Vísir - 22.12.1944, Blaðsíða 8

Vísir - 22.12.1944, Blaðsíða 8
8 JÖLABLAÐ VlSIS 1X1 _yL 'ju WL _yu iJu iJU iju yU uLi uu uu 1X1 >Xi yu Oj oj í±s 1X1 iii * iAj i±s í±i lij iíi * i * jg. 4 Kristján Guðlaugssan: Fyrstu frost. É " É II Þótt hlýni hver rót og brosi hvert blað Alstirnda nótt, þú átt kyrrð og kost * É É É É við brennandi geislum um miðjan daginn á kynlegum fölva og dýrlegum sveipum É andköldu haustkvöldi húmar að í hári er vetrarins fyrstu frost É er hnígur ljósið á bak við sæinn. fara um jörðina heljargreipum. É É Nágustur vetrarms leikur um land, « En fegurð borin á brjóstum dags I É É É s kit en lífið hverfur af gatnamótum, byrgir höfuð í faldi þínum, É É bárurnar rislágar byltast við sand er kuldinn og dauðinn leita lags É og blámóðan sortnar á fjallarótum. að lykja hana hrímklæddum örmum sínum. * É • É — É É En tindar bera við himinn hátt, Þótt himimnn blám um bjartan dag m 1 sem hljóðir verðir um sveitina og fjörðinn er blærmn sægrænn á dauðans lindum, m É í voldugri tign, sem þú, Ísland, átt. en samræmt er allt eins og ljóð og lag, I m Hve ögrandi er hafið og fögur jörðin! þótt landið birtist í ýmsum myndum. É Að morgni rís endurnærð sólin úr sjá É É É É É og sveipar hrímguðmn rauðofnum klæðum, * É en dauði og nótt leggja landinu frá É É með litverpn ásýnd og fölgrænum slæðum. É íji lAj 11 ■ 1*1 111 111 111 1^1 ijLi ULl ljLl ijLl uU 'Ju 1JU ljLl iJLl iJli ULÍ IJU Jju 'tr' '1 ■ '1' lAj ÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉ É - É É m sem hann var meistranemandi við listaskólann í Dresden. Stíll- inn nokkuð „akademiskur“ en sterkur, formið látlaust, litirnir ■ mjúkir og smekklegir. Rauðbrúnt, hlágrænt, hvitt, svart, og grátt í öllum mögulegum blæbrigðum, en að mestu sneitt hjá skær- ari litum. Viðfangsefnin voru að mestu mannamyndir og upp- stillingar. Eftir að Jóhann setlist að hér heima, hneigðist hugur lians meir til íslenzkra verkefna. Líf og atháfnir sveitafólks urðu nú aðal viðfangsefni hans, svo og íslenzkar þjóðsagnir. Ullar- þvottur, lcarl að dengja Ijá, kona með vatnsfötu, Jónsmessunótt o. s. frv. Litirnir urðu smátt og smált f.jölbreyttari og sterkari, stíllinn frjálslegri og sjónhringurinn viðari. Sýning Jóhanns i haust var að nokkuru leyti yfirlitssýning, þvi þar voru myndír allt frá fyrstu sýningu lians til síðustu verka, en þau mega teljast meir til óhlutrænni (abstrakt) listar, eins og Halastjarna, Jóns- messunótt, Bátur með hvitu segli o. fl. En handbragð og önnur sérkenni listamannsins eru ótviræð í öllum þessum verkum. Jóhann Briem er sjálfslæður, en það er einn veigamesti kostur hvers listamanns. Sannur listamaður trúir á mátt sinn og megin. Hann þarf að treysta sjálfum sér og læra að þekkja eigin kosti og galla. Hann verður að lieyja þrotlausa baráttu, elcki með eltinga- leik við tízkur og „isma“ eða páfuglafjaðrir þeirra víðfrægu, sem- auglýsingar og annar áróður gala hæst um, slikt getur aldrei orðið annað en fávísleg sjálfblekking, fata-morgana, i andans eyðimörk þeirra er fást við þess háttar. Barátta hans er við eigin vankanta, eigin takmarkanir, vanmátt, hégómagirni og eigið undanhald. List hans er fyrst og fremst spegilmynd af honum sjálfum, skap- gerð hans, ástríðum, lífsskoðun og lifsreynslu. Hún er Opinber- unarbók hans sjálfs, letruð eldrúnum menningar, trúar og lífs- haráttu hans eigin þjóðar. Einkenni og hugsunarháttur Jóhanns, sem listamanns, eiga sér rætur djúpt i íslenzku þjóðlífi og rrienn- ingu. Það er gott veganesti á þeirri leið, sem hann hefir valið sér. Nú hefir Jóhanni Briem verið falið að skreyta (dekorera) forsal Laugarnesskóla með málverkum úr íslenzku þjóðlifi og þjóð- sögum. Mikið verk og vandasamt. En lionum er treystandi til að leysa það af liendi með prýði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.