Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 8
5 V I S I R Þriðjudaginn 22. marz 1949 II. og III. fl. Æfing í kvöld kl. 7.30—8.30 í Austurbæjar- skólanum, — Þjálfarinn. VÍKINGAR. Knattspyrnumenn. — Meistara- og 1. fl. — ÁríSandi æfing í kvöld kl. 8Yz í Í.R.-húsinu. MætiS meö útigalla. — Tefndin. í. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA ÆFING drcngja er í kvöld kl. 7. — Mac Donald Bailey leifibein- ir. Fjöimennifí. — Xefndin. ÁRMANN. HNEFA- LEIKA- NÁMSKEIÐ heldur glímufélagiS Ár- mann i íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar um 6 vikna tíma. Ivennsla fer fram á mánud. og miSvikud. og hefst kl. 9 síöd. Kennarar veröa Peter Wiegelund, Jóel B. Jakobs- son og Guöjón Mýrdal. Námskeiöiö hefst nk. miö- vikudag. Öllum, 14 ára og eldri er heimil þátttaka. — Nánari uppl. á skriístofu fé- lagsins. simi 3356, kl. 8—10 á kvöldin. GlimufélagiS Á'rmann. K. F. 97. M. A.-D. — Fundur í kvöld ld. 8.30. Unglingadeildin sér um fundinn. —I.O.G.T.— ST. SÓLEY nr. 242. — Félagar, muniS útbreiöslu- fundinn í G.T.-húsinu annaö kvöld kl. 9 e. h. Hafiö meö ykkur gesti. — Æt. — Jatii — FAST FÆÐI í privathúsi viö miöbæinn. Uppl. i síma 2486, kl. 7—8 síöd. (603 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 81.178. (603 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Hefi ritvélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. NOKKURAR stúlkur ósk- ast nú þegar. Kexverksmiöj- an Esja, Þverholti 13. (661 HALLó! Tek aö mér aö sauma lager-kjóla fyrir verzlun. Tilboö sendist blaö- inu, merkt: ,.Kjólar—102“, fyrir miöyikudagskvöld 23. þ. m. VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuöum hús- gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (000 ÓSKA eftir að taka aö mér aö þvo búðir eöa stiga í Hlíð- arhverfinu. Tilboð, merkt: „Hliöarbúi — 99“ sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudags- kvöld. (654 STÓLKA óskast. Uppl. í síma ^434. (652 TAKIÐ EFTIR! Get tek- iö aö mér að spila á harmo- niku í fermingarveizlum. — Uppl. í síma 5371. (645 FATAVIÐGERÐIN gerir viö allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími U87,________________(117 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Sækjum — sendum. Þvottahúsiö Eimir, Bröttugötu 3 A. — Sími 2428.________________(817 PLÍSERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guörúnargötu 1. Sími 5642 SAUMUM kápur og drengjafatnað; gerum viö allskonar föt, sprettum upp og vendum. Saumastofan á Vesturgötu 48. Nýja fataviö- geröin. Sími 4923. (116 LÍTIÐ herbergi vantar handa gamalli konu, helzt i Þingholtunurii eöa •nágrenni. Uppl. i síma 5985, (643 STOFA til leigu. Lang- holtsveg 200, kjallara. (642 IÐNAÐARPLÁSS. ITerbergi óskast fyrir hreinlegan iönaö. Véla- vinna engin. •—• Uppl. í síma 3830. STÚLKA■ getur íengiö herbergi gegn lítilli hús- hjálp. Uppl. í Tóbaksverzl- uiþnni Boston, Laugavegi 8. KVEN-armbandsúr (stál) fundiö á Grettisgötu innar- lega 15. þ. m. Uppl. í síma 81114. (646 LÍTILL trékassi tapaöist úi' bifreiö s. 1. sunnudags- kvöld. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina. —- Fundar- laun. (649 TAPAZT hafa gleraugu á leiðinni frá Café Central upp Lindargötu. Vinsamleg- ast skilist á Brávallagötu 4, niðri, gegn fundarlaunum. Simi 6863. 1622 TAPAZT hefir hvít perlu- festi i Laugarnesi. Vinsam legast skilist á Hraunteig 2T. Simi 6674. (658 TAPAZT hefir karl- mannsgullhringur, meö brún- um steini, á leiðinni frá Noröurmýri niöur Lauga- veg. Vinsamlega gerið aö- vart í sima 2993. (663 NRÝR stoíuskápur til sölu á Óðinsgötu 21, 1. hæö. DÖKK föt, sem ný, á há- an og grannan mann, til sölu, miðalaust, á Ásvalla- götu 62. (657 2 KJÓLAR, annar ball- kjóll, Ijós, 2 kápur, meöal- stærö, einir skór nr. 38 og skautaskór á telpu nr. 34, 2 stór lopateppi og 1 málverk til sýnis og sölu á Óðinsgötu 14. — (668 LÍTIÐ notuð. jakkaföt, á^ lágan meðalmann, til sölu. ] Uppl. í síriia 5227. (659 NÝLEGUR, enskur barna- vagn til sölu. Miklubraut 30. V (655 „ANTIKBÚÐIN“, Hafn- arstræti • 18, kaupir, selur, umboðssala. (219 KAUPUM tuskur. Bald nrseötu 30 < 14 BARNASTÓLL og vagga til sölu. Ennfremur lítilshátt- ar notaöur fatnaður. Uppl. í síma 81740. (653 SKÍÐAPEYSA til sölu. Hringbraut 103, efstu hæð, einnig jakkaföt. Sími 80569. (651 DRENGJAHJÓL fyrir 8— 10 ára gamlan dreng til sölu. Uppl. í síma 6828. (648 SEM NÝTT 6 lampa Phil- ips-útvarpstæki og plötuspil- ari til sölu, Úthlíö 4, eftir kl. 7- ~(650 RIMLA-barnarúm til sölu. Njálsgötú 7. Simi 6799. (647 BARNAVAGN til sölu. — Hverfisgötu 108, I. hæð til hægri. Sími 80194. (644 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81S30. (321 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu og. kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzlunin Rín. Njálsgötu 23. (254 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi allskonar ódýr húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112.(321 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. — Sími 5395 og 4652. — Sækjum. STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borö, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. — LEGUBEKKIR ern nú aftur fyrirliggjandi. Körfu- reröin. Bankastræti io. (38 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 BORÐSTOFUBORÐ úr eik með tvöfaldri plötu, borðstofustólar, stofuskápar og klæðaskápar. Ver.zlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54 og Skólavörðustíg 28. Simi 80414. (514 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og litið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiösla. Simi 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. — KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Simi 6682. Kem samdægurs. —- Staö- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. (245 V ÖRU VELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgutn við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnaö og vönduð húsgögn, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Simi 5683.___________(919 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 KAUPUM — SELJUM lnisgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstig 11. — Sími 2926. (000 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraöar plötúr á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPI, sel og tek i um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in. Skólavöruðstíg io,- (163 VÉLAR. Kaupum alls- ko.nar vélar og varahluti, — einnig ógangfæra bila. Forn- verzlunin Grettisgötu 45. — Simi 5691. (349 £ & SuncuqkA TAStZAN 337 Um nóttina vaknaði Tarzan og riú voru áhnf deyfilyfsins horfin. Nú skall nóttin á og Tarzan, sem var ðrmagna lagðist til livíldar. En Nita stóð fyrir utan og gætti að Er hún sá, að brjálæðið var runnið honnm. Hún hafði beðið þess að hann af ítonunr; kotn liún aftur og benti hon- vaknaði. uin að tala við sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.