Vísir - 24.12.1934, Blaðsíða 18

Vísir - 24.12.1934, Blaðsíða 18
VÍSIR Pirandello. - Selma LagerlOf. I>. 10. ]). in. var úlhlutað í Stokkhólmi Nobels-verðlaun- um. Fór sú atliöfn fram af mikl- um hátíðleik oí; voru flestir þeirra viðstaddir, er verð- launin fengu. — Af þeim valcli einna mesta atliygli liinn heimsfrægi ítalski skáldritahöf- undur Pirandello, sem hlaul bókmenlaverðlaunin. Meðan á hátíðahöldunum stóð var mynd sú, sem hér er birt tekin af honum og frægustu skáldkonu Norðurlanda, Selmu Lagerlöf, er á sínum tíma hlaut bók- mentaverðlaun Nobels. Ein af hinum mörgu, fögru smásagna Selmu Lagerlöf er birt í blað- inu í dag. „Villu koma með mér í höll mína?“ Þá ldnkaði stúlkan ögn lítið kolli. Konungur tók liana upp á handlegginn, lét hana '> bak og reiddi hana lieim. Og er hún Nóttina eftir kom María mey tiennár aftur og sagði: „Ef þú vilt játa, að þú hafir lokið upp forljoðnu dyrunum, þá skal eg gefa þér aftur barn- ið þitt og leysa tunguhaft þitt, var 1: :omin í höllina, lét hann en ef þú þverskallast og þræt- færa hana í fögur klæði og ir fvrir, þá tek eg líka þetta veiiti benni nægta nóg af öllu. nýfædda barn nxeð-inér.“ Þó sti úlkan gæti ekki talað. þá Þá sagði drotningin aftur: var h ún samt svo fríð og yndis- „Nei, eg héfi ekki lokið upp' leg; a ð liann fékk innilega ást forboðixu dýrunum.“ á hen ni, og eflir nokkurn tíma Og María mcy tók barnið úr liðinn i gekk hann áð eiga liana faðnxi hennar og fór með það og g erði Iiana að drolningu til himna. Næsia morgun þeg- sinni. ar inenn heyrðu uin þetta nýja Þex ;ar liðið var svo sem svar- barnshvarf, þá sögðu þei’r upp- aði ári, varð drotning léttari að sveinbarni. Nóttina efiir, ev liún lá ein í hvílu sinni, birt- isl henni María mey og mælti: „Ef -ú vilt nú segja' sann- J» ik og játa, að þú hafir lokið utíP forboðnu dyrunum, þá nkal eg uppljúka munni þínum en ef þú þverskallasi 1 syn krni og þrætir harðlega, á \ c í barnið þitt nvfædda l'-\ ■ r drotningunni það vok hún mætti mæla, en hún i ' ekki af harðúð sinni, !:< vigði liún: eg héfi ekki lokið upn forI)ó 5 n 11 dyrún um.“ Þá ‘tók María mey barnið >’ faðmi liennar og hvarf með það. Þagar nú bárnið fansf ckki nió?:guninn eftir, þá bars- sá kvithir manna milli, av drotningin væri mannæta og Iiefði fvrirfarið barni sínu.Hún heyrði hvað talað var og gat ekki í móti mælt, en konung- 'irinn vildi engan trúnað á þa>’ Jeakia, því að liann unni henni uugástum, Ao ári liðnu ól drotningin sveinbnrn í annað sinn. Æ Mf JÉk Éi fí. S. Ii. GLEÐILEG JÖL! fíifrciðasiöð Retjlcjavíkur. áiiá iiiiiiiiiii jp 'É& Éé Mít ggá M Ijek áí r% % % % % % % % fc* i&ú x&g. mj sfp jÉI GLEÐILEG J Ó L i sM A'ií. HÓTEL BÖRG. s-r-s 2 ■ÉÉ. M r # 'i- .% & ‘fe itL m & at L'jj ýxi jf'L ^IiX l’-Fki 1% morgun að barnið væri horfið, kallaði allur lýður hárri röddu: „Drotningin er mannæta. Það verður að dæma hana til lífláts.“ Og nú tjáði konungi ekki lengur að vísa kröfu ráðlierr- anna af hendi. Drotni'igin var látin maéta fyrir rétti, og með því að liún gat ekki svarað né varið mál sitt, þá var hún dæmd til að brennast á báli. Nú var borin saman viður og drotningin hundin við staur, en þegar eldurinn tók að loga umhverfis, þá þiðnaði ís drambseminnar og lijarla hennar varð snortið af iðrun og hún liugsaði með sjálfri sér: „Ó, að eg gæti játað áður en eg dey, að eg hefi lokið upp dyrunum.“ Þá féklc hún málið, svo að liún gat kallað'hárri röddu: „Já, María, eg hefi gcrt það.“ í sama hili kom regn af himni og rigndi svo, að bálið sloknaði, ljósbjarmi braust fram yfir höfði hennar og María mey kom niður með sveinana háða við lilið sér og með dótturina nýfæddu á handleggnum. Hún talaði vin- gjarnlega lil drotningar og sagði: „Hverjum sem iðrast synda sinna og játar þær, skal fyrir- gefið verða!“ Og hún fékk henni börnin, leysti tunguhaft hennar og veitti henni heill og hamingju til æfiloka. (Stgr. Th. þýddi). Stúdentagarðirinn. hátt, að drotningn hefði etið það og kröfðust ráðgjafar kon- ungs, að hún væri dregin fyrir dóm. En konungi þótíi svo vænt um drotningu, að hann vildi ekki trúa þessu og bánnaði ráðgjöfunum að viðlagðri dauðáréfsingu, að minnast oft- ar á það rnál. A þriðja árinu ól drotning dóttur, og birtist María mey henni þá aftur á náttarþeli og sagði: „Komdú með mér.“ Hún tók hana við hönd sér og leiddi hana inn í Himnaríki og sýndi henni þar bæði eldri börnin; þau brostu við henni og voru þau að leika sér að himinhnetti. Þegar nú þetta fékk drotningunni fagnaðar, þá sagði María mev: „Ef þú nú vilt játa, ao þú hafir íokið upp forhoonu dyrunum, ])á skal eg gefa þér aftur báða drengina þína.“ Drotningin sagði nú í þriðja sinn: „Nei, eg hefi ekki lokið upp forboðnu dyrunum.“ Þá lct María mey hana hverfa aftur niður á jarðríki og tók frá henni þriðja bárnið. Þegar liljóðbært varð næsta 2. Lán með rikis- ábyrgð 50000 kr., að frádregnum forvöxtum í 0 mánuði .......... 48500.00 3. Lán gegn 1. veð- rétti og aulc þess trygt með lofuð- um eri| ógreidd- um tillögum frá sýslu og hæjar- félögum, er nema um 29000 kr. . . . 25000.00 Kr. 269000.00 Kostnaður við bygginguna hefir verið: 1. Húsið, með öllu múrog naglföstu, ásamt greiðslu á kvöðum þeim, sem á lóðinni hvíldu ..... um 252000.00 2. Húsbúnaður,bús- áhöld og þ. h. um 32500.00 Kr. 284500.00 Árið 1922 var fyx*st gerð að því gangskör, að lirinda í fram- kvæmd Iiugmyndinni um stú- dentagarð, sem þá hafði vakað fyrir mörgum um hríð. Stú- dentaráðið skipaði þá 6 manna nefnd lil þess að gangast fyrir fjársöfnun, og var Lúðvíg Guð- muntlsson skólastjóri á ísafirði formaður nefndarinnar. Fyrsta vcrk hennar var að gangast fju’ir happdrætti í síærra stil cn áður hafði þekst lxérá landi, og varð ágóði af því yfir 26.000 kr. Fjöldi manna léði málinu stuðning þegar í upphafi, lista- menn og kaupmenn gáfu muni þá, sem dregið var uin í happ- drættinu, rithöfundar gáfxi út- gáfurétt að bókum, Islending- ar í Danmörku seíiu á slofn sérsíaka fjársöfnunarnefnd hjá sér, íslendingar í Vesturheimi sendu fé þaðan o. s. frv., og safnaðist við þeíta mikið fé. Þá var skorað á einstaka inenn og bæjar- og sýslufélög að gefa ákveðna upphæð gegn því, að gefandinn mátti ráða, hver liefði forgangsrétt til að l)úa í því herbergi, sem hann gaf, og var ákveðið, að slíkur rétt- ur fvlgdi 5000 króna gjöf. — Árangurinn af þessu varð ágæt- ur, því að nefhdinni bárust gjafir og gjafaloforð um 28 herbergi áður en lauk. Leitað var lil Alþingis, og vcitti það á 3 fjárlögum samtals 100 þús. kr. til hyggingar garðsins. En aldrei var það fé greitt, þótt fjárlagaveiting væri fyrir og c.tir væri gengið, en í stað þess lók ríkissjóður áh^/rgð á 50 þús. kr. láni, sem fékst i' Útvegs- Ixankanum, og var það undir ■skiiið, að rikissjóður greiddi Jánið, þegar til ])ess kæmi. Fé það, sem nefndin hefir liaft til umráða lil þcssa dags, hefir verið sem hér segir: 1. Piciðufé,cr nefnd- inni hefir áskotn- ast á liðnum Í2 árum,ásamtvöxt- um, .......... um 195500.00 WJ HattasaQmastofan, Langaveg 19. SpariÖ peninga, látið breyta höttum yðar í nýtísku lag. Nýir hattar saumaðir eftir pöntunum. Fyrsta flokks vinna — ódýrt. Allskonar grímubúningar leigðir út. Sími: 1904. Gleðileg jólí t Helstu tekjuliðir hafa þessir verið: 1. Ilappdrætti 1922—24, á- góði 26—27000. 2. Happdrætti 1930, ágóði rúmlega 8000. 3. Ágóði af skemtunum stú- tlenta 1. des. ár hvert. 4. Fé, sem greiít lxefir verið fyrir að skrá nöfn sin í íslcnd- ingabók (Selskinnu). 5. Framlag úr Sáttmála- sjóði, 1500 kr. á ári, en sum árin gekk þó nokkuð af þess- ari fjárveiting til Mensa aca- demica. 6. Peningagjafir einstakra mannaj gjafir á útgáfurétti bóka og sönglaga. 7. Fjársöfnun í Danmörku,. er liafin var fyrir forgöngu Sveins Björnssónar senöiherra, og barst þaðau á annan tug þúsunda, auk framlags til tveggja herbergja, er síðár yerður geíið. M. a. gáfu kon- ungur og drofning 1000 kr. og krónprinsinn 500 kr. 8. Gjafir frá.Yestur-íslend- ingum. 9. Framlög til 28 herbergja, samtals 130 þús. kr„ en af því á garðurinn ennþá hjá sýslu- og hæjarfélögum 29000 kr., eins og áður er sagt, en sú upp- hæð vei’ður greidd smámsam- aíi á næslu 4—5 árurn, og er engin ástæða að ætla, að eldci verði liver peningur goldinn. 10. Vextir af samskotafénu. Framlög til herbcrgja í garð- inum hafa orðið langstærsti tekjuliðurinn. Gefendur Iiafa verið þessir: Tlior Jensen úlgerðarmaður og frú hans liafa gefið 2 her- hergi — 10.000 kr. Jóhaunes Jóhanncsson, fyrv. hæjarfógeti og frú hafa gefið herbergi handa Seyðfirðingum. Sigurjón Sigurðsson tré- smíðameistari og frú hafa gef- ið herhergi til minningar um dóLtur sína, og liefir foi'gangs- rétt að því læknanemi úr Reykjavík. Læknafélag Reykjavíkur gaf herbergi til minningar umpróí. Guðmund Magnússon. Kvenfélagið Líkn í Vestm.- eyjum gaf herhergi til niinn- ingar um Halklór lækni Guttn- laugsson. Færeyskir stúdentar gáfu herbergi til ibúðar lianda fær- eyslcum siúdent, þegar einliver þeirra stundaði nám við há- skólann. Jón Jóhannesson stórkaup- maður í Kaupmannahöfn, gaf herbergi til minningar um föð- ur s:nn, Sigurð Jóhannesson kaupmann. Timburversluniri P. W. Jae- obscn í Kaupmánnahöfn, sem mikil skifti hefir áit við ír,- Jcndi’xga í lieila öld, gaf eilt herbersi. H ótel m Gleðjist með glöðum um jólin að Hótel Borg. Hátíöahljómleikar. Sérstakur hátíðamatur. Þar á meðal kalkúnar, gæsir o. fl. o. fl. Komið á Borg, Borðið á Borg. Bálð á Borg. m Gúmmíbopðdúkapnir marg-eftirspurðu komnir. VATNSSTÍG 3. Hú)»g<»g»averslun Reykj-tvíkui*. Þessi sýslu- og bæjarfélög háfa gefið hvert siít herbergi: með verkinu. fyrir hönd Hafnarfjörðui’, Gullbringu- sýsla, Kjósarsýsla, Mýra- og Rorgarfjárðarsýslur eitt her- bergi saman, Barðaslrandar- sýsla, Nórðui’-Isafjarðarsýsla, ísafjörður, Austur-Húnavatns- sýsla, Skagafjarðarsýsla, Iv.'j a- fjarðarsýsla, Akureyri, Siglu- fjörður, Þingéýjarsýslur eitt samán, Múlasýslur Ixvor sitt herbérgið, Skaftafellsýslur eitt saman og Rangárvallasýsla. — Tlikynning urn gjöf Austur- Ilúnavalnssýslu og Sigurjóns Sigurðssonar barst nefndinni eklci fyr en liornsteinn háfði verið lagður, og var þeirra því elcki getið við það tælcifæri. Eins og áður segir, varð kostnaður alls um 281.500 kr., en nefndin hafði til umráða um 269.000 kr. Vantar því unx 15.500 kr. tii þess að geta greitt allan kosnað við byggingu og húsbúnað, og var leitað til ný- afstaðins Alþingis um fjár- framlag, en tillaga um 5000 lcr. fjárveiting var feld. Eyrjað var að grafa fyrir kjallara hússins 19. júlí 1933. I - nóvemhermámiði var húsið komið undir þalc, en 1. des. 1933 fór frani sú athöfn, sem venja cr að hafa, þegar lagð- ur er horsteinn húsa. Sigurður Guðmiindsson liúsa- gerðarmeistari gerði uppdrátt að liúsinu og liafði aðalumsjón Eftirlitsmaður síúdeixtagarðs- nefndar var Gunnlaugur Hall- dórsson húsagerðarmeistari. Jón Bergsteinsson múrara- meislai'i reisti húsið í ákvæðis- vinnu samkv. útboði. ísleifur Jónssón kaupm. tók að sér liita-, vatns- og skólplagnir, Júlíus Björnsson raffr. lagúi raflagnir og seldi alla larnpa í garðinn. Féiagið „Stálhúsgögn“ smiðaðí Öll húsgögn í slúdenta- herbergin, en Árni Skúlason húsgagnasmiður og Hjálmar Þorsteinsson húsgagnasmiður borð og stóla í samkomusal og borðstofur. Verksmiðjan Álafoss óf rúniábreiðurnar. VerkfræðÍngarnirMagnús Kon- í’áðsson, Ben. Gröndal og Jak- ob Gujohnsen gci’ðu fagteikn- ingar hver í sinni grein. Stúdenlagarðurinn er reist- nr við Hringbraut, gegnt Bjark- arötu. Lóðiu var erfðaféstulánd, og lagði Reykjavíkurbær hana til að öðru en því, að sjóðurinn hefir lcyst kvaðir þær, sem á lóðinni hvildu, scnx voru rælct- xxnarkostnaður lóðarinnar og girðingar, rúmlega 5000 lcr. Aðalbyggingin snýr frá norð- austri til suðvesturs og er ná- lega 39 m. á legnd og 10,5 nx. á hreidd. Ilúsið er tvílyft, moð háum kjallara og risi. I kjallara eru eldhús, 2 borðstofur, íbúð hryta, 3 stúdentaherbergi, 3 V/. vM/y v\l/x cS'L. ^M/^. ^M^ ^M/^ ^M/^ £1%. .$!£; kYk kyk ÉkMk És£ Mk ífe És£ Mk É££ M£ Mk MkáMÉæ-iézMsz 'É& ÉiZ GLEÐILEG JOL! Vershin Þorsteins Jónssonar, Iílapparstíg 30. >/,_ ,>! jji/^ ^M/^ ^M/j. ^ N'Pi- ^'/2- ^M/i- k* Mt? riYý 'ék? 'Mp Mk Mz? Mk Mk MilíMz Mk M& '>Y'. I/, _vu/, ^M/,. _^M/^ _vM£. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.