Tíminn - 04.02.1965, Síða 10

Tíminn - 04.02.1965, Síða 10
I 10 í DAG TIMINN I DAG FIMMTUDAGUE 4. febrðarlMS í dag í dag er fimmtudagur 4. febrúar — Veronica Tungl í hásuðri kl. 19.44 Árdegisháflæði kl. 7.11 ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 4. febrúar 7.00 Morgunútvan) 12.00 Hádeg isútvarp 13-00 „Á frívaktinni“ 14.40 „Við, sem heima sitjum“ I Margrét Sjarnason flyt lur hugleiðing- ar um svefn og fótaférð á köld um morgni eftir Leigh Hunt. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síð degisútvarp 17.40 Framburðar kennsla í frönsku og þýzku 18. 00 Fyrir yngstu hlustendurna Sigríður Gunnlaugsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir stjórna tímanum. 18.20 Veðurfregnir 18.30 Þingfréttir 18.50 Tllkynn ingar. 19.30 Fréttir 20.00 Dagl. mál Óskar Halldórsson cand. mag. talar 20.05 Með æskufjöri A. Indriðason og R. Heiðreks- dóttir safna efni til þáttarins. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm sveitar íslands í Háskólabíói. Stjómandi: Gustav König frá Þýzkalandi. Einleikari á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. 21. 45 „Lángnætti á Kaldadal" Þorsteinn frá Hamri les úr nýrri ljóðabók sinni. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir 2210 Kvöld sagan: „Eldflugan" dansar" eft ir Elick Moll Guðjón Guðjóns son les (10). 22.30 Harmoniku þáttur Ásgeir Sverrisson velur lögin og kynnir. 23.00 Skákiþátt ur Ingi R. Jóhannsson flytur. 23.35 Dagskrárlok. Heilsugæzla Leiðrétting •jt Slysavarðstofan , Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8. sími 21230 ■jf Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Hafnarfjörður: Næturvörzlu að- faranótt 4. febrúar, annast Kristj án Jóhannseson, Smyrlahrauni 18 sími: 50056. Næturvörzlu aðfaranótt 4. febrúar annast Reykjavíkur Apótek. I frétt blaðsins í gær um lokahefti Kennaratalsins, mis- ritaðist tvívegis nafn for- manns ritnefndar, sem rétt átti að vera Ingimar Jóhannesson, fulltrúi. Um leið og hann er beðinn afsökunar á prentvill- unni, leiðréttist þetta hér með. Siglingar Á morgun Föstudagur 5. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku. 13.30 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Upphaf sögunnar „Gaman að lifa“ eftir Finn Söeborg, í þýðingu Ás- laugar Ámadóttur. 15.00 Mið- degisútvarp: M. a. Útvarpskór- inn og Ragnar T. Árnason syngja lag eftir Róbert A. Ott óeson. Yehudi Menuhin og hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leika Introduction og Rondo capriccioso eftir Saint-Saens. 16.00 Síðdegisút- varp. J7.00 Fréttir. 17.40 Fram burðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Sögur frá ýms um löndum, þáttur fyrir börn og unglinga í umsjá Alans Bouchers. Sverrir Hólmarsson les þýðingu sína á „Sögunni um Odysseif og töfraeyjuna. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þing- fréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson tala um erlend málefni. 20.30 Siðir og samtíð: Jóhann Hannesson pró fessor talar um gott og illt. 20. 45 Raddir lækna: Sigurður Þ. Guðmundsson talar um offitu. 21.10 Kórsöngur: Liljukórinn syngur íslenzk þjóðlög í út- setningu Jóns Þórarinssonar. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 21. 30 Utvarpssagan: „Hrafnhetta" eftir Guðmund Daníelsson. Höf. les (7). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Um próf og eink kunnir. Magnús Gíslason náms stjóri flytur erindi. 22.30 Næt- urhljómleikar: Síðari hluti tón leika Sinfóníuhljómsveitar ís- lands frá kvöldinu áður. Stjórn andi: Gustav König. Hljóm- sveitin leikur sinfóníu nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven. 23.15 Dagskrárlok. Ferskeytlan Ragnheiður Pálsdóttir, Þór- eyjamúpi, kveður: Þegar að mitt lífsins ljós lengur má ei skína, litla, fagra Ijóðarós leggðu á kistuna mína. Árnað heilla Skipadeild SIS. Arnarfell er í New Haven, fer þaðan til Reykjavíkur. Jökul fell er í Camden. Dísarfell er í Kaupm.h. Litlafell losar á Eyjafjarðahöfnum. Hegafell fór í morgun frá Fáskrúðsfirði til Aabo, Helsingfors og Brem en. Hamrafell fór 3. frá Pem broke til Aruba. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell fór 2. frá Avonmouth til Roquetas á Spáni. Hafsklp h. i. Laxá er í Hull. Rangá fór frá Halmstad 1. þ. m. til Vopnafjarð ar, Vestmannáeyja og Reykjavík ur. Selá kemur í kvöld til Reykja víkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla fer væntanlega í kvöld frá Reykjavík áleiðis til Ventspils. Askja er væntanleg til Napoli í fyrramálið. Q £ |\J |\) | — Má ég ekki vera lengur úti? Þetta er eini tími ársins, sem DÆMALAUSI wk*”érá8raslhr- Félagslíf Flugáætlanir 65 ára er í dag frú Sigrún Guð björnsdóttir, Skúlagötu 13, Stykkishólmi. Hjónaband Sl. laugardag voru gefin sam an í hjónaband í Kálfatjarnar- kirkju, ungfrú Ellen M. Péturs dóttir, Klöpp í Vogum og Pét- ur Már Jónsson, Miðtúni 60, Reykjavík. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug. Gulfaxi kemur til Reykjavík- ur kl. 1605 (DC-6B) í dag. Sól- faxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 á morgun. Gull faxi fer til London kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar og Egils- staða. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur árshátíð sína í Lindarbæ, föstu daginn 5. febrúar kl. 20 Aðgangs eyrir er kr. 100.00 og eru sameig inlegar veitingar innifaldar í verð inu. Pöntunum veitt móttaka í símum 10947, 34386 og 37894, og miðarnir seldir við innganginn. Fjölbreytt dagskrá. Nefndin. Kvenfélagið Bylgjan. Aðalfundur í kvöld á Bárugötu 11. Húsmæðra kennari kemur í heimsókn. Mætið vel. i Stjórnin. Frá Réttarholtsskólanum. For- eldradagar verða haldnir föstudag inn 5. febrúar fyrir 1. bekk og miðvikudaginn 10. febrúar fyrir 2., 3. og 4. bekk. Æskilegur heim sóknartími hvers aðstandenda er tilkynntur bréflega heim með nem endum. ir Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld a eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, hjá Sig. Þorsteinssynl, Laug- amesvegi 43, sími 320r Hjá Sig. Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527. Hjá Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, simi 37392, og cjá Magnúsi Þór- arinssyni. Álfheimum 48. sími 37407. Minningarspiöld Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: í Holts Apótekl við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegi 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. — Þeir hafa stanzað til að tala við — Þú ættir að ganga i félagsskapinn, meðlimir, þá hef ég víst ekki úr neinu þcnnan náunga. Hvað skyldi þetta vera, Miller. að velja. sem hann réttir þeim? — Jæja, úr því a ðallir hinir eru Þetta er samt cinum of há upphæð fyrir lítið og gamalt merki. — Það hljóta að vera þúsundir riffla í þessum lielli. — Já, það strandaði skip einhvers staðar hérna fyrir mörgum árum. — En kössunum var vandlega komið Komdu . . . fyrir á bak við net. — Bíddu, ég þarf að ná í súrefnis- — Virkilega? Þetta er víst eitthvað tækið. alvarlegt, sem við verðum að segja frá. — Strákamir ná í það.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.