Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 2
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 1. desember 1964
Sovétríkin andvíg
áætlun U Thants
Mánudagur, 30. nóvember.
NTB—LeopoldviIIe og París.
Ekki er enn vitað, hver ástæð-
an var fyrir því, að belgíska
þotan fórst á Stanleyville-flug-
velli á sunnudagskvöldið. Flug
vélin var að flytja 40 flótta-
menn til Belgíu og Vitað er að
minnsta kosti 8 manns lét-i líf-
ið. Ástandið er enn' mjög ó-
tryggt í landinu. Tshombe. for
sætisiráðherra Kongó, er nú í
opinberri heimsókn L París.
Hann sagði blaðamönnum í
dag, að Kongó mundi senda
fulltrúa á ráðstefnu samtaka
Afríkuríkja í Addis Abeba
í desember.
NTB—Bontn. Allt útlit er nú
fyrir, að samkomulag náist um
kornverðið innan EBE fyrir
tilskildan tíma eða 15. des.
næstkomandi. Erhard forsætis-
ráðherra Þýzkalands ruddi
stærstu hindruninni úr vegi í
dag, er hann samþykkti, að
borga v.þýzkum bændum full
ar bætur fyrir það sem þeir
töpuðu á jöfnu kornverði inn-
an bandalagslandanna. Á morg
un leggur fjármálaráðherra V--
Þjóðverja fram tillögu Þjóð-
verja um samkomulag í mál-
inu.
NTB—Pretoria. f dag var Pret
oria, höfuðborg S.-Afríku, lýst
yfir ógildingu laga þeirra, er
heimila fangelsun í 90 daga
án dóms og laga, frá og með
11 janúar næstkomandi, Dóms-
málaráðherra liandsins til
kynwti um leið og lögin voru
sett, að þau væru til hráða-
birgða og yrðu afmunin um
leið og sigrast hefði verið á
neðanjarðarhreyfingunni í land
inu.
NTB—Pasadena. Á laugardag-
inn var geimfarinu Mariner
fjögur skotið upp frá geimrann
sóknarstöðuwni i Pasadena í
Bandaríkjunum. Skotið tókst
vel, cn geimfarið fóir ekki á
rétta braut og tilraunir til að
laga það misheppnuðust. Áætl
að var að Mariner færi til
Marz og tæki royndir af stjörn
unni. Átti ferðin að taka sjö
og hálfan mánuð.
NTB—Moskva. Forseti Tékkó-
glóvakíu, Antonin Novotny,
kom í dag í fimm daga opin
bera heimsókn til Moskvu.
Mun hann ræða við sovézka
leiðtoga, em Novotny, sem var
mikill vinur Krustjoffs, hefur
ekki komið til Moskvu síðan
Krustjoff fór frá.
LANGREYÐIR
Framhald af bls. L.
hér veiðist um þessar mundir,
en verðið er þó nokkuð breytisegt
frá ári til árs.
Morkjunum verður skotið inn í
spikið á hvölunum, þar sem þau
síðan sitja föst, og sjást ekki aft
ur fyrr en hvalirnir veiðast síð-
ar meir. Jón sagði, að Norðn.enn
og Englendingar hefðu gert tölu
vert mikið af því að merkja hvali
en væru nú hættir því. Þá hafa
Japanir verið áhugasamir um
hvalamerkingar í Kyrrahafi, og
við merkingarnar hafa fengizt
mik ai og góðar upplýsingar um
göngui hvala þar um slóðir.
NTB-New York, 30. nóvember.
Sovétríkin hafa nú sett sig á
móti þeirri áætlun U Thants,
framkvæmdastjóra S. Þ., að kom-
izt verði hjá vandræðum vegna
skuldar þeirra til S. Þ. með því
að fresta öllum atkvæðagreiðslum
þangað til í júlí. Hafði U Thant
hugsað sér, að þangað til í júlí
yrði skipuð sérstök nefnd, sem
reyndi að finna lausn á vandamál-
inu. Sovétríkin skulda S. Þ. ár-
gjöld tveggja ára og samkvæmt
stofnsamningi S. Þ. ætti það að
verða til þess, að þau yrðu svipt
atkvæðisrétti sínum á þingum
S. Þ.
Gromyko, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, er kominn til New
York sem formaður nefndar þeirr
ar, er sækir aðalfund S. Þ. fyrir
hönd Sovétríkjanna. Yfirlýsing
hans um að Sovétríkin væru á
móti frestun atkvæðagreiðsla olli
miklu uppnámi ínnan S. Þ. og
hefur U Thant átt fleiri fundi við
Gromyko og bandaríska utanríkis-
ráðherrann, Dean Rusk, sitt í
hvoru lagi í dag. Yfirlýsingin var
send út nokkrum mínútum áður
en Gromyko átti að snæða hádegis
verð með Rusk til að ræða tilboð
U Thants.
Ástæðan fyrir því, að U Thant
reyndi að fara þessa samningaleið,
er sú, að hann er bundinn í báða
skó af kalda stríðinu. Það eru
Bandaríkin fyrst og fremst, sem
krefjast þess, að lögunum um
ógoldin árgjöld verði framfylgt
gagnvart Sovétríkjunum. Frakk-
land skuldar S. Þ. t. d. stóra fjár-
upphæð og eftir áramót verður
svipað ástatt fyrir fleiri löndum.
Þá v^rða.ýinis meðUmaríkii JýATO
í sömu vandræðum og Sovétrík-
in og þvi reyndí U Thant að
fresta því, að nokkrar atkvæða-
greiðslur færu fram núna.
Er nú vonazt til, að Gromyko
og Rusk komist að einhverju sam
komulagi um þetta mál, annars
geta S. Þ. átt það á hættu, að
Sovétríkin og önnur Austur-Evr-1 þá að Bandaríkín þurfi að þola
ópulönd geri alvöru úr þeirri hót- niðurlægingu, sem geti haft al-
un sinni að segja sig úr S. Þ., eða I varleg áhrif á framtíð þeirra.
FRI
FRÍ
EÐA
Á 1.
EKKI
DES?
MB-Reykjavík, 30. nóvember.
Á morgun er fyrsti desember,
og svo virðist, sem menn séu
hvergi nærri á eitt sáttir um,
hvort öllum beri að starfa þann
dag sem aðra daga. Einkum er
mikill ágreiningur milli verzlnnar
manna og vinnuveitenda þeirra
um þetta mál, en einnig er nokk
uð á reiki, hvort opinberir slarfs
menn eigi að vinna þennan dag.
Kaupmenn hafa auglýst, að
fyrsti deseimber sé samkvæmt úr-
skurði Kjaradóms virkur dagur og
verði verzlanir því opnar eins og
venjulega. Verzlunarmenn eru
ekki ánægðir með þessi málalok
og segja, að það hafi aldrei staðið
í neinum samningum, að 1. des-
ember sé frídagur verzlunarmanna,
en hins vegar hafi sú hef"t skap-
azt undanfarna áratugi, -tð verzl
unum sé lokað eftir hádegi og
þeirri hefð verði ekki haggað.
Samkvæmt upplýsingum skrif-
stofustjóra VR, Magnúsar L. j
Sveinssonar, voru horfur á því, að j
sumar verzlanir yrðu opnar, aðrar
ekki, og því útlit fyrir talsvevðan
rugling í þessum málum.
í kjarasamningi opinberra starfs
manna eru ekki skýr ákvæði um
þetta mól að öðru leyti en því,
að samið er um, að þennan dag,
eins og aðra, skuli þau ríkisfyrir-
tæki, sem undanfarin ár hafi gef
ið starfsimönnuim sínum trí eítir
með lokunartíma sinn, og æt'.uðu
aðrir bankar að fylgja hans for-
dæmi. En samningar tókust sfeinni
partinn í dag milli bankanna og
bankastarfsmanna um að börkum
verði lokað klukkan tólf á hádegi.
Er því vissara fyrir þá, sem eiga
víxil á síðasta degi að verða áriisul
ir á morgun!
Eins og sést á framansögðu er
þessi fyrrverandi hátíðisdagur og
fullveldisdagur íslendinga orðinn
hálfgert vandræðabarn í atvinnu-
málunum og virðist ekki vanþörf
á að um það koimi skýr ákvæði
hvort fólk eigi að vinna ham og
raunar fleiri daga, sem ágreining
ur er um.
Páll Hannesson
Nýr bæjarverkfræð-
ingur í Kópavogi
Páll Hannesson, bæjarverkfræð-
ingur í Kópavogi, hefur nýlega
sagt lausu starfi sínu, sem síðan
var auglýst laust til umsóknar.
Aðeins ein umsókn barst, frá
Ólafi Jenssyni, verkfræðingi og
bæjarfulltrúa í Kópavogi, og hef-
ur bæjarráð og bæjarstjórn nú
hádegi, gera það áfram. Hins \eg staðfest ráðningu hans. Tekur
ar eru nöfn þeirra ekki talin upp, hann við starfi sínu 1. des.
Við hringdum síðan í Jónas Sig-
urðsson skólastjóra í Stýrimanna
skólanum, en hann er h. alviiði- j g
skipstjóri á sumrum, og spurðum ■
hann lítillega um hvalveiðar al-
mennt Jónas sagði, að veiðisvæðið
hefði aðallega- verið út af Breiða
firði og Vestfjörðum, út af svo-
kölluðum Víkurál í sumar, en ann
ars teldist veiðisvæðið vera frá
djúpt út af Vestmannaeyjum og
norður fyrir Víkurálinn.
Um verðmæti hvalategundanna
svo nokkuð mun verða á leiki
hvaða opinberar skrifstofur verði
opnar á morgun.
Landsbankinn tilkynnti í dag,
að hann myndi fylgja verzlunum
Páll Hannesson hefur gegnt
Starfi bæjarverkfræðings nær tvö
ár og leyst af hendi mikið og gott
starf, sem þó var mjög erfitt sök-
um þess, að bærinn hafði áður
notið mjög takmarkaðrar verk-
fræðístjórnar við framkvæmdir,
og þyrfti raunar fremur tvo verk-
fræðinga en einn. Páll vildi ekki
fastráða sig í starfið í upphafi og
gat því sagt því lausu með litlum
fyrirvara.
Ólafur Jensson, verkfræðingur,
sem nú tekur við störfum bæjar-
verkfræðings í Kópavogi, er fram-
kvæmdamálum Kópavogs flestum
kunnugri, þaulvanur og vírtur
verkfræðingur, og er það bænum
mikill fengur að fá hann til þess-
ara þýðingarmiklu starfa.
■wnMKt MMm
SÍÐASTA SKIP SUÐUR
um einhverju sérkennilegasta
byggðarlagi á íslandi, vestureyi
um Breiðarfjarðar. Bókin er
Nýlega er komin í bókaverzl
anir nýstárleg bók á íslenzkum
bókamarkaði. E.r það bókin
Síðasta skip snður eftir Jökul
sagði Jónas, að langreyður væril a Jakobsson og Baltasar, þar sem
dýrmætasta tegundin nú sem! * Þeir gera skil í máli og mynd
stæði, þar sem kjötið væri hirt, j
en það væri aftur á móti ekki;
hirt af búrhvalnum. Langreyðar'
lýsið er einnig heldur verðmætara .
nú sem stendur en lýsi búrhval'
anna. Annars eru. veiddar þrjár
hvalategundir hér við land, lang-!
reyður, sandreyður og búrhvalur.
Sandreyðurin er verðminnsta teg-1
undin, enda eru þær minnstar ogí
magrastar. í sumar voru veiddir;
hér við land rúmlega 400 hvalir, !
en hvalbátarnir eru f jórir talsins. j
Jónas sagðist gera ráð fyrir, að
reynt yrði að merkja ungviðið,
sem ekki er leyfilegt að veiða,
en lágmarksstærð á langrevði er
50 fet, og 35 fet á sandreyði og
búrhval. Veiðitíminn er frá því
seirini partinn i maí og þar til
seinni partinn i september, en Jón
as sagði, að líkast til 'æru
nú hvalir hér í sjónum allan árs-
ins hring, en veiðitíminn takmark
aðist nokkuð af veðráttunni, birt
unni og aðstæðunum við veiðam- j
ar yfirleitt.
ekki gerð þannig úr garði, að
fyrst sé skrifaður texti og síð
an myndskreyttur, heldur
vinna rithöfundur og teiknari
saman frá upphafi að gerð bók
arinnar með það fyrir augum
að gera heildarskil í máli og
myndum nútíð og fortíð hverf
andi mannlífs í Breiðafjarðar-
eyjum. Mun það vera í fvrsta
skipti, sem bók er unnin á
þennan hátt hér á íslandi
Síðasta skip suður fjallar um
líf eyjamanna eins og það er
nú, rekur sérkennilega sögu
byggðarlagsins, lýsir staðhátt-
um, náttúrusérkennum og seg
ir margar kynlegar sögur með
persónulegu ívafi nafngreíudra
manna.
Jökull Jakobsson er löngu
þjóðkunnur rithöfundur, ekki
sízt eftir hinn mikla sigur, er
hann vann með leikritinu Hart
i bak, sem enn er sýnt. Baltasar
er einnig kunnur af teikning-
um sínum og myndskrejtingum
í blöðuim og tímaritum, og
mun óhætt að fullyrða, að sjald
an hafi sézt listrænni teikning
ar 1 íslenzkri bók, en hann réð
einnig útliti bókarinnar
Síðasta skip suður er prent
uð í prentsmiðjunni Gdda,
bundin í Sveinabókbandinu en
Myndamót h. f. annaðist gerð
prentmynda. Útgefandi er Skál
holt h. f.
Höfundarnlr