Vísir - 24.12.1934, Blaðsíða 19

Vísir - 24.12.1934, Blaðsíða 19
VÍSIR æ GAMLA BÍÓ æð3ðB8B88838e Jólamyntl 1934, sýnd á annan í jólum, kl. 7 og 9. N orðlendingar. Gullfalleg og efnisrík sænsk talmynd í 12 þátt- <30! um. <30 Aöalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: 80 INGA TIDBLAD, KARIN EKELUND, g0 Sten Lindgren, Sven Bergvall, Henning Ohlsson w , og Frank Sundström. S8 88 iíiíiíitií ÍtÍtÍtÍtÍÍÍtÍtÍtÍtltÍSÍtÍÍStSÖtÍÖeíKÍSÍÍ íOOtlt Xltiotit StSOtSÖOt itstst Stlt y 38 88 Barnasýning kl. 5. <00 Röskur drengur. | 88 Ljómandi falleg' talmynd, leikin af j gg JACKIE COOPER. G L E Ð IL E G J ÖL. 888888888888 Móðir okkar og fósturmóðir elskuleg, Katrín Sigfúsdóttir Ármann, andaðist að heimili sínu, Ivlapparstíg 38, ld. 5, Þor- láksmessumorgun. Jarðarförin ákveðin síðar. María Jónsdóttir. Aðalheiður Thorarenscn. Ágúst Ármann. Sigbjörn Ármann. kerlaugar, miðstöð og þ. h. Á 1. liæð eru 2 herbergi dyravarð- ar og 15 stúdentaherhergi. Á 2. hæð eru 2 herbergi garðpró- fasts og 17 stúdentaher- bergi. Öll herbergin eru einbýlisstofur, nema citt á Iivorri hæðinni, sem eru ætl- uð fyrir tvo. Stærð herhergj- anna cr um 12 ferm., en tví- hýlisstofurnar eru 18 ferm. Hverju lierbergi fylgir liandlaug og fastur fataskápur, svefn- hekkur, skrifhorð úr stáli með bókahillu, stálslóll, veggspegill og vegghilla úr gleri. Atlir gtuggar eru úr teakvið og tvö- faldir. Á efsta lofti eru geymsl- ur, þvottahús og þurldierbergi. Steypuböð eru á báðum liæð- um hússins. Álma er úl úr liús- inu meðfram Hringbraut, tví- lyft, og er fimleikasalur í kjall- ara, en lestrar- og samkomusal- ur á stofuhæð. Báðir salirnir eru jafnstórir, 12x7 m. Þaldð á álmunni er flatt, með handriði í kring, og er gengt út á það úr stiga hússins. Hringingarlögn er í hvert íbúðarherbergi tvöföld, þannig að liægt er að liringja í livert lierbergi fyrir sig og svara þaðan, til þess að vita, livorl íbúandinn sé lieima eða viðlát- inn. Byggingin er eins vönduð og frekast var unt, og var ekk- ert til sparað í þvi efni. Innan- stokksmunir eru allir smíðaðir liér í bæ, og innlend framleiðsla notuð að svo miklu leyli sem frekast var unnt. Slúdentagarðsnefndin, sem stóð fyrir öllum framkvæmd- um um fjársöfnun og bygg- ingu, hefir verið skipuð þessum mönnum siðustu árin: Formað- ur: Pétur Sigurðsson liáskóla- rilari, Gjaldkeri: Tómas Jóns- son borgarritari. Ritari: Guðm. Guðmundsson, cand. jur. Aðrir nefndarmenn: Björn Þórðar- sn, lögmaður, Gunnlaugur Ein- arsson, læknir, Pálmi Hannes- son, rektor og Valgeir Björns- son, verkfræðingur. Garðinum stjórnar 5 manna nefnd. Formaður hennar er Gunnlaugur Einarsson, læknir, en meðstjórnendur prófessor- arnir Níels Dungal og Ásmund- ur Guðmundsson, stud. med. Eggert Steinþórsson og stud. med. Ólafur P. Jónsson. Garðprófastur er Gústaf Páls- son, verkfræðingur, hryti Jónas Lórusson, dyravörður Kjartan Lárusson. Á Garði búa 37 stúdentar, og er liann fullskipaður með þeirri tölu. í mötuneyti garð- húa eru 30 slúdenlar. Eldur uppi r 1 Frá Mælifelli i Skagafirði harst veðurstofunni fregn um það í gær, að sést hefði bjarmi og biossar í suður eða suðaust- ur að sjá úr Skagafirði. Eld- bjarmi sást einnig frá ýmsum stöðum í austanverðri Húna- vatnssýslu síðdegis i gær kl. 17—18, en ýmsir heyrðu drun- ur, líkt og af skotum í fjarska. — Kl. 17 í gær sáust leiftur frá Baufarhöfn í hásuðri það- an að sjá, rétt vestan við Blá- fjall. Voru talin niu leiftur á 10 mínútum. Eldblossar sáust frá Grimsstöðum kl. 17.15 i gær, í stefiíu um Herðubreið. Blossar sáust með 1—3 min. millibili. Frá Þórunúpi í Rangárvallasýslu sáust eld- glæringar í austri. (FÚ.). Gleðilegra jóla ósliar Vísir öllaiv lesöndam sínum. Næsta blað Vísis kemur út fimtudaginn 27. desember (þriðja í jólum). Jólamessur: í dómkirkjunni: Á aðfangadag kl. 6 e. h., síra Bjarni Jónsson. Á jóladag kl. n dr. theol. Jón Helga- son biskup, kl. 2 dönsk xnessa, síra FriSrik Hallgrímsson, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Á annan dag jóla kl. 11, síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni: Á aðfangadag kl. C e. h. síra Árni SigurSsson. Á jóladag, kl. 2 síra Árni SigurSs- sön, á annan dag jóla, kl. 5 síra Árni Sigurðsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði: Á aðfangadagskveld kl. 9, síra Jón AuSuns. Á jóladag kl. 5, síra Jón AuSuns. Á jóladagskveld kl. 8 verður barnahátí'S í kirkjunni. (Sakir rúmleysis í kirkjunni er aö- eins safnaðarbörnum ætlaður aö- gangur). í Hafnarfjarðarkirkju: Á aö- fangadag: Aftansöngur kl. 6, síra GarSar Þorsteinsson. Á jóladag kl. 11 (athugið tímann) síra Garðar Þorsteinsson. Á annan dag jóla kl. 2 Þorsteinn Björnsson stud. theol. Kl. 5, barnaguðsþjónusta. í Bessastaðakirkju verSur aftan- söngur kl. 8 á aðfangadagskveld (síra G. Þ.) í Kálfatjarnarkirkju verður messaS á jóladag kl. xyí (síra G. Þ.). í Landakotskirkju: Jóladaginn: Hámessa kl. 10 og kveldguSsþjón- usta meS prédikun kl. 6. — í spít- alakirkjunni í Hafnarfiröi: Há- messa kl. 9 og kveldguSsþjónusta meS prédikun kl. 6. -— Annan í jól- um: í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 og lcveldguSsþjónusta meS prédikun kl. 6. SömuleiSis í spít- alakirkjunni í HafnarfirSi. í Aðventkirkjunni verSur mess- aS, á jóladagskveld Jkl. 8. Allir hjartanlega velkomnir. O. Fren- ning. Jólakveðjur sjómanna. FB. — 22. des. Óskum öllum vinuin og vanda- mönnum gleSilegra jóla. VellíSan allra. Bestu kveSjur. Skipshöfnin á Tryggva gamla. Óskuni vinum og vandamönnum gleSilegra jóla. Skipverjar á Max Pemberton. GleSilegra jóla óskum viS vinum og vandamönnum. KveSjur. Vel- líSan. Skipshöfnin á Júní. Óskum öllum vinum og ættingj- um gleSilegra jóla. Kærar kveSjur. Skipverjar á Venusi. GleSileg jól. Kærar kveSjur heim. Skipverjar á Jupiter. 24. des. FB. Óskum öllum gleðilegra jóla. Skipshöfnin á Belgaum. Innilegustu jólaóskir til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Otri. Leikhúsið. „Piltur og stúlka“, leikrit, sem Emil Thoroddsen hefir tekið saman upp úr hinni kunnu og ágætu skáldsögu afa síns, Jóns skálds Tlioroddsens, verður sýnt í fyrsta sinn ann- an jóladag. Listasafn Einars Jónssonar verður op- ið á annan í jólum kl. 1—3. Næturlæknir er í nótt Jón Norland, Skóla- vörðustíg 6 B, sími 4348. 25. des. G. Fr. Petersen, sími 2675, og 26. des. Guðm. Karl Péturs- son, sími 1774. — Næturvörð- ur þessa vilcu i Laugavegs apó- telci og Lyfjabúðinni Iðunni. tTVARPIÐ: Aðfangadagur: 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Frétlir. 18,00 Aftansöngur í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðs- son). 20,00 Klukkuhringing. Orgelleikur (Páll ísólfsson). 20,30 Jólakveðjur. Sálmur. Jóladagur: 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i Dómkirkjunni (dr. tlieol Jón Helgason biskup). 12,30 Jóla- kveðjur. Endurvarp eða aðrir tónleikar. 17,00 Messa í fríkirkj- unni i Hafnarfirði (síra Jón Auðuns). 20,00 Klukkusláttur. Jólavaka: Tónleikar. — Upp- lestnr (frú Guðrún Indriðadólt- ir o. fl.). — Ivórsöngur barna. —• Jólalög. Annar dagur jóla: 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (sira Bjarni Jónsson). 15,00 Tónleikar frá Hótel ísland. (Hljómsveit Felz- manns). 17,00 Messa í Dóm- kirkjunni (síra Friðrik Hall- grímsson). 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Grammófónn. 20,00 Iílukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Kórsöngur (Ivarlakór Rvikur, söngstj. Sig- urður Þórðarson). 21,00 Tón- leikar: a) Útvarpsliljómsveitin; b) Grammófónn: Beethoven: Symphonia nr. 9. Danslög til ld. 24. JÓL. Ljómar fögur sólna sól, alt i guðdóms geislum vefur, guös dýrö Jesú, birt oss hefur er fæddist hann 'in fyrstu jól. Flonum dýrö og hósíanna hljómi skært í hverri sál. Frelsaranum fallnra manna fögnum öll með lofsöngs mál. Hersveitirnar himnum frá, írelsi eilíft öllum boðað; umhverfis þá guösdýrS roSaö, undur það er sælt aö sjá. Syngi guSi himnar, lieimar hjartans lof og þakkargjörS, allir fagni andageimar einkasyni guSs á jörS. Guðjón Pálsson. Jólamynd Nýja Bíó. Á annan dag jóla sýnir Nýja Bíó i fyrsta sinni kvikmyndina „Henn- ar hátign afgreiðslustúlkan". Kvik- mynd þessi er þýsk, gerð af CINE- FA,undir stjórn Karls Hartl, frægs kvikmyndaleikstjóra. Þetta er bráð- fjörug tal- og söngvamynd, sem hin forkunnar fagra leikkona Liane Haid leikur aðalhlutverkið i. önn- ur aðalhlutverk eru leikin af ágæt- um leikurum, sem öllum kvik- myndahúsgestum eru að góðu kunnir, þeim Willy Forst, Paul Kemp o. fl. — Liane Haid leikur í þessari mynd unga stúlku af tign- um ættum, sem er eyðslusöm í meira lagi. Hún heitir Irene von Witten- hrugg, og hefst myndin á því, að hún er að undirhúa garðveislu, í hallargarði sínum við Bodenvatn. Málaflutningsmaður hennar reynir að beita áhrifum sínum til þess að fá hana til þess að fara sparlega með fé sitt og gefur henni í skyn, að hún ætti að fara að hugsa um að giftast og velja þá umfram alt gætinn mann í fjármálasökum, en vitanlega lætur Irene allar þessar leiðbeiningar sem vind um eyrun þjóta. í garðveislunni á að sýna söngvaleik eftir Mozart. Meðan Ircne er að tala við málaflutnings- mann sinn, kemur óboðinn gestur, a NÝJA BÍÓ sýnir 2. dag jóla: ||||HUllU!SllllllllllilHill« = Hennar hátign s afgreiðslustúlkan. = Bráðskemtileg þýsk tal- og söngvamynd með hljómlist eftir | iE WILLY SCHMIDT GENTNER. = Aðalhlutverkin leika vinsælustu leikarar Þjóðverja, þau: j “ LianeHaitl, Willy Forst og Paul Kemj. = Myndin sýnir skemtilegt og spennandi æfin- j = týri um unga hefðarmey, er gerðist afgreiðslu- j stúlka í skóbúð til þess að vinna ástir mannsins, sem hún unni., I myndinni eru fagrar sýningar og hljómlist úr söngleiknum Ejjj BASTIEN og BASTIENNE eftir MOZART. j Sýnd annan jóladag kl. 7 (lækkað verð) 0g kl. 9. = j Barnasýning kl. 5: f§ „Jölasveiiíarnir“ og „Örkin hansNóa“ Litskreyttar teiknimyndir. = Þar að auki verða sýndar Jimmy og Bosko 5= teiknimyndir, fagrar fræðimyndir 0. fl. s= Blilllllllllllllir GLEÐILEGJÓL. IIIIIIIIIIIEIIIII! íB .^14 .^14 .^,14 .^14 .^14 .^,14 _W4 ^\'4 SJJ4' ,j$J4 Nú4 IIRNDLK tniJIflUI f Frumsýniag 2. jóladag', kl. 8 síðdegis. GLEÐILEG JÚL! Verslunin Snót. jM4 ^M4 .^14 .<94 .^14 j$,t4 .jM4 ^14 ^14 ^\J4 jJ'4 ^,'4 cý'4 ^'4 NÚ4 ^»4 ^'4 ^'4 j\'4, Ní-'A csM4 ^-'4 ^4 Alþýðusj ónleikur með söngvum, eflir Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 1 á annan. , GLEÐILEG JÓL! Sigurður Kjcirtansson. Ath. Tilkynnið um notkun árskorta fyrir kl. 5. Ny ars- ^<^ ..w^ kort verða seld eftir nýár. ungur maður, inn í garðinn, sem ávítar hana fyrir, hvernig hún ætl- ar sér að sýna hina klassisku óperu Mozarts. Því næst fer maðurinn og Irene er honum reið fyrir frekj- una. Hann kemur brátt aftur og kynnir sig sem dr. André Lenz (hlutv. leikið af Willy Forst) og gerist nú margt spaugilegt, sem of langt yrði að rekja, en óhætt er að fullyrða, að hér er um fjöruga, vel leikna, skemtilega mynd að ræða, sem allir munu komast i gott skap af að sjá. y. Jólamynd Gamla Bíó. Gamla Bió sýnir á ahnan í jól- um sænska kvikmynd, „Nordlands- folk“, sem hér er kölluð „Norðlend- ingar“. Ummæli erlendra blaða um mynd þessa eru mjög á einn veg og eitt Norðurlandablaðanna kall- ar hana „fegurstu sænsku talmynd ársins“. Hún er tekin í fegurstu héruðum Svíþjóðar og leikin af á- gætum leikurum. Aðalhlutverkið leikur Inga Tidblad, en önnur stór hlutverk í kvikmyndinni hafa með höndum : Sven Bergvall, Karin Ek- lund, Henning Ohlson og Sten Lindgren. — Efnið er úr sögu ungrar stúlku, sem stórbóndi nokk- ur hafði dregið á tálar. Hann yfir- gefur hana, áður en hún elur barn sitt. Því næst er hún saklaus dæmd fyrir barnsmorð, og kemur, þá er hún hefir afplánað hegninguna fyr- ir glæpinn, sem hún hafði ekki framið, heim i sveitina sína, og lifir jiar löng, erfið ár, uns sakleysi hennar sannast, og hún sameinast aftur æskuunnusta sínum. ^,14 jj.14 ^\'4 A'4 ^14 ^'4 ^'4 ^J4 ^14 ^\J4 .$J4 GLEÐILEG JÓL! £ ^ Amatörverslumn. A Þort. Þorleifsson, Ijósm. 4 Ns'4 ^14 ns>4 jjs'4 ^'4 ^'4 ^»4 Ns'4 ^'4 .ÁJ4 ^'4 ^'4 ^14 -A'4 j| GLEÐILEG JÖL! || Jk Husgagnaverslun && M Friðriks I>orsteinssonar. á'4 j^J4 VM4 ^\'4 NSJ4 ^J4 NsJ4 N<J4 ^'4 -^'4 ^'4 ^'4 j^'4 ^,14 ^14 Húsgagnaverslun j|| Erlings Jónssonar, Baldursgötu 30. ,04 Itilk/nningaki Stúkan EININGIN nr. 14. — Jólafundur á annan í jólum kl. 5 síðd. (en ekki kl. 8% eins og vanalega). — Allir templarar velkomnir. Æt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.