Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 48

Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 48
VlSIR Stærsta llfsábyrgðarfélag Norðnrlanda. Líftryggingar THULE alls við árslok 1934: 833 miljónir sænskra króna. Líftryggingar THULE á íslandi við árslok. 1934: 15 miljónir ísienzkra króna. Því stærri og betur rekin sem félögin eru, jjví meiri möguleikar eru fyrir ódýrum rekstri á hvert tryggingarþúsund, enda er THDLE það félag, sem sakir ódýrs reksturs gefur meira af sér en nokkurt lífsábyrgdarfélag annað, er á ís- landi starfar. Tryggjenda-arður (bónus) fyrir síðastl. ár nam yfir 41, Kfitiljöxi króna. Vegna stærðar félagsins og dreifðrar áhættu, hefir það iangmestan hluta trygginganna í eigin ábyrgð, en hinir trygðu njóta beztra kjara á þeim hiuta trygginganna, sem er óendurtrygður. — Hinn íslenzki hluti tryggingarsjóða THDLE er ávaxtaður á íslandi, með íslenzka hagsmuni fyrir aug- um — hagsmuni hinna trygðu, sem ágóðans njóta, og þeirra stofnana, sem lánanna njóta, en lánin eru að eins veitt þjóðþrifafyrirtækjuin. Því er hinn íslenski hluti trygginga í THDLE jafn íslenzkur og hinn sænski hluti þeirra er sænskur. Vegna fiess er lfftrygging í THULE á Islandi í fiess orís beztn merkingu islenzk liitrygging. Vegna-fiess gætið þér-eigi að^eins yðar eigin hagsmuna, heldur einnig íslenskra hagsmuna.er þér tryggið yður í THULE Aðalumboð ífyrir ístand: CARL D.TUUNÍUS £,€0 Austnrstræti 14 REYKJAVÍK Utanáskrif'1: THULE, ReyLjavík. Sími I730, tvær linnr Símnefni : CARLOS, Reykjavík. Félagsprentsmiðjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.