Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 24
1
24
VÍSIR
H
F
HAMAR
5\
REYKJAVÍK
Framkv.stj.: BEN. GRÖNDAL verkfræöingur.
RENNISMIÐJ A
KETILSM JÐ J A
ELDSMIÐJA
MÁLMSTEYPA
MÓTASMIÐJ A
KÖFUN
Aðgerðir á skipum, vélum,
mótorum og eimkötlum —
fljótt og vel af hendi leyst-
ar, af fagmönnum.
/?
R AFM AGNSSUÐA
LOGSUÐA
LOFTÁHÖLD
Símar: 2880 - 2881 - 2883 - 2884.
Símnefni: HAMAR.
I
Önnumst uppsetningu á
hita- og kælilögnum. Enn-
fremur olíu- og vatnsgeym-
um. —
Miklar birgðir af járni
fyrirliggjandi.
Verslun B. H. Bjarnason
Aðalstræti 7, Reykjavík.
Stofnsett 1886.
Býður yður nú sem jafnan áður eftirtaldar 1. flokks vörur með sanngjörnu verði:
Allskonar búsáhöld svo sem: —
Taurullur
Tauvindur
Þvottapottar
Blikkbalar
Blikkfötur
Alúminíumvörur allsk.
Emailleraðar vörur
Borðbúnaður allskonar
Kaffikvarnir
Niðursuðuglös,
svo að nokkurar tegund-
ir séu nefndar.
Olíulampar og alt þeim til-
heyrandi
Skotfæri (Eley).
Sendum vörur gegn póstkröfu um land alt.
Byggingarvörur og verkfæri, meðal annars:
Þakjárn
Þakpappi
Saumur, allar tegundir
Skrár
Lamir
Dyrahúnar (úti og inni)
Smell-Iásar
Trésmíðaverkfæri í miklu
úrvali.
Garðyrkjuáhöld allskonar.
Girðingarefni
Ljáblöðin þjóðfrægu með
B. H. B. stimplinum.
Kvernelands-Ijáir
Ljábrýni
Hverfisteinar.
----- Sími: 3022. — Símnefni: Bryn.