Tíminn - 15.12.1964, Qupperneq 10

Tíminn - 15.12.1964, Qupperneq 10
10 TÍMINN I DAG ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 1%4 í dag er þrrðjudagurinn 15. desember. Maximinus. Tungl í hásuðri kl. 20,34. Árdegisháflæður kl. 1,59. Heilsugæzla •Jr Slysavarðstofan i Heilsuverndar rtöðinni er opin allan sólarhringihn ^eeturlæknir kl 18—8. slmi 21230 ir Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 ög 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Reykiavík. Nætur- og helgidaga- varzla vikuna 12.—19. des. annast Vesturbæjar-Apótek. Hafnarfjörður, næturvörzlu aðfara nótt 16. des. annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41. Sími 50235. Siglingar Ferskeytlan Skipadeild SÍS. Ms. Amarfell fer í dag frá Fá- Skrúðsfirði til Hull London, Kaup- mannahafnar og Málmeyjar. Ms. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfn um. Ms. Dísarfell fer í dag frá Rotterda-m til Antwerpen og Ham- borgar. Ms. Litlafell er i olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Ms. Helgafell er á Seyðisfirði, fer þaðan á morg un til Norðfjarðar. Ms. HamrafeU fór frá Reykjavík 6., er væntan- legt til Venezuela 19. Ms. Stapa- fell losar á Austfjörðum. Ms Mælifell er væntanlegt til Glou- cester í dag. Eimskipaféiag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Raufarhöfn 14. 12 til Austfjarðahafna. Brúarfoss Reykjavík í gær austur urn land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Veyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Ilafskip h.f. Laxá fór frá Hull 10. þ. m. til Rvíkur. Rangá er í Gdynia. Selá fór frá Seyðisfirði 13. þ. m. til Hull. Félagslíf Jólafundur kvenfélags Hallgríms kirkju verður haldinn n. k. fimmtudagskvöld 17. des. kl. 8.30 eftir hádegi í Iðnskólanum .Frú Guðrún Hulda Guðmundsdóttir syngur einsöng. Sr. Sigurjón Þ. Úrsmlður var að syna Vestor-ís- lonzka skáldinu K.N. sundorh-klð kvenúr og hvernlg hann tæki upp með segul hlna smágerðu hluti úrs- Ins. K.N. kvað: Oft með plötu og augnagler ertu að bora og skiúfa og á göt sem enginn sér eðlishvötln visar þér. fer frá N. Y. 16.12 til Reykjavík Arnason flytur jólahugleiðingu ur. Dettifoss kom til Rvíkur 12. frú Rósa Blöndal les upp. Her- 12. frá N. Y. Fjallfoss fór frá mann Þorsteinsson fulltrúi gefur Gdynia 13. 12. til Kotka, Vent- upplýsingar um kirkjubygginguna. spils og Rvíkur. Goðafoss fer frá Sameiginleg kaffidrykkja. Félags- Seyðisfirði í nótt 15.12 til Ham konur fjölmennið og bjóðið með borgar. Gullfoss fór frá Rvík 11. ykkur gestum. 12. til Gautaborgar og Khafnar. Lagarfoss fór frá N. Y. 9. 12. til Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Sarpsborg 14.12 til Kristiansand og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Orðsending ÚTVARPIÐ Þirðjudagur 15. desember 7 00 Morgunútvarp 12.15 Hadegis- útvarp 13.00 „Við vinnuna" Tónleik ar. 14.40 „Við, sem nema sitium“: Vigdís Jónsdóttir sicólastjóri talar um blettahreinsun. 15.00 Síðaegisút varp. 17.00 Préttir. 17.40 Þingírértir. 10.00 Tónlistartími barnanna. Guðiún Sveinsdóttir sér um tímann 18.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir. 20.00 pr-ðju dagsliekritið „Heiðarbýlið' efiir Jpn Trausta. III. þáttur. valdimar Lár usson færir i leikfonn og stjóvnar . r flutningftííl.ðo feletiíkt; máii Jaikob Benediktsison taisr. 21.16 hola'f, sihfónísllit djóð*-op. 112 efiir Sibelius. 21.35 Á Indíánaslóðum 21. 35 Á Indiánaslóðum. IVryndís Víg- lundsdóttir flytur annað erindi sitt með þjóðlegTi tónltst Indíána 22. 00 Fréttir og veð.urfr 22.10 Kvöld- 9agan: Úr eiidur- minninguim Friðr iks Ciuðmui dsson- ar. Glls Guðmunds son les. 22.30 Lög unga fo.ksins. Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrár lok. Miðvikudagur 16. desember 7.00 Morgunútvarp. J2.0C Hádegisút varp. 13.00 „Við vinnuna": Tónieik ar. 14.40 Framhaldssagan „Katherine' eftir Anytu Seton í þvðingu Sigur laugar Ámadóttur; Hildur Kalman l'es. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Þipg fréttir. 18.00 Bamathni: Lestur úr nýjum barnabókum. 19.30 Frettir. 20.00 Konur á Sturlungaöld; V. þátt ur. Helgi Hjörvar flytur 20.20 Kvöld vaka: a) Snotri' Sigfússon les Jft gerðina „Afrekj-. menn" eftir Magnús Helgason fyrrum skola- stjóra. b) Andrés Bjlrnsson les kvæði og stökur eftir Beneaikt Gísluson frá Hof- teigj. c) íslenzk tóníistj Lög eftir Sigurð Þórðarson. d) Óslcar Ingi- marssön flytur erindi eftir Þormóð Sveinsson á Akureyn. Lejtað hvin verjadals. 21.30 Fiðlu- og píaftétón- leikar i Austurbæjarbíói 14. sept s. 1 1. Renato de Barbieri fiðluleikar: frá Ítalíu ög Guðrún Krist nsdóttir p:apó igikari flytja tvö verk 22.00: Fréttir og veðurfr. 22.10 LéU ipúsik a síð. kvöldi. 23.00 Bridgepáttur, Ha'ipr Simonarson flytur. 2315 Dagskrár- 'ok. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks Vestmannaeyjum um hádegi í dag nefndar, Njálsgötu 3. Skrifstofan væntanlegur til Reykjavíkur kl. 22.00 í kvöld 14.12. Selfoss fór frá Hull 11.12 væntanlegur til RvíIfKr um miðnætti 14.12 kemur að bryggju um kl. 02.00 í nótt. Tungufoss fer frá Antwerpen 15. 12 til Rotterdam og Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 2-1466 Skipaútg. ríkisins: Hekla er vænt anleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Esja fór frá Jólakort Ásgrímssafns eru ein ó séih hÓr , iirísí^uðfit ,g*fa| íiíþíéflífihi'áUsr^ lega .íVJfadifij,v körtííiK sÍÐte iigit ” myndarleg og ótrúlega ódýr. NNýjasta kortið, sem safnið hef ur látið prenta fyrir þessi jól, er gert eftir einu af eldgosa- málverkum Ásgríms, nefnist „Eftir flótta undan jökulhlaupi' og birtist hér ljósmynd af því. Salan í þessum kortum hefur verið mjög góð, og það þótt þau séu aðeins seld á tveim stöðum í Reykjavík, Bað- stofu Ferðaskrifstofu ríkisins D F |\| N I — Hvað stendur nú til? Hann hefur ekkert ger af sér í heila DÆMALAUSIWiw! við Amarhólstún og í Ásgríms safni við Bergstaðastræti 74, sem er opið þrisvar í viku, á fimmtudögum sunnudögum, þriðjudögum og fjögur. hálf tvö L. — En þóö skot! — Það heyrðisf ekki í Langa-Lud. Ætti ég að sækja tækni? Nel, frekar útfararstjórann. pRUMfi\£R-Kfrt(y 0/= VíM0ES1-PESTRoY£D PHaHTOM—

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.