Tíminn - 23.08.1964, Síða 13

Tíminn - 23.08.1964, Síða 13
m GF.TA ALLIR LÆRT Á mm Þér útfyllið mlðann hér að neðan, fálð send 8 kennslubréf með viku miilibili. í hverju bréfi eru 3 kennslustundir Alls fáið þér þvi 24 kennslustundir, fyrir aðeins 450,00 kr.. sem þér greiðið við móttöku 1. bréfsins. Kenndur er undirleikur eftir þekktum aðferðum, þann- ig að námið verður tiltölulega mjög auðvelt. NÝTT: BEATLES- LÖGIN fylgja síð asta bréfinu. Kenm ari er Óiafur Gauk- ur. simi 10752. Þarsemher marsmn Fyrir meir en 30 árum fór ung norsk hjúkrunarkona, sem kristni- boði til Swazilands í Suður-Afríku. Þar hefur hún starfað síðan með wenjulegri fórnarlund og þol- gæði. Þrátt fyrir tíð veikindi — hún hefur gengið undir átta upp- skurði — hefur hún sjaldnar tek- ið sér tíma til að fara heim til Noregs, til hvíldar, en margir aðrir kristniboðar, sem gengið hafa heilir til skógar. Nú hefur hún starfað án nokkurs uppihalds eða hvíldar í 8 ár, síðan hún kom síðast heim. Kristniboði þessi er Gunda Li- EYFIRÐINGA RYNÞÁTTAJAFNRÉTTI Framhaid ai 7 síðu einn, sem þannig hugs- um, að staldra við, þegar of- beldisverk eru framin, og spyrja sjálfan sig, hvort ekki sé til nein önnur leið til þess að koma á friði í landinu. En það er ekki um neina aðra leið að ræða. Unnt er að auka áhrifamátt laga og reglna, þeir, sem fara með framkvæmdavald og stjórnvald, geta beitt þeim bet- ur, löggjöfin getur orðið til- litssamari og menningar- og Siðgæðisleiðtogar orðið ákveðn ari og einbeittari en áður. En þegar Bandaríkjamenn eiga skipti við samlanda sfeia, er ekki um neitt annað að ræða til koma á friði en réttlæti og miskunnsemi. SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ Framhald af 6. síðu. hann flutti á síðasta þingi ásamt 5 öðrum þingmönnum Framsóknarflokksins um mark aðsrannsóknir og sölustarfsemi í þágu útflutningsatvinnuveg- anna en tillaga þessi kvað á um að athugun yrði látin fara fram á því á hvern hátt megi efla markaðsrannsóknir og sölustarfssemi í þágu útflutn- ingsatvinnuveganna svo og að bæta gæðaeftirlit, þann- ig að sem beztum árangri verði náð með minnst- um tilkostnaði. Þessi tillaga náði ekki fram að ganga eins og nær allar tillögur Fram- sóknarmanna, • en víst er að þetta nauðsynjamál verður end urflutt þar til það nær fram að ganga. Hráefnaútflytjendur land. Á fyrstn árum hennar í Swazi-landi batzt kynning og vin- átta milli hennar og Hvítasunnu- fólks á íslandi. Kynning þessi hef- ur orðið meiri og sterkari eftir því, sem tíminn hefur liðið. Árið 1955, þegar hún var síðast heima í Noregi sér til hvildar og lækn- inga, kom hún til íslands í fyrsta sinn, og ferðaðist þá nokkuð um hér. Fyrir sérlega aðlaðandi fram- komu, kærleika og hógværð, á- vann hún sér marga vini með þessari komu sinni. Ósk okkar allra er, að hún fái tækifæri til þess að koma hingað aftur. Um 30 ára skeið hafa Hvíta- sunnumenn styrkt stárf hennar í Swazilandi. Hin síðari ár hefur Kristín Sæmunds verið gjaldkeri hennar. í nýkomnum bréfum skrif ar Gunda Liland um ýmis vanda- mál í starfinu. Eins og allir vita, er mikil ókyrrð í Suður-Afríku nú. Ókyrrð sú orkar á allt og alla, og ekki minnst á kristniboðana og starf þeirra. „Hergöngur eru tíð- ar“, segir hún í bréfi, „og her- göngumarsinn hljómar". — Tákn endalokanna — eða hvað? En því meir, sem hún finnur til þess að tíminn er stuttur, þeim mun þakk- látari er hún fyrir alla hjálp, sem vinir á íslandi hafa veitt henni. „Takið á móti þúsundföldu þakk- læti mínu fVrir bænir ykkar og fórnir vegna starfsins í Swazi- landi“, segir hún í einu bréfi. Vegna vissra, uppáfallandi þarfa Gundu Lilands, sem hún getur um í nýkomnu bréfi, verður almenn samkoma haldin í Fíla- delfíu, Hátúni 2, Reykjavík, sunnudaginn 23. þ.m. Á þeirri samkomu verður fórn tekin vegna þessara sérstöku þarfa hennar, sem nánar verður sagt frá á sam- komunni. • Ásmundur Eiríksson. BJOÐUM YÐUR vörur fil bygginga * miösiöövarlagna * raflagna * skipasmíöa. og alls konar smíöaáhöld. Fyrirspurnum svaraö um hæl og afgreiðslu hraöaö. Sími 1700 — Símnefni KEA Kaupfélag Eyfirðinga AKUREYRl GASCOIGNES Þessai iandskunnu mjalía vélar eigum við oftast fyr- irliggjandi eða útvegum með stuttum tyrir vara. Sérstök áherzla er lögð s góða varhlutaþjónustu. RNI GESTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 11555 Auglýsið í limanum GITARSKOLINN PÓSTHÓLF 806. Vinsamlegast sendið mér GÍTARSKÓLANN, 4 kennslustundir bréfum, sem ég greiði með kr. 450,00 við móttöku 1. bréfslns. í 8 NAFN HEIMILl ’Snittmaster ViS megum ekki halda leng- ur að okkur höndum og láta þessi markaðsmál okkar hjakka í sama fari. Við verðum að finna hvar hið opinbera þurfi helzt að hlaupa undir bagga með einstaklingum eða félags samtökum og gera síðan skyn- samlegar áætlanir um stuðning við nýjungar og tilraunir, því óhugsandi er að einstaklingar geti í þetta ráðizt nema til komi stuðningur við erfiðustu sporin, fyrstu átökin við mark- aðsöflunina. Við verðum að vinna okkur fótfestu á hinum frjálsu neytendamörkuðum fyr ir fullunnar neyzluvörur. Með- an við erum að verulegú leyti hráefnaútflytjendur verður okk ur skipað á bekk með vanþróuð um ríkjum. GiSLI JÓNSSON&CO.HF. SKÚLAGÖTU 26 S'lMI 11740 „SNITTMASTER" er handhægt tæki við allan matvæla- iðnað - sérstaklega í matvöruverzlunum. Tekur lítið pláss, er einfalt í notkun — og ódýrt. Þar sem efnið til pökkunar er í rúllum, en ekki örkum, fæst betri nýting á efninu, sem er CRYOVAC-filma. Pökkunum er lokað við iágan hita með TEFLON-klæddri hitaplötu. Við höfum alltaf á lager í rúllum, hinar velþekktu CRYOVAC-filmur í ýmsum gerðum og breiddum. Sérstak- lega viljum við benda á XL-fiImuna, sem framleidd er fyrir alls konar grænmeti, ávexti og ferskt kjöt. Einnig S-filmuna, sem aðallega er ætluð fyrir ost, ýmsar unnar og óunnar kjöt- vörur og fitumikil matvæli svo sem, reykta síld, reyktan lax og hákarl. S-fiIman er einnig tilvalin utan um hvers konar bökunarvörur. LEÍTIÐ UPPLÝSINGA - ia T í MI N N , sunnudaginn 23. ágúst 1964 —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.