Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 22. mai-z 1949 I DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. MINNINGARDRÐ. Einar Árnason HLJÓMSKÁLAVÖRÐUR F. 25. júní 1863. — D. 13. marz 1949. /Ijiingi hefur nú setið á rökstólum síðan í hyr jun okióber. Ef dregið er frá þinghlé í janúar, má telja að þingið hafi starfað um hálfan finunta mánuð. Engin stórmál hafa verið á dagskrá og fjárlögin hafa ekki enn verið tekin til umræðu, enda skilaði l’járveitinganefnd áliti sínu fyrir nokkrum dögum. Vikrnn saman hefur Sameinað þing rifist um einskisverð mál. Deildarfundir hafa að vísu verið haldnir nokkurn veginn reglidega, en málefnin hafa sjald- an verið mikils varðandi, mest allt mál, sem litlu máli skipta. j Þótt nú sé nærri liðinn fjórðungur ársins hefur þingið ekki gengið enn frá fjárlögum en fjárveitinganefnd hefur skilað þeim af sér með 28 millj. kr. greiðsluhalla. Afgreiðsla l’járlaga er að komast í sömu fordæminguna og stjórnar- myndanir liafa verið undanfarið. Margir mánuðÍK líða af árinu áður en sett eru fjárlög fyrir árið. Slíkt lýsir veik- leika í stjórnarfaiinu, sem almenningur veitir nú vaxandi alhygli með liverjum mánuði sem líður. Með slíkum vinnubrögðum hlýtur Jijóðin að missa trún- að á þingræðið, vegna jiess að virðingin'og traustið á J)ví hverlur meðal almennings. Virðingarleysi fyrir Alþingi,! sem nú Jiróast <laga frá degi meðal fólksins, felur í sér1 meiri liættu en menn gera sér ahnennt grein fyi’ir. Ef almenningur missir traustið á löggjafarþingi þjóðarinnar,1 J)á hverfur kjölfestan úr lífi hennar og starfi. a ! Þetta er flestum ljóst, ])ingmönnum ekki síður en öðrum. En livar er þá að leita orsakar fyrir [)essu ástandi? b'.kki í því, að ])ingmenn séu ekki yfirleitt starfi sínu vaxnir.1 Margir þeirra eru mjög vel hæfir og gáfaðir menn. Að mannvali yfirleitt stendur Alþingi ekki að baki þihgum annarra þjóða. En þá cr varla ncma um eina skýringu að ræða. Þir.gið skortir nauðsynlega forustu. Forusta jnngsins er tvennskonar; ríkisstjórnin og flokk- arnir. Vinnubrögð þingsins hljóta fyrst og fremst að bvggjast á forustti ríkisstjórnarinnar og þeirra floklca, semj hana styðja. Sé samvinna þeirra erfið, eíns og hún hefur aöj mörgu leyti verið, torveldar ])að að sjálfsögðu forustu ríkisstjórnarinnar i þinginu. Þrjá fyrstu mánuði þingtím- ans var ekki hægt að vinna að afgreiðslu fjárlaganna vegna þess, að stjórnin gat ekki komið sér saman um, og haft1 á í eiðum höndum í þingbyrjun, tillögur í dýrtíðarmálunum. i Þéssi bið eftir tillögum stjórnarinnar gerði þingið raun- verulega óstarfhæft fram íil jóla. Ástæðan var sú að stjórnarflokkarnir voru ekki sammála um lausn vanda- málsins og að síðustu var valin sú leiðin, sem ekki gat haldið nema uni stundarsakir, svo að ])ingið stendur enn franuni fyrir aðkallandi vandamáli dýrtíðarinnar 28 millj. kr. greiðsluhalla á fjárlögum. Stjórnarforusta Alþýðuflokksins heliir revnzt veikj <kki sí/.t siðasta missirið. Ástæðan er sú, að flokkurinn hefur ekki treyst sér til að taka jákvæða, raunhæfa stefnu i dýrtíðarmálunum. A meðan hallast jafnt og þétt á ógæfu- hliðina. Rikisstjórnin hefur því ekki veitt Alþingi þá forustu sém nauðsynleg er til ])ess að vinnubrögð þingsins geti farið svo úr hendi, sem þjóðin gerir kröfú til. Á meðan svo er, fer ástandið síversnandi og álil þingsins er í hættu. Ef þessu heldur áfram er hætt við að stjórnarsamvinnan íæki sig á vaxandi erfiðleika utan þings og innan, þar til í odda skerst. Mér varð hverft við, er eg lieyrði lát vinar míns Einars Ámasonar, því !>att að segja fannst mér hann alltaf ung- iegur þrátt fyrir liáan aldur og laldi því vísl að eg ælíi ennþá eftir að sjá liann í mörg ár i Hljómskálagarðin- um, en þar starfaði hann frá þvi garðurinn var fyrst' skipu- lagður sem opinber skemmti- garður og þar lil fyrir rúmu ári síðan að liann varð að b.a’tta því starfi sökum las- leika, en þrátt fyrir það var Einar tif-ur gestur í garðin- um eða hverja stund meðan heilsan levfði og lét scr nijög I annt um útlit bans og alla umgengni. Blómin og trén, allt voru þelta vinir lians ekki síður en fólkið, því ekki gét eg hugsað mér ólíklegra en að Finar heitinn liafi eign- ast nokkurn óvildarmann um dagana, því hið glaða viðmót og umhyggjusemi hans á öllum sviðum eru ]>eir eiginleikar sem hvarvetna skapa birtu og vl. Hinn stóri barnaliópur sem oft vandi komu sína í garðinn ekki sizt að sumrinu kunni má- ske öðrum fremur að meta Jæssa eiginleika í fari hans, því þau hændust fljótlega að Einari og vildu helzt með honum vera, ellu liann oft í hópi og kölluðu hann afa, og |)að mætli segja, að hann bafi verið í vissum skilningi afi þeirra allra, eða að minnsla kosti eins og' afi ælti að vera, umbyggjusamur Ieiðbeinandi sem vakti bjá börnunum fegurðartilfinn- ingu og skilning á því, að verada og hlúa þyrfti að blómunum og trjánum til að þau yrðu falleg og fengju notið sin. Hugur hans var alltaf bundinn fegurð gró- andans, leiðinni til vaxtar og þroslca, hann var göfugmcnni í orðsins fyllsta skilningi. Einar Árnason var fæddur að Brekku á Álftanesi 25. júní 1863; foreldrar hans voru Árni Jóhannsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. Þegar Einar var 4 ára missti hann föður sinn, en ólst upp hjá móður sinni til 13 ára aldurs, en þá flutlist liann frá Alftanesi og réðst sem vika- drengur austur á Skeið, var seinna vinnumaður þar og siðast bóndi i Norður-Garði á Skeiðum. Byrjaði ])ar bú- skap árið 1891 og kvæntist 25. nóvemhér það ár Jóhönnu Jóhannesdóttur frá Stokks- eyri. Bjjiggu þau hjónin fyrst 5 ár i Norður-Garði en fluttu svo til Reykjávikur árið 1896. Hér i Reykjavík slarf- aði Einar fyrst sem bygginga- verkamaður bjá ríki.nu, með- )ðin vill geta litið til Alþingis með virðingu og trausti. Þótt manna á milli falli stundum hörð orð og köld ti! þingsins, ])á eru ])au oftar sprottin af stundar geð- hrifum óánægðra manna en óvild í þess garð. Ilverjum hugsandi mamii er ljóst, að glatist þingræðið þá glatast frelsið um leið. Þingið er clzta og virðulegasta stofnun þjóðarinnar. Það er hornsteinninn í þjóðíélagsbyggingunni. Þess vcgna má það aldrei glata virðingu sinni. Sigbjörn Ármann hefir beðið mig fyrir eftirfarandi bréf, þar sem hann hafði ekki fengið inni í öðru blaði, svo sem greinielga kemur fram af bréfinu sjálfu. Þarf x því ekki að hafa neinn for- mála um pistil Sigurbjarnar og hefir hann nú orðið: * „Sæll Víkverji. Grein þína. „Þögn utn strætisvagna", las eg þrisvar í morgun ( r8. ]). m.) — þótti hún merkileg óg meö afbrigðum ólík því, sem eg haíiSi búizt vift af þér, og blað’ þínu. þ. e. a. s. ef eg skil það rétt, að Morgunblaðið sé, fvrir okkur. borgara þessa bæjarfé- lags, frekar cn fyrir skrifstofu borgarstjóra, bæjarstjórnariuu- ar. bæjanrá'S og hinn ágæta ráðamann og forstjóra og full- trúa þeirra —.og þar af leiðandi allra okkar -— Jóhann Olafsson. * Þótt þú gefist upp og „nuddið um strætisvagna“ komi ekki í þínum dálkum framvegis, vona eg að þú birtir þessar hugleiðingar*og eg býð þér „prívat“ að hlusta á rök í þessu máli, ef þér er ánægja að því. En hinu skál eg heita þér, a'ð eg skal eta hattinn minn, ef þú tekur ekki upp „nuddið" aftur fyrir okkur, virðulega borgara þessa bæjarfélags, sem eigttm við þann vansóma að búá, að eiga ekkert athvarf í þessu vetgamikla máli fremur en i mjólknrtnáltim okkar eða heil- brigðismálum. Sofa yfirvölclir eftir að hafa l'engið upplýsingar skuidheimtumanna sinna, gagn- vart bkkur, að gjaldið sé greitt? Mjólkurmálin og heilbrigöis- mátin í þessu bæjarfélagi eru vansæmándi og ekki bót mæl- andi. Svo eru einnig flestöll önnur mál, sem varða þetta bæjarfélag. * Eg heíi af veikum mætt reynt að vekja þessa menn okkar, borgarlækni, borgar stjóra og bcejarfulltrúa tii einhverra athafna í vanda- málum bæjarbúa, einkum strætisvagnamálin, en þeir virðast ekki taka þær að- finnslur alvarlega. Það er óvandaður eftirleiktir minn við þá. En þaö get eg sagt þeim — og þaö í fyllstu al annars vann hann við bvggingu Safnahússins, Laugarnesspítala, Vífilsstaða- hælisins, ennfremur viðbygg- ingu Landakotsskólans. Eftir að hann hætti að vinna lijá rílcinu, réðst liann sem verkamaður hjá Reykja- vikurliæj Og síðustu 25 árin sem hann var í þjónustu hæj- arins var hann kyndari við Baðhús Reykjavíkur og Hljómskálavörður. Einar var duglegur verkamaður og trúr og skyldurækinn svo af bar og hvers manns hugljúfi. Eg er þess fullviss að fátt eða ekkert var Einari ógeðfeld- ara en oflof enda veröur því varla viðkomið, en eg gét 1 ckki neitað incr um það, að j segja það eitt er eg veit sann- ast og réttast uín livem mann. En þannig voru kynni min og annarra af Einari Árnasyni eins og hér að fram- an er týst. Þau hjónin, Jóhanna og Einar, eignuðust 5 börn, fjóra drengi og eina stúlku. Drengirnir dóu allir á æsku- skéiði, einn soninn misstu þau 24 ára, atinan 15 ára að aldri, tiina vngri. Dóltir þeirra Ingibjörg er það eina sem er eftirlifandi af börn- um þeirra. Ingibjörg er gift Guðmundi Gunnlaugssyni prentara. Konu sína missti Einar 20. marz 1937. A meðan Einar slarfaði við vörzlu Hljómskálag. • var hánn þar öllum stundum cr hann gat því við komið, að hreinsa til og hlynna að trján- um og blómunum. Vafalaust , hefði honum verið kærast ef hægt tiefði verið að skreyta kistu lians einungis með blómum úr Hljómskálagarð- inum. Það tiefði verið vel til fallið éf á þvi hefðu verið nokkur tök, en á þessum tíma nieiningu, en vinsatnlega samt — a'ð íjöldinn allur af mætum borgurum þessa Iræjar, mönn- um, sem takándi er mark á, hafa skorað á mig, „öldunginn og af sér gengipn", að efna til opinbers borgarafundar um þessi vandamál okkar. Mér hef- ir verið neitaö um húsnæöi í Sjálfstæöishúsinu viö Austur- völl, ekki aí neinni annari á- stæöu en þeirri, að húsiö væri upptekiö. Eg hélt, aö húsiö yæri ætiö opið fyrir þá, senr vilja ræða þjóðþrifamál — og sér í lagi alvarleg bæjarmál — þegar viö sjálfstæðismenn lögöum krafta okkar fram til aö koma liúsinu upp. * Nú enda eg þessar línur með því að þú, Vílcverji góð- ur, hlýðir á orð málsmetandi manna með hag okkar bæjar- búa fyrir augum, komir á fund með okkur og hlýðir á rök i þessum málum. Það er fyrirsláttur, að gjaldeyris- yfirvöldunum sé um að kenna, að málin eru komin í það óefni, sem þau eru í — því máttu trúa.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.