Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 32
I
32
VÍSIR
VerksmiOjurnar á Barónsstíg 2
í Reykjavik.
Þegar komið er inn á hornið á Slcúlagötu og Bar-
ónsstíg í Reykjavík, blasir við þriggja hæða stórhýsi,
56 metra langt og 14 metra breitt. Þetta hús var reist
á árunum 1933—'3k og eru þar ná starfrækt þrjú verk-
smiðjufyrirtæki: BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓl, SÁPU-
VERKSMIÐJAN HREINN og SÚKKULAÐIVERKSMIÐJ-
AN SIRÍUS. 1 þessum verksmiðjum vinna samtals um
¥) manns, undir sameiginlegri yfirstjórn, og skal hér
gefið nokkurt yfirlit um starfsemi þeirra.
Brjöstsykurs'
gerðin Nöi
Sápuverksmiðjan
Hreinn
fyrst rekin í húsinu Skjaldborg við Skúlagötu, og þar
var hún enn, er eigendur Nóa keyptu hana árið 1930,
en vorið 1934 fluttist hún í verksmiðjuhúsið við Bar-
ónsstíg 3. Voru henni ætluð þar fullkomin húsakynni
og jafnframt keyptar til hennar nýtísku vélar, og út-
lendur sérfræðingur fenginn til að fullkomna starfsemi
hennar. Hreins-vörurnar eru þegar orðnar að góðu
kunnar um land alt, og framleiðir verksmiðjan nú orð-
ið f jöldamargar vörutegundir, svo sem allskonar sápu-
tegundir (kristalsápu, grænsápu, stangasápu, handsáp-
ur margar tegundir, raksápu og sápulög), allskonar
kerti, skóáburð, állar tegundir, gólfáburð í ýmsum lit-
um, fægilög, ræstiduft, vagnáburð, baðlyf að ógleymdu
sjálfvirka þvottaduftinu .,Hreins hvítt', sem nú er mjög
að ryðja sér til rúms á íslenskum markaði.
var stofnuð árið 1920 og starfaði fyrst um sinn á
Óðinsgötu 17, í tveim herbergjum og með næsta ófull-
lcomnum tækjum. Bjó hún til 6 tegundir af brjóstsykri
og varð brátt vinsælt fyrirtæki. Leið ekki á löngu, þar
til brjóstsykursgerðin varð að flytja í rúmbetri húsa-
kynni, og varð það úr, að reist var verksmiðjuhús á
Smiðjustíg 11. Voru þau húsakynni stórum betri en
verksmiðjan hafði áður átt við að búat og jókst nú starf-
semi henriar að miklum mun. Tók Nói nú að búa til
konfekt, saftir, soyjur og gosdryklci, eftir að hafa keypt
Gosdrykkjaverksmiðjuna Kaldá. Þessa gosdrykkjaverk-
smiðju seldi Nói síðan Ölgerðinni Egill Skallagrimsson
árið 1934, er Nói fluttist í nýju húsakynnin á Baróns-
stíg 2.
Starfsemi Nóa er orðin geysimikil, og framleiðir
verksmiðjan um 30 tegundir af brjóstsykri, karamell-
ur, konfekt, tyggigúmmi, gerduft, eggjaduft, soyur, saft,
edik o. fl. — Er hér alt unnið í fullkomnustu vélum
og úr besiu fáanlegu hráefnum, enda hafa vörur verk-
smiðjunnar áunnið sér vinsældir neytenda um alt land.
hefir verið starfrækt í Reykjavík um allmargra ára
skeið, og er löngu orðin landsmönnum lcunn. Hún var
Súkkulaðiverksmiðjan Siríus
var upphaflega danskt fyrirtæki, eign hins heimskunna
firma Galle & Jessen í Kaupmannahöfn og starfrækt i
fríhöfninni í Khöfn. En þegar markaðurinn hér á landi
og víðar erlendis lokaðist vegna innflutningshafta, var
að mestu tekið fyrir starfsemi þessarar verksmiðju. Þá
var það áirið 1933, að eigendur Nóa sömdu við Galle &
Jessen um kaup á verksmiðjunni og var hún síðan flutt
hingað í ársbyrjun 1934 og hóf starfsemi sína í byrjun
apríl það ár í verksmiðjuhúsinu á Barónsstíg 2. 1 fyrstu
áttu Galle & Jessen % af hlutafé verksmiðjunnar, en ný-
lega hefir hlutur þeirra verið keyptur af eigendum Nóa,
svo að nú er fyrirtæki þetta o r ð i ð alíslenskt.
Súkkulaðiverksmiðjan Siríus framleiðir sömu góð-
kunnu súkkulaðitegundirnar, sem hér hafa verið seldar
með merki hennar um fjöldamörg undanfarin ár, og
hvert mannsbarn hér á landi þekkir: S i r í u s s ú k lc u-
l a ð i (konsum), F á n a s ú k k u l a ð i og „3 4 4 4“,sem
allt er suðusúkkulaði, en auk þess býr verksmiðjan til
margar tegundir af átsúkkulaði og iðnaðarsúkkulaði
( Overtræk-súkkulaði).