Vísir - 22.12.1944, Blaðsíða 31

Vísir - 22.12.1944, Blaðsíða 31
31 JÖLABLAÐ VlSIS sextán þumlunga fallbyssukúla fram hjá Perry og Vogel og hæfði niagann á manninum. . var Rudolf. Maðurinn féll eins og 'lauður væri og slóð ekki upp aftur. Perry tók upp seðlana og skammbyssuna og sagði: „Vel af sér vikið Iijá þér, Alli. Hann liefði átt að láta Ruclolf afskipta- lausan.“ Rudolf kom iiú skokkandi til þeirra félaga og gerði aðra ' .1- raun til að kyssa Perrv, en nann faðmaði liafurinn að sér og kyssti hann é móti. „Eg elska þig eins og bróður minn,“ sagði Perry. „Kysstu mig eins oft og þú villt. . . . . Heyrðu, Alli, við verðum að halda áfram.“ Þeir óku nú sem skjótast til næstu knæpu og þar fengu þeir sér að drekka, þvi að þeir þótt- ust eiga það skilið, úr þvi að þetla var aðfangadagur, þeir höfðu staðið í stórræðum og voru ekki enn búnir að ljúka ætlunarverki sínu. Kúla úr byssu mannsins bafði sært Perry og þjónninn reif niður svuntuna sina til þess að búa um sár lians. -— Vogel átti langt simtal við McKabé, en vildi eltki segja Perry um hvað þeir hefði talað. Hann lét Perry þó vita, að Rusty hefði talað við McKabe, en ekki hvað þeim hefði farið á milli. Þarna i knæpunni var þeim sagt, að ítali nokkur í næstu götu ætti geitur. Þeir félagar létu ekki segja sér það tvisvar, og ólcu rakleiðis heim til signors Constantinos Ruonacasa. Þar var fjö.Idi manns samankominn og mikill gleðskapur. Buonacasa kom til dyra, þegar hringt var dyrabjöllunni. „Gleði- leg jól, lierra Buonacasa,“ tók Perrv til máls. » „Okkur félaga langar til að kaupa af yður geit.“ Buonacasa hafði dreypt dyggilega á itölskum vinum um kveldið og liann hló liátt: „Þið eruð að gera að gamni ykkar, piltar. Komið inn fyrir og fáið ykkur einn lítinn og þá lagast allt fyrir ykkur. Á jólunum eiga alljr að vera glaðir og kátir.“ „Nei, okkur er rammasta al- vara,"‘ svaraði Perry. „Við erum bunir að ná í eina geit, en verð- um að fá aðra. Eigið þér ekki eina aflögu?“ Buonacasa sá nú að þeim var álvara, svo að hann gekk með þeim að skúr, sem var bak við húsið. Hann lauk upp fyrir þeim, kveikti ljós og sáu þeir þá tvær fallegar geitur standa þar við jötu. „Paolo og Francesca,“ sagði Buonacasa. „Hvað kostar hafurinn?“ spurði Perry. Buonacasa leit undrandi á Perry. „Skiljið þér það ekki, að þetta eru hjón. Eg get ekki selt aðra þeirra. Þér eruð kvænlur maður, svo að þér hljótið að skilja það.“ Perry varð allt í einu hugsað til kærustunnar, þegar Buona- casa sagði þetta. Ilann rétti ítalanum höndina. „Fyrirgefðu mér, gamli vinur. Þetta er hár- rétt hjá þér. Eg veit svei mér ekki, hvað eg hefi verið að hugsa. Fyrirgefðu mér.“ Vogel varð alltaf svo viðkvæmur, þeg- ar hann fór að fi ia á sér og hann fór að strjúka tárin úr aug- unum. „Eg verð að fá þessar geitur,“ íiélt Pe ry áfram. „Um lif og dauða r v tefla. Við höf- um eina geií úti i bílnum og við látum hana á móti þessum tveimur og svo borguirt við ríf- lega á milli. Hvað segir þú um uin það ?“ „Eg liefi ekkert að gera með eina geit.“ „Hvað viltu þá fá fyrir.hjón- in hérna?“ „Eg vil ekki selja þau.“ „Eg veit, eg veit,“ sagði Perry og tók liundrað dollara seðil upp úr vasa sínum. Það liafði tilætluð áhrif. „Vinir mínir, eg get ekki gert neitt á móti ykkur,“ hrópaði Buonacasa og kyssti fyrst Perry og síðan Vogel, sem fór aftur að strjúka tárin úr augunum. Þeir fóru með Paolo og Fransisku út að bílnum og þar varð mikill fagnaðarfundur, þegar þau hjónin komu auga á Rudolf. Hann rauk á þau og kyssti þau, en þau kysstu hann á móti. Vogel fór að háskæla, þegar hann sá þetta. „E — e — er þetta ekki fall- egt?“ kjökraði hanú. En þeir fengu .ekki að fara strax, því að Buonacasa bauð þeim inn og hann hefði orðið mjög reiður, ef þeir hefði ekki þegið boðið. Þar stóð rjúkandi púnskolla á borðum og svo var farið að kenna þeim ítalska söngva. Þeir gleymdu alveg hvað tímanum leið og rönkuðu ekki við sér fyrr en liún sló 9V2. Þaðan fóru þeir. inn i matsölu- hús, sem var opið allan sólar- hringinn og báðu um mat og mikið af svörtu kaffi. Perry var farið að líða illa og hann hallaði sér fram á borðið og lagði höfuðið á liandleggina. Hann leit einu sinni ekki upp, þegar Vogel gaf honum oln- bogaskot. En Vogel liélt áfram að ýta við honum, svo að hann leit loks upp og sá Rusty McGowan sitja andspænis sér við borðið. Hún var lágvaxin, rólynd stúlka, með eirrautt hár, laglegt andlit og fögur grágræn augu og fallegar varir. Perry hélt að lianri sæi of- sjónir, lokaði augunum en opn- aði þau svo aftur og Rusty sat enn andspænis honum. Hann stundi: „Æ—æ, þú ert reiðf“ Vogel svelgdist á sjóðandi kaffinu og reyndi að gefa Rusty skýringu: „Við urðum að ná í geitur.“ „Ertu voða reið, Rustv?“ sagði Perry. „Já,“ svaraði hún. „Þú sveikst mig. Eg get aldrei fyrirgefið þér þetta. Þú brást mér fyrsta að- fangadagskveldið okkar.“ Perry sagði ekkert um hríð, en kom svo ráð í hug: „Eg var skotinn.“ Rusty greip andann á lofti, seildist eftir hendinni með um- búðunum, en hætti við það. Hún leit á hann kuldalegum spurnaraugum. „Það var svo sem ekkert,“ sagði Perry, þegar hann sá svip- inn á andliti hennar. „Hvers vegna varstu að koma, úr því að þú varst reið? Hvernig tókst þér að finna okkur?“ „Blindur maður liefði getað rakið slóðina ykkar,“ svaraði Rusty. „Og þegar eg sá fjárbíl- inn hérna fyrir utan, þá grunaði mig, að þið munduð ekki mjög fjarri. Eg er að vinna, eins og allir aðrir. Court hringdi til allra. Það varð ekkert úr boð- inu. Það befir aldrei gerzt eins mikið á nokkurum aðfanga- degi.“ „Jæja?“ sagði Perry og var sakleysið sjálft. „Hvað hefir gerzt?“ Rusty leit á hann rannsakandi augnaráði og sagði svo: „Pro- gauer var myrtur, góði minn.“ „Þú segir ekki satt. Á sjálft aðfangadagskveld. Svei, svei, livað er að lieyra. Hafið þið grafið eitthvað upp um morð- ið“ Rusty virti hann aftur fyrir sér, en hann var grafalvarlegur. „Perrjr,“ sagði hún, „hvers vegna drakkstu þig fullan?“ „Eg var seridur út af örkinni til að ná í tvær geitur og rauðan vagn,“ svaraði hann eins og þetta væri fullnægjandi skýring á ástandi hans. „Ertu búinn að lcaupa vagn- inn?“ „Hver þremillinn!“ öskraði Perrj’’, spratt á fætur og leit á armbandsúrið sitt. Klukkan var orðin líu. „Nei, eg er ekki búinn að því. Nú er úti um mig.“ „Stilltu þig, gæðingur,“ sagði Rusty. „Það er vegna vagnsins, sem eg kom hingað. Court bjóst við því, að þú mundir gleyma honum. Eg er með vagn út í bilnum mínum. Er ekki bezt að fara með allt hafurtaskið lieim til frú Petonsall.“ Þau fóru út, tóku rauða vagn- inn úr bíl Rusty, en hún settist við stýrið á bíl Perrys. „Við lát- um einhvern hjá blaðinu sækja minn bíl,“ sagði hún. Þau voru á miðri Brooklyn- brú, þegar Perry hrökk upp. „Heyrið þið,“ sagði hann upp úr eins manns liljóði, „við liöf- um geit afgangs frá pöntun frúarinnar.“ „Varstu fyrst að taka eftir þvi núna?“ svaraði Rusty, Þegar komið var til heimilis Petonsall-lijóna voru Paolo og Fransi^ka ófáanleg til að fara út úr bílnum, nema Rudolf vin. ur þeirra kæmi með og svo varð það að vera. Þjónn og þjónustu- slúlka ætluðu að varna þeim vegarins, en voru fljótlega of- urliði borin. Stórt og fagurlega skreytt jólatré stóð á miðju gólfi viðhafnarherbergisins og þangað stefndi Rudolf liikíaust með hjónin og blaðamennina á hælunum. Rudolf fór að gæða sér á jólatrénu, meðan Paolo og Fransiska tóku til matar síns af jólagjöfunum, sem var stráð umhverfis tréð. Perry lieimtaði bað og óð um búsið. Hann fann nokkur bað- herbergi, en var aðeins ánægð- ur með baðker húsbóndans, því að það var byggt ofan í gólf herbergisins. En hann ætlaði eklci að fara í bað sjálfur, liann var að liugsa um geiturnar, sem voru of sóðalegar til að umgang- ast eins fínt fólk og þarna bjó, en það var ekki heima þessa stundina. Perry fór úr skóm og sokk- um, bretti buxnaskálmarnar upp á riiitt læri og sté síðan ofan í baðkerið með Paolo og Frans- isku, en Rusty reyndi að hafa hemil á Rudolf. Hann var nefni- lega búinn að brjóta stórán spegil en það var eiginlega ekki honum að kenna. Hann liafði aldrei séð sjálfan sig í spegli áður og hafði því ekki vitað, hversu svipljótur hann var.Pao- lo og Fransiska kunnu prýðilega við sig í baðinu og voru mjall- hvít þegar þvi var lokið. „Perry, við skulum fara,“ sagði Rusty. „Kemur ekki til mála,“ svar- aði Perry. „Við verðum að haða Rudolf líka. Hugsaðu þér, hvernig lionum verður innan- brjósts, ef hann verður látinn vera óhreinn og skítugur, með- an hjónin eru tárhrein og snyrti- leg.“ Vogel tók að sér að hrinda Rudolf ofan í baðkerið, en datt því miður sjálfur með honum, upp að hnjám þó aðeins. En þegar hann — Rudolf, ekki Vogel — brölti á þurrt land á nýjan leik, var hann orðinn eins fallegur og hinar geiturnar. Þá datt Rusty allt í einu í hug, að það væri ekki nema rétt að að hella ilmvötnum frúarinnar yfir geiturnar, úr því að það var aðfangadagskvöld. Perry hélt að Rusty væri runnin reið- in og reyndi að taka í liönd henn- ar, en hún hristi höfuðið. Perry fór í sokka og skó og rak lijörðina niður i stofuna, þar sem jólatréð stóð. Hann tók í hornin á geitalijónunum og dró þau að vagninum, meðan hann raulaði „Heims um ból“. „Ivomið þið nú með aktýgin, svo að eg geti spennt gripina fyrir vagninn og þá getum við haldið jólin hátíðleg.“ „Hvaða aktýgi ?“ spurði Rusty, en Vogel stundi þungan. „Fekkstu engin aktygi með vagninum?“ spurði Perry. Rusty varð skömmustuleg og játaði, að hún hefði ekki munað eftir aktygjunum. Einhvers staðar sló klukkan ellefu, þre- menningarnir litu hvert á annað, en Rudolf gæddi sér á jólatrénu og þjónustufólkið gægðist inn í stofuna. En Rusty hafði ráð undir hverju rifi: „Ætli það sé ekki til eitlhvað af hálsbindum í húsinu,“ sagði hún. „Það mætti búa til aktygi úr þeim.“ „Hárrétt!“ svaraði Perry. „Hálsbindi! Komið með háls- bindi!“ Yfirþjónninn ætlaði að forða sér, en Perry handsamaði hann og hótaði honum lífláti i vítis- kvölum, ef hann kæmi ekki .með öll hálsbindi, sem húsbónd- inn ætti. Mannræfillinn varð svo skelkaður, að hann þorði ekki annað en að koma með fullt fangið af bindum niður i stofuna. Rusty tók þegar til óspilltra málanna við að útbúa aktýgin og þau urðu lireinustu listaverk. Aktýgin á Paolo voru blá, en rauð á Fransisku. Perry sat i hægindastól og dáðist að hand- bragði liennár, með Rudolf i fanginu. Þegar Rusty var búin að ganga frá aktygjunurii, lagð- ist hún á gólfið og dáðist að jólatrénu, en Vogel bjó sig undir að taka myndir af samkund-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.