Tíminn - 04.02.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.02.1965, Blaðsíða 4
TÉMINN FIMMTUDAGUR 4. febrúar 1965 SPILAKVOLD FRAMSOKNARFELA CANNA Framsóknarfélögin i Reykjavik spila framsóknarvist, í kvöld, 4. febrúar í Súlna- salnum að Hótel Sögu^ KL 20,30 eftir vsrðlaunaafhendingu verður DANS 06 L:iKIR I ^áJssor alþm flytui avarp F.U.F. Spitaðar verða framsóknarvístir á sama stað fimmtudagana * -nari I. apríl Stór verðlaun verða /eitt síðasta kvöldið fyrir flesta samanlagða vinninga yfir 811 kvöldin ÞÁTTTAKA TILKYNNIST I SlMA 16066 EÐA í TJARNARGÖTU 26. — FÉLAG FRAMSÓKNARKVENNA REYKJÁVÍK MaíKUí Srpfánsson stiórnai vistinnL J F.R.R. INNRITUN Innritun barna á barnaheimili Sumargjafar viS Hotaveg, fer fram í Brákarborg næstu daga. Stjórn Sumargjafar. HIÐ LJUFFENGA I KRISTJAN O. SKAGFJORÐ Sími 2-41-20 TAARUP HEITIR SLÁTTUTÆTARINN DM 1100 1 DM 1100 er að finna allar umbætur og framfarir i gerð eláttutætara. — Tæki, sem einn maður getur tengt og unnið með. Tæki, sem hentar á alla draga með þrítengibeizli — 30 hö — eða stærri. Framtíðar- tæki fyrir framtíðarlandbúnað Það tekur enga stund að tengja tætarann á eða frá traktor. Nýtt frá TAARUP: STURTUVAGN sturtar í yfir 2 metra hæð. Sendum upp- lýsingar hvert á land, sem er. Kaupfélögin um allt land: Véladeild SÍS, Ármúla 3 Reykjavík. Sími 38900. NYR ENDUR BYGGÐUR unviu BROWN Svo stórkostlegar endur- bætur hofa ótt sér stoð á Dovid Brown dróttarvél- inni, oð segja mó, að hér sé urn nyja vél að ræða. ★ Ný, þrautreynd þriggja strokka dieselvél, 42,5 hestöfl. ★ Vclarhlíf opnuð í einu lagi. ★ Lofthrcinsari og raf- gcymir staðsettur f ram- an við vatnskassann. ★ Lcngri grind. ★ Aukinn þungi á fram- öxli, meiri stöðuglciki. ★ Auðvcld fcsting tækja. ★ Ný gerð af innbyggð- um lyftulós. ★ Þægilegra ekilssæti. ★ Endurbættur stýrisút- búnaður. ★ Vökvaknúin, hliðtengd slóttuvél og moksturs- tæki gcta fylgt. Verðið er óbreytt m. a. vcgna stóraukinnar fram- leiðslu og útflutnings til Bandarikjanna. Þar sem afgreiðslufrestur er frem- ur langur, er nauðsynlegt að gera pantanir seni fyrst. Komið og sjóið hinn nýja David Brown —- þér gerið ckki betri kaup. VERÐIÐ DBREYTT GLÓBUSf VATNSTtG 3 SÍMI 1 1555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.