Tíminn - 15.12.1964, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 1964
TÍEV8INN
Fyrirliggjandi
Umbúðapappír 40 cm. og 57 cm rúllur.
Smjörpappír 33 x 54 cm. og 50 x 75 cm.
Brauðapappír 50 x 75 cm.
Kraftpappír 90 cm. rúllur.
Pappírspokar allar stærðir.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
SIMI 1-1400.
TRABANTEIGENDUR
Tökum að okkur viðgerðir á TRABANT-
bifreiðum.
Kappkostum að veita góða þjónustu,
fljót afgreiðsla.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
HOFGERÐI 13, KÓPAVOGI,
sími 40-5-57.
ÚTB03
Tilboð óskast í sölu á 4000 tonnum af asfalti
til gatnagerðar.
Útboðsskilmála skal vitja í skrifstofu vora
Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
Champion
í alla
bíla.
ÍHAMPI0H
CHAMPION-Kraftkveikjukertin
eru með NICKEL-ALLOY neista
oddum, sem þola mun meiri hita
og bruna og endast því mun
lengur Aflið eykst, ræsing verð-
ur auðveldari og benzíneyðslan
minnkar um 10%.
H.I. Egill Vilhjálmsson
Laugaveg 118 - Síml 2-22-40
Trygglngar í vörum i lluiningi
Trygglngar á elgum sklpverja
Ahalnaslysatrygglngar
Abyrgíarlrygglngar
SKIPATRYGGINGAR
Veiíafæratrygglngi
Aflatrygglngar
hentar yður
TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf
LINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI : SURETY
Matrósaföt
i
Bræðurnir eru í Matrósaföt
um frá NONNA, verð frá
kr. 660,00.
Matrosakjólar
Drengjajakkaföt
Drengjabuxur
Hvítar drengja nylon skyrt-
ur kr. 175—
Vatteraðar bamaúlpuir
Æðard-únssængur
Æðardúnn
Póstsendum
Vesturgötu 12 Simi 13570
PUSSNINGAR
SANDUR "
Heimkevrður pússnlngar
sandm og vikursandur
ugtaður eða osigtaður vrt
núsdvrnar eða kominn upr
a övaða næð sem er eftu
iskum kaupenda
sandsalan við Elliðavog s.t
Simi 41920
Vélritun — fjölritun
prentun
Klapparsttg lb Gunnars-
' oraut 28 c/o Þorgnms
í prent).
I _____________________________
TIL SÖLU:
l 2ja herb. íbúð
1 í tvíbýlishúsi
sér inng. sér hiti. Stærð 75
ferm. Stor og falleg lóð,
alveg sér tbúðin er iaus
app úr áramótum.
Málaflutnlngsskrifsfofa:
Þorvarður K. Þorsteinsson
Miklubraut 74.
Fasteignavlðsklpti:
Guðmundur Tryggvason
Sími 22790. i
Auglýsing
um takmörkun á umferð í Reykjavík 16. til 24.
desember 1964.
Ákveðið hefir verið að gera eftiríarandi ráð-
stafanir vegna mikillar umferðar á tímabilinu 16.
til 24. desember n.k.:
1. Einstefnuakstur:
a) í Pósthússtræti frá Hafnarstræti ti! suðurs.
b) Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs.
c) Á Frakkastíg frá Hverfisgötu að Lindargötu.
2. Hægri beygja bönnuð:
a) Úr Tryggvagötu í Kalkofnsveg.
b) Úr Lækjargötu í Skólabrú
c) Úr Snorrabraut í Njálsgötu.
3. Bifreiðastöður bannaðar eða takmarkaðar:
Bifreiðastöður bannaðar á Skólavörðustíg norð-
an megin götunnar frá Týsgötu að Njarðargötu.
Bifreiðastöður takmarkaðar við 1/2 klukkustund
á Hverfisgötu frá húsinu nr. 68 að Snorrabraut, á
eyjunum í Snorrabraut frá Hverfisgötu að Njáls-
götu, á Barónsstíg milli Skúlagotu og Bergþóru-
götu, Frakkastíg, Vitastíg, Klapparstíg og Garða-
stræti norðan Túngötu.
Þessi takmörkun gildir á almennum verzlunar-
tíma frá miðvikudeginum 16. des og til hádegis
fimmtudaginn 24. desember n.k. Frekan tak-
markanir en hér eru ákveðnar verða settar
um bifreiðastöður á Laugavegi, í Bankastræti,
Aðalstræti og Austurstræti, ef þörf krefur.
4. Ökukennsla er bönnuð í miðborginni milli
Snorrabrautar og Garðarstrætis á framangreindu
tímabili.
5. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti,
Aðalstræti og Hafnarstræti laugardaginn 19. j
desemeber, kl. 20.00 til 22.00, og míðvikudaginn
23, despmber, JH. 20.00 til 24.00. Ennfremur verð- [
ur samskonar umferðartakmörkun á Laugavegi j
frá SnorrabráWt ‘óg 'í Bankastræti á sama tíma, ef
ástæður leyfa.
Athygli skal vakin á takmörkun á umferð vöru
bifreiða, sem eru yfir 1 smálest að burðarmagni,
og fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra j
en strætisvagna um Laugaveg, Bankastræti,
Austurstræti og Aðalstræti. Sú takmörkun gildir
frá kl. 13.00 þar til almennum verzlunartíma lýk-
ur alla virka daga, nema laugardaginn 19. des-
ember, en þá gildir bannið frá kl. 10.00. Ennfrem-
ur er ferming og afferming bönnuð á sömu göt-
um á sama tíma.
Þeim tilmælum er beint til ökumanna, að þeir
forðist óþarfa akstur, þar sem þrengsli eru, og
að þeir leggi bifreiðum sínum vel og gæti í hví-
vetna að trufla ekki eða tefja umferð.
Þeim tilmælum er beint til gangandi vegfarenda
að þeir gæti varúðar í umferðinni, fylgi settum
reglum og stuðli með því að öruggri og skipu-
legri umferð.
; Ægreglustjórinn í Reykjavík, 14. desember
1964,
Sigurjón Sigurðsson.
Bíla 8t búvélasalar»
TRAKTORSGRÖFURl
Massey-Ferguson árgerð ‘63—'64 eru i toppstandi
góðir greiðsluskilmálar et samið er strax.
Traktorar Vörubílar, Jeppar, fólksbílar.
Bíla & búvélasal*
v Miklatorg — Sími 2-31-36.