Vísir - 24.12.1932, Side 7

Vísir - 24.12.1932, Side 7
✓ Heim, er haustar. Smásaga, eítir Axei Thorsteinson. Haustið er kannske fegursti árstíminn í augum flestra í öllum norðlægum löndum. En hvað seni nni það er, þá verður þvi eigi neitað, að í Vestur- ■álfu norðanverðri ber sú árstíðin af öllum öðrum. Hún er sú árstíðin, er lmgir manna hvilast best. Og hvers skyldi hugir nianna i landi efnishyggj- unnar þarfnast, ef ekki að hvilast, i hinu látlausa strili og stríði fyrir tilverunni, seni er liáð á þann hátt, með þeim óþarfa hraða, að títt er, að mfenn slíti sér úi líkamlega og andlega fyrir aldur fram. Haustið er sú árstiðin, er kemur í kjölfar bitanna miklu. Það verður liæfilega- hlýtt í veðri og nátt- úran ldæðist i sitt fegursta skart. Skógurinn fer i rauðu skikkjuna sina. „Sumar Indíánanna'1 geng- ur í garð. ()g sú „sumar“-fegurð er slik, að menn verða að staldra við, verða að hrifast með, af lit- skrúði skóganna, ef ekki öðru; menn komast ekki lijá að verða snortnir lotningu þessa bvildardaga liugans, þangað til vetur snjóa og liörkufrosta gengur i garð. Það cr ofurlítil smásaga, er gerist að mestu í Cleveland, „borg skóganna", eins og hún er einnig kölluð, sem nú skal segja, „borg skóganna“, sem stendur við Erie-vatnið mikla og bjarta lengst lil suðurs. Það var i fyrstu snjóum. Mann kom óvanalega snenuna að þessu sinni með norðvestan stórhrið og fannkomu, sem stóð í fimm daga samfleytl. Rauðgræn laufin þyrluðust af trjánum, sköflunum hlóð upp, og í borgunum te]itist öil umferð um hríð. Erievatnið lagði hvarvetna með slröndum 'fram, og skipagöngur á því stöðvuðust. Margir' eru þannig gerðir, að þeir gleðjast í „fyrstu snjóum“, mönnum finst mikið til um að sjá all Iiulið hreinni, hvílri skikkju. En þegar hann kemur með fönnina af þeim ot'sa, er nú var, og menn konxast ekki til vinnu sinnar i tæka tíð og heimför seinkar að dagsverki loknu, þá lirýtur mörgum reiðiyrði af 'vörum, þó að annars sé glað- lyndir. En einn t'lokk manna i amerískum stórborgum sér enginn nema i góð'u skapi. Og þó eru vana- lega i þeim í'lokki að eins olnbogabörn þjóðfélags- ins, Snjómokstursm'ennirnir gæti í rau:i og veru verið öðrum IiI fyrirmvndar í þessu efni, nvörgum þeirn, sém liafa yfir litlu að lcvarta, en liafa vanist af að taka því, sem að liöndum ber, með jafnaðar- geði. Það má vafalaust um það deila, hvernig skýra beri jafnlyndi og glaðlvndi snjómoksturs- mannanna, en cf tii vill er það svo, að þessir menn, þó að olnbogabörn sé, gleðiist í rauninni yfir að fá verk í hendur, og það er belst við þetta verk, sem borgarbúarnir fá tækifæri til að sjá þá marga sanian. En olnbogabörn þjóðfélagsins eiga líka sín- ar heimspekilegu lii'sskoðanir, og ein þeirra t'elst i orðunum „er á meðan er“ - og hví þá að sýta á meðan nóg er til að moka aí' blessuðum snjónum? Snjómokstursstundirnar eru stundir starf's og gíeði. En snjómokstursmennirnir eiga líka aðrar stundir! Það atvikaðisl þannig, að i fyrstu snjóum i „borg skóganna“ þetta liausl var íslendingur nokk- ur í hópi sujómokstursmanna. Hann iiét Bjarni Jónsson. Og nú skuluni við kynnast bonum dálít- ið nánara, Bjárni var ættaður af Vestfjörðum og var af fá- tækum kominn. Hann ólst upp á einu útkjálka- kotinu við erfið kjör. Móður sina liafði liann mist ungur, en faðir Iians fór i sjóinh, þegar Bjarni var firntán ára og var ‘orðinh sjómaður sjálfur. Hann var glaðlyndur piltur, þrátt íyrir erfið kjör í iippvextinum, sem áttu sinn mikla þátt í þvi, að hann varð aldrei eins hraustur og liann hefði get- að orðið, ef hann liefði átt við betri kjör að búa á bernskuárum og ekki orðið að vinna fyrir sér of snemma. Honum þótti altaf vænt um heima- stöðvar sinar. Hugur hans geymdi mikið safn ljúfra og sárra minninga frá æskudögunum. Feg- ursta minning lians var sú, er móðir lians lifði, og hann gekk með henni til strandar, er faðir Iian's kom að. En er þau voru bæði gengiu, dró hafið ha.nn úl, í sjóferðir út um lieim. En bvert sem hann fór. var tíðast vakandi með honum minningin um bersnskustövarnar, kotbæinn lilla á útkjálkanum, undir brattri fjallshlíð og nakinni, þar sem úthafs- niðurinn oftast gnauðaði án afláts i eyrum, ýmist ógnandi eða seiðandi, útliafið, sem gaf þeím alla björg - og að lokum tók alt, sem hann álti eftir. Þegar Bjarni var kominn undir tvitugt hafði liann farið víða um löud og komið í margar liafn- arborgir Evrópu. llann var orðinn sjómaður i húð og hár, glaður, reifur, álmgasamur, altaf i flokki Y I S l R þeirra, sem teituðu gleði og lilbreylingar á land- leyfisdögum. En lumn fann það vel sjálfur, að í raun og veru var liaian ekld :nógu hraustur lil þess að þola erfiðleika þá og vosbúð, sem sjómannslíf- inn fylgja, .og vissi hann þó ekki, að skorturinn •og erfiðleikarnir í æsku höfðu veikt svo mótstöðu- afl hans, að hætt var við að meinið, sein hann gekk með án þe.ss að viia það, mundi magnast smám saman og loks ríða honiun að fullu, fyrr eða síð«r- Þannig atvikaðisi, þegar Bjarni stóð á tviíugu,. að bann réðst á kaupskip. sem var í förum til Vest- iirálf'u. Honum þóifi meira til New York börgar konia en nokkurrar borgar annarar, er bann bafði í komið. Slórliýsin. hraðimi. sem á öllu var, iðandi umferðin, Iiávært, glaðlynt fólkið, alt átti þetta við glaða sjómannslund bans. Það var eins og (ill þessi nýju, annarlegu ábrif heimsborgarinnar miklu: dá- leiddu hann. Og þegar skipið var búið til brott- ferðar, var Bjarni livergi nálægur. Það hafði dott- ið i hann þegar fyrsta daginn i Xew York, að verða eftir. Og Iiann varð eftir. Hann var ekkerl um það að lmgsa, að þetta væri brot á lögum. Hann hafði engar áhyggjur aí' því. Nú liafði það dottið í hann að hætta sjómenskunni, og þarna i þessari miklu borg Iilutu að vera ótal tækifæri til þess að kom- •ast áfrám. Þetta var á heimsstyrjaldarárunum, ,og Iiann varð þess fljótt var, að nóga vinnu var að.• fá. Vafalaust mundi hann fá eitthvað að gera, áð- nr en Iiann væri búinn með þeningana sína.'.Kn þeir gengu fyrr til þurðar en hann lvafði búist við. Hann kunni líít skii á enskri timgu, og lionum lán- aðist ekki að fá ncitt að gera fyrst i stað. Vika var liðin og aleigan var fimm dollarar. Þótt liánn fengi vinnu samdægurs myndu þeir eldci brökkva til, uns liann fengi fyrstu viimulau sín greidd. Bjarni lét það engin áhrif bafa á skaj) sitt, þ’ött fé hans væri á þrotum. Þetta var á laugardegi snemma sumars. Hann tók nú það ráð, að Ieita ujipi sænskan verkamann, sem liann vissi að.ieinn félagi lians, er oft hafði ko’mið til New Yórk, þekti mæta vel. Bjarni ságði honum sögu sina. Svíinn tók honum vel, og fóru þeir þá um kveldið út á Conev lsland, skemtistaðinn fræga, ásamt tveim- ur kunningjastúlkuin. Sviaiís. Og þar fóru seinustu dollararnir. En það var alt i lagi. Sviinn skaut skjólsbúsi yfir liann og úlvegaði bonum vinnu í málningarverksmiðjunni, sem hann vann i sjálfur, en greiðslufresl þ faýði fékk hann lika, fyrir' tilslilli Svians til næsta launagreiðsludags. Horfurnar voru síður en svo slæmar, og Bjarni undi sér hið besta. Honum féll vel við félagana i verksmiðjunni,.sem kölluðu hann Barny, og lét hann það gott lieita. Nú leið nokkur tími, og hefði mátt .ætla, að alt liefði gengið bonum í .vil.Haim var að breytast mjög liratt, upp á vesturlieimska vísu. Brátt var Bjarni Jónsson að hætta að vera til, bann var að verða endurminning, en i lians stað var kominn Barny Jones, Vesturálfumaður i mótun, er þegar var bú- inn að taka á sig ýms liin ytri einkeimi. þeirra manna, er liann nú var samvistuin með. Og þegar nokkurir mánuðir voru liðnir, var Barny .lones orðinn gerólikur Bjíirna Jónssyni. Bar einkiun þrent til, utanaðkomandi álirit’ voru öflug,. hann varð auðveldlega fyrir álirifúm Sjálfur, og hamv var enn únglingur. Barnv Jones var liár pillur og grannur, gráevgur og meðallagi dökkur á hár, hvatlegur jafnan og glaðlegur. Suniarið var nú sem óðast að líða, og undir hauslið varð mikil brevting á i líii lians og viðhorfi öllu til lifsins. Tildrögin til þessarar breytingar voru þau, að liann kyntist .stúlku nokkurri, eití siuu, er hann var á gangi í Prospect skemtigarð- iiuun í Brooklvn, Þetta var þá, er þess fer að verða, vart, að breytinga er að vænta í náttúrunni, þegar trjálaufið fer að byrja að roðna, þegar náttúran. boðar, að síðara sunvar ársins, „sumar Indíánanna'V fari í liönd, liaustið yndislega. Barny Jones var að bíða eftir félaga sínum þarna í garðiiuim. Þá urðu tvær stúlkur á vegi lians, og var önnur þeirra kunnug honum, en Iiina hafði hann aldrei séð, cn bonum fansi þegar að liann bcfði þekt hana alt sitt lif, og það hlaut að boða eittlivað. Yítánlega það, að þetta var st'úlkan, sem forlögin liöfðu ætlað honum. Stúlkan var meðallagi liá vexti, dökk á brún og hrá, með nvódökk, tindrandi augu, sakleysisleg og alvarleg á svipinn, í úlliti eins ólik Barny og liugsast gat. En livað sem um það var, þá hneigð- ust hugir þeirra þcgar saman. Ef um Bjarna Jóns- son hefði verið að ræða, liefði hann vafalaust farið sér hægara, en Barnv Jones fór að öllvi upp á ame- ríska vísu, og að tæpum hálfum mánviði liðnum vorvi þavi lijón, Barny og Marie, dökka stúlkan al- varlega, sem var ættuð frá' Quebec í Canada, eu bafði farið í alvimmleil til Nýja EngJands og Jvað- an að nokkurum tíma liðmnn til New York sömu erinda. Þav'v loigðu "sér mú smáibúð, og t þeim faiist ong- iníi sTuggi á ne.inu fyrstu vikvirn Nú er ekki svo að vlkilja, að ást þeirra hafi dc Snaö og hamingjan •horffið frú þeim. Það var öðr> t wær, En lítið lagði fyrir þ»u alvarleg vnnhugsi anarefni von bráðara. Bárnv Jþoldi ekki vinnuna /( múlningarverksmiðj- vinni, t-r til lengdar lét, og ^,;1U ^sáu fram á, að eitt- l'tivað yrði til bragðs að (t::ka. Þa® var að mestu tilvi fy:ttu sem réði því, að þau fóru til „borgar skógair j., • ]>>arny hafði lieyrt get- ið itm, að þar væri jafn tun vinnu, en gott og hefin æmt loftslag við Erievatnáð. Aform þeirra var að 1 feigja sér smáhú' s .\úð vatnið, þar sém Barnv g??ti verið úti við ö' & jfcrtílíl. .sen stvmdað einhvefja div inmi við hans 1 Æsriiu «vn5 i bænurn á dagmn. (Jg þau tóku sig upp og fóru -vestur, undir velur- in>a. Þau vildu ck íii ibvtga að brinda þessu áformi si mi i framkvær ad. J> au vild'ri komast vestur að F aricvatni ’á mpð aji !kv eldln n.'oa’ii enn hlý og skúg- • i jrinn rauður og;-fagu:r. N I ----- ‘ X. Þeim gekk að áWki iin, að því levíi, að, þau gátu JtmiiÍSraíð vœi sig a s máliúsj við vatnið, i einu út- /jaði’ahverfirfi.i, fyjsr komu vétrarins. En Jvað reynd- ;ist erflðara um álvii linuaa en. þau liöfðu ællað, enda borgÍB' störr og I'áamjy ókinmugur öllu þar. En þau voru loæði íjlöð tíns og IvÖEsi.og vonuðu hið besta, •þ’oft Iþau væri farijv að sjá. að þau liefði stofnað íil hjúskapar sins af belsli miklu fyrirhyggjulcysi. En 'þau hugguðii ság við þnð, að margir .liefði áður staðið 'i söíúui sporum og þau nú og úr ræst. Og 'cins og á stoð, .var ekkl ósíkynsamlegast, að líta jjehji augum .á. Þjtð vivr vim jKtta leyti, sem ibríðin skall á. Barnv var orðlnn svo hress, að Iiann þóltist fær í hvað sem var. Honmii ..fanst, að' aðalatriðið væri að fara að M'nna, og við .snjómpkstuY, ef aðra vinmi væri eliki aðlfá. Hann \ ar léttur i lund, er liann kvaddi konti sína J'yrstu vinnudaginn. L'ann hlakkaði til útiv.eriuuiar og útivinnumiar. AJt, gekk að óskum fyrsi.li slundirnar. llann var þarna ínnan um allra þj'óða meim, ólivka bið ytra sem bið innra fyrir, en þeir álíu það sameiginlegt, að þeir voru kátir og félagsiegir, og Barny Jones kunni því vel, að vera með þeim ög vinna með þeim. En bami fór að .þr.evtasit .mikið er á lcið daginn og haiTú svitnaði óeðiilega imkið. liann ræddi ekki um, er Ueim kom, og kona bans Jvugði þreytu einni mn að kenna, að bann var fámálli og þungbúnari en að venju. Þriðj.i daginn fann hann, að hann mvndi ekki þola yinnuna lengur. Hann Jiafði luví'i dálítinn bita um morguninn og eins daginn áður, og það var skjálíti í honum. Hann var svo alvarlegur og ves- aldarlegur, er heim koiiv að kveldi þriðja dagsins, að Marie varð óitaslegin. Barny rétti henui °pen- ingana, scm hann hafði fengið, og mælti: „Eg þraukaði eins og gat, Marie. En eg þoli ekki erfið- ið. Eg held, að það sé brjóstið" Læknirinn, sem iSiarie náði i, sagði áð um brjósthinmubólgu væri að ræða, en gat ekki um brjóstveikisgrun sinn að sinni. Og hann gai Barny vonir um, að liann kæm- ist á fætur ef'tir nokkurn tíma, ef liann i'æri var- lega með sig. Barny reyndi m’i hver kjörgripur kona hans var, því að nvi kom tii hennar kasta að sjá fvrir heiinil- inu. Hún fékk sér vinnu í verksmiðju vif) sæmi- leg lauii. Og hún annaðist vel um Barny, færði hon- um all, sem hann þuri'íi, enda bækur úr bókasaí'n- inu, en liann varð að vísu að verá mikið einn, þvi að þau þektu engan. Á daginn kom enginn til hans. nema umíerðarhjúkrunarkoira einu sinni á dag, og lækiiirinn endrum og eins. Og svo leið hver dagur- ii’.n íram undir jol. Það var hörkúfrost og hrein- viðri á hverjum degi, og marraði i snjönum svo að hevrðist langar lciðir. Og á kyeldin heið Barny og hlustaði eilir fótataki Marie, en luin kom seinna .og seiíma heim.'Það var nóg aukavinna fyrir jól- iu, Og sannarlega veitti þcim ekki af peningununi, sem hún vaim sér inn. Þrátt fvrir alla vinnuna, lókst henni að liafa alt hröint og þokkalegt heima, en Barnv sá, að hún var að verða æ þreytulegri á s\ i.p og hún virtist verða stöðugt alvarlegri, þótt hún brosti til hans og revndi að gleðja Iiann með öllu móti. „Ilún þolir þetta ekki lil lengdar,“ luigs- aði líarny. Iiann liélt, að vinnuþreytan ein væri völd að breytingunni, sem hann sá á henni. En svo var ekki. l)ag nokkurn sköinmu fvvir jól, er komið var tindii kveld og Barnv alti von á ðlarie heim, hevrði lumn að Tnarraði í snjónum álengdar og að gengið var að útidyrum hússins og harið að dvrum. líon- um varð þegar Ijóst, að það var ekki Marie, sem komin var. hótatakið var þuuglamalegra og hæg- ara. Aftur var harið, og Baruy kallaði, þar sem hann lá i rúmi sínu: „Kom inn!“ En enginn kom inn. Nokkur andartök liðú. Því næst var barið þriðja sin.ni og gengið inn. Barny kallaði aftur. Ilann lá i stofu, sem var innar af setustofu, en i liana var gengið beinl úr anddvri. Yissu setustofu- 3

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.