Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 1. desember 1964 Tvær nýjar bækur, sem máií skipta í bókinni EFNIÐ, AND- INN OG EILÍFÐAR- MÁLIN kanna 8 þjóð- .Jcunnir fræði- og kenni- menn ýmsa þætti trú- mála, þ á. m. hugmyndir manna um Guð og ögranir kjarnorkualdar við okkar hefðbundnu trú. Höfundarnir tryggja gæðin, efnið uppbyggi- legan lestur. Dr. Áskell Löve Bjarni Bjarnason Björn Magnússon Gretar Fells Hannes Jónssoa Pétur Sigörðsson Sigurbjörn Einarsson Sveinn Vikingur Bókin FJÖLSKYLDUÁÆTLANIR OG SIÐFRÆÐI KYNLÍFS, eftir Hannes Jónsson, fétagsfræðing, fjallar á heilbrigðan og hispurslausan hátt um nokkur mikilvægari atriðin i samskiptum karls og konu. þ.á.m. um fjölskylduáætléanir frjóvgunar- varnir og siðfræði kynlífs. — í íiókinm eru um 60 líffæramyndir og myndir af trjógunarvörnum. ,,Þessi bók á erindi inn á sérhvert heimili.“ (Alþýðu- blaðið 18/11 1964). Bækurnar fást hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda Upplagið er takmarkað. Tryggið ykk- ur eintak meðan til er. Félagpmálastofnuitiín. Pósthólf 31. Reykjavík. sími 40624 PÖNTUNARSEÐILL: Sendi hér með Kr . . til ereiðslu á eftirtalinni bókapöntun sem óskast póstlögð strax: Efnið, andinn og eilífðarmálin Verð kr. 200.00. Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlifs. Verð kr. 150,00. Nafn ..............................’........... Heimili ....................................... TÍMINN BILALEIGAN BILLINN RENT-AN ICEtAR. Simi 18833. C ondu/ ( ortinc f9nm*t •pppá. 8ILALEIGAN BILLINN HOPÐATÚN 4 Sími 18833 KAUPMENN KAUPFÉLÖG RAKARAR ' HafitS hugfast í að hafa ávalH fyrir- liggjandi: OLD SPICE snyrtivörur fyrir viðskiptavini yðar, þvl að þær eru tvímæla- laust mest seldu herra- snyrtivörurnar á heims- markaðinum. Heildverzlun PÉTUR PÉTURSSON Suðurgötu 14 — Sími 19062 11219. © BRUNATRYGGINOAR á húsum i smíðum, vélum og áhöldum, efnl og lagerum o. fl. Heimillstrygglngar Innbrelslrygglngar || Innbúslrygglngar Glertry gglngar f/ Vatnsljónslrygglngar henlar yíur TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR UNOARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 2I2ÓO SlMNEFNI , SURETY AUGLYSING til símanotenda í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði Vegna útgáfu nýrrar símaskrár eru símanotendur í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, beðnir að senda fyrir 10. desember n.k. breytingar við nafna- eða atvinnuskrá, ef einhverjar eru frá því, sem er í símaskránni frá 1964. Breytingar, sem koma eftir þann tíma, má búast við að verði ekki hægt að taka til grema. Athygli skal vakin á nýjum flokkum i atvinnuskrá: Varahlutaverzlanir: Þar geta fyrirtæki, sem verzla með varahluti í bifreiðar báta- og skipa- vélar vinnuvélar og því um líkt. fengið nöfn sín prentuð. Umboð, erlend: Þar geta símanotendur, sem um- boð hafa fyrir erlend fyrirtæki fengið nöfn fyrir- tækjanna prentuð. í nafnaskrá verða aðeins prentuð nöfn fyrirtækja, sem skrásett eru á íslandi. Allar nánari upplýsingar fást í síma 11000 og her- . bergi nr. 206 á H. hæð í landssímahúsinu Thor- valdsenstræti 4. Breytingar, sem sendar verða, skal auðkenna: . „SlMASKRÁ“ Jlyid .BniHiinmui : á • ■ H stö mfí • • Reykjavík, 28. nóvember 1964. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR Bílaeigendur athugið Ventlaslipingar hringjaskiptingu og aðra mótor vinnu fáið þið hjá okkur SKIPAUUitlCD KIKISINS Ms. Heröubreið íer austur um land í hringferð 5. þ. m. — Vörumóttaka á mið- vikudag og fimmtudag til Hornafjarðar, Djúpavogs. Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar. Vopnafjarðar, Bakkafiarðar Þórshafnar. Raufarhafnar og Kópaskers. Ms. Esja fer austur um land til Seyðis- fjarðar 7. þ. m. — Vörumó’ taka á miðvíkudag og fimmtu dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar og Seyðisfjarðar. — Farseðlar seldir á föstudag. bifvÆlaverkstæðið 10 VENTILL' SfMI 35313 Í ódýr handhæg RAFSUÐUTÆKI 1 fasa. Inntak 20 Amp. Af- köst 120 amp (Sýður vír 3-25 mmt Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun Þyngd 18 klló Einnig raf- suðukapali 35 Qmm. SMYRILL Laugavegi 170. Sími 1-22-60. Kaupmenn - Kaupfélög Fjölbreytt úrval af amerískum mjög ódýrum kúlu- pennum og skrúfblýöntum. RIMAR HF. umboðs og heildverzlun. — Sími 23627. i XUi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.