Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Þriðjudaginn 22. marz 1949 65. tbl. JVfjhýium hór í fjrennd- ffcíin nöfn. Menntamálaráðiineytið hefir leyft, að upp séu tekin eftirtalin bæjanöfn: Akurgerði og Norður-Ey- vindarstaðir, nýbýli úr landi Eyvindarstaða í Bessastaða- hreppi, Gullbringusýslu. Naustanes, nýbýli úr landi Víðiness í Kjalarneshreppi, Ivjósarsýslu. Grund og Holt, nýbýli úr landi Jörfa í Kjalarneshr., Ivjósarsýslu. Bergvík, nýbýli úr landi Hofs á Kjalarnesi, Kjósar- sýslu. Litli-Ivrókur, nýbýli úr landi Króks, Kj alarneshr., Kjósarsýslu. ■ EEdhúsumræður við 3. umræðu. Kommúnistar hafa óskað eftir því, að elclhúsumræð- um verði ekki frestað til 3ju umræðu, eins oy venja hef- ir vcrið undanfarið. Hefir venjulega verið samkomulag um það undan- farið, að „eldliúsinu“ yrði frestað, en ])egar ])að kom til tals að þessu sinni, lögðust konimúnistar gegn því. Sam- einað þing samþykkti liins vegar i gær að leyfa þau af- brigði 'frá þingsköpum, sem þarf til þess að fresta megi þessum umræðum. Óeifjr flnfj- róieehuup. Brisbane. — Ódýrustu flugvélakaup, sem sögur fara af, áttu sér nýlega stað hér. Seldar voru á uppboði gamlar og nær ónýtar flug- vélar. Einn maður keypti 33 afdankaðar Avro Anson- vélar fyrir samtals 83 sterl- ingpund. Ein kostaði aðeins 30 shillinga. (Sabinews.) Hnefnieihei** teeírnskeiei * Ærtneenns- Glímufélagið Ármann efn- ir til hnefaleikanámskeiðs, sem stendur yfir í 6 vikur og verður kennt tvö kvöld í viku. Námskeiðið hefst annað kvöld kl. 9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar og er öllum piltum, 14 ára og eldx-i, heim- il ]>átttaka. Kennarar eru Pétur Wige- lund, Guðjón Mýrdal og Jóel B. Jakobsson. Kennslan fer framvegis fx’anx öll mánudags- og mið- vikudagskvöld kl. 9. Er þetta annað iþrótla- námskeiðið, sem nú er í þann veginn að hefjast lxjá félaginu. IJitt er ])egar byrj- að og er það glímunámskeið fyrir unglinga og byrjendur, en aðalkennari á þvi er Þox*- gils Guðmundsson, íþrótta- kennai’i. Stuðningsflokkar stjórnar- innar fengu mest fySgi. De GauEEe getur ekki krafist uýgra kossiiaiga. Einkaskeyti til Vísis frá UP. Fregnir frái París herma, að miðflokkarnir, cr styðja Henri Queuilles, forsætisráð- herra Frakka, hafi yfirleitt unnið mest fylgi í héraðs- stjórnarkosninyunum í Frakklandi. Eins og greint var frá í fréttum í gær fóru fram lcjör um lielmings fulltrúa á sunnudaginn, en kosning- unni lýkur næstkomandi sunnudag. Stjórnarflokkarn- ir fengu alls um 36% atkv., en de GauIIistar 25—26%. Um 11 milljónir kjósenda vox-u á kjörskrá, en þáttlaka var ekki neiua í meðal lagi þar seni aðeins læp 70% neytti kosningaréttar síns. De Gaulle lxefir aukið fylgi silt nokkuð og er flokkur bans nú stærslur liinna ein- stökxx flokka. Niðurstaðan: r Úrslit fyi’i’i hluta Iiéraðs- stjórnakosninganna í Frakk- landi sýna, að hægri floklc- arnir eru énnþá x nxeirihluta og hafa axxkið fylgi silt nokk- uð. Ástæðxx cr þvi ekki til að adla að de Gaulle geti krafizt nýrra þingkosninga að svo stödxlu. Aílf&iitsiia£s®áitiisáIIisi£ ræeldMr: SísB.Hsm ssss4*ss ffeftet* tistnsha pÍM&ffimn skffrsim í tiaff. Þessi skopmynd birtist í bandarísku blaðinu „Baltinxore Sun“ urn afstöðu Norðui’landa til Atlantshafssáttnxálans. Ðanmöi’k og Noregur hafa flutt sig’ í hóp þátttökui’ikjanna, en Svíþjóð í gerfi Greta Gai’bo horfir upp í stjöi’nubjai’tan himininn, sem hvelfir sig’ yfir Kx-eml. Danska þingið ræðir sáttmál- ann á morgun og fimmtudag Uppkastið að Atlanlshafs- sáltmálanum hefir lwar- vetna í löndum væntanleyra þátttökuríkja fenyið mjöy yóðar undirtektir oy má bú- ast við að ekki muni drayast fram yfir 4. apríl að liann verði undirritaður. Gusta'f Rasixxxisseix, utan- í’íkisráðherra Danmerkui’, nxun í dag skýra danska þinginu frá för sinni veslur um haf í sambandi við sátt- málann. Danska þingið mun síðan ræða þátttökuna í At- lantshafsbandalaginu á nxorgixn og finxmtudagiixn. Kaldbakur dregur norskt skip til hafnar Nýleya varð norska skip- ið „Herma“ fyrir vélarbilun undan Tjörnesi oy var toyar- inn Kaldbakur fenyinn til þess að aðstoða það. „Hcrma“, sem er 3000 smá- lestir að stæi’ð, liafði koixxið mcð kolafarm til Akureyrar og er farxxxurinn lxafði ver- ið tekinn úr skipinu lagði það af stað lil Narvik í Nor- egi. Er skipið var statt uixd- an Tjörnesi bilaði vél þess og bað það þá unx aðstoð. Togarinn Kaldbakur var fengixxn til þess að aðstoða skipið og di’ó hánn það til Akureyrar. Skipið liggur á Akureyri og er óvist livort viðgei’ð fer þar fram. SíSdveiðunum nyría i©klð„ Síldveiðunum <í Ákureyri er nú lokið. Veiddust alls á sjöunda þúsund tunnur. Megnið af aflaixunx var fx-yst til beitu, en mxi 1500 mál fóru til bræðslu. Er tals- vert af því óbx’ætt ennþá. Ak- lU’eyi’ingar hyggja á fi’ekaii sildveiðar i april, en unx það leyti gengur venjulega lals- vei t af snxásíld í Pollinn. JBiöju Sfreiu ubu verBteluw'" ffeeslu. Transjordaniustjórn hefir beðið Breta um verhdar- yæzlu á hluta af landamær- um Transjordaniu oy Palc- stinu. Bretar hafa Iierstyi’k i liafnai’boi’ginixi Akaba, eiixs og kunnugt ei’, en ekki þykir liklegt að þeir telji sér skylt að halda vörð við landamær- in. Sannxingar staxxda eixxiþá vfir milli Isi’aelsnxanna og Transjordaniu. Æfla al siifla sjálfir nel aflann. Sex bátar af Akureyri eru nú farnir lil trollveiða oy ætla þeir að siyla sjálfir með aflann til Enylands. Bátar þessir eru Súlan, Stjarna, Haukur I., Auður Eldey og Njörður. Eru bátar þes^ir lagðir af stað í fyrstu veiðiferðina cða um það bil að leggja af stað. Aíli tx’oll- báta Norðanlands liefir ver- ið allgóður að undanförnu, en gæftir vei’ið mjög slii’ðar. Skjót afyreiðsla. Öldungadeildai’þingmenn í Bandaríkjununx spá því, að Allantshafssáttnxálinn fái skjóta afgreiðslxx i Banda- ríkjaþingi og telja að undir- tektirnar í löndum í Evrópu muni verða til þess að liann muni íxijög bráðlega- sam- þykktur í þinginu. Fresti hafnað. Truman forseta Banda- X’ikjanna barzt í gær bréf frá þingmönnum, er andvígir eru hernaðai’hjálp við Ev- í’ópuríki um að frésta þing- ræðunx um Atlantslxafssátt- málann í 60 dxxga til þess að gæfist tónx til þess að athuga liann nánar. Þessari nxála- leitan hafnaði forsetinn á þeim grundvelli, að undir- tektir þátttökuríkjanna und- ir sanxningsuppkastið sýndi övéfengjanlegan vilja ]>eirra lil þess að bindast þessum samlökum. Alls staðar fagnað. 1 ölluin ábyrgum blöðum þeiri’a ríkja, er að Allants- hafssáttmálanum standa, er honum fagnað senx miklunx áfanga til friðar og öryggis í heiminum. Merkir stjórn- málamenn liafa lýst skoðun sinni á lionum og telja að Iiann skapi meira öx’vggi cn nokkur annar sáttmáli er nokkuru sinni Iiefir verið gerður þjóða á milli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.