Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 5
i Þriðjudaginn 22. marz 1949 » f S I R WKGAMLA BlÖSOTS ii ár n ævmnar Verðlaunakvikmyndin, sem liefir farið sigurför um heimiiyi að undan- förnu. Aðalleikendur: Fredric March Myrna Loy Dana Andrews Teresa Wright Virginia Mayo Sýnd kl. 5 og 9. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 7,30. TJARNARBIO MM Virglnia City Mjög spennandi mynd úr amerískra borgarastríð- inu. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Miriam Hopkins Randolph Scott. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl Leikfélag Reykjavíkur Fjalakötturinn Samsmti fyrir Indriða Waage í tilefni 25 ára leikafmælis. Aðgöngiuniðar verða afhentir í Sjálfstæðishusinu í dag kl. 2—5, sími 2339. Stiilka vön lcápusuam, getur fengið góða atvinnu nú þegar. Uppl. gefur Félag íslenzkra iðm-ekenda, Laugaveg 10 sími 5730. Unga ekkjan (Young Widow) Áhrifarík amerísk kvik- mynd. Aðallilutverk: Jane Russell, Louis Hayward Sýnd kl. 7 og 9. Lögiegluforinginn Hoy Rogers Sérstaklega spennandi og skemmtileg amerísk kúrekamynd, tekin í fal- legum litum. Aðalhlutverk: Roy Rogers og Trigger, Lynne Roberts, grínleikarinn Andy Devine. Sýnd kl. 5. vma Diesélmótorar Getum nú útvegað ýmsar gerðir af dieselmótorum frá Tékkóslóvakíu gegn nauðsynlegum leyfum. ~J\viátján Cj. Cjíá iaáon CJ (Co. L.j^. iðstöðvarkatlar fyrir olíukyndingu, 4 og 6 fermetra fyrirliggjandi. Aðrar stærðir eftir pöntun. ííuMsmMM — H/F — Simi 6570. vio SKiimöw Fallin fyrirmynd (Silent Dust) Efnisrík og sérlega vel leikin ensk stórmynd, gerð eftir leikritinu „The Paragon“. Mynd þessi var frumsýnd í Londgn 4. febr . síðastl. við ákafa hrifningu. Aðalhlutverk: Stephen Murrey Sally Gray Derek Farr Nigel Patrich o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 1 e.h. Sími 6444. Hefilhekkj*ajárn Ivennarar og aðrir, sem pantað hafa hjá okkur hefil- bekkjajárn, eru beðnir um að vitja þeirra hið fyrsta í Verzl. Vald. Poulsen, Klapparstíg, sem góðfúslega hcfir tckið að sér afgreiðslu þeirra. Handíðaskólinn. TRIPOLI-BIO : Stund hcfndarinnar (Comered) Skemmtileg og afar spennandi amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Dick Powell \Yalter Slezak Micheline Cheirel Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Eg elska sjdmann (Jeg elsker en Sömand) Bráðskemmtileg sænsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Karin Swanström Aino Tanbe Lasse Dahlquist Eyes of Texas) Sýnd kl. 5. Sími 1182. NYJA BÍO Leyndardómur skíðaskálans Sérkennileg og spenn- andi mynd. Leikurinn fer fram að vetrarlagi í Sviss- nesku ölpunum. Aðalhlutverk: Dennis Price Mila Parely Robert Newton Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sffra Gólfteppahreinsunin Bíókamp, 73fi0 Skúlagötu, Sími æææææ leikfelag reykjavikur æææææ symr VOLJPOJVE á miðviluidagskvöld kl. 8. Miðasala í dag frá kl. 4—7. Börn fá ekki aðgang. Sími 3191. GLATT Á HJALLA Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiða má panta í síma 2339 kl. 10—12. Pantanir óskast sóttar kl. 2—4. — Dansað til kl. 1. •s. Blerðuhreið austur um land til Akureyr- ar, hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Djúpavogs, — Breiðadalsví kur, S töðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, -— Bakkafjarðar, Baufarhafnar, Flateyar á 'Skjálfanda og Ólafsfjarðar, á fimmtudag- inn. —- Pantaðir farseðlar óskast sóttir sama dag. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. Árbók FerðaféS. íslands fyrir 1948 er nýkomin út. — Fjallar hún um Vest- mannaeyjar. — Félagsmenn eru beðnir að vitja bókar- iniiar strax á skrifstofuna í Túngötu 5. BA ZÆM Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar verður í Listamanna- skálanum á morgun og verður opnaður kl. 3. Þar verða margir ágætir munir á boðstólum. Allt óskammtað. Eittlivað fyrir alla og einnig hinir vinsælu gæfubögglar bæði fyrh- unga og gamla. Bazarnefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.