Alþýðublaðið - 10.07.1957, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.07.1957, Qupperneq 3
fHiðvikudagur 10. júlí 1957 AEþýgiiblaSEtf SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN hcfur nú haldið sjö hljóm- leika norðanlands og var sá síðasti þeirra í Skjólbrekku í Mý- vatnssveit í gærkvöldi. Hefur hljómsvéitinni hvarvetna verið el tekið og í bæjunum hafa bæjarstjórnir haldið kaffisamsæti fyrir tónlistarmennina og þaki Að kvöldi miðvikudags voru tónleikar haldnir í félagsheim- ili Bólstaðarhlíðarhrepps, sem má nú heita fulismíðað og verð ur mikil sveitarprýði. Hafði stjórn félagsheimilisins sýnt þá góðvild að lána húsið fvrir þessa tónleika, þótt það sé enn óvígt. Tónleikunum stjórnaði dr. Páll ísólfsson, en einsöngv- ari með hljómsveitinni var Þor steinn Hannesson. Utan efnis- skrár söng Kristinn HalLsson ásamt Þorsteini ,,Sólsetursljóð“ Bjarna Þorsteinssonar með undirleik hljómsveitarinndT. •—• Tónleikarnir voru vel sóttir, og fögnuðu áheyrendur hljómsveit írini ákaflega. Að lokum flutti sóknarpresturinn, séra Birgir Snæbjörnsson, ávarp og þakk- aði hljómsveitinni komuna. Jón Þórarinsson, framkvæmda- stjóri Sinfóníuhljómsveitarinn- ar, þakkaði honum fögur orð og góðar óskir í garð hljóm- sveitarinnar. Hann minntist einnig þeirrar ágætu aðstoðar, sem Hafsteinn Péíursson á Gunnsteinsstöðum hafði látið í íé við undirbúning tónleikanna og óskaði hreppsbuum til ham- ingju með' hið nýja og glæsi- lega samkomuhús. FRÁBÆEAR UNÐIRTEKTIR Á SAUÐÁRKRÓKI Á fimmtudagskvöld voru tón leikar haldnir i félagsheimilinu ,.Bifröst“ á Sauðárkróki. Stjórn andi var Paul Pampichler og einsöngvari Kristinn Hallsson. Ei-nnig þeir tónleikar voru vel sóttir og undirtektir áheyrenda frábærar. Að efnisskránni lok- ::nni flutti Eyþór Stefánsson tónskáld ræðu. Hann gat þess, að með stofnun Sinfóníuhljóm- sveitarinnar hefði rætzt óska- draumur allra sannra unnenda “ónldstarinnar, og sneri loks máli sínu til Páls ísólfssonar og jþákkaði honum mikilvægt ibráu.tryðjenda.stgrj í íslenzkum fónlistarmálum. Dr. Páll ísólfs- son svaraði, minntist þeirrar skyldu Sinf óníuhlj óms veitar- innar að f-lytja sem flestum 2andsmönnum hina heztu tón- ■Siist og gat um ýmsa þá örðug- leiká, sem við er að etja í því feambandi. Þá lék hljómsveitin fagið ,,Skagafjörður“ eftir Sig- •urð Helgason. Að lokum flutti Sigurður Sigurðsson sýsluniað- 'jr og bæjarfógeti snjalla og skemmtilega ræðu. Að tónleikunum Íoknum :að koaiuna. bauð bæjarstjórn Sauðárkróks 1 hljómsveitarmönnum til kaffi- drykkju í „Bifröst". Pétur Hannesson, forseti bæjarstjórn ar, bauð þá velkomna með á- gætri ræðu, en Jón Þórarinsson þakkaði góðar móttökur, b.æði aí háifu áheyrenda og bæjar- stjórnar. SIGLUFIRÐI Sinfóníuhljómsveitin hélt tón leika í Nýja bíói á Siglufirði á föstudagskvöld. Áhej'rendur voru margir og hljómsveitinni vel fagnað. Páll íslófsson stjórnaði, en Þorsteinn Hann- esson söng einsöng. Að loknum hljómleikum bauð bæjarstjórnin til kaffi- Á sunnudag hélt Sinfóníu-- hljómsveitin tónleika að Frey- vangi í Eyj.afirði og á Húsavík.' Stjórnandi að Fr.eyvangi var dr. Páll ísólfsso.n. en á Flusavík Paul P.ampichler. Þorsteinn Hannesson var einsöngvari á fyrri tónleikunum, en Kristinn Hallsson á þeim síðari. Á mánu dagskvöld voru tón.Ieikar að Skjólbrekku í Mývatnssveit, og eftir það var hvílzt einn dag í Mývatnssveit, áður en hljóm- sveitin hélt áfram ferð sinni til Austurlands. Þar verða síðan tónieikar á Eskifirði, Seyðis- firði, Neskaupstað og á Egils- stöðum. Síðustu. tónleikar Sin- fóníuhliómsveitarinnar í þess- ari ferð verða að Mánagarði í Hornafirði sunnudaginn 14. þ. ,m. TA.FLFÉLAG Reykjavíkur hélt aðalíund sinn 30. f. m. í Þórseafé. Kosin var ný félagsstjórn, sem hefur nú skipt með sér verkum. Formaður er Grétar A. drykkju, Baldur Eiríksson for- seti bæjarstjórnar ávarpaði hljómsveitarmenn og þakkaði þeim komuna og góða skemmt- un. S.S. ÓLAFSFIRÐI Sinfóníuhljómsveitin hélt hér hljómleika á laugardags- kvöld. Áheyrendur voru að vísu ekki margir, en undirtekt- ir ágætar. Sigursteinn Magnús- son skólastjóri ávarpaði hljóm- sveitina og þakkaði þeim kom- una. Að loknum hljómleikum bauð bæjarstjórnin í kaffisam- sæti. Þar flutti Þorvaldur Þor- steinsson forseti bæjarstjórnar hæðu og Jón Þórarinsson þakk- aði góðar viðtökur af hálfu hljómsveitarinnar. R.M. Á sunnudag voru tónleikar í félagsheimilinu Freyvangi í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði og á Húsavík, en í gærkvöldi átti hljómsveitin að halda hljómleika að Skjólbrekku í Mýv’atnssveit. Sigurðsson, Baldur Pálmason ritari, Baldur Davíðsson gjald- keri, 'Sveinn Kristinsson skák- ritari, Geir Ólafsson meðstjórn andi ég aðstoðarmaður gjald- kera, . Jónas Þorvaldsson og Magnús Sólmundsson áhalda- v'erðir. Endurskoðendur voru endur- kjörnir Baldur Möller og Gísli ísleifsson. Þrír menn voru kjörnir til.að sjá um skákfræðslu í skólum í ss.mráði við æskulýðsnefnd Reykjavíkurbæjar. Nefndina skipa: Frevsteinn Þorbergsson, Friðrik Ólafsson og Óli Valdi- marsson. Sú samþykkt var gerð, að fé- lagið leggi stúdentum 2 þús. kr. til styrktar 4. heimsmeistara- skákmóti stúdenta, er hefst næstu daga. Skákæfingar félagsins munu liggja niðri þennan mánuð, en þær verða væntanlega upp teknar að nýju í ágústmánuði. Frá Verkakvennaféiaginu Frainsókn. Að gefnu t.ilefni yil'l Verka- kvennafélagið Framsókn -brýna það fyrir félagskonum, að ef þær leita sér atvinnu utan Reykjavíkur, er nauðsynlegt að þær hafi með sér íélagsskírteini éða.kvittun íyrir árgjaidi þessa áfs. — Eihnig er skorað á verka- konur að láta skrá sig á Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæjar, ef þær eru atvirmulausar, hvcrt sem um skemmri eða lengri tíma er að ræða, annars missa þær rétt til bóta úr atvinnuleys- istryggingasjcoi félagsins fyrir þann tíma, sem þær ekki láía skrá sig atvinnulausar. í SÍÐASTLIÐNUM mánuði hefðu samtals 122 farþegaflug- vélar viðkomu á Keflavíkurflug velli. Pan American hafði flest- ar lendingar eða 30. 18 vélar fóru um vöJ.linn frá KLM, 14 frá Sliek Airvvays, 12 frá MCA og 10 frá ísraelska flugfélaginu EI-AI. Samtals fóru um flugvöllinn 5384 farþegar með þessum vél- vrm. Með þeim var einnig 77800 kg. af vörum og 8200 kg. af pósti. /Ta - TEKUB 0Ll-y Höfum ávallt fyrirliggj- andi flestar tegundir bif- reiða. BílasaEsn Hallveigarstíg 9. Sími 81038. OvalsrheimiEi aldraira sjjóinansia — Mi.nningarspjöldin íást lijá: Happdrætti D. A. S. Austurstræti 1, sími 7757 — Veiðarfæraverzl. Verð- andi, sími 3786 — Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, sími 1915 — Jónas Berg- mann, Háteigsvegi 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Bost- on, Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl.. Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesvegi 39. Samú'óarkcrt Slysavarnaíélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum urn laní allt, í Reykjavík f I-Iannyrð'averzl- uninni í Bankastr. 6, Verzl, Gunnþórunnar Halldórsdótt- ( ar og j skriístofu félagsins, Grófin 'f. Aígreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé- lagið. — ÞaS bregst ekki. — Mefnarflörðor og nágreoni. Hið nýja símanúmer okkar er Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B I L tiggja til okkar BíEasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Original þýzkir kveikisteinar (flints) Heildsölubirgðir: LÁRUS & GUNNAR Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sl! (2 línur) Sis- Góðir bílar. Fljót afgreiðsla. BitstöjNn h>f> Viíastíg 8A. Sími 16205. Sparið auglýsingar ' og hlaup. Leitið til okkar, ef þér 'hafið húsnæði . til Ieigu eða ef yður vsstar húsnæði CfeorsíKst sllskonar o% hltel&gnlr. Ilitalagnir §.f* ÆS'srg'er'ði 4l. Cainfi IÞS. prjónatuskur og va'ð- málstuskur hæsta vasði. Aiafoss, Þingholtsstræti 2.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.