Tíminn - 15.12.1964, Síða 16

Tíminn - 15.12.1964, Síða 16
Þriðjudagur 15. desember 1964 256. tbl. 48. árg. Seljalandsá flæö- ir yfir bakka sína KJ-Reykjavík, 14. des. inn fyrir neðan Seljalandsfoss, Seljalandsá flæðir nú yfir veg- sunnan við brúna á ánni. Dómsrannsókn lokið í Fríhafn- armálinu KJ-Reykjavík 14. des. Dómsrannsókn í hinu svo- kallaða Fríhafnarmáli lauk fyrir nokkru. en hana hafði með höndum Þorgeir Þor- steinsson fulltrúi lögreglu- stjórans á Keflavíkurflug- velli. Þingað var í málinu í nóvember, og bað þá verj- andi gjaldkerans, sem er á- kærður í málinu, um nokk- urn frest, þar sem hann taldi að kanna þyrfti nán- ar ýmis atriði í sambandi við endurskoðun á bókhaldi Fríhafnarinnar. Hefur lög- giltur endurskoðandi síðan haft með þá endurskoðun að gera fyrir veriandann, og mun ekki Ijúka verki sínu fyrr en eftir áramótin. Tíminn hafði í kvöld tal af Ólafi Kristjánssyni oddvita á Selja landi og sagði hann, að aðfaranótt laugardagsins hefði hvesst og myndazt krap í ánni. Rynni nú ekk ert vatn eftir árfarveginum, því að hann væri fullur af krapi, en á 100—200 metra kafla á veginum sunnan við brúna á ánni, flæðir áin, og er vegurinn nú orðinn ill- fær. Stórir bílar og jeppar hafa skrönglazt yfir veginn, en ófært er fyrir litla bíla um veginn. Ólaf- ur sagði, að nú væri 4—5 stiga frost þar eystra, en ef frostið herti og færi upp í 8—10 stig, mætti búast við að vegurinn yrði illur yfirferðar. Fjörutíu sentimetra jafnfallinn snjór var kominn yfir allt áður en hvessti, var þetta mikið til lausa- mjöll, sem fauk í burt, en þó er alhvítt yfir allt í dag. Vegna krapaelgsins á veginum fyrir neðan Seljalandsfoss, er ófært á litlum bílum í eystri hluta Rangárvallasýslu svo og í Vestur- Skaftafellssýslu, óg verður svo þar til vegurinn hefur verið hreins- aður. SKYNDIHAPPDRÆTTIÐ í dag verður skrifstofa Happdrættisins, Tjarnar- götu 26, opin til klukkan 7 e. h. Áríðandi er að þeir, sem fengið hafa miða senda heim, geri skil sem allra fyrst. Umboðsmenn út um land mega nú ekki draga miklu lengur að póstleggja uppgjör, því að á Þorláks- messu verður dregið. Enn þá fást miðar, og eru allir þeir, sem mögulega geta bætt við sig. beðnir að hafa samband við skrifstofuna. Eflum Framsóknarflokkinn fjárhagslega með því að kaupa miða í happdrættinu. Þeir fást í skrifstofunni, Tjamargötu 26, sími 15564, hjá afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, sími 12323 og í happdrættisbílnum. á lóðinni Austurstræti 1. MIKIL 0FÆRÐ ER UM ALLTLANDIÐ MB-Reykjavík, 14. desember. Vegir eru nú yíða þungfærir eða ófærir og má lítið út af bera til þess að þeir vegir, sem eru Maður verður úti KJ-Reykjavík, 14. desember. Á sunnudaginn fannst lík af ungum manni í urðinni neðan við Sætún, skammt frá Héðinshöfða- húsinu. Er fullvíst talið, að mað- urinn hefur fallið þarna fram af ÍÍW* W er síðast vitað um ferðir hans. I stæðna hjá foreldrunum er ekki Likið fannst um ellefu á sunnu- j hægt að birta nafn mannsins. dagsmorguninn, og var lögreglunni j þegar gert aðvart. Var líkið gegn j A fimmtudagskvöldið var mað- frosið, og auðséð, að það hefur i urinn gestkomandi í húsi í ná- legið þarna í nokkra daga. Maður- j grenni við slysstaðinn. Hvarf hann oakkanum, sem er l-2ja metra hár inn, sem hér um ræðir, var 23 | á braut síðla nætur mjög drukk- aðfaranótt s. 1. fimmtudags, en þá I ára gamall sjómaður. Vegna að- inn, en þá var snjókoma. Mun j hann þá hafa lagt leið sína eftir! j hinum nýja hluta Sætúnsins, sem j nýlega er farið að aka. Liggur gatan fremst á sjávarbakkanum, sem er eins til tveggja metra hár, ■ og þar sem hann er einna hæstur i hefur maðurinn fallið fram af,; og ekki haft sig aftur upp. Sjór-, inn nær þó ekki upp á þann stað : sem maðurinn féll á, og hefur j hann því ekki drukknað, heldur ■ hreinlega orðið úti. enn sæmilega greiðfærir, verði ófærir. Sama veðri er spáð næstu d*aga og er þessi kuldakafli orðinn óvenju langur, éf miðað er við síðustu ár. Hjörleifur Ólafsson á Vegamála skrifstofunni gaf okkur eftirfar- andi upplýsingar um færð á veg- um: Sæmileg færð er orðin fyrir alla bíla austur Suðurlandsveg og upp að Laugarvatni og til Þorláks hafnar. Hins vegar eru allir vegir um Rangárvallasýslu og Árnes- sýslu, aðrir en þeir, sem áður var getið, þungfærir eða ófærir. Vesturlandsvegur að Bröttu- brekku er sæmilegur, en húu er aðeins fær stórum bílum og trukk um. Vegir á Snæfellsnesi eru yfir- leitt allir ófærir. Holtavörðuheiði er aðeins fær stærstu bílum, Stóra-Vatnsskarð og Öxnadalsheiði eru orðin þungfær. Dalvíkurvegur er slæmur óg vafasöm færð um Dalsmynni til Húsavíkur. Á Austfjörðum eru flestir veg- ir lokaðir, enda er þar vont veð- ur. Þó mun Fagridalur fær jepp- um og stórum bílum. Jónas Jakobsson, veðurfræðing- ur, sagði okkur, að í dag hefði v'erið norðanátt með frosti um allt land. Éljagangur hefði verið klukkan 5 í kvöld um allt norðan- vert landið, suður í Borgarfjörð að vestan og niður á Hérað að austan. Klukkan 5 var frost frá tveimur stigum og upp í átta stig, kaldast á Hellu. Var því nokkuð hlýrra en í gær, en þá var ril dæmis 17 stiga frost á Hellu, 16 á Þingvöllum og 19 á Eyrarbakka. Jónas kvað ekki horfur á veður- 'breytingu á næstunni, eða að ! 'minnsta kosti ekki fyrirsjáanlegar. ! Má því búast við að þessi harðinda- kafli verði eitthvað lcngri, en i kuldakastið er þegar orðið óvenju j langt, miðað við undanfarin ár að minnsta kosti. RUSK HAFÐISKAMMA VDÐVÚL MB-Reykjavík, 14. desember. Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Reykja víkurflugvallar með herflugvél frá Keflavíkurflugvelli klukkan rúmlega 19 á laugardagskvöld ið, og er ekki annað hægt að segja en landið hafi borið nafn með rentu, eins og það tók á móti hinutn bandaríska ráð- herra. Utanríkisráðherrann kom til Keflavíkurflugvallar síð- degis á laugardag og ræddi þar við yfirmenn varnarliðsins. Flugvél hans ienti þar og tóku á móti honum James K. Pen- field, ambassador Bandaríkj- anna hérlendis, og Páll Ásgeir Tryggvason, deildarstjóri í ut- a n ríkisráðuney tinu. Hingað til Reykjavíkur korn ráðherrann í Dakota-flugvél frá varnarliðinu og á flugvell inum tók þriggja manna nefnd á móti honum. í móttökunefnd inni voru dr. Bjarni Benedikts son, forsætisráðherra. Sigurión Sigurðsson, lögreglustjóri, og Guðmundur Benediktsson, deild arstjór: í forsætisráðuneytinu. Eins og áður hefur verið sagt frá kom Dean Rusk hingað í boði Guðmundar í. Guðmunds sonar, utanríkisráðherra, en hann gat ekki tekið á móti gesti sínum vegna veikinda. Forsætisráðherra ávarpaði bandaríska utanríkisráðherrann á flugvellinum og bauð hann velkominn, en Rusk svaraði og mælti svo: Framhald á bls 14

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.