Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 29

Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 29
VlSIR 29 Island -- ferðamannaland\ Það viðurkenna allir, sem víða hafa farið, að á ís- landi sé fjölbreyttari og stórkostlegri náttúrufegurð en í flestum öðrum löndum. En land vort er stórt og ógreið- fært, og er þvi vandi að sjá sem mest af fögrum stöðum á skömmum tíma og án mikils tilkostnaðar. Á leiðinni frá Reykjavík austur um Suðuriandsundirlendið alla leið til Víkur í Mýrdal getur að líta alt það, sem ísland prýð- ir, svo sem hrikaleg fjöll, jökla, stórár, fossa, skóga og grænar grundir. BIFREIÐASTÖÐ REYKJAVlKUR hefir, frá því er bíl- ferðir hófust austur um sveitir, haft fastar áætlunarferðir eins langt og fært hefir verið á bifreiðum, og er nú svo komið, að komast má flesta daga vikunnar alla leið til Víkur. — Til hægðarauka fyrir þá, sem nauman líma hafa, sendir stöðin yfir sumartímann l)ifreiðar kvölds og morgna austur. Hafið pér komið á Pórsmörk ? Sanngjörn fargjöld. Kunnugir og gœínir bifreiðarstjórar. SINCLE BIFREIÐA-OLÍUR DOUBLE TRIPLE GOLDEN HINAR RÉTTU PYKKTIR OG RÉTTU SMURNINGSOLÍUR. Reynið 1fjrfcwjfys- ÁVAXTASYRUR Er ágætur i sætsúpur og raljar- baragrauta. Kemur í staðinn fyrir svkur, saft og allskonar krvdd. Sælgætisgerðin Reykjavík. Simi: 4928. ástvin sinn, strauk hárið aftur frá enninu, hægt, blíðlega, eins og unnusta hans liafði gert stundum heima. Loksins sagði hún: „Við getum ekki staðið hér öllu lengur. Þú ert vist svang- ur?“ Hún sagði honum að koma með sér inn í borðstofuna, kveikti á lampanum og lagði dúk á borðið. Hjálm hans og frakka tók hún og liengdi á snaga í forstofunni. Hún lireyfði ekki við rifflinum hans. Honum var ekki um að hafa hann þar, sem hann gat ekki náð í hann, svo að hann notaði’ tækifærið, þegar lnin var frammi i eldhús- inu, og lagði hann undir borðið og steig á skeftið og lét fótinn hvíla á þvi. Konan bar gnægð matar á borð og hermaðurinn tók pyngju sína og taldi skotsilfur sitt. En það var litið i pyngj- imni. „Þökk fyrir,“ sagði hann, „en það er óþarft að hafa svona mikið fyrir mér.......“ En þegar hún kom ineð tvær flöskur af víni fanst honum, að hann yrði að bera fram öflugri mótmæli. „Nei, þetta nær engri átt. Eg er ekki vanur að neyta slílcra 6*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.