Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 30

Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 30
30 VÍSIR Ullarverksmiðjan FRAMTÍBIN Frakkastíg 8 - Reykjavík. Símar: 3060, 3061. Ullárveíksmiðju þessa stofnaði Bogi A. J. Bórðar- son á Frakkastíg 8 í Revkjavik árið 1925, og rak hann hana þar til í árslok 1933, er Sláturfélag Suðurlands keypti verksmiðjuna. í verksmiðju þessari er rekin mikil starfsemi, og vinna þar að staðaldri 15—20 manns. Verksmiðjan rekur sölubúð á Frakkastg 8, og eru þar seldar margs- konar prjónavörur (pcysur, sokkar, vettlingar, nær- föt karla, kvenna, barna o. f 1.). En einnig er ]>ar seld- ur lopi og hand í ýmsum litum. Auk þess, sem verksmiðjan vinnur og selur framan greindar vörur, tekur liún að sér að vinna livort held- ur er lopa eða hand úr aðsendri ull, gegn sanngjörn- um vinnulaunum. Starfsemi verksmiðjunnar liefir aulcisl mjög síðan hún var stofnuð og má í því samhandi nefna, að húsa- kynni hennar hafa verið aukin um helming og jafn- framt hafa verið key])tar til hennar nýjar vélar. Er ])elta gleðilegur vottur þess, að íslendingar kunna að meta viðreisn ullariðnaðarins í ])eirri mynd, sem sam- svarar kröfum nútímans. Karlmannahattabúðm Hafnarstræti 18, Reykjavík. Þetta fyrirtæki var stofnað af Ragnhildi Run- ólfsdóttur ái'ið 1921, og var það fyrst rekið á Vatnsstíg 3 i Reykjavík. í fyrstu var starfsemi þess eingöngu í því fólgin, að hreinsaðir voru hattar. En árið 1925 jók Ragnhildur starfsemi sína á þann hátt, að hún byr jaði verslun í smá- um stít eingöngu með hatta, og fluttist fyrirtæk- ið þá í Hafnarstræti 18, þar sem það hefir starf- að síðan. Hefir kartmannahattabúð þessi um undanfarin ár verslað auk hatta með ýmiskonar karlmannafatnað. I sambandi við þessa verslun er rekin halta- viðgerðarstofa, þar sem eingöngu er leyst af hendi handunnin vinna, og er þar gætt ítrustu vandvirkni í hvívetna. Eru gamlir hattar þar rétla og drekka vín með matn- um. Auk þess hefi eg að eins fé af skornum skamti sem stend- ur . . . . “ Hún hrosti veiklulega. „Setlu pyngjuna í vasann. Það væri sviksemi gagnvart ættjörð sinni að selja fjand- mönnum mat. En það getur ekki- verið rangt, að gefa þeim að borða, sem hungraðir eru -— jafnvel ekki á ófriðartím- um“. Hún fylti glas og rétli honum. „Drektu! Dreklu lil lieilla hvers, sem þú vill. Kannske áttu unnustu heima? Já, eg þarf ekki að spyrja um það. Et og drekk og á meðan bý eg um rúmið“. Hermaðurinn át og drakk. Hann hugsaði sem svo: Eg et að eins til þess að sefa sárasta hungrið — alls ekki meira. Hún kenmr vel fram við mig, það má hún eiga, og það væri skammarlegt að eta alt, sem hún hefir horið á borð fyrir mig, þótt eg gæti það. Ef nú luin eða gamli maðurinn væri hér hjá mér væri öðru máli að gegna. En eg get ekki búist við því..... Að góðri stund Iiðinni kom hún aftur. „Af hverju neytirðu svo lítils af þvi, sem eg hefi borið á borð fyrir þig? Forsmáðu elcki það litla, sem hægt er að bjóða upp á. Kannske heldurðu, að eg hafi helt eitri i vínið? Sjáðu!“ Hún lielti víni i glas og fylti það. Þvi næst drakk hún úr því lil hálfs og rétli honum. Hann hló og drakk það, sem eflir var. „Nci, nei“, sagði hann. „Eg er ekki hræddur um það. Þú ert alúðlegri við mig en eg á skilið. En af liverju kemur fað- ir þinn ekki til þess að spjalla við mig?“ Ilún ypli öxlum. „Hann er dálítið gamaldags. Hann mundi aldrei setjast að borðum með óvinaliðsher- manni. En slik þröngsýni nú á dögum stoðar ekki. Þcgar okk- ar menn eru gengnir verðum við að sætta okkur við þá, sem her að garði. Erlu ekki söniu skoðunar? Eg er svöng! Sann- asl að segja liefi eg cinskis neytt frá því eg seinast sal und- ir borðum með manninum mínum. Það var fyrir fjórum dögum“. Hún settisl andspænis hon- um. Hann skar sneið af kjöt- inu, sem hún hafði borið á horð, og setti á disk hennar. Þau skáluðu og fóru að tala um daginn og veginn, veðrið, slæma vegi, uppskeruna, sem hafði eyðilagsl, og fleira og fleira. Þau forðuðust að minnast á stríðið. Hann sagði henni frá mörgu skemtilegu, sem hafði gersl á æskustöðvum hans. Hann lalaði um foreldra sína og bernsku. Helst af öllu hefði hann viljað tala um unnustu sina, en áræddi það ekki. Hún hlustaði með athygli og brosti við dálítið, þegar hann hló. Skyndilega spurði hún: „En unnustan þín ? Af Iiverju minnistu ekki á hana?“ Hann roðnaði við. Honum fdnst nú, að hann hefði ekkert um hana að segja. Þau hefði lagt sinar framtíðaráætlanir að víSu, en nú væri alt í svo mik- illi óvissu. Hún samsinti þessu og sagði: „Kannske sérðu Iiana aldrei aftur ?“ Hanii slundi við og Iiugsaði: Af hverju kvelur hún mig svona? Ef liún að eins vildi sitja hérna við hlið mér og' Iofa mér að halda i Iiönd sína. Eg er svo einmana. í þessum svifum stóð hún upp, gekk að dyrunum og hlustaði. Hann varð órór, bevgði sig niður og færði riff- ilinn varfærnislega dálílið nær sér. Konan kom aftur og færði stól sinn nær honum. Og hún sagðist vera hræðilega ein- mana. „Hugleiddu það,“ sagði hún „að við höfðum að eins verið hjón fjóra mánuði. Og nú er eg ekkja. Þér Iilýtur að slciljast hvrað mér finst alt tómlegt — eins og heimurinn væri að liða undir lok. Eg hefi ekkert um að hugsa nú, cg á engar vonir, það er ekkert, sem eg óttasl um. Það er hræðilegl að eiga engan, til þess að elska . . ..“ „Þú elskaðir hann — af al- hug?“ Hún svaraði engu, en hneigði höfði. Ilann hofði á hana, fagr- an háls hennar, sem heygðist fram, og hann fann til með- aumkunar með henni. Vesalings litla stúlkan, liugs- aði hann. Hún er svo fögur, og einmana eins og eg. Hvað get eg gert? Eg má ekki láta til- finningar rnínar hlaupa með mig í gönur, má það ekki .... Eg geri það ekki .... Eg hefi vist drukkið of mikið. Maður- inn hennar liggur þarna liðið lik. Hún getur ekki hafa elskað hann heitt. Annars sæti hún ekki hérna hjá mér. Það er besl, að eg fari að hátta. — En hann sagði: „Hvað lieitirðu?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.