Tíminn - 15.12.1964, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 1964
TÍMINN
7
Amerísk
Rauð Delicious epii
EINGÖNGU BEZTI GÆÐAFLOKKUR
,, E X T R A FANCY"
NÝ SENDING MEÐ HVERRl FERÐ
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
SÍMI 1-1400.
Staða svæfingayfirlæknis
við Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi er laus til um-
sóknar.
Umsækjandi skal vera sérfræðingur í svæfing-
um og deyfingum og æskilegt er að hann hafi
starfað við „intensive-care“ deild.
Síðar verður ákveðið, frá hvaða tíma staðan
verður veitt.
Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkur-
borgar.
Umsókmr. ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist landlæknj fyrir 24. janúar 1965.
FEGURST AF ÖLLUM er hugljúf ástarsaga, hún
segir frá fátækum en glæsilegum og gáfuðum bónda
syni, sem með miklum dugnaði og lærdómi verður
frægur verkfræðingur, og gullfallegri stúlku af aðalsætt-
um. Þau kynnast, þegar hann vinnur að mannvirkiagerð
í landareign föður hennar. Margvísleg ævintýri og von-
brigði fléttast inn í söguna, en allt fer þó vei að lokum.
Bókin kostar aðeins kl. 116,00. Útgefandi.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Höfum kaupanda að iðnaðarhúsnæði minnst 100
ferm. í Reykjavík, Kópavogi eða nágrenni, 3 fasa
raflögn og upphitun, eða aðstaða til upphitunar
nauðsynleg, leiga kemur eins til greina.
HÚSA ™ SALAN
Bankastræti 6.
Símar 16637 og 40863
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i sölu á 130 tonnum af steypu-
styrktarjárni.
Útboðsskilmála skal vitja í skrifstofu vora
Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
FRA STROJEXPORT
BIL-HAPPDRÆTTI
STYRKTARFÉLAGS
VANGEFINNA
Enn er möguleiki að eign-
ast eigið G-R-Y- bílnúmer
í happdrætti voru. Tekið á
móti pöntunum í síma 15-
9-41 frá kl. 10-12 og 2-5,
eftir kl. 7 í síma 14508,
17163, 21676. 22771.
f8 ?. utögutj' a go I
Geymið auglýsinguna.
HJÓLBARÐAVIÐGERtílR
Opið alla daga
(líka laugardaga og
sunoudaga >
frá kl. 7.30 til 2k
I
GÚMMÍVINNUSTOFAN ti f. í
Skipholti 35. ReykjaviH
sími 18955.
RAFMÓTORAR
lokaðir 0,5 til 38 hestöfl
SLÍPIHRINGJA-
MÓTORAR
33 og 62 hestöfl.
== HEÐINN =
Vélaverzlun
Seljaoegi 2, tlmi 2 42 60
Reykjavík, 14. des. 1964.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Húseign í Borgarnesi
Húseign ríkisins í Borgarnesi Gunnlaugsgata 21
(Dýralæknisbústaðurinn) er til sölu ei viðunandi
boð fæst. Þeir sem kynnu að vilja !< ■ búseign
þessa sendj tilboð. sem greini verð • útborgun
til sýslusknfstofunnar í Borgarnesi en stíli þau
til landbúnaðarráðuneytisins. frestur til að skila
tilboðum er til 5 janúar n. k.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
KONUR 06 ÁSTIR
Bók þessi hefur að geyma margt hið snjallasta og f»*gursta,
sem sagt hefur vcrið um konur og ástir á fiölda tungumála
Þar eru orð margra heimsfrægra manna, skálda rtthöf
unda og stjórnmálamanna, leiftrandi af gáfum og andagift.
A. Freira I). Almeida safnaði spakmæhtm þessum.
Loftur Guðmundsson rithöfundur íslenzkaði.
Frú Barbara Árnason teiknaði kápuskreytingn.
KONUR OG ÁSTIR kom fyrst út fyrir nær tuttugu árum og
seldist þá upp á skömmum tíma. Nú er nýtt npplag, fallega
innbundið, komið i bókaverzlanir og kostar kr 168.80.
Útgefandi.