Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 7

Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 7
VÍSIR l'W V 7 VÁTRYGGINGARHLUTAFÉLAGIÐ AF 1864. Líftryggingar. Félagið veitir allar tegundir af líftryggingum, svo sem líftryggingar með úlborgun, ævilangar líftrygg- ingar, n e m e n c] a t i'v g gi n g a r, höfuðstólstryggingar, barnatryggingar, lifeyristryggingar o. fl. Trygging ar fyrir alt að 10.000.00 krónum öðlast gildi þegar i stað, þó að læknisskoðun hafi eigi farið fram. Bpunatryggingap. Félagið veitir allar tegundir brunatrygginga. Það hefir greitt flestar og stærstar brunabætur hér á landi. J>jófnadaptryggingai*. Félagið er eina vátryggingarfélag'ið hér á landi, sem tryggir gegn innbrotsþjófnaði. Þær tryggingar miðast þó fyrst um sinn aðeins við Reykjavík. Ábypgðaptpygginga*-. Félagið er eini aðili liér á landi, sem veitir þessa tegund af tryggingum. Þar sem það er nýbyrjað á þeirri starfsemi, þykir rétt að skýra hér frá, i hverju hún er fólgin. En þessar tryggingar eru i því fógnar, að sá sem tryggir sig, fær greiddar þær skaðahætur, sem hann, fjölskylda lians eða starfsfólk liefir valdið öðrum, og ganga skaðabæturnar þá til þess aðila, sem orðið hefir fyrir tjóninu og gert hefir skaðabóta- kröfu. Þessi tegund trygginga er nijög að ryðja sér til rúms erlendis, og er þar talin bráðnauðsynleg. Tpyggið alt ú sama stað. Iðgjöld og skilmálar félagsins eru hagkvæmari en víðast annars- staðar. Aðalumboð á fslandi er: Vátpyjjgingarskrifstofa Sigfúsar Sig li va t ss on a r, Lækjargata 2. Reykjavík. Sími: 3171. ur viS, a6 mér veröi stundum hugs- að til sveitabaðstofunnar, sem eg nefndi, er eg heyri talað hástöfum um íslenska sveitamenningu. Slík hýbýli væru nú sjálfsagt talin ó- hugsandi geymslustaSir fyrir stór- glæpamenn og aSra óvini þjóðfé- lagsins hvað þá samastaðir handa hinni uppvaxandi kynslóð, sem á að erfa landið. Eg biö velvirðingar á því, að eg hefi enn naumast gert annað en líta á það, sem miður hefir farið i byggingarstarfi forfeðra okkar. En eg hefi orðið að gera þetta til þess, að rétt ljós félli á þau af- rek, sem nú er verði að vinna i islensku byggingarstarfi. Ef eg væri spurður að því, hvar íslenska menningu væri einna helst að finna, mundi eg benda á Reykja- vík og bæta því við, að mér fynd- ist stakkaskipti þau, er höfuðstað- ur okkar hefir tekið á «iðustu ára- tugum, bera vott um hvað mestan og almennastan manndóm af öllu því. -em gert hefir verið á íslandi á ]je-sari öld. Við hlið þessara um- fangsmiklu umbóta gnæfa auð- vitaS einstök afrek eins og stofn- un Jíimskipafélags íslands, Sjó- vátryggingaíélags íslands o. s. frv. En nýju hverfin, sem risiS ’nafa í Reykiavík á siðustu árum, eru frá minu sjónarmioi svo mikill menn- ingarauki, að þau fvlla mann nýrri trú á mátt og megin íslensku þjóð- ai innar. Eg hef ott orðið fyrir því, vilj- andi og óviljandi, að sýna útlend- ingum Reykjavik, þ. e. a. s. ytra borðið á hænum. — Það er ekki allskostar vandalaust verk, ef í hlut eiga íbúar stórborganna, svo sein Parisar, Berlinar og Lundúna eða þó að ekki sé nema menn frá Stokkhólmi eða Kaupmannahöfn. En eg hefi altaf haft sömu aSferð- ina. Rg hefi hyrjað á því elsta cg endað a því nýjasta. Og mér hef- ir aldrei brugðist það, aS gestiníir hafa fylst undrun og aSdáun yfir þvi. sem gerst hefir í hvggingar- sögu unga höfuSstaSarins okkar á siSustu árum. En samúð þeirra meS þjóS okkar hefir þó náS há- marki sínu, ef þeir hafa veriS svo hepnir aS vera gestir fólksins, sem býr í einhverju húsinu í bænum, því aS hér er fjöldinn allur af heimilum, sem stendur aS glæsileik fylhlega jafnfætis því besta, sem ‘völ er á í erlendum bæjum, aS ís- lensku gestrisninni ógleymdri. íslensku byggingarhöldar! — LeyfiS mér aS heilsa ykkur sem virkum þátttakendum í menningar- starfi þjóSarinnar. Ykkur hefir oft veriS þröngur stakkur skorinn, því aS hvert hús, sem þiS reisiS, verSur jafnan fyrst og fremst aS vera eftir efnum og ástæSum. En meS vaxandi getu munu verk \ ykkar • ,.vSa dásamleg. Því lofa aS minsta kos:- iegurstu bygging- arnar, sem ni« gi« ta auga okkar og sál í höfu8-‘aS rikisins. ÞiS haf- iS á fáurn árum breytt suSvestur- hlið SkólavörSuholtsins úr grýttu moldarflagi i glæsilegt, nýtísku borgarhverfi, sem samborið væri hverjum höfuSstaS hér í álfunni. i oksins — loksins eftir meir en luoo ára lífsbaráttu hér í land- inu hetir þjóSin eignast kunnáttu- menn i iryggingarlist og lært tök- in á bvggingarefni, sem standa mun óbrotgjarnt um ókomnar ald- ir, ]iví aS steinsteypau hetir þann mikla kosl, að hún batnar með aldrinum eins o^ ■'n'nið og batnar jafnvel eftir að vínið er tekiS að spillast. Þvi munu íslensku stór- hýsin, sem reist hafa veriS og reist verSa á komandi árum, vavðveita verk ykkar, tápmikla stétt, og vitna urn vaxandi vit og manndóm þjóðarinnar á hinni 20. öld. Löngu eftir að viS erum öll hnrfin af leiksviSinu og höfum safnast tii . feSra okkar, eins og það er orðað i Gautrekssögu, og löngu eftir aS rnikiS af skáldskap þeim, sem ver- ið er nú að punda í fólkið, er glevmt og tröllum gefið, munu steinsteyptu musterin, sem hendur ykkar hafa fjallað um, standa sem bautar þeirrar kynslóðar, sem breytti Reykjavík úr óác;álegu þorpi í myndarlegan höfuSstaS. Verk ykkar, byggingamenu, hafa markaS áfanga á þeirri btaut, sem miSar að því aS gera islensk hýbýli samboðin fegurS og línum landsins, sem viS byggjum, ætt- jarðarinnar, sem viS elskum öll. Eélag eitt hafði samiS viS skáld- ið og háðfuglinn Rernard Shaw, um þaS aS mega taka rödd hans á grammófónplötu. HiS fræga skáld staSnæmdist fyrir framan hljóSnemann og mælti aSeins þessi orð: —- A þessu augnabliki eru tveir miklir menn í heiminum. — Hinn er Mussolini! 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.