Tíminn - 04.02.1965, Page 6

Tíminn - 04.02.1965, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 4. febrúar 1965 TÍMINN ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ¥ HðFUEVS OPNAÐ ÚTSÖLU A PEYSUM OG BARNAÚLPUM FJÖLBREYTT ÚRVAL — MiKIL VERÐLÆKKUN GEFJUN - IÐUNN, KIRKJUSTRÆTI Bifreiöaeigendur HjólbarðaviSgerðir — Hjólbarðasala. Kappkostum fljóta og góða þjónustu. H jól ba rða verkstæðið H R AU N HOLT viS Miklatorg. opið alla daga frá kl. 8—23. Sími 10-300 Við Vitatorg. Benzínsala — opið alla i daga fr4 kl. 8—23,30. Sími 23-900 I3R7 ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU í TÍMANUM! SILDARVERKSMIÐJA 00 SÖLTUNARSTÖÐ Hlufafélag, sem rekur síldarbræðslu og söltunar- stö8 á Austurlandi, óskar eftir þátttöku nýrra aS- ila í fyrirtækinu. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu, geta fengið upplýsingar í síma i 16053, Reykjavík eftir kl. 4 s.d. fram til 15, febrúar n.k. ^0^ §^fii Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu. GUÐIVI ÞORSTEINSSON gulfsmiður Bankastræti 12 VERÐ A LOÐNU Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á loðnu til vinnslu á ioðnu- vertíð 1965. Pr. kg............. kr. 0,56 Verðið er miðað við loðnuna komna á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips. Seljandi skal skila loðnu til bræðslu í verk- smiðjuþró og greiði kaupandi kr. 0,04 pr. kg. í flutningsgjald frá skipshlið. Reykjavík, 3. febrúar 1965 Verðlagsráð sjávarúfvegsins. Atvinna Opinbera stofnun vantar nú þegar mann með góða bókhaldsþekkingu. Umsóknir, merktar: Bókhaldsþekking, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 7. þ.m. Rafmagnsvörur í bíla ininrmri| Framlugtarspegiar 1 brezka bíla. háspennukefli. stefnu LjósaJugtiT og blikkarar WIPAC nieðslutæki. hand hæg og ódýr SMYRILL Laugavegt 170. Siml 122-60. VEX HANDSÁPAN Vex handsápurnar hafa þrennskonar ilm. Veljid ilmefni vid ydar hœfi. n EFNAVERKSMIÐJAN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.