Tíminn - 15.12.1964, Side 4
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 1964
rs
HUSGAGNAVERZLUNIN
Álfhólsvegi 11 - t'ópavogi
BÝÐUR YÐUR NÝTÍZKU HÚSGÖGN Á GÓÐU VERÐl
i
DAGSTOFU. HÚSBÓNDAHERBERGI
amúó* . auu ■ »*• i .. fiu* xyii.iiijuí js»<s
FYRIR UNGU DÖMUNA OG HÉRRANN: , Í ! 16,1 1 ^ainmafmu
‘iinuVIíJMíl»3 ií> *tii'iuííllc vfi f'ISBillini’' Ví* iiiiíii jXIJíý
Skrifborð, i «»,!«-’MatdíttJ
Skrifborðsstóla, Saumaborð,
Innskotsborð, Kommóður,
* Eldhúshúsgögn, Eins og tveggja manna sófar á hagstæðu verði.
EINNIG FALLEGA ISLENZKA LISTMUNI OG GJAFAVÖRUR
OPIÐ TIL KL. 22 ALLA FÖSTUDAGA
NÆG BÍLASTÆÐI
HIÍSGAGNAVERZLUNIN
ÁLFHÓLSVEGI 11 — 3ÍMI 40-8-97
ASIjG EHDUPFUNDIR
ÁST OG ENDURFUNDIR eftir J. Manners Hartley,
er framúrskarandi skemmtileg saga, um irsku stúlk-
una Peg. — Faðir hennar er harðskeyttur frelsisvinur,
sem flýr til Ameríku með konu sinni og þar freðist
Peg, sem verður yndi og augasteinn föður sín- Síðar
liggja leiðir feðginanna til írlands og aftur vestur um
haf. Þá fær Peg boð frá móðurbróður sínum i Fnglandi
sem liggur fyrir dauðanum, að koma þangað, en hann
ætiar að arfleiða hana. Þegar Peg kemur til Englands,
er frændi hennar dáinn, en hefur gert erðaskrána. Peg
er komið fyrir hjá móðursystur sinni sem er aðalskuna,
og vill ala Peg upp eftir gömlum og hefðbundnum sið-
um aðalsins. En Peg er uppreistargjörn og líkar illa
venjur þessa fólks. Hún eignast þó góðan vin, sem heitir
Jerry, og er líka af aðalsættum. Milli þeirra takast ástir
og inn f söguna fléttast nú margir bráðskemmtilegir at-
burðir, sem bezt er að kynnast með lestri bíkarinnar
— Bókin kostar aðeins kr. 189,90. Útgcfandi.
HÉR ER BÓKIN
1 fararljroclclí.
Ævisaga Haralds Böðvarssonar útgerðarmanns á
Akranesi. — Skróð af Guðmundi G. Hagalín.
Saj;n merks framfara- og framkvæmdamanns. Hér er lýst stór-
stígum brcytingum í útgerðarmálum þjóðarinnar og hvemig
hagsýnn og dugmikill athafnamaður bregzt við þeim. í FARAE-
BKODDI er saga óvcnjulegs einstaklings, saga framtaks og fyrir-
hyggju, dugnaðar og eljuscmi. Þetta cr óskabók þeirra, sem lesa
vilja um mikil afrek unnin við daglcg störf, alþjóð til heilla.
Árin sem alclrei jleymast.
Island og heimsstyrjöldin síðari.
Efíir Gunnar M. Magnúss.
Þctta cr saga mikilla o£ örlagaþrunginna atburða. Hér er sagt
írá stórvcldanjósnum á Islandi, — mcstu sjóorrustu veraldar, —
mannfórnum og björgunarafrckum íslendinga á stríðsárunum,
Arcticmálinu og íangclsunum á Kirkjusandi, og síðast en ekki
sízt er hér nákvæm frásögn af liemámsdeginum 10. maí 1940. —
Mikill fjöldi mynda frá hemámsárunum prýða bókina.
Kalt er viS kórhak.
Sjálfscevisaga Guðmundar J. Einarssonar
bónda á Brjánslœk.
Ævisaga bónda á þessari gerbyltingaröld íslenzks landbúnaðar
cr ærið forvitnileg. Guðmundur segir hressilega frá og af mik-
illi einlægni og einurð, en einnig ríkri réttlætistilfhmingu. Saga
þessa bókelska bónda mun seint gleymast.
• Með uppreísnarmönnuiti í(KúrJistan
Ferðasaga eftir Erlend Haraldsson blaðamann.
Islenzkum ævintýramanni er smyglað inn í land Kúrda til upp-
reisnarmanna þar. Hann fcr huldu höfði um nætur, en hvílist
á daginn í útihúsum og fylgsnum. Hann scgir frá ferð um
brcnndar sveitir og hcrjuð héruð og eftirminnilcgum lciðtogum
kúrdfskra uppreisnarmanna. Um ferð Erlends segir Indriði G.
Þorsteinsson í Tímanum, a'ð hann „reiddi dauðadóm inn á sér
út úr landi Kúrda.“ — Bók fyrir alla, sem unna ævintýrum.
Valt er veralclar gen^ið.
eftir Elínborgu Lárusdóttur.
Hér er sögð saga Dalsættarinnar, cinkum þó sona þeirra Dals-
hjóna. Inn í frásögnina fléttar skáldkonan aldarfars- og þjóð-
lífslýsingum og sögnum, sem lifað hafa á vörum fólksins, eink-
um um ættföðurinn, Hákon ríka í Dal. — Eismikil ættarsaga og
hcillandi skáldverk um horfnar kynslóðir.
Kyiileáiif kvistir.
f> Ævar Kvaran segir fró. . -
íslcnzkir þættir úr ýmsum áttum og frá ýmsum tfmum. Frá-
sagnir af körlum og konum, sem um margt voru öðruvísi en
annað fólk og bundu ekki bagga sína eins og aðrir samferða-
menn. Ævar Kvaran segir þessa þætti með himnn alkunna, sér-
stæða og dramatíska frásagnarstíl símun.
Þanín se^I
eftir Aksei Sandemose.
Sagan um uppreisnina á barkskipinu Zuidersee. Frásögn sjón-
arvotts af því, sem raxmverulega skeði áður en barkskipið
strandaði við Nova Scotia um nýjársleytið 1908 — og hinnm
furðulegu atburðum, sem strandið orsakaði. ÞANIN SEGL er ó-
svikin bók um sjómcnnsku og spennandi sem lcynilögreglusaga.
GruII oá írávaia
eftir Peter Freuchen.
Saga lun gullgrafara og veiðimenn, sem hjuggu „243 mílur fyrir
norðan lög og rétt.“ Peter Freuchen kunni alltaf hezt við sig á
norðurslóðum, og þá var hann í essinu sínu, er hann var meðai
gullgrafaranna í Norðvestur-Kanada. f slíku umhverfi naut frá-
sagnargleði og glettnisleg kýmni hans sín bezt.
MeS elct í æðtun
eftir Carl H. Paulsen.
Ástin biómstrar í sólskininu og hlátur imga fó’ksins ómar um
gamla húsið. Ulla kemur hciin írá París með tv-nskri vinkonu
sinni, Yvonne, og Kongstcd bústjóri og imgi óðalseigandinn á
nágrannaherragarðinum snúast í kringum „Parísardömumar“.
Heillandi fögur saga rnn lierragarðslíf, æsku og ástir.
Höín hamín^junnar
eftir Theresu Charles.
Ástarsaga um lækna og hjúkrunarkonur, — sennilega skemmti-
lcgasta skáldsagan, sem komið hefur út á forlagi okkar eftir
þessa vinsælu ensku skáldkonu. Enginn gleynúr ástarsögunum
„Falinn cldur“, „Tvísýnn Ieikur“ eða „Lokaðar Ieiðir“. Þessar
þrjár bækur scldust allar upp á svipstundu, svo vissara er að
tryggja sér eintak af IIÖFN HAMINGJUNNAR.
StofuMóm í lítum
eftir Ingimar Óskarsson.
Ómissandi handbók hverri húsmóður, sem hefur hlóm á heimili
sínu. í bókinni eru 372 litmyndir af inniblómum, teiknaðar eftir
lifandi fyrirmyndum af danska listamanninum EUen Backe.
i’
SKUGGSJA