Tíminn - 21.10.1964, Page 8

Tíminn - 21.10.1964, Page 8
8 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 21. októbei 1964 NYR STÆRÐARFLOKKUR 1964. ÞÁ SELDUST 300.000 BÍLAR AF ÞESSARI GERÐ. NÚ END- URBÆTTUR I ÚTUTl OG BYGG- INGU. MEIRI ÞÆGINDI OG MEIRA ÚRVAL. 12 MISMUN- ANDI GERÐIR. LEITIÐ UPPLYSINGA. VÆNTAN- LEGUR BRÁÐLEGA. CHEVELLE ’65 TILKYNNING u uoiirfci feni(6 Vér viljum hér með vekja athykli heiðraðra við- skiptavina vorra á því, að vörur, sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum, eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum, og liggja því þar á ábyrgð vörueigenda. HF. EIMSKIPÆFÉLAG ÍSLANDS Önnumst sölu á íbúðum, einbýlis- og sambýlishús- um4 iðnaðar- og verzlunarhúsum og hvers konar fasteignum, ásamt fyrirtækjum, bátum og skip- Hjólbarðaverkstæðið Álfshólsvegi 45- Opið alla daga frá klukkan 9—23. um. Opið allan daginn. HOSASSALAN — SKJÓLBRAUT 10 — SÍMAR 40440 og 40863 — ÞAÐ BORGAR SIG Til sölu er 4. herb. íbúð í Hlíðunum og 4. herb íbúð s í Laugarneshverfi, félags- menn hafa forkaupsrétt lögum samkv. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Bifreiðaeigendur Framkvæmum gufuþvott á mótorum í bílum og öðr- um tækjum. Bifreiðaverkstæðið STIMPILL, Grensásvegi 18. Sími 37534. Bílaeigendur athugið Ventlaslípingar, hringjaskiptingu »g aðra mótor- vinnu fáið þið hjá okkur. BIFVELAVERKSTÆÐIÐ m VENTILU SÍMI 35313 Hlllllllllliillli SVEINSPRÓF í HÚSASMÍÐI Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga undir sveinspróf á þessu hausti, sendi umsókn fyrir 29. október, til formanns prófnefndar Giss- urar Símonarsonar, Bólstaðarhlíð 34, ásamt eftir- töldum gögnum: 1. Námssamningum. 2. Burtfararprófi frá Iðnskóla. 3 Yfirlýsingu frá meistara um að námstíma sé lokið. 4 Fæðingarvottorði. 5. Próftökugjaldi. Prófnefndin. FERGUSON "55 Til sölu: Ferguson ’55, sláttuvél ásamt kartöflu- upptökuvél. tengdri sláttuvél. Upplýsingar í síma 1393, Keflavík, eftir kl- 7 á kvöldin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.