Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 4
4 V I S I R Endurminningar Churchilis. Framh. af 3. síðu. fjall- og skóglendi, eins og Yosgesa-fjöllum. Hinn lcostur- inn, sem Frakkar áttu, var að gefast upp. Því skyldi eng- inn skopast að hugmyndinni um brúarsporð á Bretagne- skaga. Bandamannalierir, undir stjórn Eisenhowvers, sem þá var óþekktur ameriskur ofursti, náðu lionum aftur dýru verði. * Er Érooke hershöfðingi hafði liaft lal af hinum frönsku hershöfðingjum og dæmt sjálfur úr bækistöð sinni um aðstöðu, cr gerðist tvísýnni með hverri klukkustund, gaf liann hermálaráðuneytinu skýrslu, talaði við Eden í síma og sagði aðstöðuna vonlausa. Hann lagði til, að enginn frekari liðsauki yrði sendur og leifar hrezka liersins á Frakklandi, um 150 þúsund menn, skyldu fluttir á skips- fjöl þegar í stað. Þar eð talið var, að eg myndi vera þrár í þessu máli, hringdi hann til mín aðfaranótt liins 14. júní og mælti fastlega með skoðun sinni. Hann notaði símalínu, senx af tilviljun var opin. Eg lieyrði sæmilega til lians og eftir 10 mínútur sannfærðist eg um, að hann liefði á rétlu að standa og að við yrðunx að fara frá Frakklandi. Fyrirskipanir voru því látnar úi ganga, ér hnigu í þessa átt. Brooke var leystur undan frönsku lierstjórninni. Og nú var tekið til við að flytja aftur á skipsfjöl nxikið nxagn af vistunx, útbxúxaði og alla Iiermennina. Framsveitir kanadíska herfylkisins, ei' hafði gengið á land, fóru aftur xun borð og 52. herfylkið, að frátekinni 157. hersveitinm, sem liafði ekki enn tekið þátt i bardögum, liélt undan til Brest. Engar brezkar hei'sveilii', er börðust með 10. franska hernum, voru látnar halda undan; en allar hinar voru fluttar á skipsfjöl í Brest, Cherbourg, St. Malo og St. Nazaire. Ilinn 15. jiiní voru lxersveitir okkar leystar undan stjórn 10. hersins franska og daginn eftir héldu þær und- an x suðurátt, áleiðis til Cherbourg. Þá tókst að losa 157. hei'sveitina, effir harða bardaga, og hún hélt undan í bif- reiðum sínunx og var tekin á skipsfjöl aðfaranótt 18. júní. Hinn 17. júni var tilkynnt, að Pétain liefði beðið um vopna- hlé og öllum frönskunx hermönnum verið skipað að hælta skothríðinni, án þess að hafa svo mikið við að lilkynna jxetta hei-sveitum okkar, scnx börðust nxeð þeim. Brooke hershöfðingi fékk skipun unx, að komast á brott xxxeð eins marga hermenn og unnt væri og allan þann útbúnað, er mögulegt væii að bjarga. Dunkirkfluíningarnir endurieknir. Nú var endurtekinn brottflutningui’inn frá Dunkirk, ]xótt í snxærri stil væri, en með stæi'i'i skipum. 12 þxisund pólskir hermenn, senx neituðu að gefast upp, brutust til sjávar og voru fluttir til Bretlands á skipum okkar. Þjóð- verjar eltu hérsveitir okkar, Iivar senx því varð við komið. Á Cherbourg-skaga átlu þeir í lxöggi við haksveitir oklcar 10 km. suður af höfninni að morgni hins 18. júni. Síðasta skipið lét úr höfn kl. 4 síðdegis og þá voru Þjóðverjar tæpa 5 km. frá lxöfninni. Mjög fáir fangar voru teknir. Samtals voru fluttir frá öllunx frönskum höfnunx 130 ])úsund brezkir hermenn og 310 fallhyssur. að Pólverjum meðtöklum 178 þúsund hermenn. Hafði Brooke og for- ingjar hans unnið nxilcið og gott starf við útskipunina, en Iiægri hönd hans, de Fonblanque, brezkur maður, lézt af ofþreytii á heimleiðinni. , Fjöhnargir voru fluttir á bx'ott. Hryllilegt atvik kom fyrir hinn 17. i St. Nazaire. Sprengjur féllu á og kveiktu i 20 þúsund smálesta hafskipinu „Lancastria“, með um 5000 hermenn innan borðs, er það var að leggja úr höfn. Log- andi olíubi'ákin breiddist xit frá skipinu og unx 3000 menn fórust þai'na. Hinum var bjargað með mikilli hugprýði af snxærrj skipum, ]>rátt fvrir stöðugar loftárásir. Er mér barst þessi frétt í kvrrð ráðuneytishei’bergisins uni eftirmiðdaginn lagði eg hann við því, að hún yrði birt og sagði: „Blöðin haía fengið nóg af helfregnum og vá- legunx tiðindum, í dag að nxinnsta kosti.“ Það var ætlun mín að birta fregnina nokkrum dögum siðar, en rás við- burðanna varð svo ör og raunaleg, að eg gleymdi að af- nema bannið við birtingunni, svo að nokkur ár liðu, þar til þéssi hryllilegu tíðindi urðu almenixinm kunn. Íslensha frísnerh§ahók £n fæst hjá flestiun bóksölum. —- Verð kr. 15,00. Þriðjudaginn 22. marz 1949 TH. SMITH: Stelkt lúða til hádegis, þar sem Björnson og Ibsen vorii heiðursfélagar. Nekkrar svipmysidir frá Osló, 17. marz. Eg keypti mér „Politiken“ í gærmoi'gun cg þi'em tím- imx síðar „Dagbladet“ í Oslo og var með ný, eða svo til ný ísienzk blöð í vasíinum. Maður er hættur að rcikna nxeð því, að hlutirnir taki vissan tínxa. — Reykjavík, Prestwick, Kaxipmamialiöfn, Oslo, })etta gei’ist allt á sanxa sólarliringnxxm og þykir eng- an veginn nxerkilegt. „Berlinske Tidende“ segir um seinni bók Churchills (sem nú birtist í Vísi): „Han el. Það var elckert upp á að skriver som en Engel“. Jæja. klaga, snyrtilegt og hreint, | Betra „kompliment“ gat eiris og vera ber. Á náttborð-! Churchill vai'la fengið, enda inu lá Biblían (gistihxis þetta | ]>ótt það hefði vei'ið á margra mim að einhverju leyti i'ekið j vitoxjði, að hann kynni góð á trúboðsgrundvelli). Eg var skil á ritmennsku. ekki lengi að lxátta mig, las sjö síður í Biblíunni og svaf síðan svefni hinna réttlátu, þar til bai'ið var að dyrum , „ , .. . . , . , ; í Danmorku og Noregi emna hja mer moi'gumnn eftxr kl. I ... Atlaútshafs- bandalagið. Amxai's ræða blöðin, bæði. 6, því að nú skyldi haldið út 1 Dagmai'lnis, þar sem flug- Nú hefi eg að vísu véitt I lelögin hafa hækistöð sína. þessu eftirtekt áður, en eigin- j Aimars kom lega hefir mér aldrei vcrið mikið við sögu það ljóst fyrr en nú, að við Islendingar erunx í þami veg- inn að verða stórvéldi, ef svo Dagmarshus á hernáms- árununi, mun hafa verið bækistöð þýzkra Gestapo- manna. Nú sér þess að sjálf mætii segja, á sviði flugmál-i sögðu engin nierki. Prúðbún- anna. Við erunx teknir alvar- ir Danir, lausir við allan lega í þessu efni, og þegar i fautaskap, ganga þar nú um „Gullfaxi“ reiindi sér létti- gólf og veita nxaiini hina lega niður á Kastrupflugvöll beztu fyi'irgx'eiðslu. Það er í fyrradag var alls ekki ónýtt ágætt að ferðast í Danmörku. að vera Islendingur. Annars | Dti á vellinnm í Kastrnp er búið að skrifa svo xnikið var sægur flugvéla, ýmist imx flugfei’ðir ixxilli Islands ’ eign SAS, sem er flugvéla- og útlanda, að það væri að sanisteypa Dana, Norðmanna bera í bakkafullan lækinn, ef og Svía og fagur vottur xun eg færi að auka eitthvað við raunhæfa, norræna sanx- það. Látum það duga, að eg vinnu, eða annara flugfélaga, ííiarg- segi, að a.ðbúnaður og fram- ( auk þess múgur Itoma ■áhafnar á okkar milli- menni, sem annað lxvort var landaflugvélnm er ixxeð þeim að kveðja einhvern eða taka ágætunx, að útlendingar hafa á móti einhverjum. nxest uiii væntanlega Atlants- hafssáttmála (A-pakten, cins og Norðnxcnn kalla hann og virðast flest á einu máli unx nauðsyn slíks örvggishanda- lags. Ræðir „Politiken“ mcð- al-annars um utanför lxinna islenzku ráðheri'a til Wash- ington og samstöðu Islend- inga við Norðmenn og Dani í þessum efnunx. Lífið gengur sýnilega sinn vana gang í Oslo, hvað svo ;sem líður yfirvofandi lxeinxs- styrjöld eða slíku. Noi'ðmenn vita að liyerju þeir gaxxga, virðast lxafa gert sér ljóst, hvérjar afleiðingar stefna þeirra í utanríkismálunx kann að hafa. Þeir eru óhræddir og vongóðir, sammála um stefnuna, þegar fámennur hópur kommúnista er frá talinn. það við orð og segjast ekki á betra gcta kosið. Það var kafaldsmugga á Reykjavílcurflugvelli, er við áttum að hefjast til flugs á þriðjudag. Það var nú verri sagan. En ekki er við neinn að sakast nema náttúruöl'lin sjálí’. Við urðuni því að, fresta brottförimxi til kl. 1 ! c.li. í stað 8. En kl. 1 vorum : við „í loftinu“, eins og það er orðað meðal flugmála- manna, fórimi í hendings- kasti lil Préstwick (sem er óveriju leiðinlegt pláss, eg veit ekki hvers vegna) og síðan til kóngsins Kaupin- lxafnar, og þangað er alltaf gaman að koma, jafnvel ])ó ])að sé eldci ncnxa nokkura klukkutíma. Allir útlendingar, senx til Oíslóar koma, hljóta a'ð konia Stígið urn horð j ■> Karis Jóhannsgötu. Þessi í „Víking“. gata cr miðdepill og hjarta í miðjxinx afgreiðs 111skálan- Oslóar, Austurstræti, Aðal- um á Kastrupvelli er hring si,-æti 0g Laugavegur, sam- myndað afgreiosluborð, þar einaðar í einni götu. — sem menn geta fengið sér öl- ]nni í þröngu sundi við iglas eða smiirt loi'áuð. Það Carl Jolian, eins og Norð- bi'ást ekki, að þar voni'menn kalla götuna, er veit- nokki’ir Islendiiigar, á heim- j inghús, senx nefnist „Blom, leið með „Gullfaxa“. Hins- vegar var eg að fara í aðra átt, til Oslóar, en elclci fyiT en við lxöfðum skipzt á frétt- unx. Svo fór hver til sín, þeir sem heini vóru að í'ara, upp í „Gullfaxa“, en eg upp í danslca SAS-flugvél, eí' ncfnd- ist „Ulf Viking“. Rétt áður lxafði eg lcsið um það í blöð Kunstncrnes Café“, eins og stendur á skilti í'yrir utan. Blom er annað og meira en venjulegt veitingalxús. Þar rikir gömul „stemning“ og alliir bragur er þar með öðrxmx liætti cn venja er til i veitingaluisum borgarinn- ar. Er þetta alviöurkemit. Eg slæddist þar inn um hádegis- ununx, að fundízt hefði líkin bilið og fékk íxxér bita, í „Torlak Viking“, er fói'st steikta lúðu, ágæ,tis fisk, auk sújxu og ísbúðings, að ó- gleymdum hálfpotti af „Ex- port Beer“, afhragðsöli, sem bruggað cr fyi'ir páskana, að mér skilst. á veggnum and- á Eyrarsundi ekki alls fyí'ir löngu og „Vísir“ birti fregn- 1 trúboðs- ú' af. En ástæðulaust var að gistiliúsi. óttast. „Ulf \ ikiixg“ hagaði Annars var það grínlaust scr prýðilega á leiöinni og að þessu sinni. Að koma um beini var allur mcð ágætum. spænis mér voru skráð xxiiðnæturs skeið til Kaup-|Um hádegishilið eða laust nöfn nokkuri'a heiðui’sfélaga mannaliafnar nú, án þess að; þar fyrii’ skoppaði flugvélin | Blom. Efg hi’ipaði niður hjá hafa ti'yggt sér hólelherbergi, léttilega eftir Eornebu-flug- mér þessi nöfn: Björnstjerne örþreyttur og litt sofimx (reif. velli, 7 knx. frá Oslo. Eg var nxig upp lcl, 0,30) cr vafa- kominn á leiðareiida, í liili samur leikur. En eg var svo að nxinnsta kosti. heppinn að fá húsaskjól í hóteli er nefndist Baltic llot- En á leiðinni las eg dönsk blöð. Meðal annars sá eg, að Björnsson 1873, Hcnrik Ibsen 1892, Eiward Gi'ieg 1900, Johan Svendsen, Christiiux Krohg, Erik Werenskiolti, Framh. á 10. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.