Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 10
I DAG ÞFTHTtmAOTm 1 (Tesember 1964 10 T8MINN I dag er þriðjudagurinn 1. desember — ísland sjálfstætt ríki 1918 Tungl í hásuðri kl. 10,24. Árdegisháflæður kl. 3,45. Heilsugæzla Slysavarðstofan , Hellsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturiæknir kl. 18—8, sími 21230. ■jt Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Reykjavík: nætur og helgarvcrzlu vikuna 28. nóv. — til 5. des. annast Ingólfs Apótek. Ferskeytlan Svelnbjörn Björnsson kveður: ísabungum brelðum á byljir sprungu úr skorum undtr sungu svellln blá sviftiþungum sporum. Flugáætlanir Pan American. Pan Amerioan þota kom í morgun kl. 05.35 frá NY. Fór til Glasg. og Berlínar kl. 06.15. Væntanieg frá Systrabrúðkaup. Heimili þeirra er að Kaplaskjólsveg Þann 25. okt. voru gefin saman í 31 og Aðalheiður Hafsteinsdóttir og hjónaband í Fríkirkjunni af séra Hafþór Jóhannsson. Heimill þeirra Berlín og Glasg. i kvöld kl. r’.50. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Hulda er að Hjarðarhaga 23. DtlNINi DÆMALALIS * cr pefta mynd af pérV En þessi maður er grannur og hefur hár á höfðinu. sra Fer til NY í kvöld kl 18.30. Hafsteinsdóttir og Jens G. Arnar. Félagslíf KR. frjálsíþróttamenn. Aðalfundur frjálsiþróttadeildar KR. 1964 verður haldlnn i KR húslnu, mlðvikudaginn 2. des kl. 8.30. Stjórntn. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 1. des. 7.00 Morgunútvarp 10.30 Messa í kapellu háskóians. Bragi Bene diktsson stud. theol prédikar. Sr. l Frank Hall- [dórsson þión- 1 ar fyrtr a'tari Guðfræðinemar syngja. Organ- leikari: Guðjón Guðjónsson stud. theol. 12.15 Hádegisútvarp. 13. 00 Tónleikar. 14.00 Útvarpa^ frá hátíðarsal háskólans. a) Hálíðin sett: Ásmundur Einai'sson stud. jur. formaður hátíðarnefodai. b) Ræða: Efling Háskóla ísland-, og framtíð æðri menntunar. Ár- mann Snævarr háskólaraktor. c) Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó tilbrigði eftir Pál ísólfs son við stef eftir ísólf Pál.->on. 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir til kynningar og tónleikar. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistar- efni. 18.00 Tóniistartími narn- anna. Guðrún Sveinsdóttir. 8.20 Veðurfregnir. 18.30 T^nleikar. 18.50 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00 Nýtt framhaldsleikrit: „Heíðar- býlið“ eftir Jón Trausta 1. kafli. Valdimar Lárusson bjó til f’utn- ings í útvarp. Leikendur Guð- mundur Pálsson, Helga p.ach- mann, Róbert Arnfinnsson Guð björg Þorbjarnardóttir, Bjarni Steingrímsson, Vaidimar Helga- son, Nína Sveinsdóttir, Holga Val- týsdóttir, Ámi Tryggvason, Rald- vin Halldórsson. Arndís Biorns- dóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Briet Héðinsdóttir. Sögumrður: Jónas Jónsson. Leikstjóri: Valdi- mar Lárusson. 21.00 Frá dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur a) Formaður félagsins, Pétur Péturs son hagfræðingur flytur ávarp. b) Prófessor Hatldór Halldórsson flytur erindi um Handritamalið. c) Jónas Ilaralz forstjóri f’.vtur Minni íslands. d) Guðmundur Jónsson og Kristinn Ilallsson syngja tvísöng. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslig. 24.00 Dagskrárlok. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna á jól'afund að Hótpl Sögu Súlnasal, þriðjudaginn 8. des. ki 8 síðdegis. Félagiskonur sæki aðgcngu miða að Njálsgötu 3, föstudaginn 4. des. frá kl. 2.30 til 5.30, það sem verður eftir afhent öðrum Reyk- vískum húsmæðrum, laugardaginn 5 des. á sama staö og tíma. Sjá nánari frétt í dagbl'öðunum. Hjónaband Sigiingar Sklpadeild SÍS. Arnarfeli er væntanlegt tit Reykja víkur 3. frá Brest. Jökulfell er í London, fer þaðan til Calais. Disar- fell er í Hvatfirði, fer þaðan tii Bolungarvíkur. Litlafell er a Akur- eyri, fer þaðan til Reykjav.kur. Helgafell er á Akranesi, fer þaðan tii Borgarness. Hamrafell er væntan legt til Reykjavíkur í dag trá Bat- umi. Stapafell kemur til Haugasunds í dag frá Vopnafirði. Mælifell losar á Vestfjörðum. Eimskipafélag Reykjavíkur h. i. Katla er i Piraeus. Askja er væntan leg til Reykjavíkur í fyrramálið frá Leningrad. Hafskip h. f. Laxá fór frá Neskaupstað 28. t m. ti! Hamborgar. Rangá lestar á Austfjarðarhöfnum Selá fór frá Hull 30. f. m,- til Reykjavíkur. Hafnarf jörður. Helgidagav.trzl, des. og næturvarzla aðfaranót' 2. des. annast Kristján Jóhannesson. Smyrlahrauni 18. sími 50050. Nýlega voru gefin saman hjóna- band i Kirkju Óháðasafnaðarin5 af séra Emil Björnssvni, ungfrú Guð Munið Vetrarhiálpina i Rvik Irgólfs rún Ágústa Haraldsdóttir skrifstofu stræti 6. slmi 10785 Opið tra kl. 9 stúlka os Hafsteinn Gilsson mat- til 12 og 1 til 5 siðoegis Stvðiið og sveinn. styrkið Vetrarhjálpina. (Ljósmynd Stúdíó Gests) band í Kópavogskirkju af sr Gunn- ari Árnasyni ungfrú Sig- ríður Pálína Ragnarsdóttir og Sveinn Valgeir Jónsson, Iði.emi. Heimili þeirra er á Skjólbraut 10 Kópavogi (Ljósmynd Stúdíó Gests) Eg skil ekki hvernig æknirinn getur haft svona góð áhrif á bófana. — Það er kraftaverk. — Auðvitað er hann oft i hættu staddur. Kannski bófarnir dáist bara að hugrekki hans. — Alla vega gátu þeir ekki gert honum oeltt betra, en að nefna bæ sinn eftir honum. Dreki reynlr að brjótast undan álögunum. Þú átt að deyja, svo að ég geti stjórn —• Allir i frumskóginum munu fá að vita, að ég drap gangandi anda — og að ég tek við sæti hansl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.