Tíminn - 21.10.1964, Side 10

Tíminn - 21.10.1964, Side 10
Fimmtudagur 22. október 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur. (Sigriður Haga- lín) 15.00 Síð- degisútvarp. 18.30 Þingfr. 18.46 Tilkynningar. 19.20 Veður fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Radd ir skálda: tir verkum Jakobs Thor arensens. Lesarar: Þorsteinn Ö. Stephensen og Ævar Kvaran. Ingólfur Kristjánsson annast þátt inn 20.55 Tónleiikar Sinfóníu- hljósmsveitar fsiands i Háskóla- bíói, fyrri hluti. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Einleikari á sello: Anja Thauer. 22.00 Fréttir og veðurfregntr 22..10 Kvöldsag an: „Huldukonui Fra.kklands“ og „Spegillinn eftir Alphonse Daud- et. Málfríður Einarsdóttir þýðir. 22.25 Djassbáttur .Tón Múb Árna son. 23.00 Dagskrárlok. — Þetta hlýtur að vera staðurinn, Amigo. Hér sé ég að særði maðurinn hefur legið. — Fólkið úr Wambesiþorpinu kom heim tll mín þegar ég var lítlll drengur. — Það drap alla trumbuslagara nema föður minn . . . — Og brenndi allar Vumburanar . . . — Allar nema þessaf Og með henni ætla ég að hefna fólks míns. Það skal ég svei mér geral lengi sem faðir þinn þegir. Á meðan hefur Kiddi fundið felustað — Eigum við að bíða eftir þeim? — Nei, þeir virðast vera farnir fullt og allt. I DAG TÍMINN MIBVIKUDAGUR 21. októbff 1964 í dag er Mfövikudagurinn 21. október. — Koinis- nteyjamessa Tungl í hástiðri kl 0.11 Árdegisháflæði í Rvik kl. 5.11 Heilsugæzla Slysavarðstofan ■ Heilsuverndar- stöðinm er opin ailan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230. ýý Neyðarvaktin: Slmi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. REYKJAVÍK: Næturvörzlu vikuna 17. okt. til 24. okt. annast Ingólfs- Apótek. Keflavík. Nætur- og heigidagavörzlu frá 20.—31. okt. annast Ólafur Ingi Bjömsson, sími 1584 eða 1401. Hafnarfjörður, næturvörzlu aðfara nótt 22. okt. annast Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Þessi vísa er kveðinr áður en tízku- skólamir héldu innreið sína hér á landi: Sérhver mær er mjöli smurð, í móðinn færast spjarir, tízku læra limaburð, litaðar klær og varir. ýfÚtivist barr. : Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga-, dans- og sölustöðum eftir kl. 20. ingar. 19.20 19.30 Fréttir Miðvikudagur 21. október. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg- isútvarp 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp: 18.30 Þingfr. — Tónleikar. 18.45 Tilkynn Veðurfregnir. — 20.00 Er- indi: Ferð undir Eyjafjöll. Jónas St. Lúðvíksson. 20.25 Johnny Matias syngur rómantisk lög. 20.45 Sumarvaka. a) Svipast um á eyðíslóðum: Hesteyri. Birgir A1 bertsson kennari. b) íslenzk tón list: „Söngur frá sumri' Guðrún Tómasdóttir syngur; Ólafur Vign ir Albertsson leikur undir. e) Firnm kvæði, — ijóðaþáttur val inn af Helga Sæmundssyni. And rés Bjömsson les. 21.45 Frímerkja þáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Þýtt og endursagt: „Mat arlyst“ eftir Wilhelm Stekel. Ragnar Jóhannesson cand. mag. flytur. 22.30 Lög unga fóliksins. Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. F réttati I kyrín ing Sigfúsdóttir, Flókagötu 27, María Hálfdánardóttir Barmahlíð 36, Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54, Guð- rún Karlsdóttir Stigahlíð 4. Öryrkjabandalagi Islands hefur borizt myndarleg gjöf til minning- ar um forsetafrú Dóru Þórhalls- dóttur. Gjöfin er frá öryrkja, konu, sem ekki vill láta nafns síns getið og á að renna til byggingar öryrkja heimilis í Reykjavík. Biður stjórn Öryrkjabandalagsins blaðið að flytja gefanda þa'kkir sínar. Flugáætlanir Félagslif Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund n. k. föstudag kl. 8.30 i Iðnskól anum. (gengið inn frá Vitastíg). Rætt verður um vetrarstarfið. Sr. Jakob Jönsson flytur vetrarkomuhug leiðingu. ÆskulýSsstarf Nessóknar. Fundur fyrir stúlkur 10—12 ára í dag kl. 5 og fundur fyrir 13—17 ára stúlkur kl. 8.30 í kjallarasal Neskirkju. Fjöl breytt fundarefni sr. Frank M. Haildórsson. Knattspyrnufélagið Þróttur. Vetra rstarf. Æfingar í öllum fitíkkum félagsins verða sem hér segir. Hálogalands Meistara- og 1. flokkur, miðvikudaga kl. 18.50. Laugarnesskóli: Þríðjudaga kl. 22.00, m. flokkur. Miðvikudaga kl. 22.00, n. flokkur. Föstudaga kl. 19.30, 5. flokkur. Föstudaga kl 20.20, 4 flokk- ur. Þar sem ákveðið hefur verið að félagið flytji starfsemi sína á hið nýskipulagða íþróttasvæði við Njörva sund, hefur verið ákveðið að hefja námskeið fyrir hyrjendur í 4. og 5. flokki, á eftirtöldum stöðum. LaugarneSskóli: Fimmtudaga kl. 19. 30, 4. flokkur. Laugardalur: Föstudaga kl. 18.00, 5. flokkur. Mætið vel og stundvíslega og verið með frá byrjun. Stjórnln. Bazar Kvenfélags Kátelgssóknar verður mánudaginn 9. nóv. í Góð- templarahúsinu. Allar gjafir frá velunnurum Háteigskirkju vel þegn ar og veita þeim móttöku Halldóra Loftlelðir h. f. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 5.30. Fer tll Osló og Hels ingfors kl. 7.00. Ketnur til baka frá Osló og Helsingfors kl. 00.30. Fer tll NY kl. 02.00. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. iFer til Gautaborg ar, Kaupmannahafnar og Stafangurs kl. 10. Kemur til baka frá Gauta- borg, Kaupmannahöfn og Stafangri kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Siglingar Jöklar h. f. Drangajökull er væntanlegur til Grimsby á morgun frá Sommerside og fer þaðan til Great Yarmouth. Hofsjökull fór í fyrrakvöld frá Gautaborg til Leningrad, Helsing- fors og Hamborgar. Langjökull kem ur til Reykjavikur f dag frá Ham- borg. Vatnajökull kom til Liverpool í gærmorgun, og fer þaðan til Cork, London og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er i Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill var við Skag en kl. 14.00 í gær á leið til Seyðis- fjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Rcykjavílk í gærkvöldi vestur «m land í hring- ferð. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er í Reykjavík. Askja fór frá Kaupmannahöfn 17. þ. m. á' leið til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Amarfell fer í dag frá Akureyri til Húsavíkur. Jökulfell fór 20. frá Reyðarfirði til London og Rotter- dam. Dísarfell fór j gær frá Blöndu ósi til Breiðafjarðahafna og Faxa- flóa. Litlafell er væntanlegt til Hafn arfjarðar á morgun Helgafell fór 18. frá Seyðisfirði til Helsingfors, Abo og Vasa. Hamrafell fór 14. frá Aruba til Reykjavíkur. Stapafell los DENNI — Eg gefst upp. Hvaða kvik- DÆMALAUSImyndastiörno ertu lik? ar á Austfjörðum. Mælifell fór 10. frá Archangelsk til Marseilles. Hafskip h. f. Laxá er í Reykjavík. Rangá er í Reykjavik. Selá fór frá Breiðdals- vík 19. þ. m. til Hamborgar. Apena fór frá Seyðisfirði 16. þ. m. til Stav anger. Etely Danielsen er á Seyðis- firði. Hekersingel fór frá Seyðisfirði 20. þ. m. til Hamborgar. Jörgen Vesta er á leið til Reykjavílcur. Gengisskráning Nr. 57—17. október 1964. £ 119,64 119,94 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,91 40,02 Dönsk króna 620,20 621,80 Norsk króna 599,66 601,20 Sænsk króna 831,15 833,30 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Fraskur franki 876,18 878,42 Beliskur franki 86,34 86,56 Svisneskur franki 994,50 997,05 Gylni 1.1.193,68 1.196,74 Tékhesk króna 596,40 598,00 V.-þjkt mark 1.080,86 1.088,62 Líra 1000) 68,80 63,98 Austvr, schillingur 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reiknigskróna — Vöruslotalönd Reiknipspund — 99,86 100,14 Vöruskitalönd 120,25 120,55 rekið á móti ttkynningun) í iagbókina kl KIDDI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.