Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 8
ÞRIÐJUDAGUR 1. clesember I9(i4 Áttatíu ára í dag: Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja Stóru-Borg TÍMINN F DR. VAL Gu'ðrún Magnúsdóttir, hús- freyja á Stóru-Borg í Vestur- Húnavatnssýslu, er áttatíu ára í dag. Hún er fædd að Hafnarnesi í Hornafirði, dóttir Magnúsar Sigurðssonar og Guðrúnar Magn- úsdóttur. Guðrún ólst upp i átthögum sín- um á suðausturhomi landsins til um það bil 18 ára aldurs. Þá tók hún sig upp þaðan og fór um lang- an veg til námsdvalar í kvenna- skóla Húnvetninga á Blönduósi. Sá skóli var þá 25 ára gamall, einn af örfáum kvennaskólum á land- inu. Þangað komu ungar stúlkur, eigi aðeins úr nágrenninu, heldur einnig úr fjarlægum héruðum, og hlutu þar góðan undirbúning að lífsstarfinu. Kvennaskólinn á Blönduósi var ágæt fræðslu- og j menningarstofnun fyrir stúlkurn- ar. En hann var líka mikil heilla- stofnun fyrir marga unga pilta í Húnaþingi. Þar komust þeir í kynni við ungar meyjar, sem urðu ágætir förunautar þeirra á lífs- leiðinni. Margar þeirra urðu fyrir- myndarhúsfreyjur í sýslunni. Ein af þeim er Guðrún Magnúsdóttir úr Hornafirði. Hún hefur aldrei eignuðust komið í sitt ættarhérað síðan hún Tryggvi, fór þaðan að leita gæfunnar fyrir Borg, en yngri drengurinn, Olaf- meira en 60 árum. ur Ingimundur, dó á 1. ári. — Jó- Guðrún giftist 3. júní 1905 hann Líndal lézt árið 1931. Eftir Birni Tryggva Guðmundssymi á það bjó Guðrún með aðstoð barna Lækjamóti. Hann var þá 26 ára, sinna, og enn annast hún hús- búfræðingur frá Ólafsdal, mikill freyjustörfin hjá Tryggva syni sín- hæfileikamaður. Þau byrjuðu bú- um, sem tók við búrekstrinum slcap það ár í Klömbrum í Vestur- fyrir allmörgum árum. .Jorðinni. hópi og bjuggu þar í sex ár. Árið héíur vériðr rfkiþt fflflti •WáknrGflðit 911 fluttust þau að Stóru-Borg. rúnar sém. heitna' éíar Márgrétat''. Þau eignuðust fjögur börn. Tvö og Tryggva. Á báðum jarðarhlut- af þeim dóu í æsku. Margrét fjög- unum er vel búið. og þar hafa urra ára gömul, og Ólafur Ingi- verið gerðar miklai umbætur mundur sjö ára. En tvö eru á lífi, Eins og hér hefur verið rakið, Guðmundur, nú í Reykjavík, áður hefur Guðrún Magnúsdóttir verið bóndi í Koilafirði, kvæntur Helgu húsfreyja í sömu sveitinni, Þverár Kolbeinsdóttur, og Margrét, hús- hreppi, í 60 ár, þar af í 54 ár á freyja á StÓru-Borg. gift Karli Stóru-Borg. Hún hefur skipað Björnssyni. þann sess með prýði. Vorið 1918 lézt Tryggvi, maður dugnaðarkona til Ouðrúnar. í sjúkrahúsi í Reykja- ágæt búkona og vík. aðeins tæpl. fertugur að aldri, húsmóðir harmaður af öllum, sem þekktu Guðrún á Stóru-Borg nýtur verð hann. Guðrún hélt áfram bú- skuldaðra vinsælda og virðmgar rekstri á Stóru-Borg. Fáum árum sveitunga sinna og annarra sem siðar gerðist Jóhann Líndal Helga- hafa kynnzt henni. og margir vin- SOn frá Litla-Ósi, ráðsmaður hjá' ir og kunningjar munu senda henni Þau Guðrún og Jóhann henni hlýjar óskir þegar hún held- _______________________________ ur inn á 9. áratug ævinnar. Ég og Út er komin bókin „Dr. Valtýr segir frá“, safn sendibréfa frá dr. Valtý Guðmundssyni til móður sinnar og stjúpa á árunum 1878 — 1927 og er þetta fimmta bindið í bókaflokknum íslenzk sendibréf, sem dr. Finnur . Sigmundsson, !fyrrv landsbókavörður, hefur bú- ið til prentunar fyrir Bókfellsút- gáfuna Nú er skammt stórra högga milli í útgáfu ævisagna og minn- ingabóka helztu mennta og stjórn- málamanna, sem stóðu í eldinum hér á landi fyrir og eftir alda- mótin síðustu, og er skemmst að minnast ævisagna Hannesar Þor- steinssonar ritstjóra og Hannesar Hafsteins ráðherra, og þótt þessi bréfabók dr. Valtýs hafi að geyma einungis bréf til foreldra, varpar i hún vissulega mikilsverðu ljósi á Valtý einnig sem mennta- og stjórnmálafrömuð. Um hann segir á bókarkápu: Um aldamótin var nafn Valtýs Guðmundssonar e.t.v. kunnara hér á landi en nokkurs annar íslend- ings. sem þá var uppi. Stjórn- málastefna hans var nefnd Val- týska og fylgismenn hans Valtý- ingar Tímarit hans, Eimreiðin, | ist íoringi stjórnmálaflokk,- >g munar litlu, að hann verði fyrstu: manna skipaður ráðherra fstands. Stjórnmálaafskipti Valtýs Guð- mundssonar hafa sætt misjöfnum dómum Því meiri ástæða er til að kynna sér manninn með kost- um hans og göllum. Hann beið lægra hlut í stjórnmálabaráttunni og uppskar minna en hann taldi sig eiga rétt á. En vera má, að þjóðin eigi honum á ýmsa lund meira að þakka en almennt hefur | verið, viðurkennt. Bókin kost- ar kr. 396.50. Dr. Valtýr muna aðeins aldraðir menn þann styr sem stóð um þennan nafn- togaöa mann En saga hans er for- vitnileg á marga lund. UmkomU' lítill smali úr Húnavatnssýslu ryð- ur sér braut af eigin rammleik, verður háskólakennari í Kaup- mannahöfn, stofnar og gefur út var þekktasta tímarit landsins. Nú fjöllesnasta tímarit landsins, ger- tvo er syni. Sá nú bóndi á eldri, Stóru- Var mikil allra verkR, umhyggjusöm Handbók tfíidenta kona mín sendum henni beztu kveðjur og þakkir fyrir vinsemd Ný Öddubók og Víkingaferð til Surtsevjar Tvær barna- og unglingabækur eru komnar út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri. Önnur er Adda kemui heim, eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þetta er fjórða Öddubókin, sem nú kemur út í annarri útgáfu. Áð ur eru komnar bækurnar „Adda“ „Adda og litlibróðir" og „Adda lærir að synda.“_Og nú er Adda komin heim til fslands aftur frá Ameríku, þar sem hún hefur átt heima með fjölskyldu sinni und- anfarin fjögur ár-. Bókin er 86 blaðsíður og kostar kr. 97.20. Hin unglingabókin frá BOB er eftir Ármann Kr. Einarsson og heitir Víkingaferð tfl Surtseyjar. iÞessi saga er byggð á staðreynd- ar nredikamr a stórhátíðum árs- Um’ hvað Stlertir eyna' sem tíl (ai. piedikami a storhatiðum ars var8 { fyrravetur og allt sem n|s og oðrum yllxdogum Annar 8igt j sambandi við hana fram hlutihn sem neímst Rastir . dag- tn 15 marz A lýgir anna ras“ eru nokkrar merkar skólalífi briesia röskra stráka ræður og loks er síðasti kaflinn undirbúninÞgi leigangri þeirrá S3 sffa SWFmSESI * fiK ‘fTl 1é' John F i^euuedy Bandaríkjafor- laganna heita1öfnum fyrstifTand- seta og Davið Stefansson skáld. „„ T Höfundur bókarinnar, Sigur- EFTIR BISKUP- ÍSLANDI björn Einarsson biskup, er löngu þjóðkunnur ræðuskörungur. Bók- in er 277 bls., útgefandi Setberg og hún kostar kr. 300.00. Stafnsætt - frásagnir af íslenzkum hestum námsmannanna, Ingólfs og Leifs. Hið nýja land og könnun Surts- eyjar verður eins konar hliðstæða við fund fslands fyrir meira en 1000 árum — Trúað gætum við að lestur þessarai sögu skilji meira eftir hjá hinum ungu les- endum en margar lexíur í íslands sögunni. segir á baksíðu bókar- innar, sem er 123 bls. og kostar kr. 126.50. Fremst í bókinni er skemmtilegt kort aí Surtsey, og Stafnsættir frasa^nir al *•-» Séra Sigurbjörn Einarsson b-skuþ um nestum éftir Sigurð Jónsson har hafa verið færð inn a staðar- frá Brún kemur nú út hjá Bóka- heiti sem koma fyrir í sögunni. Um ársins hring, heitir bók forlagi Odds Björnssonar á Ak-j. . r . ;i okkar garð og margar ánægju- eftir Sigurbjörn Einarsson biskup. ureyri í bók þessari segir Sigurð-| VPSliir^l^fPO stundir á heimii hennar á iiðnum j Undirtitill bókarinnar er: úr stól.ur frá Brún frá mörgum úrvals- v»OlU. HANDBÓK STÚDENTA, 1964, árum i — frá altari — yfir moldum. !gæðingum ai hinum svokölluðu, II L’ J* gefin út á vegum Stúdentaráðs Skúli Guðmundsson. Fyrsti kafli bókarinnar eru ýms- Stafnsættum. Eins og kunnugt er,j (ncV|S?iTör l|T OIPOl Háskóla íslands, er komin út, o-g -------, -------------------------- jþá er Sigurður mikill hestamaður, er þetta fjórða útgáf-a handbókar- K'MM ETIM Q|/’ Á I A C A ITI7TID og honum er Það sérlega vel lagið, innar í formála segir, að bókin Lill iJÍVJriLl/tJnU/l Ijf I l|\ að gera lifandi og nærfærna frá- sé aðallega ætluð nýstúdentum og «p. n»TT T 4 ^nm Xn í ínv n*»w.r»»ísögn sína af þeinl g°ðhestum- sem stúdentseflnum, sem eru að und- I Afmrlfl tlr ík 1^1 M /§f I I hann hefur átt samskipti við, seg- irbúa sig und'ir námsval, en á auk ..|ir a oaksiðu. Þetta er bók handa þess að geta komið þeim, sem eru Skáldsagan Kairiotta við háskólanám. um. Bókin skiptist i sex kafla. Fyrst er sagt frá námi hérlendis, þar er rætt um allar deildir háskólans, og hafa prúíéssorar í hverri deild, skrifað um viðkomandi deildir. Nám erlendis nefnist annar kafl- inn Þar eru talin upp lönd, þar sem íslenzkir stúdentar stunda nám og sagt frá því helzta, sem talið ei nauðsynlegt fyrir væntan- iega nemendur í viðkomandi lönd- um að vita. í þriðja kaflanum er fjallað um bókasafn Háskóla ís- l.ands Fjórði kaflinn er um hús- næðismál stúdenta, þar er sagt frá stúdentagörðunum, kaffisölu stú- denta í háskólanum og fleiru. Trimmti kaflinn er um félagsmálin Löven-' blaði sama árið og hún andaðist, öllum Þeim> sem áhu8a hafa a að iniklum not-jskjöld eftir Selmu Lagerlöf, kem-ivíkur hún að því í gamansömum hestum Bókin skiptist í 12 kafla ur nú út í þýðingu Arnheiðar Sig- urðardóttur. Selma Lagerlöf er mikilsvirtur rithöfundur og samdi fjölda skáldrita á langri ævi. Fjöimörg verka hennar hafa ver- ið þýdd á íslenzku, þeirra á meðal Gösta Berlingssaga og Jerusalem. í skemmtilegu viðtali- við skáld- konuna, sem birtist í sænsku dag- tón. nversu sumar af sögupersón- um sínum hafi reynzt sér baldnar og óstýrilátar við nánari kynni og samskipti. Nefnir hún þar fremst- an í flokki Karl Arthúr, sem les- endur eiga nú fyrir höndum að kynnast í sögunni um Karlottu Lövenskjöld. Um hann segir hún, auk mngangs og eftirmála, og aft- ast eru nokkrar ættartölur hesta Bókin er 152 bls. Verð kr. 189.90 Sigrún í Nesi innan háskólans. Og að lokum rekur lestina kafli sem nefnist Fjármál. Þar má finna upplýsingar ■ lott um Lánadeildir stúdenta við Há vega; skóla Isiands, um háskólasjóðina, vær gull af manni. Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri sendir nú frá sér í 9. að hann hafi blátt áfram neitað sinn bók eftir Ingibjörgu Sigurð- að segja sumt, er hún hafði æílað ardóttur, en bókin nefnist Sigrún að 'eggja honum í munn; Varð þá í Nesi. Á baksíðu segir. að Ingi- sú hi'.'-nn niður að falla Kar- björg sé nú ‘ hópi vinsælustu ogjað því er segir í formála höfund- uveaskjöld gefur hún hins mest lesnu rithöfunda á íslandi- j ar- og verðui þar að finna við- þann vitnisburð. að hún Þessi nýja skáldsaga Ingibjarg-i auka og leiðtnéttingar við fyrsta Annað bindi af Vestur-íslenzk- um ævisbrám er komið út, en það býr undir prentun séra Benjamín Kristjánsson Þetta bindi er með líku sniði og hið fyrsta. Þó hefur meira verið sveigt inn á þá leið að taka heila ættbálka, þar sem kostur hefur verið á nægum upp- lýsingum. segja fyrst frá land- námsmanninum og gera síðan meiri eða minni grein fyrir öll- um afkomendum hans lífs eða liðnum Hefui þessi aðferð þann kost að betra er að átta sig á skyidleika manna, auk þess. sem ekki þarf að telja sömu ættfeð- urna á mörgum stöðum. Þriðja bindið af Vestur-íslenzk- um æviskrám er i undirbúningi, styrki og ,lán menntamálaráðs, styrki erlendra stjórnarvalda, gjaldeyrismál og því um líkt. Bókin er 242 blaðsíður. ar skiptist í 27 kafla, og eru kafla- Karlotta Lövenskjöld er stórbrot I heitir. hvert öðru meira spennandi, in ættar- og ástarsaga. Bókin er óg mun hér vera á ferðinni spenn- 259 bls, útgefandi Setberg og hún andi astarsaga. Bókm er 173 bls. kostar kr. 275.00. log kostar kr. 154.35. og annað bindið I bindínu sem nú kemur út. eru 500 manna- myndir Bókin er 425 bls og kost- ar kr 406.30. Hún er gefin út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.