Vísir - 24.12.1932, Page 16
VÍSIR
tölurnar, sem hann skrifaði,
settu hugann i hreyfingu.
„Verðið hér hjá okkur er grát-
legt,“ hugsaði „Sekúnduvísir-
inn“. „Það er ekki að undra,
þó að við höfum mikið að gera.
En til hvers er að hafa fullar
hendur af allskonar vinnu, þeg-
ar vasarnir eru tómir.“ Ef það
væri þá til nokkurs að minnast
á það. En það var ekki til
neins. Hvert skifti sem hann
mintist á það, reyndi „Sekúnd-
an“ að útskýra það fyrir hon-
um, að úrsmiðurinn væri nokk-
urs konar trúboði. Alveg eins
og trúhoðinn tæki ekkert fyrir
að boða lieiðingjunum guðs
orð, eins inætti úrsmiðurinn
ekki taka meira en kostnað
sinn, fyrir að selja og gera við
úr. Það mátti ekki halda „sak-
ramenti“ tímans frá almenn-
ingi, með þvi að halda þvi of
dýru, til þess að úrsmiðurinn
gæti grætt nóg. Þessi hugsun-
arháttur benti sannarlega á, að
„Sekúndan“ gengi ekki aðeins
i barndómi, heldur væri band-
vitlaus. „Það verður margt,
sem þarf að kippa í lag liér,
þegar eg tek við,“ hugsaði
„Sekúnduvísirinn“. En „Sek-
úndan“ sat ánægður og srníð-
aði klukkuúa sína eins hátíð-
lega og maður, sem biður lengi
og innilega til guðs. Hann sá
í anda daginn, þegar klukkan
var búin. Það átti ekki að vera
nein vanaleg klukka, þetta síð-
asta verk hans. Það var meist-
arastykkið hans, sönnunin fyr-
ir því, hvað úrsmiður gat gert,
þegar höndin var auðmjúkur
þjónn andans. Úrið átti að telja
sekúndur, mínútur, tíma og
daga. En fyrir utan sláttinn átti
klukkan-------nei, liann gat
ekki hugsað um það. Hann
varð að halda áfram að vinna.
Seinna gat liann notið ávaxt-
anna. Hann dundaði kyrlátur
og niðursokkinn við það,eins og
sá, sem vinnan er lífið fyrir og
lífið hin mikla hamingja. Að-
eins þegar klukkan var að því
komin ,að slá lieils tima slátt,
þá leit liann upp og hlustaði.
Og meðan liljómur kirkju-
klukkunnar titraði i loftinu,
leit liann á tímamælinn, kink-
aði kolli og liélt áfram vinnu
sinni.
IV.
Eftir fjögra ára vinnu stóð
klukkan eitt kvöld tilbúin
og geklc. — Á úrskifunni
stóð letrað: „Pater noster“, það
var eina latínan, sem „Sek-
úndan“ skildi, nema orðið
„annó“, sem stóð fyrir framan
1879. Neðst gat maður lesið:
A. C. Berg, Noregur, með ósköp
smáu letri. „Sekúndan“ hafði
orðið óstyrkur yfir úrslitavinn-
unni. Ilann réð ekki við fing-
urna á sér. Titrandi hafði hann
dregið ganghjólin upp. Nú sat
hann þögull og lilustaði á
„ræðu“ klukkunnar. Það var
dimt í búðinni. En lampinn á
vinnuborðinu logaði. Elías stóð
og beið fyrir innan búðarborð-
ið. Hann var búinn að láta hler-
ana fyrir gluggana og Iokur
fyrir hurðina. Klukkan var yf-
ir átta. En „Sekúndan“ sagði
ekki eins og vant var: „Þú hef-
ir ekki meira að gera i dag,
Elias.“ I 35 ár hafði meistarinn
sagt þessi sömu orð á liverju
kvöldi. í 35 ár hafði Elías ald-
rei farið, fyr en búið var að
segja þessi orð. Þess vegna fór
hann ekki i lcvöld, þó að hann
skildi, að „Sekúndan“ liefði
gleymt honum af gleðinni yfir
því, að klukkan var tilbúin.
Elias beið þolinmóður og var
að hugsa um, hvað húsbóndi
hans væri orðinn gamall og
gleyminn, þessar síðustu vikur.
Það hallaði undan fæti. Það
var ekki ofsagt um mann, sem
gat sest niður og gleymt öllu
í kringum sig yfir klukku, sem
gekk. Eins og það væri ekki
nóg tækifæri á degi hverjum,
til að skemta sér við slikt. Það
var svo mikið um það, að
klukkurnar gleymdust seinast
alveg. Nei, þetta ætlar að drag-
ast. Best að fá sér stól til að
silja á. Elias fór fram að búð-
arborðinu og settist i sætið sitt.
Þarna sátu þeir báðir, „Sek-
úndan“ og „Sekúnduvisirinn“.
Annar lilustaði og hinn beið.
Elias, sem hafði ekkert að
gera, liugsaði með sér: „Það
er best að hlusta að gamni. Það
væri nógu gaman að vita, hvort
eg gæti heyrt nokkurn fagran
söng í þessu ganghljóði.“ Svona
sátu þeir og klukkurnar gengu
alt i kringum þá. „Það er eins
Og lifandi lijartsláttur,“ hugs-
aði „Sekúndan“. „Það er eins
\)g grátitlingur á grein,“ hugs-
aði „Sekúnduvísirinn“. Og
klukkurnar keptust við að
gangá. Hver annari liærra og
sterkara. Og tíminn, sem þaut
fram hjá, hlaut að hafa lætt
liugsunum „Sekúndunnar“ inn
í „Sekúnduvísirinn“. Þvi að
smátt og smátt gleymdi hann
grátitlingnum. „Þetta er eins
og stór fjölskylda,“ hugsaði
Elías. „Þær tala saman. Gam-
an væri að skilja, livað þær
eru að segja.“ Hann liafði
aldrei tekið eftir því fyrr en í
kveld. Hann hagræddi sér á
stólnum, beygði liöfuðið áfram
og lilustaði. Þannig sátu þeir
báðir og lilustuðu á klukkurn-
ar, sem mældu hvernig tíminn
leið. „Sekúndan“ síalst til að
gefa Eliasi liornauga. Hjartað
lioppaði í honum. Þarna var
það komið. Loksins hafði tim-
inn náð honum á sitt vald. Nú
var kominn timi til að tala.
„Sekúndan“ spurði kju-látlega:
„Heyrirðu tímann, Elías?“
„Já,“ hvíslaði Elías, eins og
hann væri hræddur um að
röddin truflaði.
„Skilurðu livað klukkurnar
segja, Elias?“
„Eg er að hlusta,“ svaraði
„Sekúnduvísirinn“, „því að nú
veit eg, að þær eru eitthvað að
segja.“
Þær eru að segja frá vegi.
Hann byrjar, þar sem lifið
byrjar, heldur áfram gegnum
dauðann og inn í lifið aftur.
Þennan veg liafa mennirnir
gengið í óendanlegan tima. í
vegarbrúninni standa tré, sem
gefa skjól og skugga þreyttum
og sjúkum og strá visnum
blöðum sínum yfir hina föllnu.
Þeir hafa barist áfram i lióp-
um og röðum. I æskukrafti
ruddu þeir sér veg og brutust
áfram. Með rósemi ellinnar
leiluðu þeir sér að úrræðum
og fóru varlega og með lipurð.
En alt, sem lifir, hefir komist
leið sína, af því að það mátti
til. Fyrst þeir elstu, og þannig
hefir það lialdið áfram, kyn-
slóð eftir kynslóð. Á leiðinni
var talað um guðs óendanlega
kærleika. En flestir skildu ó-
ljóst, það sem þeir heyrðu. Því
að orðin bárust til evrna þeirra
eins og mjúkur vindur. Þau
liðu fram lijá eins og ástaratlot
og höfðu að eins augnabliks-
áhrif. Það var hlustað á þau
með velþóknun, en þau
gleymdust, þegar þau voru lið-
in hjá. En eftir því sem á veg-
ferðina leið, breyttist þíðvind-
ið í sterkan storm, sem kom
vegfarendunum á kné. En fá-
einir geymdu fræ þíðvindisins
í hjarta sér, létu þau frjóvgast
þar, höfðu vakandi auga á
jurtinni og gerðu hana að lífs-
tré sínu. Og þó að þeir væru
fáir, voru þeir samt nógu
margir til þess, að hið eilífa
og óendanlega ljós lýsti öllum
og öllu á leiðinni. Vegfarend-
urnir fundu ylinn af eldi guðs.
En flestir litu að eins á ljósið
eins og takmark, sem þeir ættu
einhvern tíma að ná. Það lá
ekkert á. Tíminn var nægur.
Þeir næðu sjálfsagt einhvern
tíma þessu dásamlega hlýja
ljósi, sem myndaði íneð geisl-
um sínum stiga frá jörðu upp
að liásæti guðs á himnum. En
þeir elstu voru farnir að skilja,
að liver sekúnda var verðmæti,
sem hvorki var liægt að mæla
né missa. Þá sárlangaði til að
veita þeim, sem á eftir komu,
lilutdeikl í þekkingu sinni. Og
þar eð þeir gátu ekki snúið
við, töluðu þeir um það sín á
milli, hvernig þeir ættu að
komast i samband við eftir-
komendurna. Þá stakk einn af
þeim elstu upp á því, að skifta
tímanum frá sólarupprás til
sólarlags í jafnstóra hluta og
reyna að finna upp af liugviti
sínu áliald, sem gæti bent veg-
farendum á hvernig tíminn
liði. Það átti að taka upp allra-
minsta tímakorn og lialda því
uppi fyrir augum mannamia
og segja: „Sjáið þið þetla, það
er svona lítið, en samt svo
stórt og dýr'mætt, að allir fjár-
sjóðir vegarins geta ekki bætt
það upp.“ Þá fundu menn upp,
að búa til stundaglasið, Elías.
Og upp úr stundaglasinu kom
klukkan. Og nú á dögum segja
klukkurnar um allan heim frá
hinni eilífu rás tímans. Nú
skilur þú köllun og ábyrgð úr-
smiðsins, Elías. Þú og eg, við
eigum að minna alla á að tím-
inn liér á jörðinni er stuttur,
en vegurinn til ljóssins og stig-
ans, sem liggur upp til guðs er
langur.“
Það var þögn í búðinni lengi
eftir að „Sekúndan“ hafði lok-
ið frásögn sinni. Að eins
klukkurnar gengu. Og úrsmið-
irnir voru báðir svo sokknir
niður í hugsanir sínar, að þeir
tóku ekki eftir, þegar klukk-
urnar slógu. Þegar „Sekúnd-
an“ loksins stóð upp, gekk
hann liátíðlega til Elíasar, tók
í liönd honum og sagði:
„Farðu nú heim, Elías. Nú
ertu orðinn meistari.“
GLEÐILEG JÓL!
Sig. Þ. Skjaldberg,
Laugaveg 58.
nir"
Sní!
GLEÐILEG JÓL!
HVANNBERGSBRÆÐUK.
ssææææææææææææææææææææææææaj
GLEÐILEG JÓL!
Smjörlíkisgerðin Ásgarður.
........................................................................................1111
sa
GLEÐILEG JÓL!
H.f. VEGGFÓÐRARINN.
Illlillillllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllillli
..........................................................................Illlllllllll
GLEÐII.EG JÓL!
VERSLUNIN VlSIR.
IIÍÍIIIIHilillllllilllllltlllllllllllHIIHIHIilllillllHIIIIIIIHIHIIIIlllilimiill
&
GLEÐILEG JÓL!
Verslunin Björn Iíristjánsson.
Jón Björnsson & Co.
.
GLEÐILEGRA JÓLA
óskum við'öllum okkar mörgu viðskifta-
vinum til lands og sjávar.
Veiðarfæraverslunin Geysir.
Þessa nótt gat Elías ekki sof-
ið. Klukkurnar héldu vöku
fyrir honum. Klukkurnar, sem
hann liafði hlustað á í 35 ár
og samt aldrei lieyrt til. Þær
töluðu um kærleika og ábyrgð.
Þegar birti af degi klæddí
Elías sig og fór niður í búðina.
Þar ætlaði liann að setjast kyr-
látlega og hlusta. Hann átti
liægt með það, þvi að liann
hafði sjálfur lykil og þurfti
ekki að trufla „Sekúnduna“.
Elías fór hægt inn bakdyra-
megin. Hurðin var opin inn í
herbergi „Sekúndunnar“. Hann
gægðist inn. Hvað var þetta?
Elías gekk inn að rúminu og
tók liönd meistara síns. Hún
var köld. Ilann beygði sig nið-
ur að lionúm og hlustaði eftir
hjartslættinum. Það var eng-
inn hjartsláttur. Hann var
dauður. Elias sá það strax á
augunum. Þau voru eins og
klukkur sem stóðu. Hann
beygði höfuðið og grét og
strauk blítt og varlega hendur
meistarans, eins og hann ætl-
aði að verja þær fyrir kulda
dauðans. Kirkjuklukkan og
„Pater noster“ slógu fimm
liögg og fáeinir tónar úr sálm-
inum: „Tíminn líður, tíminn
bíður“ eins og læddust út í
herbergið.
Það var meistaraverkið, sem
hann hafði verið svo gagntek-
iiin af, að liann þorði ekki að
liugsa um það. Og það leit út
fyrir, að liann hefði notið gleð-
innar af því í fullum mæli, tvö-
faldrar gleði: yfir meistara-
verkinu, sem hafði heppnast,
og nýja meistaranum, sem var
kominn til að leysa hann af
liólmi. Því að þarna lá liann
brosandi, eins og hann væri að
lilusta á klukknaliringingu,
sem kæmi langar leiðir að. Og
klukkurnar kringum hann
sögðu, að nú liefði tíminn
breitt mjúku ábreiðuna sína
yfir sinn gamla, trúa þjón.
* *
*
En mennirnir sögðu: „Það
er mikið hvað „Sekúnduvísir-
inn“ syrgir „Sekúnduna“. Hann
er orðinn svo undarlegur.
„Sekúndan“ var þó aldrei
svona mikill glópur.“
(E. þýddi).
\