Vísir - 24.12.1934, Blaðsíða 17

Vísir - 24.12.1934, Blaðsíða 17
y ísir Kertaljósin Valgerðnr hét hún og man eg hana gerla frá æsku- árum xnímun. Kynjuð mun ln'm liafa verið af Suðurlandi, og fædd laust fyrir 1850. Hún bjó um eitt skeið ævinnar i Húnavatnssýslu, líkléga frá því um 1880 og nokkuð fram yfir 1890. — En þá fór liún til Vest- urheims með manni sínum, og veit eg ekki iivað á daga lienn- ar hefir drifið upp frá því. Valgerður var talin vel viti borin og óvenjulega greinagóð í tali. Hún mun og iiafa verið draumkona allmikil. Og' víst er um það, að liún lagði trún- að á drauma sína og þótti gott um þá að tala. — Eiíthvað mun hún ipg hafa fengist yið draumráðningar og þótti ofl ganga eftir, það er liún sagði um merkingu drauma. Hún sagði móður minni eitt- livað af draumum sínum, er liún kom i heimsókn til okkar, og fylgdu þá einatt ráðningar. — En fátt man eg nú þeirra drauma, og líklega ekki nema einn svo vel, að eg þori með að fara. Það mun liafa verið noklc- uru áður en Valgerður kyntist manni sínuni, er siðar varð, sem liana dreymdi draum þann, er fer hér á eftir. Eg segi drauminn eftir minni og' vitan- lega með mínu orðalagi. Hann hefir geymst í minni mínu um fjörutíu ára skeið, eða vcl það, og ábyrgist eg að rétt sé með liann farið að efni til. Draumur Valgerðar. „Eg mun hafa verið nokkuð fyrir innan tvítugt, er mig dreymdi eina nóttina, að eg væri stödd í baðstofu, sem eg hafði aldrei áður séð. Eg var háttuð og lá á bakið. Baðstof- an var lítil, vegglægjur óvenju- lágar ,en ris i hærra lagi. Og eg fór að liug'sa um það i svefn- inum, að betra liefði verið að liafa veggina ofurlítið iiærri og risið minna. Rúm voru lil Ixegg'ja handa og gangur milli rúmanna. Þótti mér liann harla mjór og þrengra milli rúma, en eg hafði átt að venjast eða séð í baðstofum, sem eg þekti- Glugga-kríli voru yfir rúmun- lun, en eng:u!i glúggi á stflfni, ÞÓttí mér það kih mesta ómynd og skildi ekkert í þvi, að fólk- ið skyldi una þessu. Fólkið? -—- Eg hafði að vísu ekki séð neitt fóllc og bráðlega sannfærðist eg um það, að eg væri eina manneskjan í bað- stofunhi. Og það voru alls eng- in föt í hinum rúmunum, — ekkert nema rúmstokkurinn, gaflarnir og bældur heyruddi ofan á hálkimun. Jæja, hugsaði eg, þetta ger- ir ekkert til. Eg er liklega komin að einhverju liálfgerðu eyðibýli og nú ælla eg að reyna að sofna. Svo fer eg héðan með morgninum, hvort sem eg sé nokkura manrieskju eða enga. Þóttist eg nú loka augunum, en fór jafnframt að Imgleiða, hvað það væri skrítið, að eg skyldi vera komin hingað al- ein. Líklega yrði fólkið heima hrælt um mig, þegar það sakn- aði mín. Og svo vrði farið að leita. Og eg fór að liugsa um fallegan pilt, sem cg þekti, jafnaldra miníi, elskulegasta piltinn, sem eg Iiafði nokkuru sinni augum litið. Og eg ósk- aði þess með sjálfri mér, að hann yrði ákafastur í leitinni. En meðan eg er í þessum hugleiðingum, sé eg að bað- stofuliurðin opnast og inn kem- ur bláklædd kona, forkunnar fögur. Ilún heldur á skutli eð- ^M£. Ife .xM/j. Kjötbúðin Herðubreið, Fríkirkjuveg 7. <«1^ rifr S'h- ^V/^. ^M/^ ^t^. ^t/j. ^M/j. ^M/j. ^M/j. ^J/j. ^t/j. ^l/j. ývl.0 ^tfc S'h- ^t/j. ^M/j. ^M/^ ^,1 £. ^M/j. ^M/j. §45» éáj? éáS’ SS/ gáS1 Ife §fe gfe §45» §fe §fe §fe gfe Ife ife Ife jM/t S[/C- ^\/£- S[<£- sést S'/s. 'ék GLEÐILEG JÓL! dS j$Us. ife j>M£. §fe Raflækjaverslunin Jón Sigurðsson. Jjfe ^M/>. ^Uí. ^Ví. Æi. S'Þ- oM/i ^.\/s. S'/í- ^/y, ^M/j. ^Jil/í. _výl^_ ^l/j. ^.\/y, ^\/y, ^l/i. ^M/-. ^M/i ^l/i ^M/i. ^t/j. ^M/^ ^J-l/i ^l/j. ^M/^ ^l/^ .^M/j. 2jfe> SAS 24S 2fe> 2-áS? "2ÁS> 2ÁS> 2hS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2áS> S'Zz. S]/í- S'/t- ^.Wy, ^Uy, ^M/j. ^M/i. ^M/i. ^M/^. ^M/i .jJJ/j. ^M/j. .$!£. ^M^. £\L, ^ ^M£. ^M/^. v\l£. ^M^. ^V/^. ^M^. ^M/^ . aig' wa- SáS (sstp SjS- g&y S& AVV aáS1 StS1 dS> dSt ?ÁS> dy G LEÐILE G J Ö L ! Bæjarbílstöðin. M. Skaftfjeld. Konfektgerðin Freyja. SVí. ^M/^. ^l£ ^\L £\tfc.£\t/£ ^\L, ^M/i. ^l/y, ^M/j. ^M/i. ^.\L .^i/j, ^l/j. ^I/j. ^IA. ^l/j. ^M/j. ^.\/y, ^J/j. ^M/j. ^M/j. ^M/^. 2ÁS> 2aS> 2ÁS> 2áS> 2ÁS> 22o-S 2oS 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> "ZÁSa ’2ÁS> ’ýÁS* "ÁAs* ~ýÁS> ~2ÁS, yA>m ýÁS* "zAs, ^M/i. Éé SVí. S'/c- Éet S'/£- m ^M/í. ^M/i. • GLEÐILEG JÖL! S'/£- M S'/c- S-'/c. m S'/í- K. Einarsson & Björnsson. j|| S'/í- M S-Ui, eay HEILDVERSLVNIN LANDSTJARNAN S'(í- *fe S'/c- S'/c. sendir viðskiftavinum sínum innilegustu jóla- og jj| M nýárskveðjur, með þakklæti fyrir árið, sem mi er að líða. S'/c. S'/i- S'/i- S'/c- m M S'h- jfe S'/i- Ék S'/c- Jfe S-'/c. áfe S'/c. m S'/c- GLEÐILEG JÓL! H.f. VEGGFÓÐRARINN. ^Sfe m ^l/s. S'/c- m S'/c. S'(i- Éet ‘ S'(c- m S\/£- Sfe ^M/i. Jfe jS'/s. ^l/s. Jfe ^M/s. ^M/S. Jfe -vSJ/S. CsM/s. ^SI/i. O-M/S RARNAHEIMILIÐ VORBLÓMIÐ sendir öllum þeim mörgu, sem liafa sýnt því velvild og vinarhug, hjartans þakklæti og innilegustu óskir um GLEÐILEG JÓL! Þuríður Sigurðardóttir. ^M/s. S'/c- Jfe S'/c- S'/£- ;^fe ^yt/s. ^xl/S. ^M/S jM/s ^M/s CjM/s. ^M/S ^M/s ^t/s ^M/s ^\t/s ^M/s ^M/s ^'/S ^J/s ^M/s ^'/s S'/i- ^M/s ^'/s ^l/s ^'/s .vM/s ^M/s ^M/s ^J/s ^'/s S'/i- -ý'/s ^M/s ^'<2 Mariubarnið þrettán. ur bakka með mörgum kerta- Ijósum. Og kertin eru öll í loga- gyltum stjökum. Hún gengur liratt innar eftir gólfinu og læt- ur kertaljósin öll á lítið borð, sem stóð milli rúmanna iifst í baðstofunni lætur þau öll í röð, eflir hogadreginni línu. Eg hefi aldrei séð neina mannlega veru, sem líkisl ]>essari konu að fegurð, tigu- leik og yndisþokka. Kyrtillixm var himinblár og óumræðileg- ur ljómi stóð af ásjónu hennar. Hún nam staðar við borðið, horfði á mig og sagði ekki neitt. En því var eins og livísl- að að mér, að eg ætti að taka þessi kertaijós milli lianda minna og skoða þau. Og eg setlist upp í rúminu og tók það kertið, sem næst mér var. Eg hélt á þvi góða stund og undraðist hversu log- inn var skær og fagur. —- Því næst lét eg það á borðið. Og ljósið haggaðist ekki eða lagði, þó að eg hreyfði það og þótti mér slíkt undarlegt, því að ó- varin Ijós eru viðkvæm, ef súg- ur kemur að þeim. Mér skildist, að konan mundi ætlast til þess, að eg tæki öll ljósin milli handa minna. — Eg hikaði andartak, en tók ]>á liið næsta. En ljósið dó í höndunum á mér, og þótti mér harmur minn með nokkurum ólikendum af svo litlu tilefni. Eg féklc ekki varist tárum. -— En eg fann einlivern veginn, að mér mundi ætlað að hand- leika öll kertaljósin. Þarf ekki að orðlengja það, að öll þessi fögru, skæru ljós, tólf að tölu, dóu i höndum minum, sum þegar í stað, önnur eftir örlitla bið. En hið þrettánda logaði glatt og varð mér til mikillar liuggunar. Eg sá þess engin merki, að liinni goðum líkuveruþættimið- ur. Hún mælti ekki orð frá vörum. En hún tók öll kértin, þau er á hafði slokknað, og hvarf hljóðlega með þau út úr baðstofunni. Eg mun liafa losað svefn- inn á þeirri stundu, er mér þótti konan ganga frá mér. Og fegin varð eg, er mér skildisi, að eg hvíldi í rúminu mínn þ^j"naj 0g að þetta hafði hara verið draumur .... Eg hugsaði mjög' um draum- inn og mér datt í hug sú ráðn- ingin, sem mér virðist nú ber- sýnilegt, að fram sé komin. — Eg fór til gamallar konu, scm fékst við draumráðning- ar. Eg sagði henni drauminn, eins og eg liefi sagt þér hann núna. Ilún hlustaði með athygli, en ])á er eg liafði lokið máli mínu, varp hún öndinni mæðilega og sagði: „Ekki er mark að draumum, Vala mín! En mik- ið er til þess að hugsa, ef guð ætlar þér reynsluna þá arna.“ Hún sagði ekki meira. Eg spurði hana þá, hvort ekki mundi hægl að liaga lífi sínu þann veg, að annað kæmi upp en áliorfðist. „Við breytum ekki örlögun- um,“ sagði gamla konan. „Og þér að segja, Vala mín, þá er alt ákveðið fyrirfram.“ Valgerður lét þess getið að lokum, að hún þvrfli ekki að segja meira, því að móðir mín mundi fara nærri um merk- ingu draumsins. Hún játti þvi og féll svo talið niður. Valgerður húsfreyja eignað- ist þrettán börn mcð manni sínum og misti þau öll, nema hið elsta. -— Lifðu sum aðeins nokkura daga eftir fæðingu, en önnur fáeinar vikur eða mán- uði. Baðstofuna kvaðst hún þekkja úr draumnum. Þau lijónin eignuðust barn á hverju ári og tólf ár í röð fóru þau með lítið barnslik lil kirkjunnar. Vlagerður liafði löngum ver- ið hnuggin og kvíðin þessi ár- in. Þegar hún kom frá greftr- un síðasta barnsins, mælti hún við vinkonu sina: „Nú vona eg að reynslutíminn sé á enda.“ — Og hún tók gleði sina smám saman. Nokkurum árum síðar flutt- ust þau lijónin til Vesturheims. Einu sinni var viðhöggvari, sem bjó fasl við skóg. einn mik- inn með konu sinni; þau áttu dóttur þrevetra og var hún ein- birni þeirra. Svo voru þau fá- tæk, að þau höfðu ekki til næsta máls, og vissu ekki livað þau áttu að gefa barninu að borða. Einn morgun gekk við- höggvarinn hugsjúkur til vinnu sinnar úti í skógi og sem hann er tekinn til að höggva viðinn veit liann ekki fvrri til en frammi fyrir honum stendur kona fríð og mikil vexti; hún liafði blikandi stjörnudjásn á höfði og mælti til mannsins þessum orðum: „Eg er María mey, móðir Krists; þú ert fá- tækur og þurfandi; færðu mér barnið þitt, eg' skal taka það að mér, vera því í móður stað og ala önn fyrir því.“ Viðhöggvarinn lilýddi, sótti barnið og fékk það Maríu mey, en hún liafði það með sér upp til hinma. Þar fór nú vel um barnið, það borðaði sætabrauð og drakk nýmjólk, klæði þess voru af gulli og englarnir léku sér við það. Þegar það var orð- ið 14 ára gamalt, þá var það einhverju sinni að María mey kallaði á það og sagði: „Elsku barn, nú á eg langferð fyrir höndum; hérna, taktu við þess- um þrettán lyklum, sem ganga að þrettán sölum Hinmarikis, og geymdu þá; tólf dyrum máttu ljúka upp og skoða alla ])á dýrð, sem þar er inni, en þretlándu dyrunum, sem þessi litli lvkill gengur að, þeim máttu ekki upp ljúka; varastu að ljúka þeim upp; þú ratar i ógæfu ef þú gerir það.“ Stúlkan hét að hlýða boði liennar, og er María mey var farin, þá bvrjar hún þegar að skoða salina i Hinmaríki; opn- aði hún einn á dag þangað til tólf voru búnir. í hverjum sal sat einn postuli umkringdur björtum ljóma. Stúlkan gladd- ist að sjá alla prýðina og dýrð- ina og englarnir, sem fylgdu lienni jafnan, glöddust með lienni. Nú voru ckki eftir nema forboðnu dyrnar og fór liana að dauðlanga til þess að vita hvað þar væri hulið fyrir inn- an og sagði við englana: „Ekki þori eg að opna al- veg, en dálítið ætla eg samt að opna; svo við getum horft inn um rifuna.“ ,,Æ, nei,“ isögðu englarnir. „Það væri synd. Maria mey hefir bannað það, og það gæli hæglega orðið ógæfa þín.“ Hún þagnaði þá, en ekki þagnaði fýsnin og' forvitnin í hjarta liennar,sem altaf stríddu á hana og létu Iiana aldrei frið liafa. Og einhverju sinni þegar englarnir voru farnir út, þá hugsaði hún mcð sér: Nú er eg alein og gæti sem best gægst inn einu sinni; enginn veit um það og enginn sér til mín. Hún leitar þá og tekur rétta lykilinn og stingur honum iun í skráargatið og snýr honum. Þá hrökk hurðin upp og liún sá heilaga þrenningu sitja í eld- legum ljónm; horf'ði hún hug- fangin á alt sem fyrir augun bar og kom þá lítið eitt við ljómann með einum fingri, en við það varð fingurinn allur gullroðinn. Þá var liún dauð- hrædd, skelti dyrunum í lás og hljóp burt. En ekki vildi fara af lienni hræðslan, hvern- ig sem hún reyndi að losast við hana; hjartað barðist í sífellu og vildi eklci kvrrast; eins lika sat gullið fast á fingrinum og náðist ekki af, hvernig sem hún þvoði hann og neri. Eigi miklu síðar kom María iney heim úr langíerð sinni. Ilún kallaði á stúlkuna og skip- aði lienni a'ð fá scr aftur him- inlyklana. Um leið og stúlkan rétli Maríu Ivklakippuna, leit María í augu henni og mælti: „Hefirðu ekki lokið. upp þrettándu dyrunum ?“ „Nei,“ sagði stúlkan. Þá lagði María mey höndina á hjarla hennar og fann hversu ótt það barðist; skildi þá hvers kyns var, að liún hafði brotið boð liennar og lokið upp dyr- unum. Þá sagði hún aftur: „Er það nú vist. að þú liafir eklci gerl það?“ „Nei,“ sagði stúlkan í annað sinn. .Þá varð Maríu litið á fingurinn, sem hafði orðið gull- roðinn, þegar hún kom við himinljómann, sá hún þá fyrir víst, að hún hafði svndgað og spurði í þriðja siim: „Hefirðu ekki gert það?“ „Nei,“ sagði stúlkan í þriðja sinn. Þá mælti María mey: „Þú liefir ekki hlýtt mér og þar á ofan hefirðu skrökvað; þú ert ekki lengur þess verð, að þú sért í Hinmariki." Þá féll stúlkan i fastan svefn og þegar hún vaknaði, lá hún í eyðiskógi niðri á jörðunni. Hún ætlaði að kalla, en kom ekki upp nokkru hljóði; hún spratt upp og ætlaði að hlaupa af stað, en hvert sem hún leit- aði þá urðu fyrir henni þétt- vaxin þyrnigerði, sem liún gat. ekki komist i gegmrni. í miðj- um eyðiskóginum stóð gamalt tré liolt að innan; það virtist ætlað henni til vistarveru. Þar skrcið hún inn þegar náttaði og þar var skýli hennar í stornmm og rigningum. En þetta var hörmunga-líf, og þeg- ar hún hugsaði til þess, hve fallegt var í himninum og mintist englanna, sem höfðu leikið sér við hana, þá grét hún beisklega. Rætur og skógarber voru hennar eina fæða og hafði hún sig alla við að afla þeirra. A liaustin safnaði hún lmetum, sem dottið höfðu niður af trján um, og laufblöðuin, og bar í liolu sína; lmeturnar hafði hún til fæðu á veturna, og þegar fannirnar komu og frostin, þá skreið Iiún eins og skógdýr í laufbinginn sinn tíl að verjast kuldanum. Áður langt um leið trosnuðu klæði hennar öll í sundur og datt hver leppurinn eftir annan af líkama hennar. Þegar þá hlýnaði aftur og sól- in skein, þá kom hún út og settist fvrir framan tréð, og var hár hennar svo míkið, að það liuldi liana alla eins og mött- ull. Svona sat hún ár eftir ár og kendi á allri þessa heims eymd og volæði. Það var einhverju sinni í það mund, er trén stóðu aftur laufguð og fagurgræn; þá var konungur landsins staddur í skógi þessum á dýraveiðum; hann var að elta rádýr, og af því það hafði flúið undan inn i runna þyknið, sem var um- hverfis hola tréð, þá fór hann af baki, svifti sundur greina- flækjunni og hjó sér leið með sverði sinu. Þegar hann var kominn þar í gegnum, sá hann undur fagra stiilku undir trénu; þar sat liún og var hár liennar fagurt sem gull og náði niður á tær. Hann nam staðar og virti hana fyrir sér fullur undrunar, talaði því næst til hennar og mælti: „Hver ert þú? Hvi situr þú hér í þessum eyðiskógi?“ Stúlkan svaraði engu, því að hún mátti ekki ljúka munni sundur. Þá mælti konungur- mn:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.