í kvennakeppni sigraði .Takobína Jakobsdóttir á 78,2. — í Irengiaflokki sigraði Tómas Jónsson á 71,0 — og í stúlkna- flokki Auður Sigurjónsdóttir á 93,5 sek. — 1 ráði var. að stór- svigskeppni færi einnig fram, en vegna óhagstæðra veðurskil- vrða var ekki hægt að koma því við. STUTTAR FRÉTTIR Jafntefli St. Mirren lék á laugardag- inn gegn e«ska 2. deildar lið- ’inu Norwich, og fór leikuriiwi fram í Paisley. Jafntefli varð, hvorugt liðið skoraði. St. Mirr- eir hafði yfirburði í f. h., Þór- ólfur átti þá skot í þverslá, og Robertson í stöng, en allt kom fytrir ekki, knötturinn vildi ekki í mark! Sænskt met! Birger Asplund virðist nú komfnn í ólympískt „form“ og fyrir helgi setti hann sænskt met í sleggjukasti 66.37 metra. Hann átti sjálfur eldra metið 66.19 m. Yfir 8000 stig f tugþrautarkeppn’i i Tor- ontó í Kanada, um helgina, sigr aðí heimsmethafinn Yang frá Formósu og hlaut yfir 8000 stig — eða 8087 stig — eða nokkuð langt frá heimsmeti. — Nokkrir Bandaríkjamenn kepptu á mótinu, en allir voru langt frá sínu bezta. Oerter kastaði kringlu 58.56. metra. Svíar í úrslit Svíþjóð sigraði í Evrópuriðl- inum i Davis-Cup i tennis. vann Frakkland í úrslitaleiknum með 4—1 um helgina. Hin frá- bæra frammistaða sænsku leik- mannanna, Ulf Schmidt og Jan- Erik Lundquist. hefur vakið heimsathygli og þetta er einn bezti áramgur Svía í tennis Sænsku leikmennimir mæta næst Indlandi. sigurvegaranum i Asíuriðlinum Talið er, að sænska tennissambandið hafi grætt um 67 milljónir króna á þátttökunni í keppninn'i hingað til, þar sem leikirnir hafa ver ið mjög vel sóttir Um helg ina sigraði Ástralia Mexicó i Ameríku-riðlinum, og leikur til úrslita við Chile þar. Banda- ríkin eru nú handhafar Davis- Cup. — hsím. VERÐUR METID STAÐFEST? Tékkneski kringlukastarinn ÍJanek setti á suiunudaginn nýtt heimsmet i kringukasti, kastaðj 64.55 metra, og er það um 1.61 metra betra en fyrra heims- metið. sem Bandaríkjamaðiir inn Ai Oert.ei átti. Danek setti nýlega nýtt Evrópumet og hefur nú aftur stórbætt írangur sinn Ekki er víst að netið hljóti staðfestingu, þar sem halli var á velllnum. T I M I N N . mlðvlkudaainn A 4aúst 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.