Vísir - 24.12.1934, Blaðsíða 13

Vísir - 24.12.1934, Blaðsíða 13
VÍSIR Smásaga, eflir Axel Thorsteinson. —o— Það var engin tíivíijun, sem réði því, að Hunter fór til Skotlands til þess að dveljast þar þessa fáu leyfisdaga sina í apríl 1919. Hunter var einn fé- laga minna í 19. fótgönguliðsherdeild Canada- manna, og við liöfðum liaft meira og minna sam- an að sælda alt frá því, er fundum okkar fyrst bar saman í Niagara-lierhúðunum sumarið 1918. Þar höfðum við verið saman við æfingar, undirbúninginn undir þátttökuna í hildarleiknum mikla á vestur- vígstöðunum, þótt örlög réði því að við kæmum þangað eigi fyrr en í leikslok. Og við höfðum ver- ið í sama flokki á leiðinni til Englands og við æf- ingarnar þar, í Frakklandi, á göngunni austur yfir þvera Belgíu, í setuliðinu í Rínarbygðum, og loks orðið samferða aftur heim til Englands, til þess að biða þess, að kallið kæmi til ferðarinnar vest- ur um haf, í maí 1919, Hunter var rélt innan við tvítugt. Ilann var pilt- ur í meðallagi hár, dökkliærður og brúneygður, stillilegur og að jafnaði alvarlegur á svip, nema þegar liann tók þátt í viðræðum. Þá brosti bann oft. Eigi ýfðist liann að fyrra bragði við nokkurn mann, en lét heldur eigi hlut sinn fyrir neinúm, ef því var að skifta, en það kom raunar sjaldan fyrir, að hann lenti í nokkrum deilum, því að sjálf- ur var liann óáleitinn og flestum ef ekki öllum vel til hans. Hunter var af skoskum ættum og var bóndason frá Ontariofylki. Skyldmenni átti hann einhversstaðar norðarlega á Skotlandi og fór þangað fyrst, er hann fékk leyfi. Hann hafði erft ást til Skotlands frá foreldrum sínum, og hún glæddist við að kynnast landinu og þjóðinni af eigin reynd. Nú hafði hann farið alt norður til Inverness, haft viðdvöl í Aberdeen í bakaleiðinni og dvalist tvo daga í Edinborg. Að morgni næsta dags ællaði hann til Lundúna, og svo til lierbúð- anna i Witley, til fundar Við okkur hina félag- ana, og til þess að bíða þar, uns kallið kæmi til vesturf ararin n ar. Hvernig sem á því stóð, komst hann í það skap seinasta kveldið, sem hann var í Edinborg, að óska sér þess, að eittlivað óvanalegt kæmi fyrir hann; eitthvað, sem liann gæti minst síðar, eitthvað óvana- legt og æfintýralegt, og sú varð og reyndin, — en það varð með alt öðrum liætti, en liann hafði bú- ist við. Hunter var enginn gleðskaparmaður, en þó fór því fjarri, að han gæti ekki „verið með“, eins og það er kallað, í glöðum hóp, og það kom líka fyrir, að hann fór sínar eigin götur, til þess að leita afþreyingar og dægraslyltingar, en liann var varfærinn og gætti hófs í öllu. Var það og vafa- laust að nokkru leyti vegna þess, að það var ol'l heimþrá í honum, lionum fanst hann vera dálítið einmana, og undi þá ekki að vera einn eða félags- skapnum við okkur. Þegar Iiér var komið sögu, var liugurinn allmjög hundinn við það, sem fram undan var, lieimkomuna, búskaparstörfin, og á þvi öllu festi hann sjónir l'rekara en hinu, sem að baki var, þótt liann liefði engu gléymt af öllu því, sem gerst liafði þetta tæpa ár, sem liðið var siðan er hann fór að heiman. Hann liafði farið viða um Edinborg þennan dag og umhverfið, farið i skemtigarða og skoðað söfn og hann hafði farið niður í Leitli, með einbverjum hermönnum, sem hann hafði kynst, lil þess að sjá hvernig þar væri umhorfs, og fljótt séð meira en nóg. Klukkan var um ellefu, er liann var kominn upp á Princes Street, og hann var orðinn þreytt- ur, þótt hann væri göngum vanur. Það var ein- hver tilviljun, að liann vatt sér inn i liressingar- skála, sem K. F. U. M. liafði þar i hliðargötu, skamt frá Princes Street, í stað þess að fara inn í ein- hverja aðra kaffi- eða matstofu. Hann liafði gcng- ið í humáttina á eftir nokkrum liermönnum, og þegar liann sá „rauða þríliyrninginn“, ákvað hann þegar að fara þarna inn. Nú, jæja, það var þó bægt að hvíla sig þarna stundarkorn, lnigsaði liann, og fá sér liressingu, og hann gekk rakleitt að afgreiðsluborðinu og bað um kaffi. Stúlkan, sem varð fyrir svörum, var í meðallagi há vexti, dökk yfirlitum og fríð sýn- um, og Hunter gat ekki varist því að liugsa, er liann horfði í andlit hennar, að lnin mundi hafa orðið fyrir þungum raunum. Líklega mist föður sinn cða bræður, hugsaði liann, um leið og hann tók við kaffibolla og diski af henni. Ilann ætlaði að fá sér sæti við eitthv'ert borðið þegar í stað, en stúlkan horfði svo einkennilega á liann, svo sorg- bitnum, rannsakandi augum, að hann stóð kyrr og liorfði nú beint framan í hana og beið þess, að hún segði eitthvað, því að hvernig sem á þvi stóð, var hann i engum vafa um, að hún ætlaði eitt- hvað að segja. Og það gerði hún ef lir andartalcs þögn. „Þú ert í 19. herdeildinni,“ sagði liún svo lágt, að það var livísl eitt. *) Sbr. smásagnasafnið „í leikslok, Rvík 1928, 2. útgáfa, aukin, 1932. „Já, livernig veistu það?“ Hún svaraði engu, leit að eins á liúfuna lians, en framan á henni var málmskjöldur með stöf- unum C. 19. Hann brosti við. „Eg var annars liugar, og hugsaði ekkerl út í það!“ Svo gekk hann að, borðinu, sem hann hafði feng- ið augastað á og drakk kaffið silt, en hann tók fljótt eftir því, — eða fann það á sér öllu held- ur, þvi að hann liafði ekki sest þannig, að hann gæti séð framan i stúlkuna, nema þá með þvi að snúa sér við, — að hún horfði oft í áttina lil hans, milli þess, sem hún var að afgreiða hermennina. Því var ekki að leyna, að Hunter þótti þella dá- lítið einkennilegt, og' það var sannast að segja ekki laust við, að liann væri dálítið stoltur af því hið innra með sér, að jafnfríð stúlka og þessi var, skyldi veita lionum svo mikla athygli, því að honum liafði enn ekki dottið i liug, að það væri neinar sérstak- ar ástæður fyrir liendi, sem gerði það að verkum, að lnin leit svo lilt til lians. Og hann var að liugsa um það, svona með sjálf- um sér, livort liann ætti að gera nokkuð frekara til þess að koma sér i kynni við hana, en liætti brátt um það að bugsa. Eg fer í fyrramálið snemma, ályklaði liann, og það er best að liugsa um annað. En lionum gekk það býsna erfiðlega. Ilann sat þarna enn, þegar komið var fast að miðnætti, og hann var enn að lmgsa um stúlkuna. En þegar klukkan byrjaði að slá tólf, stóð liann upp, kink- aði kolli til stúlkunnar — það mátti þó ekki minna vera en að hann gerði það, hugsaði hann ■— og svo gekk hann úl úr hressingarskálanum og bjóst til brottgöngu. Ilann staldraði við á tröppunum sem snöggvast og skiflist á nokkruin orðum við hermenn, sem þar voru, Canadamenn eins og liann, en þegar liann kvaddi þá, kom stúlkan út og það var engu likara en að hún væri dálitið að flýla sér. Það atvikaðist þannig, að þau fóru saman niður tröppurnar, og honum fanst enn, að stúlkan vildi sér eitthvað, og tók það ráð, að liann bauð lienni samfylgd. Yar það boð jiegið. Hunter gat ekki varist því að álvkta, að stúlkan teldi hann hafa hjálpað sér með því, að bjóða henni fylgdina, þvi að þá væri brautin greiðari fvrir Iiana, ef hún vildi eitt- hvað frekara við sig ræða. Svo gengu þau saman ÚL í borgina, bæði tvö, og ræddu fátt. Og Hunter fór nú að komast á þá slcoð- un, að hér væri alls ekki um neitt vanalegt æfin- týri að ræða, eins og þegar hermenn og stúlkur kynnast á ófriðartímum, sem oft gengur fljótt fyrir sig og fyrirhafnarllitið, og þegar hann fór að hugsa þetta nánara, þar sem þau gengu lilið við lilið, sá liann það eins greinilega og verða mátti, að stúlk- an var ekki í neinum slíkum æfintýralnigleiðing- um. Og því lengur sem liann velti þessu fyrir sér, því sannfærðári varð hann um, að það stóð i cin- hverju sambandi við það, sem liðið var, sem hún bar fyrir brjósti og að liún hafði litið svo títt iil lians og raunverulega veitt lionum eftirför út á götuna. Hunter datt elcki í liug að hafa á orði, hvað lion- um var í hug, — það gat líka liugsast, að hann færi villur vegar — þótt hann þættist nokkuð viss um þetla. Best að láta hana sjálfa leiða það í ljós, hugsaði hann. „Þú ert fáorður," sagði stúlkan loks, er þau höfðu gengið lengi þögul, og liorfði á hann. „Það ert þú líka,“ sagði Hunter og brosti. „Hverl erum við annars að fara?“ „Heim til mín,“ sagði slúlkan stillilega. „Það er langt heini til þín,“ sagði Hunter. „Þú ert vitanlega þreyttur af göngunni i dag.“ „Eg ætti ekki að vera það. Æfinguna liöfum við sannarlega fengið hinum megin við sundið. Við gengum alla lcið frá Mons austur fyrir Rín.“ „Mons,“ endurtók stúlkan. „Mons, já, það er borg í Belgíu, eins og þú veist!“ „Já, eg veit það,“ sagði stúlkan, og Hunter fanst þessi orð liennar bera djúpri sorg og beiskju vitni. „Við erum bráðum komin,“ sagði lnin andar- taki siðar. Þau voru komin i útjaðar borgarinnar, og er hún loks staðnæmist við hús eitt, fann Hunter til talsverðra vonbrigða, því að hann hugði, að nú væri það eitt eftir að kveðja þessa stúlku, án þess að gela kynst lienni freltara eða átt von á að sjá liana nokkru sinni aftur. Hún sá, að liann bjóst til að kveðja og mælti: „Þú kemur inn og livílir þig. Auk þess vildi eg ræða við þig.“ Og nú brosti hún i fj'rsta skifti, síðan fundum þeirra bar saman. „Eg liefði ekki liaft brjóst i mér til þcss að láta þig ganga þessa löngu leið, ofan á gönguna allan daginn, án þess að bjóða þér livíld.“ Þau gengu inn i húsið, scm var þrílyft, og inn í íbúð á miðliæðinni. Og er þangað kom, tók liún yfirhöfn hans og liúfu og leiddi hann til sætis, en brá sér frá sjálf stundarkorn. Hunter settist á legubekk fyrir framan opna eld- stó, sem var þar í setustofu. Hafði stofan verið yljuð upp um daginn og enn logaði eldur i henni. Á Iiyllunni fyrir ofan eldstóna var mynd af her- manni í einkennisbúningi Canadamanna, og Hun- ter fór að leggja saman tvo og tvo; honum fór loks að skiljast, hvað undir bjó lijá stúlkunni. — En hún hefði átt að velja einhvern annan en mig, hugsaði hann. Það fór vel um liann þarna á bekknum og það var notalegt, að finna ylinn strevma á móti sér frá eldstónni. Hann fór alt í einu að liugsa um það, að það væri einkennilegt, að stúlkan ætli þarna ein lieima, þvi að það varð ekki á neinu séð eða lieyrt, að aðri væru þar en þau tvö. Nú, gamla fólkið er kannske liáttað, hugsaði hann, og svo heið liann enn stundarkorn, uns stúlkan kom og settist lijá houm. „Eg liefi ekki sagt þér livað eg lieiti,“ sagði hún, „en það skiftir nú ekki miklu.“ „Eg lieiti William IIunter,“ sagði liann. „Violet Richley,“ svaraði hún. Þau tókust i hendur sem snöggvast. Hunter sneri sér nú þannig, að Iiann gat virt stúlkuna fyrir sér um leið og þau töluðust við. Og meðan hann beið þess, að hún segði eitthvað til skýringar á því, sem honum var þessa stund- ina hugleiknast að vita, gat hann ekki varist því, að hugsa um, að hann hafði aldrei á æfi sinni séð eins mikla fegurð og eins djúpa sorg í andliti nokkurrar nianneskju og andliti hennar, við bjarm- ann frá cldsglæðunum. Og umhugsunin um þetla lyfti hugsunum lians á liærra svið en þær liöfðu áður komist, og liann fann i fvrsta skifti til þess, hve hugsanir geta magnast og göfgast stórkostlega fyrir álirif frá annari manneskju. Honum faust alt, sem liann liafði áður lifað næsta hversdagslegt; þessi eina stund vera margfalt meira virði en alt bans líf fram að þessu. Hann taldi þó víst, að það væri ekki ást, sem liefði skyndi- lega kviknað í brjósti hans til þessarar fögru konu, eða að liún liefði lineigt ástarhug til lians. Nei, en sorg liennar liafði þau áhrif á hann, að hann fann til djúprar löngunar til þess að skygnast inn í sál liennar, skilja hana. Og honum fanst, að til þessa liefði hann i rauninni aldrei þekt neinn nema á yfirborðinu. Það var eins og guðirnir hcfði lagt mesta dýrgrip lieimsins í bendur honum og hann gæli virt hann fvrir sér að vild. Þessi dýrgripur var mannleg sál, sem átti að lýsa honum til þess að öðlast skilning á sjálfum sér og öðrum mönnum. „Þú mintist á Mons,“ sagði stúlkan lágt. „Þú átt minningar þaðan?“ Hunter kinkaði kolli. „Sárar?" llann hugsaði sig um stundarkorn. „Nei,“ sagði hann loks. „Segðu mér frá því,“ sagði liún. „Það er svo einkennilegt, að þú skulir spyrja mig,“ sagði bann loks, „eg liafði ekki búist við því. Nú, eg' vildi ekki spyrja. En eg skal segja þér frá þessum minningum. Eg er aðeins 19 ára, og þess vegna gerðist eg ekki sjálfboðaliði fyrr en i fyrrasumar. Það var þá alment búist við, að mesta og ógurlegasta sóknin yrði liáð haustið og veturinn 1918—19, ef til vill alt fram á sumar. Við æfingarnar vestra bjuggumst við því þegar við þvi, livað fram undan væri. Við vorum efnin i seinasla fallbyssumatinn, og við vorum undir- búnir, æfðir af kappi. Við fórum sumir yfir um, án þess að hafa næga æfingu i ýmsu, sem lier- manninum er nauðsynlegt til þess að geta staðisl liverja raun á vígvöllunum. En nóg um þetta. Alt fór á annan veg. Við komiuh til Frakklands í októ- herlok í liausi sem leið. Við erum þar á sífeldum hrakningi og við náum loks í herdeildina, sem við eigum að vera í, þegar vopnahléð hefir verið samið. Þjóðverjar, skilurðu, komnir á undanhald, og þeir, sem á eftir þeim sækja, fara liratt yfir. Mons er tekin herskildi af Canadamönnum að morgni þess 11. nóvember. — Við komum þangað daginn eftir —“. Hann veitir því eftirtekt, að hún er föl sem mar- mari, enda hefir nú eldurinn daprast. „Og minningarnar þaðan?“, spvr hún veikt. „Við stóðum þar við stutt, þvi að nú átti gang- an alla leið austur yfir Rín að hefjast, en mér er minnisstæðust stund þar í kirkju. Eg fór þangað með félögum míiium. Hljóðfæraslátturinn, söngur- inn, þakkarbænir fólksins, alt liafði þetta álirif á mig, en á þeirri stund gat eg ekki annað en liugs- að mest um þá, sem á undan okkur voru gengnir, félaga okkar, alt frá 1911, þá, sem féllu þar að morgni þessa sama dags 1914 og aftur að morgni vopnhlésdagsins i fyrrahaust. Og við, sem gengum í spor þeirra, er gengið liöfðu út í dauðann, eins og við bjuggumst við að yrði okkar hlutskifti, liöfð- um nú fcngið þann boðskap, að það væri vilji for- laganna, að við færum ekki lengra — að sinni — en að landamerkjunum miklu. Skilurðu það, við vorum leiddir að þeim, en þar benti hönd forlag- anna okkur að snúa við —- i áttina til lífsins. Hvers vegna voru forlögin svona liliðstæð okkur?“ „Það hlaut einlivern tíma að reka að því,“ sagði stúlkan og mælti enn í hálfuni liljóðum, „að hægt yrði að snúa við fylkingunum á helgöngunni miklu. Þú ert glaður, er ekki svo, inst inni, yfir að hafa fengið tækifæri til þess að geta farið heim, byrjað aftur að starfa, glaður — yfir að bafa orðið þess- arar miklu gjafar aðnjótandi?" „Jú“, sagði hann eftir nokkra þögn, „en eg hefi ekki lmgsað nóg um það, eg liefi ekki Iiugsað um ÉÉÉÉÉÉééééÉé # É # GLEÐILEC JÚL! jfe. Pélur Knst uínsson. Sig. Þ. Skjaldborg. ^ííc. -áfe Mé t GLEÐILEG JÓL! É É É É 1 É É É Eggert Jónsson, É É É É É Óðinsgötu 30. É É É lÉÉéé GLEÐILEG JÓL! Versl. Herrnes. é.iyiéé.ééj|.Ééé^ é§> aM/a Æ <±IÞ. 'é§> GLEÐILEG JÖL! Verslunin Björk. Ék Ék ^'<£. SjHz. . Á. . ÉHÉíÉilíÉéíJfeÉJ&IIÉ , É É ^ GLEÐlLEtí JÚL! £ 1 É É É Guðjón Guðmundsson. ÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉ- M W<i. W<£- ^M/^ £*§> Sáð> SáS> Sáip íááá> Sá5> Sá^ láS láS- Éá Jaet GLEÐILEG JÓL! J| m Versl. Foss. m y-lL SjUt. cWí. cð't Wk- cð>/^ ^i^. ^\/e. .'M/.j. Avcixtabíiðin, Týsgötu 8. w<í. ^\>4. ^M iásP é§> ^J<£. Cð'<£- á>’<£.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.