Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 15
VÍSIR
15
Þessar tvær myndir eru
af smekklegum dagstofu-
og svefnherbergisliús-
gögnum. Þau eru smíðuð
af, liúsgagnaverksmiðju
Árna Skúlasonar, Mjó-
slræti 6 í Reykjavík, sem
auglýsir framleiðslu sína
á öðrum stað hér í blaðinu.
Nýlega var opnað í Kaupmannahöfn geysistórt nýtísku gistihús^
sem lieitir Astoria. í einu liorni liússins hafa ríkisjárnbrautirnar
dönsku nýtísku ferðamannaskrifstofu og uppi yfir þeirri álmu sést
liér á mvndmni vængjaða hjólið, sem er merki ríkisbrautanna. En
einnig sést þar hvernig ferðamannaskrifstofan er úr garði gei-ð.
„KÁTA EKKJAN“. Metro-Goldwyn-Mayer hefir látið húa til
kvikmynd af óperettu Franz Leliar, „Káta ekkjan“. Er nú ver-
ið að sýna þessa kvikmynd víða erlendis. Aðalhlutverk leika
Jeanette MacDonald og Maurice Chevalier.
Rlaðamannafélagið norska á nú aldarfjórðungsafmæli. Myndin
er frá því 1910 og á að sýna Kristjaníublöðin í fréttaleil.
Myndin sýnir danska skipið „Heimdal“, sem á að annast mæl-
ingar við Grænland.
Þýskur hugvitsmaður, Joachim Kolbe hefir gert mikilsverða
uppgötvun. Hún er í því innifalin, að hægt er að láta híl vera lá-
réttan, enda þótt vegirnir seu oslcttir. Myndin sýnir hugvitsmann-
inn (til hægri) þar sem hann er að aka bílnum í halla.
4