Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 1. desember 1964
NEONLÝST
Framhald af 16. síðu
— Hún er því mjög fjölhæf?
— Já, og það er einnig hægt að
setja aðalklukkuna í samband við
50 klukkur. Ef hún væri t. d. í
einhverju stóru húsi, t. d. skóla,
þá væri hægt að láta hana stjórna
klukkum í 50 herbergjum, — sagði
Ásgeir.
ÞRÍR FLUTTIR
Framhalo af 16. síðu.
voru fimm farþegar auk ökumanns
ins. Tveir sluppu með lítilsháttar
skrámur, en þrír farþegauna svo
og bílstjórinn hlutu það mikil
meiðsli að flytja varð þá á sjukra
hús og voru þeir þar enn í
kvöld.
SÍMASKRÁ
Framhald af bls. 16.
skrá heimasíma starfsmanna sinna
að senda breytingar inn, bví ekki
er öruggt að þær komi siálfk tafa
inn í skrána undir nöfnuim fyrir-
tækjanna. Hafi Bæjarsíminn latið
breyta símanúmerum viðkomandi,
vegna svæðaskiptingar eða f'utn-
inga, þarf ekki að tilkynna sfíkt-
í gildandi símaskrá er evðu-
blað fyrir tilkynningarnar, en
einnig má senda þær á ven-uleg
um blöðum til skrifstofu bæjar-
símans, merktar „SÍMASKRÁ".
VH)AVANGUR -
Framhald af 3 síðu
um öðrum. Hann hefur einn
staðið óhvikull gegn stjóirnar-
stefnunni í verkalýðssamtök-
unum og komið í veg fyrir það,
að þau væru gerð að burðarás
undir kjaraskerðingarstefnunni
og ynnu þannig gegn sjálfum
sér. Við þetta sjá kommún-
istar, að Framsóknarflokkur-
inn hlýtur verðugt og aukið
traust rjá verkalýðsstéttunum,
og verða gripnir slíkum
flemtri, að þeir sjá ekki fót
um sínum forráð í árásum.
Þessi viðbrögð andstöðu-
flokkanna til hægri og vinstri
eru sannarelga ánægjuleg fyrir
Framsóknarflokkinn, og betri
sönnun um að hann er a réttri
leið, verður varla fengin. Þjóð
in sér einnig hvar hún á hald
og traust, og hver er hin raun-
verulega og sterka stjórnarand
staða í landinu.
CHURCHILL
Framhald af bls. 1.
Síðan var tekið fram, að flótti
Churchills frá Pretoriu hefði
verið fyrsta skref hans til
heimsfrægðar.
Churchill sjálfur, sem er nú
orðinn nokkuð heilsuveill tók
deginum með ró, og samkvæmt
upplýsingum einkaritara hans,
hvíldi hann sig fyrir Kvöidið,
en þá komu nokkrir nánir vin-
ir hans til kvöldverðar. Ostrur
og kampavín áttu að vera á
matseðlinum og búizt var við,
að Churchill mundi fá sér smá
drykk með matnum, annað
hvort konjak eða whisky og
sóda.
drekka kaffi, þegar hann er bú-
inn að lesa hana, en hún er
sem sé um mannssálina eða
mannlegan mikilleik á jörð-
inni. Síðasta sagan heitir „Fugl
á garðstaurnum“ og er um karl
sem er að deyja. Sögurnar eru
að vissu leyti tengdar saman þ
ekki eftir söguatburðum, held-
TÍMINN
og háls minn þrunginn söng,
menn ættu helzt að þekkja
það,
hve þjáning mín er löng.
Persónulega er ég ekki í
neinum vafa um það, að þessar
þjoðir tíiga framtíðina fyrir
sér, raunar fyrst og fremst
GESTIR
Framhald af 9. síðu.
ir, eru þó þeir, sem helzt er
hægt að segja eítthvað jákvætt
um.
Mér leiðist að minnast á hvísl-
arann, en hann var full áberandi
í sínu hlutverki. Þetta lítur ekki
sem bezt út á pappímum, en rödd
3*11 = 33
Þetta er einfalt reikningsdæmi
út af fyrir sig, en ókaflega
athyglisvert þegar skyrta ó í
hlut. Nýja nælonskyrtan frá
okkur, Terella de luxe, sem
kemur nú á markaðinn, fæst
í þrem ermalengdum innan
hvers númers, sem eru ellefu
alls. Skyrtan er því í rauninni
fáanleg í 33 mismunandi
stærðum, en það þýðir ein-
faldlega að þetta er skyrta,
sem passar á alla. Terella
skyrtan er hvít, úr mjög vönd-
uðu ensku efni. Og svo ættuð
þér bara að sjá hve falleg
hún er — gerið það í náestu
búðarferð. VÍR
tenella
LAXNESS
Framhald at bls. 16.
teiknakerfi“ „SjörÚTiakeflið“
og Sjöstafakverið. Og Ragnar
hefur mikinn sans auk þess
sem hann er mjög lýriskur mað
ur eins og ég. í bókinni eru
sjö sögur. sú fyrsta er um
huggunina, sem allir þurfa
nokkuð með. Þar er sagan
Veiðitúr y óbyggðum, og hún er
eiginlega um ástina og hjóna
bandið. Þar er sagan Dúfna-
veizlan, eina sagan, sem hefur
verið prentuð áður, en hér
nokkuð breytt. Svo er saga,
sem fékk nafnið „Kórvilla á
Vestfjörðum“ og hún er um
mannssálina, hvorki meira né
minna, og Ragnar segir, að
sér finnist jafnvel hættulegt að
ur er röðunin „kómpóneruð" I
þó sögumar standi í aldurs--
röð.“
Um næstu verkefni kvaðst
Halldór ekki geta sagt“ „því að
eg var eíginlega rétt að enda
við að skrifa hana og er að
vissu leyti fegin að vera búinn
að koma þessu frá mér.“
ÞRÓUNARLÖNDIN
Framhald at 5 síðu
hlutskipti sitt. líði jafnvel bezt
•rndir áþján. Þessari skoðun
aefur ameriska svertingjaskáld-
>ð Langston Hughes svarað með
hógværri viðvörun í ljóðlínum,
sem á íslenzku gætu hljóðað1
sem næst þessu:
pótt hlatur minn sé hreinn
og skær |
framtíðina Vandi þeirra er
m.a. fólginn í því að hafa þol-
inmæði til þess að bíða eftir
framtíðinni, þolinmæði til þess
að feta þróunarstigann frá mið-
öld til nútíðar, ekki aðeins í
verklegum efnum. heldur
milclu fremur i því. sem varðar
menntun hugans og þann
þroska, sem þekking ein getur
veitt. Ingvar Gíslason.
FÆRÐIN
Kramhald aí bls. 1.
en hálka mikii á leiðinni og
Eilti það raunar urr. allt landið.
Á Snæfellsnesi væri ágætt færi
i Stykkishólm op norðanverðan
Grundarfjörð, en yfir Frrðár
heiðina til Ólafsvíkur st tært
stórum bflum og jeppum,
hvíslara hljómar heldur ekki vel
í eyrum leikhúsgesta. í einu til-
felli heyrðist hún langt aftur í
salinn.
Þýðingu leiksins gerðí Vilhjálm-
ur Eyjólfsson, og kennir þar nokk-
urra undarlegra grasa, sem manni
leyfist kannski að efast um að sé;:
nokkuð lystugri á frummálinu. Ég
fæ ekki betur séð en þýðandinn
hafi lagt á sig óþarfa fyrirhöfn,
og höfundur leikritsins sömu le;ð-
is. Eða hverjum skín gott af því
að búa til leikrit eða jcvikmyndir
ppp úr sögum? Þetta mistekst oft-
ast nær.
Bald-ur Óskarsson.
LOFTLEIÐAHÓTEL
Framhald af bls. 1.
ardag á því að grafa fyrir stækk-
un á kjallaranum, sem upphaflega
var ætlaður fyrir flugstöðvarbygg-
inguna. Verður annar gafl hótels-
ins sambyggður skrifstofubygging-
unni, en fjarlægð hins gaflsins
frá flugturninum verður 32 metr-
ar. Eru því möguleíkar á að
stækka hótelið, ef þörf þykir síð-
ar-,
Á fundinum skýrði Gísli Hall-
dórsson, arkitekt, teikningarnar af
hótelinu. Grunnflötur hússins, sem
er fjórar hæðir og kjallari, verð-
ur um 1400 fermetrar, en bygging-
in verður um 23.000 rúmmetrar,
eða um helmingi stærrí en skrif-
stofubyggingin. í kjallaranum
verður eldhúsið og öll aðstaða fyr-
ir starfsfólkið, sem líklega verður
um 100 talsins, auk þess snyrti-
stofur ýmiss konar, finnskar bað-
stofur, lítil sundlaug og æfingar-
herbergi. Á fyrstu hæðinni verð-
ur móttaka fyrír gestina og einn-
ig móttaka fyrir farþega. Þá verð
ur þar 300 manna veitingasalur.
Á annarri hæð verða gistiher-
bergi og auk þess þrir samkvæm-
issalir, fyrir 100, 40 og 20 manns.
Tvær efstu hæðirnar verða síðan
eingöngu fyrir gestaherbergi, sem
alls eru 98 talsins. 91 herbergí
verða 1—2ja manna, en hin 7
verða stærri. Alls mun hótelið
geta tekið á móti rúmlega 200
gestum, eða um 50 fleirum en
Hótel Saga. Öll verða herbergin
búin hinum beztu þægindum, sem
tíðkast á hótelum.
Arkitektarnir Gísli Halldórsson,
Ólafur Júlíusson og Jósef Reynis
teiknuðu húsíð, en samráð verður
haft við Bent Severin arkitekt í
Kaupmannahöfn um innrétting-
una. Einangrun verður öll með
fullkomnasta nióti og verður sam-
ráð haft um hana við Jörgen Pet-
ersen, sem einnig er frá Kaup-
mannahöfn. Byggingarmeistararn-
ir Þórður Þórðarson og Þórður
Kristjánsson munu sjá um fyrstu
framkvæmd verksins.
Búíð er að útvega öll nauðsyn-
leg leyfi vegna gistihússbygging-
arinnar og einnig liafa Loftleiðir
tryggt sér nauðsynlegt fé til fram-
kvæmdanna. Áætlað er, að bygg
ingunni verði lokið vorið 1966.
STÓÐHESTUR
Framhald af bls. 1.
inn áleiðis til síns nýja heimkynn-
is, og var hann sendur til Péturs
Mosfeld, formanns Búnáðarfélags-
ins í Görðum. Auk hrossins var
búnaðarfélaginu send sláttuvél,
sem Sigurður bóndi á Gilsbakka
hafði gefið. Þetta er venjuleg
hestasláttuvél, og hafði vélin öll
verið yfirfarin og viðgerð, áður
en hún var send, og með henní
fór leiðarvísir, þar sem Grænlend
ingar munu ekki hafa notað slíkt
tæki áður. Auk þessara tveggja
gjafa voru Búnaðarfélaginu send
amboð, bæði hrífur og orf, og að
lokum tvenn aktygi.
Islendingur í bílslysi
í Glasgow
Birkir Baldvinsson, flugvirki Loft-
leiða í Glasg., lenti i bílslysi þar í
borg aðfaranótt föstudagsins í síð
ustu viku og slasaðist nokkuð. Ligg
ur hann nú á sjúkrahúsi og mun
verða þar í þrjár vikur.
Samkvæmt upplýsingum Loftieiða,
ók Birkir í sínum eigin bíl, en þeim
var ekki kunnugt um hvermg sivsið
bar að höndum. Birkir öklabrotr.aði
og meiddist eitthvað í andliti. Ligg-
ur hann nú á sjúkrahúsi og er áætl
að, að hann verði par í þrjár vikur
Birkir hefur verið flugvirki Loft-
leiða í Glasg. i tæpt hálft ár og býr
þar ásamt fjölskyldu sinni.