Alþýðublaðið - 10.07.1957, Síða 12
estur híuli þess
gúmmískófatnaiar
er gerour
íu,
DAGUR Tékkóslóvakíu var í
gasr á Vörusýningunni og' var í
tilefni þess fjöldamörgum gest-
nm boðið að skoða sýninguna.
Er gestir höfðu skoðað sýning-
una um stund, var þeim boðið
til miðdegisverðar í Þjóðleik-
Jiússkjallaranum. Þar ávarpaði
tékkneski sendifulltrúinn, Jar-
oslav Zantovsky, gesti og
minntist á hin miklu viðskipti,
sem ísléndingar og Tékkar
hefðu haft á síðastliðnum ár-
um. Veroslav Cubr, forstjóri
tékknesku vörusýningarinnar,
liélt raaífú í sýningarsalnum og
drap nánar á helztu viðskipti
þjóðanna.
Kvað hann útflutning frá
Tékkóslóvakíu til íslands hafa
aukizt árið 1955 um 65 af hundr
aði og á síða^ta ári um 30 af
hundraði. Hann kvað þessa
miklu aukningu í efnahagslegri
samvinnu, sem vseri þýðingar-
mesti þátturinn í samskiptum
þjóðanna, ástæðima fyr-ir því-að
sýning þassi skuli nú vera hald- ^
in.
Á sýningunni er fjölbreyttur
varningur, sagði hann, sem við
erum reiðuhúnir til að flytja út
til íslands og margar þeirra
vö.utegunda hafa þegar unnið
sér traustan markað hér. Marg-
ir íslendingar eru meðlimir
hinnar frægu Skodafjölskyldu,
sem dreifð ei um allan heim, en
Skodabílar eru framleiddir af
Motokov verksmiðjunum í
Tékkóslóvakíu.
Verosiav Cubr taldi enn upp
fjölmargar vÖrutegundir, sem
Tékkar gætu flutt til Islands,
véiaverkí'æri og smíðavélar,
loftpressur, dísilvélar og heilar
verksmiðjur, byggingarvörur, ;
heimsþekkt tékkneskt g'ler, I
borðbúnað og leirvörur. Síðan |
sagði hann:
Mestur hluti þess gúmmískó- j
fatnaðar, sem notaður er á Is- !
landi, er upprunninn í Tékkó-
slóvakíu, og svipuðu máli gegn-
ir um skófatnað úr st.iga. Hvað
skófatnað úr leðri snertir, tel
ég að tök séu á.að auka útflutn-
ing á hörium hingað til lands
verulega. Að því er mér hefur
virzt hafa vefnaðarvö.ur okkar
Framliald á 2. síðu.
ÍVIiðvikudágur 10. júlí 1957
Frá samninganefnd stýrimannas
UM EN HMETAR.
Aufúsygestir tónJistarunnendym:
Cixa
TIL skýringar á kröfum yfir-
manna ■ á kaupskipaflotanum í
yfirstandandi kjaradeilu hefur
verið gerður samanburður á
kaupi og vinnutíma stýrimanna
annars vegar og háseta hins
vegar. Eitt dænii úr þessum
samanburði fer hér á. ef.tir. Er
miðað við eins mánaðar tímabil
og reiknað út, hve mikið hver
aðili fyrir sig ber úr býtum,
Önnur dæmi um samanþurð á
launum háseta og yfirmanna.
eru hliðstæð og jáfngild. . ,
Samanburður á vinnutíma og
kaupi háseta og 2. stýrimanns
á millilandaskipi í 5. fl. í Ev-
rópusiglingum miðað við 1S
daga á sjó, 4 daga í Reykjavík
og 8 dága í erlendum höfnum.
Norðlendingur með
308 leslir karfa
Ólafsijarðar.
ÓLAFSFIRÐI í gær.
TOGA'RINN Norðlendingur
kom hingað í gær með 308 lest-
ir af karfa og fór aflinn allur til
n-ystingar. Kom hann af Græn
landsmiðum og hafði aðeins
verið 12 daga í ferðinni. Togar-
inn lagði óðar af stað aftur til
veiða við Austur-Grænland.
Fyrsta síldin kom til Ólafs-
fjarðar í gær. Var það Kristján,
sem kom með 250 tunnur til
söltunar. Danskt skip kom hing
að með sement í dag. Erfitt var
að fá menn til uppskipunar, því
að hér er mikil atvinna um þess
ar mundir. R.M.
halda tónleika í Rvík í vikulökm
Söngkonan syngur m. a. lög eftir
Brahms, Schubert, Saint-Saen o. f!»
HINGAÐ ERU KOMIN til landsins dr. Franz Mixa og
kona lians, Herta Töpper, óperusöngkona. Á fimmtudags- og
laugardagskvöld kl. 7 síðd. lialda þau hljómleika i Austurbæi-
arbíói fyrir styktarmeðlimi Tónlistaríélagsins. Frúin syngur
þar lieder eftir Brahms, Schubert, Hugo Wolf og Franz Mixa,
og auk þess óperuaríur úr Samson og Dalila eftir Saint-Saens,
úr Mignon eftir Thomas og Habanera úr Carmen eftir Bizet.
Dr. Mixa leikur undir.
i izt hér á landi langdvölum og
talar islenzku. Dr. Mixa kom
fyrst til íslands 1929, vegna
undirbúnings Alþingishátíðar-
innar og fyrir tilstuðlan Sigfús- ,
ar heitins Einarssonar tón-1
skálds. Kom hann mjög við
sögu tónlistarinnar næstu 8 ár-'
in, átti þátt í stofnun tónlistar- |
skólans og var þar fyrsti aðal- j
kennari, var aðalhljómsveitar-
stjóri Hljómsveitar Reykjavík-
ur, sem þá var starfandi og und
anfari sinfóníuhljómsveitarinn-
ar, stjórnaði flutningi fyrstu
óperettunnar, sem hér var flutt
og fyrstu óperunnar. Síðan
1938 hefur hann ekki komið,
hingað utan í svip 1948, en er j
nú skólastjóri við tónlistarskól-
ann í Graz í Austurríki; orðinn
víðkunnur tónlistai'maður á
meginlandinu, t. d. fyrir tón-
smíðar.
A. Kaup.
Háseti: Stýrimaður;
Grunnkaup 1.950,00 2.580,00
Aldursuppbót 150.00)
Vísitala 1.599,00
Yfirv. (10 t. á 19,65) 196.50 Z.2oo,o(J)
Yfirv. (90 t. á 28,94) 2.604,60 (15 t. á 32,76 491,40
6.350,10 5.460.00
B. Vinnutími.
18 dagar á sjó
4 dagar í Rvík —
8 dagar í erl. höfn —
Háseti 144 vinnust. Stýrim.
— 16 — —
44
50
144 vinnust
32 —
96 —
15 —
30 dagar
Háseti 254 vinnust. Stýrim. 287 vinnust.
Á cinum mánuði vinnur há-
setinn 254 vinnustundir og fær
í kaup kr. 0.350,10. Á sama
mánuði vinnur stýrimaður 287
vinnustundir og fær í kaup kr.
5.460,00. Að nieðaltali fær há-
scti kr. 25,00 fyrir hverja
vinnustund, en stýrimaður fær
kr. 19,02. Hér er reiknað með
hæstu lau’ium 2. stýrirnanns í
hæsta fiokki. Þótt stýrhnaður
hafi skilað 4 árum af ævi sinní
til útgerðarinnar á lægri laun-
um og hafi að báki langa skóla-
setu, sem er undirbúningur fyr’
ir starf hans, fær hann ramt kr„
5,98 minna á tímann en háseti.
Vinna stýrimánná reiknuð skv. Dagsbrunartaxta.
18 dagar á sjó 154% st. dagv.
4 dagar í Rvík 20 st. eftirv.
8 dagar í erl. höfn 12814 st. næturv.
Matar og kaffitímar
Dr. Franz Mixa er íslenzkum
tónlistarunnendum að góðu
kunnur, enda hefur hann dval-
landsleikurinn ntilli
er á Laugardalsyelli í
SÖNGKONAN
Frúin er einnig víðfræg lista
kona. sem sunffið h°fur alt- og
2.894.41
461.10
4.796,55
8.152,06
Það er 19. landsleikur íslands. 213. landsleikur Dan-
merkur. — Danir hafa alltaf unnið til þessa. — Ein
breyting frá liðinu, sem lék við Norðmenn.
I KVÖLD kl. 8.30 fer fram
fimmti landsleikurinn, sem
Danmörk og ísland heyja sin á
milli í knattspyrnu. Jafnframt
er það 19. landsleikur Islend-
inga, en 213. landsleikur Dana.
Lið Islendinga verður skipað
sömu mönnum og léku gegn
Norðmönnum í fyrrakvöld, með
þeirri breytingu einni, að Gunn
ar Guðmannsson KR leikur nú
stöðu hægri útherja í stað Hall
dórs Sigurbjörnssonar IA. Þá
skipta Halldór Halldórsson og
Kristinn Gunnlaugsson á stöð-
u m í liðinu.
Danska landsliðið verður
skipað sömu mönnum og greint
var frá í Alþýðublaðinu fyrir
helgi. Dómari verður skozki
milliríkjadómarinn, R. H. Da-
vidsson. Á undan landsleiknum
kl. 19.45 hefst kappleikur í 3.
flokki milli KR og Vals.
FIMMTI LANDSLEIKURINN
Eins og fyrr segir verður
þetta fimmti landsleikur Dan-
merkur og íslands. Hinn fyrsti
fór fram í Reykjavík 17. júlí
1946. Unnu Danir 3:0 og þóttu
íslendingar mega vel við una,
enda fyrsti landsleikur þeirra.
Annar leikur fór fram í Árós-
um 7. ágúst 1949. Danir unnu
með yfirburðum, 5:1. Þriðji leik
urinn var í Kaupmannahöfn 9.
ágúst 1953 og unnu Danir enn
með 4:0 (1:0 í jöfnum fyrri
hálfleik). Fjórði leikurinn var
svo í Reykjavík 3. júlí 1955.
Unnu Danir 4:0, eftir að hafa
ráðið leiknum allan tímann. —
í þessum fjórum landsleikjnm
hafa Danir þannig gert 16 mörk
gegn 1. Þetta eina mark skor-
aði Haildór Halldórsson í Ár-
ósaleiknum. Lék hann þá stöðu
innherja, en hann hefur leikið
fleiri stöður í landsliði en nokk
ur annar, m. a. innherja, fram-
vörð, bakvörð og miðvörð.
Ef vinnustundir 2. stýri-
manns í hæsta flokki eru reikn
aðar skv. kaupi Dagsbrúnar-
verkamanns, ætti hann að hafa
kr. 8.152,C6 fyrir þessa vinnu,
en raunverulega fær hann kr.
5.460.00. í dæmi þessu eru allar
vinnustundir stýrimanns á sjó
reiknaðar á dagvinnukaupi,
þótt unr.ið sé á öllum tímum
sólarhringsins.
Til viðbótar vio frar.ianritað
fylgir hér með yfirlit y fir kaup
greiðslur í 6 mánuði hjá Skipa-
deild SÍS frá október 1956 —•
marz 1957. Athygli er yakin á
því, að greiðslur þessar sýna
meiri mun á launurn stýri-
manna og háseta en útréikirig-
arnir hér að framan. i
Jökulfell Háseti 7.230.00 2. stýrim. 5.113.94 Mism, 2.116,06
Heigafell 6.885,44 5.213.62 1.671.82 !
Hvassafell 6.315,48 5.027,01 1.283,47
Samninganefnd Stýrimannaféiags Isla'.ds.
“‘itlahiór.ln
ISs
Hnappatíalssýslu um næitu tieí'gl.,
I Dalasýslu og Barðastrandasýslu um aðra helgi.
mezzohlutverk í óperu.húsum
víða, m. a. við Wagner-leikhús-
ið í Bayreuth, en þangað eru
ekki ráðnir nema fremstu lista-
menn hsimsins. Herta Töpper
er nú ein af aðalsöngkonum
Munchenaróperunnar, sem er
ein sú fremsta í Þýzkalandi. og
á Múnchenarhátíðinni, sem
hefst um miðjan næsta mánuð,
á hún að syngja ekki sjaldnar
en 17 sinnum á þeim mánuði.
Framhald á 11. síðu.
FORSETI íslands, herra Ás- [
\ gf ir Ásgcirsson og forsetafrú
Dóra Þórhallsdóttir fara í opin-
| bcra heimsókn vestur í Snæ-
| fells- og Hnappadalssýslu um
helgina. Verða þau í Stykkis-
liólmi á laugardag 13. júlí, en j
i munu síðan ferðast víðar um
héraðið á sunnudag og mánu-
' dag.
• Um helgina 20. til 21. júlí 1
| munu íorsetahjónin fara í heim
í sókn í Dalasýslu og Barða-
strandasýslu. Verða þau í Búð-
ardal á láugardag og í Bjarkar-
lundi í Þorskafirði á sunnudag,
og munu síðan koma víðar við í
þessum sýslum á hfimleiðinni.
(Frá skrifstofu forseta Islands.)
Veðrið » rf r g !
Hægviðri; léttskýjað. j