Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.12.1964, Blaðsíða 14
ÞRIÐJUDAGUR 1. desember 1964 14 VEX 1AN1SÁPAN efnaverksmiðjan HIÐ OVIÐJAFNANLEGA sjávar-freyðibað Fæst nú í öllum helztu snyrtivöruverzlunum Reykjavíkur. Aðrir útsölustaðir: EDDA, Keflavík. SILFURBÚÐIN, Vestmannaeyjum. GREIN, Hveragerði. AKRANESS APOTEK. 30w, Kaupf. Suður-Borgf., Akranesi- " ' " ,,, Kaupf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Kaupf. Grundfirðinpa Grafarnesi. STJÖRNU-APOTEK, Akureyri. RIMAR HF. umboðs- og heildverzlun. — Sími — 23627 HROSSASMÖLUN í Vatnsleysustrandarhreppi. Öllum hrossum í heimalandi Vatnsjeysustrand- arhrepps, sem ekki eru í gripheldum girðingum, verður smalað laugardaginn 5. des. 1964 og þeim réttað sama dag kl. 13 00 í skilarétt hreppsins. Sannanlegir eigendur skulu taka hross sín í sína vörzlu og halda þeim í gripheldum girðingum framvegis, samkv. 3. málsgr. 25. gr. lögreglusam- þykktar Gullbringusýslu 14 7. 1943. Ómerkt hross sem sannanlegur eigandi finnst ekki að, verða seld á staðnum. Oddvitinn í Vatnsleysustrandarhreppi. Aðalfundur í Smíðakennarafélagi íslands, verður haldinn þriðjudaginn 8. desember n.k. húsi Gagnfræða- skóla verknáms við Brautarholt, og hefst kl.' 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Launamál. 3. Önnur mál. Stjórnin. UJOLBARDA VIÐGERÐLB ilpið alla lacr ■ lík» laugarrtaea ue <unadaga> Kl 7..1« d* 22 iil)MMÍVIl\M SIIIKAN h. I. ikipholtt <ft Itevkjavlk ■ilmi I89ftft Látið ukkiir stilla og herða upp nýiu bifreiðma Fvlg’si vel tneð bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 síml 13-UMi RYDVORN Grensásvegi ISsimi 19-9-4& Látið ekki dragast að rvð verja og nljóðeinangra ÞD reiðina með Tectyl Bændur K. N. I. saHsteinninRr er nauðsvnJeeui bíifp vðar. Pæst i Kaupfélögum um land allt. Vélritun — fjölritun prentun Klapparstig lb Gunnars- braut 28 c/o Þorgrims- prent). STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS Stjórnunarfélag íslands efnir til fundar í Þjóð- leikhúskjallaranum miðvikudaginn 2. desember kl. 20.30. Fundarefni: Prófessor ARNE JENSEN Verkfræð'iháskólanum Kaupmannahöfn flyfur erindi, BIÐ VANDAMÁL OG ÁHÆTTUAKVARÐANIR dæmi af sviði aðgerðargreiningar (operat'ions analyse.) Gestum heimill aðgangur. Sfjórnín. ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þakka ég öllum vinum og velunnurum, fjær og nær, sem minntust mín á sjotugsafmæli mínu 19. nóv. sl. með gjöfum, skeytum, hlýjum handtökum, eða á annan hátt. — Sömuleiðis þakka ég samvinnuna og samverustundirnar á liðnum árum og óska ykkur gæfu og blessunar. Benedikt Baldvinsson, Efri-Dálksstöðum. Þakka samúð og hluttekningu er mér var sýnd vegna fráfalls föður míns, Ólafs Friðrikssonar rithöfundar, fyrrv. ritstjóra, en sérstaklega þakka ég Sjómannafélagi Reykjavíkur, Verkamanna- félaginu Dagsbrún og Aiþýðusambandi íslands. Atli Ólafsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vlnarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tegndamóður og ömmu, Guðrúnar Sigmundsdóftur Dratthalastöðum, og heiðruðu minningu hennar. Guð blessi ykkur öli. Halldór Guðmundsson, Guðrún Björnsdóttlr. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sigurður Halldórsson, Sigfríð Guðmundsdóttir, Sigurður Karlsson, Stefán Guðmundsson, Hallveig Guðjónsdóttir og barnabörn. Hjartkær eiginmaður minn og faðlr okkar, Sigurður Jónasson úrsmiður frá Borg, Skipasundi 6, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 2. des kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað. Matthildur Stefánsdóttir, Stefán Sigurðsson, Róbert K. Sigurðsson, Auður S. Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson, Guðbjörg R. Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðartör móður okkar, Sólveigar K. Björnsdóftur. Börn hinnar látnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.